Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1996, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1996, Qupperneq 33
MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1996 45 DV Verk á sýningu Gunnars Arnar í Listþjónustunni. Málverk eftir Gunnar Örn Listþjónustan, sem er til húsa að Hverfísgötu 105, hefur komið sér upp sýningaraðstöðu og fyrstur til að sýna verk sín þar er hinn kunni myndlistarmaöur Gunnar Örn, sem nýverið var með sýningu í Norræna húsinu. Listþjónustan, sem hefur þjónað listamönnum í rúm tvö ár, hef- ur einnig tekið að sér listmuni í umboðssölu og gefur nú mynd- listarmönnum tækifæri til að sýna verk sín. Sýningar HLÉ í minningu um afa minn Um síðustu helgi opnaði Ari Alexander Ergis Magnússon sýningu á Mokka. Um er að ræða rýmisverk (installation) sem ber yfirskriftina HLÉ í minningu um afa minn. Verkið felst í því að Mokka er klætt skinnum frá Loðskinn. Ari Al- exander er nýkominn frá Síber- íu, æskustöðvum afa síns, Gabriels Argunovs, en sýningin er tileinkuð minningu hans. Á sýningunni eru hljóðverk í bak- grunni eftir Óttar Proppé og Jó- hann Jóhannsson sem nefnist Leikið á úlfa. Sýningin stendur til 6. janúar. ímynd Bólu- Hjálmars - Bólu-Hjálmar í mynd Félag íslenskra fræða boðar til fundar með Þórami Eldjám í Skólabæ við Suðurgötu í kvöld kl. 20.30. Þar mun hann halda erindi um skáldbróður sinn sem hann nefhir ímynd Bólu-Hjálm- ars - Bólu-Hjálmar í mynd. ITC Korpa Jólafundur haldinn í kvöld kl. 20.00 á sveitakránni Ásláki í Mosfellsbæ. Allir velkomnir. Upplestrarkvöld hjá Ömmu í kvöld kl. 21.00 lesa úr nýút- komnum verkum sínum hjá Ömmu í Réttarholti, Þingholts- stræti 5, þau Gerður Kristný, Hallgrímur Helgason, Andri Snær Magnason, Linda Vil- hjálmsdóttir og Jón Kalmann Stefánsson. Samkomur ITC-deildin Harpa Jólafundur verður í kvöld kl. 20.00 í Sex-Baujunni á Seltjam- amesi. Gestir velkomnir. Skagamenn - gulir og glaðir halda aðalfund sinn í Glæsibæ í kvöld kl. 20.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa er von á Gunn- ari Sigurðssyni, formanni knatt- spymudeildar ÍA. Rósa Ingólfs- dóttir kemur og lifgar upp á samkomuna. Björgunarsveitir á suður- og suðvesturlandi SVFÍ Reykjavík Kjalarnes Hafnarfj. SVFÍ Kópavogur Mosfellsbær svfí seitj:rnarn^Q Sandgeröi SVFÍ |______| /Nfiaröur LJ LT^nsvfí SVFÍ Q u Vo8ar SVFÍ Hafnir .. Þorlákshöfn/\ g Qsvfí LJQ Grindavík SVFÍ n Selfoss I—I SVFÍ Eyrarbakki ú SVFÍ Biskupstungur úrNSVFÍ SVFÍQ ^ Laugarvatn Gnjúpverjahreppur SVFÍ Hvolsvöllur Stokkseyri Q SVFÍ ú Þykkvibær Q SVF| q SVFÍ Landeyjar v.-Eyjafjöíl SVFfj2) Q SVFÍ SVFÍ O Mýrdalshreppur skaftárhreppur Vestmannaeyjar SVFÍ Ú SVFÍ Skaftártungu Q Kirkjubæjarklaustur SVFÍ MeQlland Fabula í Tjarnarbíói: Lög með ævintýrablæ og djassívafi Stutt er síðan Margrét Kristín Sigurðardótt- ir sendi frá sér plötuna Fabula og af því tilefni heldur hún útgáfutónleika í Tjamarbíói í kvöld. Henni til aðstoðar verða Einar Scheving á trommur, Róbert Þórhallsson á bassa, Eðvarð Lámsson á gítar, Agnar Már Magnússon á hljómborð og Szymon Kuran á fiðlu. Laufey Geirlaugsdóttir og Alma María Rögnvaldsdótt- ir syngja bakraddir. Fabula er fyrsta plata Margrétar Kristínar Sigurðardóttur en hún hefur ekki áður kveðið Skemmtanir sér hljóðs á þessum vettvangi. Margrét hefur þó mikla reynslu af tónlist og til marks um fjöl- hæfni hennar má geta þess að hún hefúr sung- ið blús með Vinum Dóra og lagði um tíma stimd á nám í trommuleik hjá Gunnlaugi Briem. Fabula merkir dramatískt ljóð eða leikrit og lýsir nafnið tónlistinni á plötunni nokkuð vel. Lögin em mörg hver umvafln dularfullum æv- intýrablæ, krydduðum meö djassívafi