Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1996, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1996, Qupperneq 8
8 i&elkerinn LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1996 Elín Kristbergsdóttir, verslunarmaður í Hafnarfirði: Nautasteik með kartöflumús og sítrónubúðingur með u u ■ r Elín Kristbergsdóttir, verslunar- maöur í Hafnarfirði, er sælkeri vikunnar aö þessu sinni. Elín gef- ur hér athyglisverða uppskrift að nautasteik með ljúffengri sósu og sítrónubúðingi, sem er vinsæll í fjölskyldunni. Báðar uppskriftim- ar er sniðugt að klippa út og kannski má grípa til þeirra nú fyr- ir hátíðimar. Nautasteik með sósu - fyrir sex 1 kg nautavöðvi 3 lárviðarlauf olía 1 laukur salt, karrí og negull Laukurinn er saxaður og svitað- ur í olíunni. Nautavöðvinn er brúnaður á öllum hliðum í olíunni. Kjötiö er látið í pott og vatni hellt upp að miðju kjötstykkinu. Saltað og kryddað með karríi, negul og lárviðarlaufum. Kjötið er látið malla í 1 klst. Búin er til sósa úr soðinu með því að hræra smjörbollu eða hveitijafningi út í og látið sjóða i nokkrar min. Fjarlægja þarf lár- viðarlaufin úr pottinum áður en sósan er búin til. Kartöflumús er borin fram með þessum rétti. . (Au/f+éiln/*: j\cuita&te/Á/ /neJ~ Áartó/u/m/i&. Ág/lÚHHtttua: iS/'t/'ón/iÁááámaa mea- e^óma/. Elín segir að skemmtilegt geti verið að bera fram kaffi og líkjör og koníak til hátíðarbrigða á eftir. -GHS Sítrónubúðingur 5 eggjarauður 5 msk. sykur 1H sítróna 5 matarlímsblöð 5 eggjahvítur Eggjarauður eru hrærðar með sykri. Matarlím er brætt yfir gufu og blandað varlega saman við. Eggjahvítumar em stífþeyttar og blandað varlega út í. Búðingurinn er settur í fallega skál og látinn standa í ísskáp. Skreyttur með rjóma um leið og hann er borinn fram. Chilikryddaðar matgæðingur vikunnar risarækjur *** 100 g couscous 70 ml kjúklingasoð % rauð paprika, afhýdd og skorin í teninga 1 skalotlaukur 20 ml ólífuolía V2 safi úr sítrónu salt og pipar V2 tsk. saxaður kóriander y2 tsk. söxuð mynta Björg Halldórsdóttir, bóndi í Olfusinu: Sinnepsfiskur og jólafromage 16 stk. risarækjur 2 skalotlaukar 1 % msk. malaður hvítlaukur 1 grænn chilipipar fint saxaður 4 msk. appelsínuþykkni 2 msk. tómatsósa 50 ml freyðivín salt og pipar 100 g hreinsaö spínat 1 msk. smjör 1 msk. balsamkedik salt og pipar Látið couscous í skál og hellið sjóöandi kjúklingasoði yfir. Svitið lauk og papriku í olíu og bætið sítrónusafa út í. Kryddið og blandið við couscous-ið. Steikið rækjurnar í lauk, hvítlauk og chili, kryddið og hellið freyðivíni, appelsínusafa og tómatsósu út i. Sjóöið í 30 sek. Steik- ið spínatið í smjöri, kryddið og látið edikið út í. Látið couscous-ið í hringlaga form, takið formið utan af og setjið couscous-hringinn á miðjan disk. Látið eina risarækju ofan á það og spínat þar ofan á. Skreytið diskinn með spínati á þremur stöðum, legg- ið eina rækju ofan á spínatið og helliö sósunni kringum diskinn. -GHS Björg Halldórsdóttir, bóndi í Ölfusinu, er matgæðingur vik- unnar að þessu sinni. Hún gefur uppskrift að ljúffengum sinneps- fiski og nýstárlegu og fersku fromage, Éttu mig!, sem hún fékk upp úr kokkabók hjá tengda- mömmu sinni. „Þetta er jólabúðingurinn sem hún er búin að gera í 50 ár. Þetta er það eina sem maðurinn minn óskaði eftir að taka frá mömmu þegar við fórum að búa saman. Það féll í