Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1996, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1996, Blaðsíða 55
TIV LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1996 Sunnudagur 29. septemher SJÖNVARPiÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.40 Hlé. 13.50 íslandsmótiö I knattspyrnu. Bein út- sending frá leik í lokaumferó Sjóvár- Almennra deildarinnar. 16.30 Ungfrú Evrópa. Sýnd verður upptaka frá feguröarsamkeppninni um titilinn ungfrú Evrópa sem fram fór í flrana f Albaníu á föstudagskvöld. Á meðal keppenda er ungfrú ísland, Sólveig Lilja Guðmundsdóttir (Evróvision). 18.50 Táknmálsfréttlr. 19.00 Lena. Leikin mynd frá norska sjón- varpinu. 19.15 Prjú ess (9:13) (Tre áss). Finnsk þáttaröð fyrir börn. 19.25 Víetnam (2:3) (U-landskalender: Rej- sen til det gyldne hav). Dönsk þátta- röð fyrir börn. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Vetrardagskráin. Kynningarþáttur um veáardagskrá Sjónvarpsins. Um- sjón: Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 21.00 Kórinn (1:5) (The Choir). 22.00 Helgarsportið. 22.30 Bjallan og rósin/Lisbela og fanglnn (O besouro e a rosa - Lisbela e o prisoneiro). Tvær brasiliskar verð- launamyndir þar sem sagðar eru tvær ólikar ástarsögur, annars vegar af bakarasveini sem verður ástfang- inn af kornungri stúlku og hins vegar af konu sem hittir draumaprinsinn sinn kvöldið fyrir fyrirhugað brúðkaup hennar og unnustans. 23.50 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. STÖÐ 09.00 Barnatími Stöövar 3. 10.40 Eyjan leyndardómsfulla (Mysterious Island). Ævintýralegur myndaflokkur fyrir börn og unglinga, gerður eftir samnefndri sögu Juies Verne. 11.05 Hlé. 16.00 Þýski hardboltinn. Kiel - Flensborg. 17.20 Golf (PGATour). Sýnt frá New England Classic-mótinu. 18.15 Framtiöarsýn (Beyond 2000). 19.00 íþróttapakklnn (Trans World Sport). Fjölbreyttur og fróðlegur íþróftaþáttur. 19.55 Börnin ein á báti (Party of Five) (8:22). 20.45 Fréttastjórinn (Live Shot) (9:13). 21.30 Vettvangur Wolffs (Wolff's Revier). Þýskur sakamálamyndaflokkur. 22.20 Berskjaldaöur - Draugasaga (Naked - Ghost Story) (2:6). 23.15 David Letterman. 24.00 GÓIf (PGA Tour) (E). Svipmyndir frá Bell South Classic-mótinu. 00.45 Dagskrárlok Stöðvar 3. Til stendur aö leggja kórinn niöur svo hægt sé aö fjármagna viögeröir á klrkjunni. Sjónvarpið kl. 21.00: Kórínn Kórinn er breskur myndaflokk- ur eins og þeir gerast bestir og eru þættirnir byggðir á metsölubók eftir Joönnu Trollope. Það eru blikur á lofti yfir Aldminster-dóm- kirkjunni þar sem hún þarfnast orðið viðgerða. Peningamálin standa hins vegar þannig að stjómendur kirkjunnar telja sig þurfa að varpa sjálfum kómum fyrir róða til þess að eiga fyrir við- gerðunum. Ekki eru allir sáttir við þær ráðagerðir og dregur senn til tíðinda í kirkjunni þar sem kynórar og leynimakk eiga hug manna - og ómþýður söngurinn er ef til vill að þagna. Aðalhlutverk leika James Fox, David Wamer, Jane Asher og Nicholas Famell. Stöð 3 kl. 22.20: Draugasaga Tom er fjórtán ára kínverskur