Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1996, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1996, Page 3
LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1996 3 Fyrstu jólin Hér er litlu börnunum sagt frá atburðum fyrstu jólanæturinnar á hátíðlegan og hrífandi hátt. Anna Cynthia Leplar myndskreytti. Hlmi kóngsson Ævintýrið ógleymanlega endursagt og gullfallega myndskreytt af Ragnheiði Gestsdóttur. Bókin fæst líka á ensku. Frfíð hennar Freyju Sólarlandaferð Freyju er ævintýri líkust. Listilegar myndir og leikandi texti eftir Önnu Cynthiu Leplar. Skórnir í glugganum Bráðskemmtileg jólasveinasaga eftir Lisu Streeter Wenner með glæsilegum myndum eftir Maribel Gonzalez Sigurjóns. Vilborg Dagbjartsdóttir endursagði. Einnig fáanleg á ensku. í Olátagarði daniela kulot-frisch \t\ oa Boí.. I og » a • • • « 0 o o .o „ o O Vor í Olátagarði Splunkuný, glæsileg myndabók eftir Astrid Lindgren og llon Wikland. Alltaf ríkir gleði og gaman í Ólátagarði Sigrún Árnadóttir þýddi. Sokki og Bokki Fyndin og frumleg bók sem kemur á óvart. Tommi gistir hjá ömmu Hugljúf og falleg bók fyrir yngstu börnin. Laugavegi 18 • Simi: 552 4240 Síðumúla 7-9 • Sími: 568 8577 Gellð Dðrnunum guðar Dækur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.