Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1996, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1996, Side 16
LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1996 JOIii/" Hvað er Björg Björnsdóttir fráttamaður eiginlega að gera í Istanbúl eftir reynslu Sophiu Hansen? Eltir frönsku ástina sína GSM aukahlutir ■ífiotapaUkannB Vandnðar loðurtöskur Mtulaborðsfostingar Bílhloðslutæki Vibrnri í stnð hrlnylngor Rafhlöður Handfrjál* búnaður GSM símar frá 26.900 Símanúmerabirtir 4.990 Heimiiissímar frá 2.297 Síðustu ár hefur skátahreyfingin selt sígrcen eðaltré, í hæsta gæðaflokki og prýða þau nú mörg hundruð íslensk heimili. **• 7 0 ára ábyrgð Eldtruust <■«, 10 stœrðir, 90 - 370 cm ;•* Þarf ekki að vökva ff- Stálfótur fylgir íslenskar leiðbeiningar i*. Ekkert barr að ryksuga Traustur söluaðili Trufiar ekki stofublómin Skynsamleg fjárfesting BANDALAO ÍSIENSKRA SKÁTA fsvn „Ég er oft spurö aö því hvort ekki sé erfitt aö vera kona í Tyrklandi." „Heima hef ég alltaf verið skol- hærð og meðalmanneskja á hæð en hér er ég hávaxin og ljóshærð. Það er að sjálfsögðu horft mikið á mig á götum úti af þessum sökum. Ég fer þó minna ferða hér eins og ég geri annars staðar,“ segir Björg Bjöms- dóttir, fréttaritari útvarps og sjón- varps í Istanbúl í Tyrklandi. Andlit Bjargar Björnsdóttur hef- ur margoft sést á skjá Ríkissjón- varpsins þegar fjallað er um mál Sophiu Hansen frá Tyrklandi en hún hefur verið fréttaritcU'i þar á köflum í rúmt ár auk þess sem hún hefur verið lausapenni hjá Fróða. Björg fluttist til Istanbúl ásamt frönskum unnusta sínum, Benja- min Bohn, 24 ára, - sem starfar þar á vegum franska ut- anríkis- ráðuneytis- ins. „Ég er oft spurð að því hvort ekki sé erfitt að vera kona í Tyrklandi. Það er ekk- ert sérstak- lega erfitt í Istanbúl. Það er stór munur á því að búa í Istanbúl eða í litlu borgunum úti á landi þaðan sem Halím A1 kemur til dæmis. Þar er ekki sama viðhorf til kvenna og í Istanbúl. Mér finnst karlmenn hér í sjálfu sér ekkert verri en til dæmis ítalir. Það er þessi „macho“ hugsunarháttur sem er ríkjandi við Miðjarðarhafið,“ seg- ir Björg. Björg er 27 ára gömul, fædd og uppalin á Egilsstöðum sem hún segir vera yndislegan stað. For- eldrar hennar, Petra Bjöms- dóttir og Bjöm Pálsson, eru bú- settir á Egilsstöðum. Björg á tvö systkini, Jónu Pálu og Bjöm Magna. Þegar Björg var sextán ára lá leiðin í Menntaskólann á Akur- eyri. Eftir það fór hún í frönsku- nám í konar fjölmiðlafulltrúi hjá franska konsúlnum í Istanbúl. Benjamin hefur einnig bmgðið sér í hlutverk gestafyrirlesara við háskóla borg- arinnar auk þess sem hann hefur fengist við að kenna undir- stöðuatriði í ritun blaða- greina. Björg Björnsdóttir og Benjamin Bohn búa saman í Istanbúl. Montpellier í Frakklandi. Þaðan lá leiðin í Háskóla íslands þar sem hún var í frönsku og fjölmiðlafræði. Björg fór í hagnýta fjölmiðlun í Há- skóla íslands og eftir það í masters- nám í fjölmiðlun í blaðamannahá- skóla í Strasborg og lauk hún nám- inu á einu ári. Kynntust í blaðamannaháskóla Björg og Benjamin hafa verið saman í þrjú ár. Þau kynntust í blaðamannaháskólanum í Stras- borg þar sem þau voru bæði við nám en sitt á hvora árinu. Eftir að Björg kláraði mastersnámið skildi leiðir og hún fór heim að vinna fyrir Sjónvarpið en hann dvaldi í Frakklandi og kláraði sitt nám. Það hefur því gengið erfiðlega hjá þeim hingað til að vera í sama landinu. „Við vorum orðin talsvert leið á því að búa sitt í hvoru landinu svo ég ákvað að fara með honum,“ seg- ir Björg. Benjamin starfar sem nokkurs „Áður en herþjónusta var lögð niður í Frakklandi fyrr á þessu ári gátu menn valið um það hvort þeir færu í venjulega herþjónustu eða störfuðu fyrir utanríkisþjónustuna í sextán mánuði við eitthvað sem tengdist námi þeirra. Þennan kost valdi Benja-min. „Ég hef ábyggilega haft svipaða fordóma og flestir Islendingar en ég er reynslunni ríkari. Istanbúl er töluvert evrópsk borg. Hér er að- eins meiri mengun, meira rusl, fleiri bílar, fleira fólk og litríkara mannlíf en ég á að venjast. Fyrstu dagana hér gekk ég bara um og reyndi að anda að mér öllu þessu lífi og greina á milli allra þessara lita. Hlýlegt og elskulegt fólk Björg á marga tyrkneska vini í Istanbúl og að hennar sögn era þeir í það minnsta jafn evrópskir í fram- komu og hugsanagangi og hún. Að sögn hennar líta margir á Tyrkland sem arabaríki en það er versta móðgun sem hægt er að gera Tyrkja. Mín reynsla er að Tyrkir era mjög hlýlegt og elskulegt fólk sem vill allt fyrir mann gera. Flestir íslendingar sem koma hingað komast fljótt að því að konumar era ekki allar faldar á bak við blæjur, gangandi á eftir körlunum," segir Björg. Jólasteikin hjá mömmu Björg og Benjamin eru á leiðinni heim en þau ætla að eyða jól- unum á ís- landi. Fram- tið þeirra eft- ir það er óskrifað blað. Þau stefna á að fara til Frakklands eftir áramótin og reyna þar að fá vinnu. Líklegast þykir henni að þau lendi í París en annars ætla þau að búa þar sem þau fá vinnu. Benjamin hefur ekkert á móti því að búa á íslandi ef hann fengi vinnu við sitt hæfi. -em

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.