pilt- ur sem missir móð- ur sína mjög svip- lega. Hann reynir að finna öryggi í skólanum en að honum sækir martröð sem smám saman heltekur huga hans, daga og nætur. Loks er svo komið að Tom verð- ur að horfast í augu við sjálfan sig, reyna að vinna úr sorg- inni og reiðinni sem gegntekur hann. Sagan fjall- ar um samband á milli móður og sonar og andúð- ina sem hann upplifir þegar hann kemst að veikleikum móð- urinnar. Fátt þrá- ir hann þó meira en að sitja í fangi hennar. Qsm 09.00 Dynkur. 09.10 Bangsar og bananar. 09.15 Kollikátl. 09.40 Heimurlnn hennar Ollu. 10.05 (Erilborg. 10.30 Trillurnar þrjár. 10.55 Úr ævintýrabókinni. 11.20 Ungir eldhugar. 11.35 llli skólastjórinn. 12.00 Heilbrigö sál I hraustum likama. (Hot Shots). 12.30 Neyöarllnan. (18:25) (e). 13.15 Lois og Clark. (19:21) (e). 14.00 Ástin ofar öllu. (No Greater Love). Rómantísk og áhrifamikil kvikmynd gerö eftir sögu Daniellu Steel. Þetta er örlagasaga úr Titanic- slysinu. Fjöl- skylda og unnusti Edwinu láta lífiö þegar Titanic sekkur en Edwina þarf aö ala önn fyrir systkinum sinum og berjast viö aö halda fjölskyldufyrir- tækinu gangandi. Árum saman helg- ar hún sig þessum skyldum en þá knýr ástin dyra. 15.40 í sviösljósinu. (Enterlainment This Week). 16.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 17.00 (talski boltinn. Bein útsending. 19.00 Fréttir, Helgarfléttan, veöur. 20.00 Morösaga. (23:23). (Murder One). 20.55 60 mfnútur. 21.45 Taka 2. 22.15 REM - Rough Cut Documentary. Heimildarþáttur um bandarisku hljómsveitina REM. 23.10 Gripln glóövolg. (Caugth in the Act). Leikarinn Scott McNally hefur engu að tapa og sér varla neina vonar- glætu framundan. Honum er hins vegar talsvert brugöiö þegar hann kemst að því að einhver hefur lagt miljónir dala inn á bankareikning hans og hann hefur ekki hugmynd um hver er svona rausnarlegur. Aðal- hlutverk: Gregory Harrison og Leslie Hope. 1993. Bönnuö börnum. 00.40 Dagskrárlok. 1 svn 1400 Sjóvár-Almennra deildin i knatt- spyrnu. Bein útsending frá viöureign ÍAog KR. 16.00 Hlé. 17.00 Taumlaus tónlist. 17.30 Amerlski fótboltinn (NFL To- uchdown '96) Leikur vikunnar í amer- jska fótboltanum. 18.25 ítalski boltinn. Juventus- Fiorentina. 20.30 Gillette-sportpakkinn. 21.00 Golfþáttur. 22.00 Worth og veömáliö (Worth Winning). --------------iGamanmynd frá 1989 meö Mark Harmon í aöalhlut- verki. Náungi, fullur sjálfs- trausts, veöjar viö vin sinn um að hann geti fengiö þrjár konur til að taka bónoröi sínu. 23.40 Undir sólsetur (Sunset Grill). Spennumynd meö Peter Weller i að- alhlutverki. Drykkfelldur einkaspæjari leitar hefnda eftir aö fyrrverandi eigin- kona hans finnst myrt. 01.20 Dagskrárlok. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Björn Jónsson prófast- ur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Sólin dyröar syngur óö, sálmforleikur í frýgískri tóntegund eftir Karl O. Runólfsson. Haukur Guölaugs- son leikur á orgel Fríkirkjunnar í Reykjavík. - Gloria i D-dúr fyrir einsöngvara, kór og hljóm- sveit eftir Antonio Vivaldi. Judith Nelson, Emma Kirkby og Carolyn Waatkinson syngja meö Kór Kristskirkjunnar í Oxford og hljóm- sveitinni Academy of Ancient Music; Simon Preston stjórnar. 