Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1996, Page 14
14
ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER 1996
Áttavitalaus á rjúpu:
Ekkert vit
í Skotvís, fagriti um skotveið-
ar og útivist, er nokkuð fjallað
um öryggismál skotveiði-
manna. Þar er meðal annars
flallað um alheimsstaðsetning-
arkerfi sem tók við af lóran C.
Skyttan er
með mót-
takara
og því er
auðvelt að
miða hana
út ef eitthvað
kemur upp á.
Þótt menn séu
með þetta svokall-
aða GPS-tæki verða
þeir að hafa áttavita og landa-
kort. Segir í tímaritinu að það
að fara á ijúpu án áttavita sé
eins og að fara á gæs í appel-
sinugulum Max galla. Það er
hægt en það er ekkert vit í því.
Blys en ekki
gúmmístígvél
Enginn ætti að fara á fjöll án
þess að hafa með sér blys, og þá
helst bæði skotblys og lítil
handblys. Blysin eru létt og er
engum vorkimn að bera slíkt á
sér.
Tími gúmmístíg-
vélanna og þess hátt-
ar fótabúnaðar er
að sögn liðinn.
í dag mæla
menn með
mjúkum
til hálfstíf-
um gönguskóm. Gott er að hafa
góðar nylon legghlífar tU að
veijast því að snjór og bleyta
komist ofan í skóna.
Bíða af sér veðrið
VUlist menn eiga þeir að
treysta á áttavitann, sem á að
vera með í for. Ef hann er ekki
með og menn rammviUtir eiga
þeir að koma sér fyrir og bíða
af sér veðrið. Menn tapa ótrú-
legri orku á því að rölta ramm-
viUtir í hringi.
Talstöðvarrás
Talstöð á rjúpu þarf að vera
létt, áreiðanleg og langdræg.
Talstöðvar sem uppfyUa þessar
kröfur eru því miður bannaðar
af fjarskiptaeftirlitinu. Auð-
veldast er að fá leyfi fyrir CB-
talstöðvum en þær draga stutt,
sérstaklega yfir hraun og i fjall-
lendi. VHF-stöðvar eru mun
behá kostur en fyrir þær þarf
lokaöa rás. Þaö hefúr oft komið
til tals að Skotveiðifélag íslands
fái úthlutað rás svo félagsmenn
geti nýtt sér hana. Enn hefur
ekki orðið af því.
Staðföst trú hjálpar
Ef þú lendir í snjóflóöi skaltu
reyna að hrópa og reyna að láta
veiðafélagana vita af því hvað
er að gerast. Losaðu þig viö
byssu, bráð og bakpoka og
hvers konar
veraldlegt
prjál sem
hætta er á
að veröi
til trafala.
Gerðu aUt
tU að
halda
þér á yf-
irborðinu,
veltu þér og kraflaðu
þig út úr flóðinu. Sundtök hafa
hjálpað. Grafinn í flóðið með
eyrað í snjónum heyrir þú
miklu betur en mennimir fyrir
ofan þig. Ekki berjast um því
þannig eyðir þú bara orku og
dýrmætu súrefni. Staðfost trú á
björgun eykur lífslíkur og við-
brögð veiðifélaga geta skipt
sköpum.
-sv
segir Palli í Veiðihúsinu og hvetur menn til að klæða sig á réttan hátt fyrir fjallaferðirnar
„Stemningin er mjög fin hjá veiði-
mönnum og þeir hlákka almennt
mikið tU þess að geta byrjað að
skjóta," segir PaUi í Veiðihúsinu, í
samtali við DV, en í dag hefst
rjúpnaveiðitíminn og þá má búast
við að menn fari að fjölmenna tU
fjaUa.
PaUi segir að þótt heimUt hafi
verið að veiða gæs í nokkum tíma
þá sé upphafið á rjúpnaveiðitíman-
um nokkurs konar jól í skotbrans-
anum. Hann segir menn þurfa að
vera í nokkuð góðu formi til þess að
geta elst við fúglinn og eins þurfi
þeir að vera vel skóaðir og gaUaðir.
Það sé ekki sniðugt fyrir mann sem
ekkert hreyfí sig aUt árið að ætla
sér síðan að fara að arka á fjöll. En
er einhver munur á því að skjóta
rjúpu og gæs?
Hanga eða ekki?
„Það er eins og svart og hvítt.
