Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1996, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1996, Síða 36
44 MÁNUDAGUR 4. NÓVEMBER 1996 nn Pjóöin er ekki á eitt sátt um ís- lenska þjóösönginn. Blómabúð eilífð- arinnar „Þjóðsöngurinn er lag sem enginn getur sungið, við ljóð sem enginn skilur. Ljóð séra Matthíasar er ekkert um þessa þjóð. Það fjallar um herra Guð almáttugan og síðan einhverja blómabúð eilífðarinnar.“ Guðmundur Andri Thorsson, í DV. Andstyggilegt „Fólk ætlast til að þetta sé andstyggilegt en það má samt ekki vera of andstyggilegt. Hvað mega andstyggilegheitin ganga langt. Það er spumingin?“ Ágúst Guðmundsson, ieikstjóri Áramótaskaupsins, í Alþýðu- blaðinu. Léttskýjað sunnanlands Yfir N-Grænlandi er 1018 mb hæð, en á milli Jan Mayen og Nor- egs er minnkandi 975 mb lægð. Lægð nokkuð djúpt suður af land- Veðrið í dag inu hreyfist austnorðaustur. í dag verður norðankaldi um landið austanvert en annars fremur hægur vindur. Dálítil él verða norð- austanlands og eins á vestustu an- nesjum. Áfram verður léttskýjað um landið sunnanvert. Frost verður á bilinu 7 til 12 stig í innsveitum en nokkru minna úti við sjávarsíðuna. Á höfuðborgarsvæðinu verður austangola og lengst af léttskýjað. Frost verður á bilinu 4 til 9 stig. Sólarlag í Reykjavík: 17.01 Sólarupprás á morgun: 9.24 Slðdegisflóð í Reykjavík: 13.03 Árdegisflóð á morgun: 1.55 Veðriö kl. 6 í morgun: Akureyri snjókoma -9 Akurnes léttskýjaö -6 Bergstaöir snjókoma -10 Bolungarvík snjóél -4 Egilsstaðir hálfskýjaú -7 Keflavíkurflugv. skýjað -4 Kirkjubkl. skýjað -5 Raufarhöfn snjóél Reykjavík heióskírt -5 Stórhöfói snjókoma -3 Helsinki skýjað -3 Kaupmannah. rigning og súld 8 Ósló súld á síð. kls. 5 Stokkhólmur rigning 8 Þórshöfn rigning 2 Amsterdam súld á síð. kls. 12 Barcelona léttskýjaö 9 Chicago skýjaö -2 Frankfurt rigning 10 Glasgow skýjað 9 Hamborg súld 9 London léttskýjað 8 Los Angeles heiðskírt 13 Madrid heiðskírt 0 Malaga þokumóöa 14 Mallorca þoka í grennd 6 París rign. á síö. kls. 13 Róm þokumóða 9 Valencia heiöskírt 9 New York heiðskírt 11 Nuuk léttskýjaö -5 Vín skýjaó 3 Washington Winnipeg alskýjað 13 t Ummæli Langtímamarkið Núna er ég farinn að snúa mér að daglegu lífi og stefni að nýju langtímamarkmiði - að greiða skuldir mínar." Vernharð Þorleifsson, fyrrum júdókappi, í Degi-Tímanum. Myndlist og ekki myndlist „Þetta er myndlist sem er að keppast við að líta ekki út eins og myndlist." Þorvaldur Þorsteinsson list- málari, í Alþýðublaðinu. Óbarinn biskup „Það verður enginn óbarinn biskup i Alþýðuflokknum." Séra Gunnlaugur Stefánsson, fyrrv. þingmaður, í Alþýðublað- inu. Dýr klæði Dýrasti kjóll sem franskt tískuhús hefur nokkru sinni sýnt var á vor- og sumarsýningu Schiaparelli tískuhússins 23. jan- úar 1977. Kjólinn teiknaði Serge Lepage og nefndi hann Fæðingu Venusar. Kjóll þessi var skreytt- ur 512 demöntum og ef einhver hefði keypt hann þá hefði hann þurft að punga út átta milljónum franka. Krýningarskikkja Bokassa Þegar Jean-Bédel