8.50 Ljóö dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.) 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miönætti.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 „Meö ástarkveöju frá Afríku“. Þáttaróö um Afríku í fortíö og nútíö. Fjóröi þáttur af sex. Umsjón: Dóra Stefánsdóttir. (Endurflutt nk. miövikudag kl. 15.03.) 11.00 Messa í Langholtskirkju í Reykjavík. Séra Flóki Kristinsson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Lögin úr leikhúsinu. Frá dagskrá í Kaffi- leikhúsinu í janúar sl. Atli Heimir Sveinsson kynnir leikhúsmúsík sína. Fyrri hluti. Caput leikur; örn Árnason og Ólafía Hrönn Jóns- dóttir syngja. Umsjón: Bergljót Anna Haralds- dóttir. 14.00 Maöurinn er mælikvaröi alls. Um franska rithöfundinn og heimspekinginn Denis Dider- ot. Umsjón Friörik Rafnsson. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. (Endurflutt nk. þriöjudagskvöld kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.08 Vinir og kunningjar. Þráinn Bertelsson rabbar viö hlustendur. (Endurflutt nk. fimmtu- dag.) 17.00 Af tónlistarsamstarfi ríkisútvarpsstööva á Noröurlöndum og viö Eystrasalt. Sænska útvarpiö: Tónleikar, síöari hluti. j-okaþáttur. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson. 18.00 Hvorki né. Ums[ón: Jón Hallur Stefánsson. i o c^ 4*^® dagsins. (Aöur á dagskrá í morgun.) 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Út um græna grundu. Þáttur um náttúr- una, umhverfiö og feröamál. Umsjón: Stein- unn Haröardóttir. (Áöur á dagskrá í gær- morgun.) 20.30 Kvöldtónar. Tríó í G-dúr fyrir píanó, fiölu og selló eftir Claude Debussy. Rovier-Kantorow- Múller- tríóiö leikur. - Smáverk fyrir fiölu, selló og píanó eftir Gabriel Fauré. Agustin Dumay leikur á fiölu, Fréderic Lodéon á selló og Jean- Philippe Collard á píanó. - Premire rapsodie fyrir klarínett og hljómsveit eftir Claude Debussy. Emma Johnson leikur meö Ensku kammersveitinni; Yan Pascal Tortelier stjórnar. 21.00 „Ég var frjálsleg í fasl“. Þórarinn Björns- son ræöir viö Guörúnu Jakobsdóttur, Vík- ingavatni, Kelduhverfi. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. Orö kvöldsins: Guörún Dóra Guömannsdóttir flytur. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshorn- um. Umsjón: Sigríöur Stephensen. (Áöur á dagskrá sl. miövikudag.) 23.00 Loftsiglingar og lygasmiölr. Höfundar ýkju- og lygasagna fyrri tíma. Fyrri báttur. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Áöur á dagskrá í mars sl.) 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkom í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) I. 00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 7.00 Morguntónar. 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 9.00 Fréttir. 9.03 Gamlar syndir. Umsjón: Árni Þórarinsson. (Endurtekinn þáttur.) II. 00 Úrval dægurmálaútvarps liöinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Bylting bítlanna. Umsjón: Ingólfur Mar- geirsson. 