Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1996, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1996, Blaðsíða 21
4- LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1996 (uhglingaspjall 21 Fjórtán ára saumakona: sauma a Barbie sjálfa mig. Eg veit ekki hvort ég vinn við þetta þegar ég verð eldri en það er alveg möguleiki," segir Þór- dís. Þórdís hefur verið að spá í að læra saumaskap í Iðnskólanum en segir það þó ekki al- veg ákveðið. Hún hefur tvö ár til að ákveða hvað hún ætlar sér í framtíðinni. Þórdís er vön því að mamma hennar saumi mikið af fötum. Saumaskapur er þó ekki mjög algengur meðal vin- kvenna hennar. Þórdís er sú eina sem saumar föt á sjálfa sig en þær hafa þó ekki enn þá beðið hana um að Þórdís Bjarnadóttir er fjórtán ára Hún er óvenjudugleg saumakona og stúlka frá Tröðum í Snæfellsbæ. saumar föt á sjálfa sig og hún in hliðin. vetningagoði stjórnmála- skörungur Uppáhaldsmaturinn minn er reyktur hamborgarhryggur að hætti ömmu minnar og síðar mömmu sem ég fæ jafnan á jólun- um. Móðir min er mjög góður kokkur og því get ég ekki annað sagt en að uppáhaldsmatsölustað- urinn minn sé eldhúsið hjá mömmu. Maturinn í veislunum hjá henni er sá besti sem ég kemst í. Fullt nafn: Ríkharður Daðason. Fæðingardagur og ár: 26. apríl 1972. Maki: Enginn. Börn: Engin. Bifreið: Mazda 323, árgerð 1989. Starf: Ég er á milli starfa eins og er. Laun: Lítil en gætu skánað á morgun (sunnudag). Áhugamál: Fyrst og fremst allar íþróttir, þó aðallega fótbolti. Ég hef einnig mikinn áhuga á góðum kvikmyndum. Hefur þú unnið í happdrætti eða lottói? Nei, ég spila sjaldan. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Mér finnst skemmtileg- ast að spila fótbolta. Hvað flnnst þér leiðinlegast að gera? Langleiðinlegast er að taka til en jafnvel enn leiöinlegra að bíöa í biðröð. Uppáhaldsmatur: Reyktur ham- borgarhryggur að hætti ömmu og síðar mömmu á jólunum. Uppáhaldsdrykkur: ískalt kók og af og til kaldur bjór. Hvaða bók langar þig mest til að lesa? í augnablikinu er ég að lesa Chamber með John Grisham og Hús andanna eftir Isabelle Allende og þær eru báðar feiki- góðar. Hver útvarpsrásanna þykir þér best? Ég hlusta aðeins á út- varp þegar ég er ekki að gera neitt annað og stilli þá helst á FM eða Bylgjuna. Uppáhaldsútvarpsmaður: Eng- inn í sérstöku uppáhaldi. Hvaða sjónvarpsstöð horfir þú mest á? Örugglega Stöð 2 en Sýn er að vinna á vegna beinna út- sendinga í boltanum. Uppáhaldssjónvarpsmaður: Ég horfi mest á íþróttir og þar stend- ur enginn lýsandi upp úr. Uppáhaldsskemmtistaður/krá: í sumar hef ég mest farið á Kaffi- brennsluna og Astro. Uppáhaldsfélag í íþróttum: Ég er uppalinn Framari en held nátt- úrlega með KR núna. Stefnir þú að einhverju sér- stöku í framtíðinni? Já! Núna eru helstu markmiðin tengd fót- boltanum og þar er númer eitt að verða íslandsmeistari. Hvað gerðir þú í sumarfríinu? Ég er búinn að spila fótbolta í alit sumar og því lítið um frí. Hvaða íþróttamaður stendur fremstur í dag? Nafnarnir Mich- ael Jordan og Michael Johnson. í fótboltanum er Ronaldo að verða einn sá besti. Uppáhaldstfmarit: Ég les sjald- an tímarit. Hver er fallegasta kona/karl sem þú hefur séð, fyrir utan maka? Ég sá eina gullfallega konu um síðustu helgi. Ertu hlynntur eða andvfgur ríkisstjóminni? Ég er frekar hlynntur henni. Hvaða persónu langar þig mest til að hitta? Mig langar mest að hitta verðandi konu mína. Uppáhaldsleikari: Gary Oldm- an. Uppáhaldsleikkona: Engin sér- stök í uppáhaldi en upp í hugann koma Vinona Ryder og Marisa Tomei. saumaði á dúkkurnar sínar þegar hún lék sér að þeim. DV sló á þráð- inn vestur til hennar. „Ég sauma yfirleitt föt á mig ef mig vantar eða langar í ný föt þegar ég er að fara eitthvað. Aðallega hef ég saumað buxur og pils. Mér finnst mjög gaman að sauma og það er jafnskemmtilegt að sauma allt milli himins og jarðar,“ segir Þórdís. Hún segist hafa saumað í nokkur ár eða frá því hún lærði á saumavél. Móðir Þórdísar er handavinnukenn- ari þannig að hún hefur getað verið henni innan handar. Áhugann sæk- ir hún áreiðanlega þangað. „Ég byrjaði á því að sauma fót á Barbiedúkkurnar en í fyrra og hitti- fyrra fór ég að reyna að sauma á Þórdís Bjarna- dóttir er ekki nema fjórtán ára gömul og er þegar orðin lið- tæk saumakona. DV-mynd Una Lavamat 9205 AEG IffiiatdMliJ AEG þvottavélar eru á um það bil 27.000 íslenskum heimilum. • AEG þvottavélar eru á tvöfatt fleiri heimitum, er næst algengasta þvottavétategundin. • Yfir 85% þeirra sem eiga AEG þvottavél. mundu vilja kaupa AEG aftur. Hvað segir þetta þér um gæði AEG þvottavéla? Eða AEG yfirleitt? ...er það eins og ferð til Egyptalands r ■ v/ I « ■ st an Gerð sn.pr. mín. Staðgr. LAVAMAT 508 850 sn. 66.500,« LAVAMAT 9205 700 - 1000 sn. 79.500,- LAVAMAT9451 700 - 1200 sn. 91.900,- LAVAMAT 6955 700 - 1500 sn. 106.900,- ^ B R Æ Ð U R N 1 R Lá g m ú 2800 m s m n Þriggja ára ÁBYRGÐÁÖLLUM ÞVOTTAVÉLUM Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guöni Hallgrímsson, Grundarfiröi. Ásubúð.Búðardal. Vestflrðir: Geirseyrarbúöin, Patreksfiröi. Rafverk, Bolungarvík.Straumur.ísafiröi.Noröurland: Kf.Steingrímsfjaröar.Hólmavík. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfiröingabúö.Sauöárkróki. KEA byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri.KEA, Dalvík. KEA, Siglufiröi Kf. Þingeyinga, Húsavík.Urö, Raufarhöfn. Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstöðum. Kf. Vopnfirðinga, Vopnafirði.Verslunin Vík, Neskaupsstaö. Kf. Fáskrúösfirðinga, Fáskrúðsfirði. KASK, Höfn. Suðurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Jón Þorbergs, Kirkjubæjarklaustri. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavlk. Rafborg, Grindavík. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.