Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1996, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1996, Side 1
Sýslumaður Rangæinga hefur upp á sitt eindæmi ákveðið að gefa eftir virðisaukaskatt af öllum réttarböllum í sýslunni og þar með verður ríkið af tekjum upp á hundruð þúsunda króna. Starfs- menn ríkisskattstjóra segja enga heimild fyrir þessum gjörningi í virðisaukaskattslögunum og sýslumenn, sem DV hafði samband við í gær, kannast ekki við að þessi skattur sé gefinn eftir ann- ars staðar á landinu. Fjögur hundruð manna dansleikur með Greifunum í Njálsbúð um liðna helgi hefði gefið ríkinu um 200 þúsund krónur í tekjur og þykir mönnum óeðlilegt að þar skuli ekki skatt- lagt. Sýslumaðurinn skýrir ákvörðun sína þannig að hér sé um árshátíðir ungmennafélaga að ræða og að eðlilegt sé að Njálsbúð sitji við sama borð. DV-mynd Jón Ben. Húsavík: Fiskiðjusam- lagsmálið sprengir tæpast meirihlutann - sjá bls. 6 Nær að senda prest í Smuguna en til Lúxemborgar - sjá bls. 7 Rannsóknar- dómari í barna- níðingsmáli látinn hætta - sjá bls. 8 Tilveran: í góðu formi í rjúpna- veiðinni - sjá bls. 14-17 Markús Möller um landsfund Sjálfstæðisflokksins: Davíð miðlaði málum, ekki Þorsteinn - sjá bls. 3 Madonna oröin mamma - sjá bls. 9 Fjölmiðlarýni: Miskunnar- leysið - sjá bls. 11 Árni Ibsen: Hefur Sjónvarpið brugðist væntingum? - sjá bls. 13 Niðurskurður í fiskveiðum gagnrýndur - sjá bls. 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.