14.00 Rokkland. Umsjón: Olafur Páll Gunnars- son. 15.00 Á mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser. 16.00 Fréttir. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöidtónar. 21.00 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: Veöurspá. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 2.00 Fréttir. 3.00 Úrval dægurmálaútvarps. (Endurtekiö frá sunnudagsmorgni.) 4.30 Veöurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsam- göngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsam- göngum. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Morgunkaffi. ívar GuÖmundsson meö þaö helsta úr dagskrá Bylgjunnar frá liöinni viku og þægilega tónlist á sunnudagsmorgni. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegistónar. 13.00 Erla Friögeirs meö góöa tónlist og fleira á Ijúfum sunnudegi. 17.00 Pokahorniö. Spjallþáttur á lóttu nótunum viö skemmtilegt fólk. Sérvalin þægileg tónlist, (slenskt í bland viö sveitatóna. 19.30 Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stööv- ar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Lótt og Ijúf tónlist á sunnudagskvöldi. Umsjón hefur Jóhann Jó- hannsson. 01.00 Næturhrafninn flýgur. Nætun/aktin. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 10.00 Helgarsirkusinn. Umsjá Súsanna Svavars- dóttir. Þátturinn er samtengdur Aöalstööinni. 14.00 Ópera vikunnar, frumflutningur. 16.30 Leikrit vik- unnar frá BBC. Tónlist til morguns.. SÍGILT FM 94,3 8.00 Milli svefns og vöku. 10.00 Maddama, kerling, fröken frú. Katr- ín Snæhólm. 12.00 Sígilt hádegi á FM 94,3. Sígildir söngleikir. 13.00 Sunnudagskonsert. Sígild verk gömlu meistaranna. 14.00 Ljóöa- stund á sunnudegi í umsjón Davlös Art Sigurössonar. Leikin veröur Ijóöa- tónlist. 16.00 Baroque úr safni Ólafs. 19.00 „Kvöldiö er fagurt“. 21.00 Á nótum vináttunnar meö Jónu Rúnu Kvaran gefur tóninn aö tónleikum. 24.00 Næturtónar á Sígildu FM 94,3. FM957 10:00-13:00 Valgaröur Einarsson 13:00-16:00 Sviösljósiö Helgarútgáfa Jón Gunnar Geirdal 16:00-19:00 Halli Kristins 19:00-22:00 Steinn Kári 22:00-01:00 Stefán Sigurösson & Rólegt og Rómantískt 01:00-05:55 T.S. Tryggvasson AÐALSTÖÐIN FM 90,9 9.00 Tvíhöföi. 13.00 Sunnudagsrúnturinn. 16.00 Sigvaldi Búi. 19.00 Einar Baldursson. 22.00 Kristinn Pálsson. Söngur og hljóöfærasláttur. 1.00 Tónlistardeild. X-ið FM 97,7 10.00 Baddi Jóns. 13.00 X-Dómínóslistlnn. Endurleikinn frá fimmtudegi. 16.00 Hvíta Tjaldiö. 18.00 Rokk X. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sérdagsskrá X-ins. Sýröur rjómi. 01.00 Næturdagsskrá. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, alian daginn. gskrá 63 FJÖLVARP Discovery ✓ 14,00 Top Guns of War 15.00 Battlefield 16.00 Natural Born Killers 17.00 Ghosthunters 17.30 Arthur C Clarke's Mysterious Universe 18.00 Queen of the Elephants 20.00 In Search of the Last Mammoth 21.00 The Professionals 22.00 Close BBC Prime 5.00 BBC World News 5.25 Look Sharp 5.45 Bitsa 6.05 Bodger and Badger 6.20 Count Duckula 6.40 Tba 7.05 Maid Marion and Her Merry Men 7.30 Blue Peter 7.55 Grange Hill 8.30 Top of the Pops 9.00 The Best of Pebble Mill 9.45 The Best of Good Moming with Anne & Nick 11.30 The Best of Pebble Mill 12.15 Pnme Weather 12.20 The Bill Omnibus 13.15 Bodger and Badger 13.30 Rainbow 13.40 Bitsa 14.00 Run the Risk 14.25 Blue Peter 14.50 Grange Hill 15.15 Great Antiques Hunt 16.00 The Life and Times of Lord Mountbatten 17.00 BBC World News 17.20 Animal Hospital Heroes 17.30 Tba 18.00 999 19.00 Anglo-saxon Attitudes 20.25 Prime Weather 20.30 Tba 21.30 Songs of Praise 22.05 A Very Peculiar Practice 23.00 The Learnmg Zone 23.30 The Leaming Zone 0.00 The Leaming Zone 1-OOThe Leaming Zone 3.00 The Leaming Zone 4.00 The Leaming Zone Eurosport ✓ 6.30 Athletics: Season Review 8.30 Uve Half-marathon: IAAF World Half Marathon Championships from Palma de Mallorca, Spain 10.00 Offroad: Magazine 11.00 Truck Racing: Europa Truck Trial from Voitsberg, Austria 12.00 Tractor Pulling: European Cup from Meerkerk, Netheriands 13.00 Live Tennis: ATP Toumament - Davidoff Swiss Indoors Basel from Basel 16.00 Cyding: Tour of Spain 17.00 Four-wheels: Race from lceland 17.30 Truck Racing: European Truck Racing Cup from Zolder, Belgium 18.00 Indycar: Indycar Review 20.00 Truck Racing: 24 hours from Le Mans, France 21.00 Cycling: Tour of Spain 22.30 Boxing 23.30 Close MTV ✓ 6.00 Video-Active 8.30 The Grind 9.00 Amour Morning After 10.00 MTV's US Top 20 Countdown 11.00 MTV News Weekend Edition 11.30 Road Rules 2 12.00 MTV Girl Bands Weekend 15.00 Dance Floor 16.00 MTV’s European Top 20 18.00 Greatest Hits By Year 19.00 Stylissimo! - Series 119.30 Janet Jackson Design Of A Decade 20.00 Chere MTV 21.00 MTV’s Beavis & Butt-head 21.30 Amour-athon 1.30 Night Videos Sky News 4.00 Sunrise 7.00 Sunrise Continues 9.00 SKY World News 9.30 The Book Show 10.00 SKY News 10.30 Week in Review - Intemational 11.00 SKY News 11.30 Beyond 200012.00 SKY News 12.30 Sky Worldwide Report 13.00 SKY News 13.30 Court Tv 14.00 SKY World News 14.30 Week in Review - Intemational 15.00 Uve at Five 16.00 SKY News 17.00 SKY Evening News 17.30 Sporlsline 18.00 SKY News 19.00 SKY World News 19.30 Sky Worldwide Report 20.00 Sky News Tonight 21.00 SKY News 21.30 CBS Weekend News 22.00 SKY News 23.00 SKY News 0.00 SKY News 0.30Weekin Review - Intemational 1.00SKYNews 2.00SKYNews 2.30 CBS Weekend News 3.00 SKY News TNT ✓ 19.00 lce Station Zebra 21.40 The Rounders 23.10 Cannery Row 1.15 The Rounders CNN 4.00 CNNI World News 4.30 Global View 5.00 CNNI World News 5.30 Saence & Technology 6.00 CNNI Worid News 6.30 World Sport 7.00 CNNI World News 7.30 Style 8.00 CNNI World News 8.30 Computer Connection 9.00 World Report 10.00 CNNI World News 10.30 World Business this Week 11.00 CNNI World News 11.30 World Sport 12.00 CNNI World News 12.30 Pro Golf Weekly 13.00 Larry King Weekend 14.00 CNNI Worid News 14.30 World Sport 15.00 CNNI World News 16.00 CNN Late Edition 17.00 CNNI World News 17.30 Moneyweek 18.00 Worid Report 20.00 CNNI World