Bokassa lét krýna sig keisara og hermar- skálk, var hann með 12 metra langa krýningarskikkju, setta 785 þúsund perlum og með 1,2 milljónir kristalperla. Flíkin var saumuð hjá Guiselin í París og kostaði um 80 þúsund pund. Skikkjuna bar hann 4. desember árið 177 í Mið-Afríkukeisara- dæminu. Það þarf varla að taka það fram að Bokassa var ekki lengi keisari í þessu ríki sem er eitt af því fátækasta á jörðinni. Blessuð veröldin Lengsti brúðarslóðinn Lengsti brúðarslóði sem sögur fara af var 26 metrar að lengd. Brúðarkjóllinn var gerður af Indverjum sem bjuggu í Leicest- er í Englandi. Hann var úr rauðu silki, skreyttur gyllttnn knipplingum, skrautperlum og gljádoppum. Karl Taylor, varðstjóri í slökkviliði Keflavíkurflugvallar: Hef alltaf haft áhuga á bnmavörnum DV, Suðurnesjum: „Ég er ekki búinn að átta mig á þessu enn þá að seta mín i stjóm BS er skyndilega búin. Það er eins og fótunum hafi verið kippt undan mér. Það tekur sinn tíma að átta sig á því að maður er ekki lengur í þeirri aðstöðu að geta stuðlað að þeirri þróun sem hefur átt sér stað hjá BS,“ sagði Karl Taylor sem hef- ur sagt sig úr stjóm Brunavama Suðumesja vegna úrskurðar félags- málaráðuneytisins að honum bæri að víkja úr stjóminni. Ráðuneytið taldi setu Karls í stjóminni og varð- stjórastöðu hjá slökkviliðinu á Keflavíkurflugvelli, auk þess að Maður dagsins reka slökkvitækjaþjónustu sem er í viðskiptum við BS, ekki fara saman. Karl var formaður stjómarinnar og hann hefur setið 6 ár í stjóm. „Þessi tími hefur verið mjög fróðleg- ur og það er skemmtilegt verkefni að geta stuðlað að bættum bruna- vömum í sinni heimabyggð. Fyrir tæpum 2 árum byrjuðum við að huga að skipulagsbreytingum innan slökkvistöðvarinnar og gera nýtt skipurit sem á að gera allt miklu Karl Taylor. skilvirkara og meira í takt við tím- ann í dag. Það hefur kannski farið fyrir brjóstið á sumum mönnum vegna þess að farið var í aö breyta fyrirtæki sem er búið að vera óbreytt frá 1988 þegar það var gert að atvinnumannaslökkviliði. í dag held ég að menn séu nokkuð sáttir við þessar breytingar. Ég sat áfram í stjórmnni 2 mánuði eftir að ég var úrskurðaður vanhæfur, eingöngu vegna þess að ég vOdi þá ekki hætta á þeim tímapunkti þegar öll mál vom mjög viðkvæm, ég vildi ekki ganga út og skiija allt eftir í algjör- um sárum. BS er mjög gott lið og hefur virkilega sannað sig. Þetta eru góðir starfsmenn." Karl segist hafa gífurlega mikinn áhuga á slökkviliðsstörfúm. Hann hefur kennt í Brunamálaskóla, Slysavarnaskóla sjómanna. Einnig hefur hann kennt almenningi og sjómönnum eldvamir ásamt mörgu öðm. Hann er búinn að vera í slökkviliðinu á Keflavikurflugvelli í 26 ár og er í dag varðstjóri. „Árið 1976 stofnaði ég Slökkvitækjaþjón- ustu sem byrjaði þannig að sjómenn komu til min og spurðu mig hvort ég gæti bjargað þeim viö skoðanir á slökkvitækjum. Fyrst var ég með fyrirtækið í kjallaranum heima hjá mér en flutti það síðar um set. í dag vinna tveir menn hjá fýrirtækinu sem þjónar öilu sem viðkemur þess- um