Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1996, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1996, Síða 17
LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1996 Hefur misst tvo eiginmenn og fákk krabbamein í auga: iðsljós 17 Ég er samt ofsalega heppin! ,OSCH Rafstöðvar • 2,0 kW 52.900,- • 3,2 kW 89.500,- • 3,8 kW 148.000,- Hin tvígifta Juliet Peck hefur fengið að kynnast sorginni og dauð- anum svo að um munar. Fyrri eig- inmanninn missti hún fyrir fimm árum þegar hann var myrtur við vinnu sina fyrir sjónvarpsstöð á átakasvæði í Peshawar í Pakistan. Seinni eiginmaðurinn, sem einnig vann fyrir sjónvarpsstöð, var myrt- ur í bakgarðinum við heimili þeirra. í jarðarforinni uppgötvaði hjúkrunarkona að Juliet var veik í auga og var augað tekið. Hún geng- ur nú um með lepp fyrir auganu og segir: „Ég er samt ofsalega heppin!" Það var gegnum störf sín fyrir hjálparstofnunina Afghan Aid sem Juliet kynntist mönnunum sínum tveimur en stríðið í Afganistan var þá í algleymingi. Þar kynntist hún franska ljósmyndaranum Domin- ique Vergos og giftist honum á Sri Lanka 1987. Eftir rúmlega eins árs hjónaband og fæðingu sonar var Dominique myrtur að kvöldi til úti í bakgarði heima hjá þeim í Pes- hawar. „Ég heyrði skotin en það var ekk- ert óvenjulegt. Ég hafði engar Juliet Peck hefur misst tvo eigin- menn á átakasvæðum í útlöndum. Ofan í kaupið fékk hún krabbamein í augað og varð að fjarlægja það. áhyggjur þó að Dom væri lengi úti því að það var fullt tungl og hann hafði svo gaman af því að horfa á himininn," segir hún. Hún fann manninn sinn svo úti í garði með kúlu í höfðinu. Eftir morðið hellti Juliet sér á kaf í vinnu og þannig tókst henni að deyfa sársaukann. Þegar hún hitti svo myndatökumanninn Rory Peck var það ást sem endaði með hjóna- bandi þó að atvinna hans hefði í för með sér dvöl á hættusvæðum í Afg- anistan, við Persaflóa og víðar. Juli- et fór á eftir honum til Moskvu þar sem hann var að vinna fyrir þýska sjónvarpsstöð og það var við vinnu þar sem hann lét lífið í árás hryðju- verkamanna á sjónvarpsstöð. „Við keyrðum um allt til að leita að honum en allt var á rúi og stúi í borginni," útskýrir hún. Eftir dauða Rorys og krabba- meinsmeðferðina settist Juliet að hjá fjölskyldu sinni í Englandi en hún og eiginmennirnir eiga samtals - segir Juliet Peck fjögur börn. Þar hefur hún stofnaö missa fyrirvinnuna í átökum er- —- sjóð til styrktar fjölskyldum sem lendis. í hjarta borgarinnar BRÆÐURNIR Lógmúla 9 • Simi: 533 2800 • Fax: 533 2820 BOSCH verslunin aðkeyrsla frá Háaleitisbraut Húsasmiðjan býður þér úsasmiðja afsl off clLL Allir sem versla í Húsasmiðjunni fá góðan staðgreiðsluafslátt. Allir sem staðgreiða vöru fram að jólum fá 5% afslótt. Ef þú vill meiri afslátt ættirðu að kyrma þér Staðgi-eiðslureikning heimilisins. 5% ÖII staðsreiðsla Þeir sem nýta sér Staðgreiðsliireikiiing lieimilisins ujóta sérstakra afsláltarkjara allan ársins hring. Þeir frá 10% afslátt af öllum vörum ef uppsöfmið úttektarupphæð er á bilinu 0 - 200.000 kr.. 5% afsláttur er veittur við kassa og 5% með vöruúttekt í lok ársins. WA S tað« reiðs I urei knin « ur Þegar viðskipti eru orðiu ó bilinu 200.000 - 500.000 kr gefur Staðgreiðslureikningur heimilisins 11% afslátt. 5% við kassa og 6% með vöruúttekt í lok órs. 11 % Staðgrei ðs I urei kn i ngu r Þegar samanlögð úttektaruppliæð sem farið hefur í gegnuin Staðgreiðslureikning heimilisins er orðin hærri en 500.000 kr. er veittur 12% afsláttur af öllum vöruni. 5% við kassa og 7% með vöruúttekt í lok árs. 12% S taðgreiðsl ure i k n i ngu r l meira en 10 ár hefur Húsasmiðjan trvggl viðskiptavinum sínum betri kjör með Staðgreiðslureikningi heimilisins. Komdit cðu liringdu í lliisasiniðjuiiu og opnaðo Staðgreiðshireikning heiniilisins og iryggðu jier betri kjör. HUSASMIÐJAN Súðarvogi 3-5 • Sími 525 3000 Skútuvogi 16 • 525 3000 Helluhrauni 16 • Slmi 565 0100 Grænt númer 800 6688 Kostir Staðgreiðslureiknings fjölskyldunnar: - Engin plastkort eru notuð - Allir Jjölskyldumeðlimir geta nytt sér kosti reikningsins - Betri kjör Tilboð þetta gildir frá 01.09. 1996. Eldri staðgreiðslureikningar brevtast til samræmis. Afsláttur við kassa lækkar um 3% ef greitt er með kreditkorti. Þessir afslættir bætast ekki við önnur tilboð. 96 '60 / HDSO0 / uossjpcjujejs jeuunQ :unuuon

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.