News 20.30 Insight 21.00 Style 21.30 World Sport 22.00 World View 22.30 Future Watch 23.00 Diplomatic Licence 23.30 Earth Matters 0.00 Prime News 0.30 Global View 1.00 CNN Presents 2.00 World View 3.30 Pinnacle NBC Super Channel 4.00 Europe 2000 4.30 Inspiration 7.00 Ushuaia 8.00 European Living 9.00 Super Shop 10.00 NBC Supersports 14.00 The McLaughlin Group 14.30 Meet The Press 15.30 How To Succeed In Business 16.00 TBA 16.30 The First And The Best 17.00 Executive Lifestyles 17.30 Europe 200018.00 Ushuaia 19.00 NBC Super Sports 20.00 NBC Nightshift 21.00 Profiler 22.00 Talkin' Jazz 22.30 European Living Travel 23.00 The Best of The Tonight Show With Jay Leno 0.00 MSNBC Intemight I.OOTheSelinaScottShow 2.00 Talkin'Jazz 2.30 European Living 3.00 Ushuaia Cartoon Network ✓ 3.00 Sharky and George 3.30 Spartakus 4.00 The Fruitties 4.30 Omer and the Starchild 5.00 The New Fred and Barney Show 5.30 Big Bag 6.30 Swat Kats 7.00 The Real Adventures of Jonny Quest 7.30 World Premiere Toons 7.45 Tom and Jerry 8.15 The New Scooby Doo Mysteries 8.45 Little Dracula 9.15 Dumb and Dumber 9.45 The Mask 10.15 The Bugs and Daffy Show 10.30 The Flintstones 11.00 Dexter’s Laboratory 11.15 World Premiere Toons 11.30 The Jelsons 12.00 Two Stupid Dogs 12.30 Super Globetrotters 13.00 Ed Grimley 13.30 Down Wit Droopy D 14.00 The House of Doo 14.30 Tom and Jerry 15.00 The Real Adventures of Jonny Quest 15.30 Two Stupid Dogs 16.00 The Jetsons 16.30 The Flintstones 17.00 Tom and Jerry 17.30 Dumb and Dumber 18.00 World Premiere Toons 18.30 The Flintstones 19.00 Close United Artists Programming" :/e\nn\Q i STÖÐ 3 Sky One 5.00 Hour of Power. 6.00 Undun. 6.01 Dynamo Duck. 6.05 Tatt- ooed Teenage Alien Fighters from Beverly Hills. 6.30 My Pet Monster. 7.00 Mighty Morphin Power Rangers. 7.30 X-Men. 8.00 Teenage Mutant Hero Turtles. 8.30 Spiderman. 9.00 Superhuman Samurai Syber Squad. 9.30 Stone Protectors. 10.00 Iron Man. 10.30 Superboy. 11.00 The Hit Mix. 12.00 Star Trek. 13.00 Marvel Action Hour. 14.00 Star Trek: Deep Space Nine. 15.00 World Wrestling Federation Action Zone. 16.00 Great Escapes. 16.30 Mighiy Morphin Power Rangers. 17.00 The Simpsons. 18.00 Star Trek: Deep Space Nine. 19.00 The X Files Re-Opened. 20.00 A Mind to Kill. 22.00 Manhunter. 23.00 60 Minutes. 0.00 Sunday Comics. 1.00 Hit Mix Long Sky Movies 5.00 Anne of Green Gables. 7.00 The Neptune Factor. 9.00 Rudyard Kipling's The Jungle Book. 11.00 The Spy with My Face. 13.00 Sacred Grouno. 15.00 HG Wells' the First Men in the Moon. 17.00 Rudyard Kipling's The Jungle Book. 19.00 The Babysitter's Seduction. 21.00 Mina Tannenbaum. 23.10 Halloween: The Curse ol Michael Myers. 0.40 Guns of Dragon. 2.10 Just Between Friends. Omega 10.00 Lofgjörðartónlist. 14.00 Benny Hinn. 15.00 Central Message. 15.30 Dr. Lester Sumrall. 16.00 Livets Ord. 16.30 Orö lífsins. 17.00 Lofgjörðartónlist. 20.30 Vonarijós, bein út- sending frá Bolholti. 22.00 Central Message. 23.00-7.00 Praise the Lord.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.