Rjúpan er dreifð úti um aUt og þú
þarft kannski að ganga fjöúin þver
og endUöng tU þess að finna hana.
Veiðimaðurinn situr hins vegar fyr-
ir gæsinni og bíður eftir að hún
fljúgi yfir.“
Aðspurður hvað taki við eftir að
komið er heim með bráðina segir
PaUi menn hafa ólíkar skoðanir á
því hvort fuglinn þurfi að hanga eða
ekki.
„Eitt veit ég fyrir víst og það er
að engin ástæða er til þess að láta
fuglinn hanga fram að jólum eins og
sumir gera. Það era kerlingabækur
frá gamaUi tíð og skýrist af því að
þá höfðu menn hvorki frysti né
kæli. Megnið af þeim fugli sem
veiðist nú 1 haust er ungur fúgl og
kjötið er því meyrt og gott. Ég hef
bragðað þetta aUt og frnnst best að
borða hann ferskan og finnst engin
ástæða tU þess að hengja hann upp.
Palla í Veiöihúsinu finnst ekkert variö í aö boröa rjúpu en reynir aö veiöa sem mest af henni. Hann segist selja veiö-
ina, rétt til þess aö hafa upp í hluta kostnaðarins við aö ná henni. DV-mynd
Mér finnst rjúpan ekki góður matur
og sel það sem ég veiði,“ segir PaUi
en bætir við að algengast sé að
menn láti fuglana hanga í tvær vik-
ur eða þar um bU, vitaskuld á
hausnum.
Skjóta rjúpuna í bakið
Blaðamaður spurði PaUa hvort
veiðimenn legðu áherslu á eitthvað
sérstakt í sambandi við veiðina,
hvort beita þyrfti t.a.m. einhverri
sérstakri tækni. PaUi kvað svo ekki
vera, menn skytu á fuglinn jafnt á
flugi sem sitjandi og bætti síðan við,
án efa tU þess að gera at í blaða-
manni, sem aldrei hefur á byssu
haldið, að menn legðu áherslu á að
skjóta rjúpuna í bakið. Það sagði
hemn menn gera tU þess að veiða
meira! Síðan hló hann hressUega,
líklega með hugann við veiðimann-
inn sem rembdist eins og rjúpan við
staurinn við að reyna að komast aft-
an að bráöinni, sem oftar en ekki er
á flugi. -sv
Uppskrift fyrir sælkera:
Pönnusteikt rjúpa
Flestir borða eflaust rjúpuna bara
einu sinni á ári, og þá á jólum, en
sumir hvenær sem er. Hvenær svo
sem menn vUja nýta sér uppskrift-
ina komst DV yfir eina gimUega,
svona rétt í tUefni dagsins, sem eng-
inn ætti að verða svikinn af. Upp-
skriftin er miðuð við fjóra.
4 rjúpur
grófmulinn pipar
salt
Rjúpurnar eru úrbeinaðar og
beinin og fóarn notuö í soð. Rjúpan
er brúnuð á pönnu í u.þ.b. 2 mín.,
tekin af pönnunni og sett í ofn-
skúffu og klárað í ofni síðar.
Baileysepli
2 epli
100 ml rjómi
150 ml BaUeys
Eplin eru skræld, skorin í tvennt
og kjamahreinsuð. Þau era síðan
brúnuð á pönnu með smjöri.
BaUeys og rjómi sett út í og suðan
látin koma upp.
Bauðrófumeðlæti
2 ferskar rauðrófur
50 g Uórsykur
100 ml
hindbeija-
edik
Rauðrófumar eru skrældar og
skomar í strimla. Steiktar á pönnu,
Uórsykri er stráð yfir og hindberja-
ediki bætt út í. Látið suðuna koma
upp.
Soðkartöflur
8 kartöHur
KartöUumar era skrældar og
settar í eldfast mót með botn-
fyUi af kjötsoði. Bakaðar í
ofni í 20 mínútur.
Rjúpnasoð
Rjúpnabein
pipar
y2 laukur
fóarn
11 vatn
Rjúpnabein eru brúnuð á pönnu
með lauk og pipar. Fóam og vatn
sett út í og soðið niður.
Sósa
300 ml rjúpnasoð
!4 1 rjómi
gráðaostur
púrtvín
týtuberjasulta
salt og pipar.
Rjúpnasoð og rjómi er soðið og
þykkt með sósujafnara. Gráðaosti,
púrtvíni og týtuberjasultu bætt út í.
-sv