bransa." En Karl á nokkur áhugamál fyrir utan slökkvistörfin. „Ég hef mjög gaman af göngutúrum og ég og eig- inkonan forum oft í langar göngu- ferðir. Þá finnst mér gaman að spila knattspyrnu með vinnufélögum mínum sem er meira gert að gamni." Eiginkona Karls er Ása Skúla- dóttir og eiga þau tvö börn, Önnu, 27 ára, sem er grunnskólakennari í Njarðvíkurskóla, og Jón Fannar, 20 ára, sem er í námi Tölvuháskóla VÍ í Reykjavík. -ÆMK Myndgátan Lausn á gátu nr. 1653: r'' •• CðCr ÞO S > \r*rtp mínnJS) X/'~„þÚ FA.BV '' \ MÍNN..Í* J , Skiptast á skotum Myndgátan hér aö ofan lýsir nafnorði DV Margrét Guömundsdóttir í vinnu- stofu sinni. Haustsýning Margrétar Á laugardaginn opnaði Mar- grét Guðmundsdóttir „Haustsýn- ingu“ í Gallerí Listakoti, Lauga- vegi 70. Margrét hefur unnið við grafík og vídeólist siðan hún lauk myndlistamámi 1953 en áður starfaöi hún sem innan- hússarkitekt og kenndi meðal annars fagteikningu við Iðn- skóla Hafharfjarðar. Margrét er einn af þrettán starfandi lista- mönnum sem reka Listhús 39 í Hafnarfirði. Hún hefúr haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í samsýningum hér heima og er- lendis. Sýningin stendur til 18. nóvember. Sýningar Myrkraveröld Sunnu Þessa dagana sýnir Sunna Emanúels á Nikkabar, Hraun- bergi 4. í verkum sínum hefur Sunna hcifíð elstu kvenréttinda- konuna á íslandi til vegs og virð- ingar á undanfómum árum, hýst Grýlu og hennar hyski ásamt tröllum, álfum og dvergum með- al annars í Gerðarsafni, Perl- unni og Laugardalshöllinni. Bridge Danmörk spilaði gegn Indónesíu í undanúrslitum Ólympíumótsins 1 bridge í opnum flokki og áhorfend- ur hafa sjaldan orðið vitni að annarri eins dramatík. Fylgst var með leiknum á sýningartöflu og Danir vora 11 impum undir í leikn- um þegar kom að síðasta spilinu. Indónesamir höfðu ekki náð góðum árangri á NS-spilin, norður hafði opnað á einu grEuidi, austur hindrað á þremur hjörtum og sögnum lauk á þremur gröndum suðurs. Sagnir gengu þannig á sýningartöflunni, norður gjafari og allir á hættu: 4 ÁK1082 * 64 4 ÁD5 4 Á97 * 973 •* D9 4- G63 * KD854 * D654 •* Á2 4 K109742 * 3 N V A S * u 4» KG108753 4 8 * G1062 Norður Austur Suður Vestur Koch Lasut Auken Manoppo 1 4 pass 2 grönd pass 3 * 3 v 34 pass 4*j pass 4 grönd pass 5 4 pass 5 grönd pass 64» pass 7 4 p/h Tvö grönd vom áhugi á meira en úttekt og þrjú lauf lýstu jafnskiptri hendi og meira en lágmarki. 3 spað- ar lofuðu spaða og einspili í laufi, fjögur hjörtu vom spumarsögn og 4 grönd lofuðu hjartaásnum. Fimm tíglar spurðu áfram og 5 grönd lof- uðu tígulkóngi og trompdrottningu. Mikil fagnaðarlæti brutust út í saln- um þegar Auken stökk í 7 spaða því Danir græddu 16 impa á ákvörðun- inni. En þegcir skorblööin vom bor- in samcm kom í ljós að mistök höfðu orðið við skráningu skýrenda og leikurinn endaði hnífjafn. Spila þurfti 8 spila bráðabana sem Indónesar unnu, 13-9. Impana þrett- án fengu þeir alla í siðasta spilinu. ísak Öm Sigurðsson, Rhódos

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.