hér og hvar og textamir era ýmist stakar sögur eða myndhverfingar sem falla vel að tónunum. Tónleikamir hefiast kl. 21.00 Margrét Kristín Siguröardóttir syngur og leikur lög af plötu sinnl, Fabula. Víða verið að ryðja snjó af vegum Brattabrekka er ófær, einnig Dynjandisheiði og Hrafnseyrarheiði á Vestfiörðum. Verið er að moka veginn fyrir Gilsfjörð til Reykhóla og úr Fljótum til Siglufjarðar. Færð á vegum Einnig er veriö að hreinsa veginn fyrir Tjömes, Kísilveg til Mývatns. Mývatns-, Möðrudalsöræfi og Vopnafjarðarheiöi em ófær vegna veðurs. Á Austurlandi er verið að moka Fjarðarheiði og Fagradal. Snjókoma eða skafrenningur er á norðanverðu landinu. Ástand vega m Hálka og snjór 0 Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir Cb LokaörStÖÖU ŒÞungfært 0 Fært fjallabílum Skúli Lórenz Litli drengurinn á myndinni, sem fengið hef- ur nafhið Skúli Lórenz, fæddist 16. október kl. 11.37. Hann var við fæð- Barn dagsins ingu 4.495 grömm og mældist 55 sentímetra langur. Foreldrar hans eru Hólmfríður Guðrún Skúladóttir og Tryggvi Kristjánsson og er Skúli Lórenz þeirra fyrsta bam. Fjölskyldan býr á Skíða- braut 15, Dalvík. Robin Williams leikur Jack sem eldist fjórum sinnum hraöar en önnur börn. Jack í Jack leikur Robin Williams^ tíu ára dreng í líkama fertugs manns. Þegar Jack fæðist kemur strax í ljós að hann vex fúrðu- fljótt og læknar komast að því að líkami hans vex fjórum sinnum hraðar en aðrir en það sama á ekki við um andlegan þroska, þar fylgir hann eftir bömum á hans aldri. Þetta verður til þess að foreldrar hans og einkakenn- ari halda honum frá öðmm börnum. En þegar Jack er orð- inn tíu ára gamall í líkama fer- tugs manns langar hann til að fara í skóla með jafnöldram sín- um og er honum leyft það. Eins og gefur að skilja verður uppi fótur og fit í skólanum þegar hann mætir. ^ Kvikmyndir Auk Robins Williams leika í myndinni Bill Cosby, Diane Lane, Brian Kerwin, Jennifer Lopez og Fran Drescher sem margir kannast við sem Bam- fóstmna á Stöð 2. Leikstjóri er Francis Ford Coppola. Nýjar myndir: Háskólabíó:Geimtrukkarnir Laugarásbíó: Skuggi Saga-bíó: Aðdáandinn Bíóhöllin: Jack Bíóborgin: Blossi Regnboginn: Einstirni Stjörnubíó: Hættuspil Krossgátan 7T + l rr iö i - — IZ w r 1 rr i FT rr J ! Lárétt: 1 svipur, 5 sekt, 8 kven- mannsnafn, 9 fýldi, 11 strax, 12 óréttmæt, 14 slóttug, 16 samtals, 18 pípa, 19 snúin, 21 deyja. Lóðrétt: 1 tré, 2 drolla, 3 kind, 4 vagga, 5 glæsibragur, 6 annríki, 7 dulu, 10 alda, 13 virðing, 15 þjóta, 17 fönn, 18 áköf, 20 stefna. Lausn á siðustu krossgátu: Lárétt: 1 hrekja, 8 víða, 9 óða, 10 akam, 11 ös, 12 sullar, 14 sóa, 16 æska, 17 fluga, 19 ið, 20 ám, 21 gruni. Lóðrétt: 1 hvass, 2 ríku, 3 eða,_4 karlæg, 5 Jónas, 6 að, 7 laskaði, fí örkin, 13 laug, 15 ólm, 17 fá, 18 au. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 298 11.12.1996 kl. 9.15 Eininn Kaup Sala Tollnenai Dollar 66,820 67,160 66,980 Pund 110,630 111,200 108,010 Kan. dollar 49,120 49,430 49,850 Dönsk kr. 11,2840 11,3440 11,4690 Norsk kr 10,3500 10,4070 10,4130 Sænsk kr. 9,8260 9,8800 10,1740 Fi. mark 14,4350 14,5210 14,6760 Fra. franki 12,7670 12,8400 13,0180 Belg. franki 2,0944 2,1070 2,1361, Sviss. franki 50,4900 50,7700 52,9800 Holl. gyllini 38,5000 38,7300 39,2000 Þýskt mark 43,2100 43,4300 43,9600 ít. lira 0,04369 0,04397 0,04401 Aust. sch. 6,1360 6,1750 6,2520 Port. escudo 0,4274 0,4300 0,4363 Spé. peseti 0,5132 0,5164 0,5226 Jap. yen 0,59040 0,59390 0,58720 írskt pund 110,930 111,610 108,930 SDR 95,73000 96,31000 96,50000 ECU 83,2200 83,7200 84,3900 Simsvari vegna gengisskraningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.