Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1996, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1996, Blaðsíða 23
JL/V LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1996 Verðlaun afhent Verðlaunin í sumarmyndasamkeppni DV og Kodakum- boösins voru afhent nýlega. Guðbjört Kvien hlaut þriðju verðlaun fyrir myndina „Hleypið mér út.“ Fyrstu verðlaun hlaut Erling Ólafur Aðalsteinsson fyrir myndina „Ég verð að fara að halda haus“ og önnur verðlaun hlaut Halla Her- steinsdóttir fyrir mynd af börnum að kyssast undir fossi. Fjórðu verðlaun hlaut Sonja Hakansson fyrir „Rebbi kann- ar bjargið". Fimmtu verðlaun hlaut Úlfar Sveinbjörnsson fyrir Paradís og Anna Sigurðardóttir fékk sjöttu verðlaun fyrir „I berjatínslu 1995“. DV-mynd GVA sumarmyndasamkeppnin Hjólkoppar i Verð frá kr. 2.200 settið 12M,13’M4" og 15" varahlutir Hamarshöfða 1, sími 567 6744 sviðsljós Tom Cruise H I ■ \ neioraour Þungavigtarleikarar og - leikkonur heiðruðu leikarann Tom Cru- ise á stórdans- leik kvik- | mynda- stjarnanna I á laugar- til heið- urs Cruise. Rosie O’Donnell var kynnir á ballinu og vakti mikla lukku þar sem hún hermdi eftir röddum Demi Moore og Neil Jordan. Ballið fór hægt af stað þar til Rob Reiner hélt ræðu til heiðurs Cruise. Hann sagði í ræðu I sinni að Cruise væri svo fall- I egur og svo góður að hann (Reiner) þyldi ekki að horfa I framan í hann. Hann varpaði I einnig fram spurningu: „Ef þú I ert svona góður leikari, hvers vegna hefur þú ekki fengið óskarsverðlaun? “ Vinir Cruise | kepptust við að tala vel um hann og sýna úrklippur úr verkum hans. Hann hló manna hæst sjálfur að þeim bröndur- um sem sagðir voru. „Ég | vakna upp á nóttunni og hugsa: Hvernig gat þetta kom- ið fyrir mig?“ sagði Cruise. „Þetta er eins og draumur, þakka ykkur fyrir,“ sagði hann. Smáauoívsanaar SAftSttClO wvv vww I gluggatj aldadeild Vogue í Skeifunni 8 er geysimikið úrval af gluggatjaldaefnum og öðrum efnum. Við höfum einnig yfir 300 sýnishorn sem við sérpöntum eftir fyrir þig. Þau efni er einnig hægt að panta eldvarin og sem myrkvunartjöld. Sérhæfð ráðgjöf og þjónusta Sérfræðingur verslunarinnar, Helga Jónsdóttir, sem lært hefur gluggatjaldauppsetningar í Kanada, kemur heim til þín og ráðleggur þér um snið og efni í samræmi við ríkjandi stíl heimilisins og hún saumar einnig gluggatjöldin fyrir þig. Herbergispúðar, 860 kr. Efni og tölur í stíl, 870 kr. Stofupúðar, 1120 kr. Dúkar 90x90 cm, 1595 kr. Löberar, 2 stxrðir, 1570 mmfcw. oa2100 kr. Allt í stíl í eldhúsið: Tilbúnir kappar, 1075 kr./m, efni í stíl á 870 kr./m, hitaglófi, 320 kr„ * pottaleppar, 190 kr„ \iskamotta,420kr., » dúkarfrá 1050 kr. svunta, 1150 kr. Það er engin ástæða til að kaupa nokkurn veginn pað sem pú vilt qetur fengið nákvæmleqa pað sem Gluggatjaldadeild, Skeifunni 8, sími 5814343 Reykjavík Hafnarfjörður Keflavík Selfoss Akureyri Skólavörðustíg 12, símar 552 5866 og 552 5750 Strandgötu 31, Hafnargötu 54, Eyravegi 15, Skipagötu 18, Mjódd Þarabakka 3, sími 557 2222 sími 555 1092 sími 421 2612 sími 482 2930 sími 462 3504 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.