góðan jarðveg," segir Björg. Sinnepsfiskur 1 meðalstórt fiskflak salt 4 dl hrísgrjón 1 dl fiskkraftur 1 púrru- laukur, léttsteikt- ur í smjöri 2)4 dl rjómi dijon sinn- ep eftir smekk og fiskkrafti hellt yfir. Þetta er bakað í 15 mín. við 200 gráður með álpappír yfir. Sinnepi er hrært út í rjómann. Álpappírinn er tekinn af fatinu og sinnepsblöndunni hellt yfir. Bakað i 5-10 mín. í viðbót. Gott er að bera fram brauð og salat með réttinum. Éttu mig! 125 g sykur 3egg 1 sitróna 2)4 dl rjómi y2 dl vatn 4 blöð matarlím Eggjarauður og sykur eru þeytt saman. Rjómi og eggjahvítur þeytt sitt í hvoru lagi. Rjóminn má ekki vera stífþeyttur. Safi er pressaður úr sítrónunni og vatn- inu bætt út í. Matarlímið er leyst upp í þessum vökva. Matarlims- leginum er blandað saman við eggjarauðurnar og sykurinn. Rjómanum og eggjahvitunum er blandað varlega saman við. Fromagið er svo sett í skál eða skálar og látið standa í kæli í 2-3 klst. eða lengur. Björg skorar á Lilju Brynju Guðjónsdóttm' í Þorlákshöfn. í síðustu viku birtist hér upp- skrift að brauðrétti með majon- esi, aromati og sýrðum rjóma. Rétturinn á að vera kaldur og er uppskriftin miðuð við að duga í tvær skálar. Smávegis af majonesi og sýröum rjóma er skilið eftir og smurt yfir rétt- inn í skálunum. Loks er skreytt með afganginum af grænmetinu. -GHS Grjónin eru soðin og sett í eldfast fat. Púrru- laukur- inn er settur yfir. Fisk- stykkj- unum er rað- að yfir, saltað Uppskriftaleikur: Nammigott með jólakaffinu Jón Árilíusson konditormeistari hefur undanfamar vikur tekið þátt í uppskriftaleik á Bylgjunni og gef- ið hlustendum faglegar leiðbeining- ar um köku- og sælgætisgerð fyrir jólin en hann er einmitt íslands- meistari í kökuskreytingum. Jón gefur hér góðar uppskriftir, sem þegar hafa verið kynntar á Bylgj- unni. Maltesers terta 5 eggjahvítur 300 g flórsykur 150 g Maltesers Stífþeytið eggjahvítumar og flór- sykurinn saman. Blandið saman við 150 g af smátt skomu Maltesers. Bakist í tveimur 24 cm formum í 35 mín. við 130 gráður. 1 peli rjómi 150 g saxað Maltesers Þeytið rjómann og blandið söx- uðu Maltesers út í. Smyrjið þessu á milli botnanna. Hjúpur y21 rjómi 300 g Maltesers Látið rjómann ná suðu og takið af hitanum. Bætið Maltesers út í og hrærið vel saman. Hellið yfir kök- una og látið leka niður hliðarnar. Galaxy ís 4 eggjarauður 150 g flórsykur !4 1 rjómi 2 stk. Galaxy súkkulaði með hnetum og rúsínum Þeytið eggjarauðumar og flórsyk- urinn saman, hellið saman við létt- þeyttan rjómann. Bætið smátt söx- uðu súkkulaðinu út í. Íssósa 1 peli rjómi 3 stk. Galaxy súkkulaði með karamellu Sjóöið rjómann og bætið smátt söxuðu súkkulaðinu út í. Bounty terta 5 eggjahvítur 250 g strásykur 2 dropar sítrónusafi 200 g fint saxað Bounty Stííþeytið allt saman. Bakist í tveimur 24 cm formum við 120 gráð- ur í ca 40 mín. -Þeytið síðan 1 pela af rjóma og smyrjið á milli botn- anna. Krem Björg Halldórsdóttir matgæöingur gefur uppskrift aö sinnepsfiski og sígildu og fersku jólafromage. DV-mynd Sigrún Lovísa 6 eggjarauður 70 g flórsykur 50 g smjör 100 g Galaxy súkkulaði Þeytið eggjarauðurnar og flórsyk- urinn saman. Bræðið smjörið og súkkulaðið saman yfir vatnsbaði. Blandið síðan eggjaþeytunni og súkkulaðismjörinu saman og hellið yfir kalda tertuna. -GHS mmmmmmmmmm
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.