Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1996, Side 61
Flækjufótur Mummi Siggi Lísa og Láki Andrés önd Gissur gullrass Hvutti Hrollur Tarzan
LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1996
myndasögur
!
i
!
t
!
í
í
*
0
, HERNA ER SKYRSLAN FR^ DUGLEGA
SERFRÆDINGNUM SEM VIÐ REDUM TIL FESS
AD SEGJA OKKUR HVERNIG VID ÆTTUM AD
BÆTA FRAMLEIÐNINA.
*
*
o »996 M G N.
OIST. BY SYXOCADON INT£RNATI0NAI NO«TH
AMfWCA SYNQtCATt INC.
p3 5KRIFAÐI UM-
BÓKN UM STARF-
Se FYRIR MG,
lÁSTIN MÍN!
fi.
CNAVDv, *UU5
HAFDU EKKI A(HYGGJUR, FLÆKJUFÓTUR, ÞETTA
VERDUR ^LLT I LAGI. EINÆ» LEIDIN TIL AD PABBl
LOFA0I MER,AD FARA UT I KVÖLD VAR AÐ FARA
ITVÖFALT STEFNUMÓT. s
MÉR Efl ALVEG SAMA.
NADU I HITT PARID OG
FÖRUM Eip-HVAD
RÓMANTISKTI
TUNGLSLJÓSINU.
\ rT
Tilkynningar
Jólaleikur í Geröubergi
Á morgun sunnudaginn 15. des.
kl. 14, sýnir brúðuleikhús Helgu
Amalds, 10 fingur, „Jólaleik" í
Gerðubergi í síðasta sinn fyrir þessi
jól. Miðasala hefst kl. 14.
Bókakynning
Laugardaginn 14. des kl. 14 mun
Eysteinn Björnsson kynna bók sína
„Snæljós" í Gallerí Listakoti Lauga-
vegi 70, 2. hæð. Allir velkomnir.
Jólafundur jafnaðarmanna
Áhugafólk um samstarf jafnaðar-
manna efnir til jólafundar í Hlað-
varpanum, Vesturgötu 3b, n.k. laug-
ardag, 14 des. kl. 16-19.
Jólakaffi með skáldskap
Leikarar og rithöfundar mæta
með jólabækurnar í jólakaffi í Lista-
klúbb Leikhúskjallarans n.k. sunnu-
dag og er það jafnframt síðasta dag-
skrá klúbbsins fyrir jól. Húsið opn-
ar kl. 15.30, en dagskráin hefst kl.
16. Boðið verður upp á kaffi og rjúk-
andi heita jólaglögg.
Jólaveisla nýrra íslendinga
Félagar í Félagi nýrra íslendinga:
munið eftir jólagleði félagsins. Soci-
ety of New Icelanders betur þekkt
sem SONI heldur sitt árlega íjöl-
skydujólaboð sunnudaginn 15. des
kl. 15-17 í Faxafeni 12, á 2 hæð í Mið-
stöð nýbúa.
Aöventukvöld í Aðventu-
kirkjunni
Kór Aðventukirkjunnar, Ingólfs-
stræti 19 í Reykjavík heldur Að-
ventukvöld sunnudaginn 15. des. kl.
20 í kirkjunni. Boðið verður upp á
súkkulaði og smákökur á eftir. Allir
hjartanlega velkomnir.
Félag eldri borgara
Jólavaka í Risinu kl. 20 í kvöld.
Fjölbreitt dagskrá í umsjá Péturs H.
Ólafssonar. Séra Sigurbjörn Einars-
son flytur jólhugvekju, fjöldasöng-
ur, kvæði gamansöngur og ljóð. All-
ir velkomnir. Sunnudagsbridge,
verðlaunaafhending kl. 13 í Risinu
og dansað í Goðheimum kl. 20.
JOMLUKKIMMER
% Apple-umboðsins
Daglega birtast hér jólalukkunúmer
úr jólabæklingi Apple-umboðsins.
Fylgstu með, því 23. desember
verður dregin út ferð fyrir tvo til
Frakklands og miðar í Euro-Disney.
Sjá vefsíðu: http://www.apple.is/vinningar
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eign verður háð á henni sjálfri
_______sem hér segir:_____
Frostafold 14, íbúð á 2. hæð, merkt 0204,
og stæði í bílskýli nr. 38, þingl. eig. Þor-
lákur Hermannsson og Alma Charlotte R.
Róbertsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík og Tollstjóraskrif-
stofa, miðvikudaginn 18. desember 1996
kl. 14.00.
SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins, Austurvegi 4,
Hvolsvelli, þriðjudaginn 17. des-
ember 1996 kl. 15.00 á eftir-
________farandi eign:_____
Mykjunes (nýbýli), Holta- og Landsveit.
Þingl. eig. Lars Hansen. Gerðarbeiðandur
eru S.G. Einingahús hf., Búland hf. og
sýslumaður Rangárvallasýslu. ^
SÝSLUMAÐUR RANGÁRVALLASÝSLU
leikhús
ÞJÓÐLEIKHÚSIE
JÓLAFRUMSÝNING:
VILLIÖNDIN
eftir Henrik Ibsen
26. des. kl. 20,
2. sýn. föd. 27/12., 3. sýn. Id.
28/12.
SMÍ6AVERKSTÆÖIÖ KL. 20.30:
LEITT HÚN SKYLDI
VERA SKÆKJA
eftir John Ford
föd. 27/12, Id. 28/12.
Athygli er vakin á aO sýningin er ekki
viö hæfi barna. Ekki er hægt aO hleypa
gestum inn í salinn eftir aO sýning
hefst.
LITLA SVIðlö KL 20.30:
í HVÍTU MYRKRI
eftir Karl Ágúst Úlfsson
sud. 29/12.
AthugiO aO ekki er hægt aO hleypa
gestum inn I salinn eftir aO sýning
hefst.
LISTAKLÚBBUR
LEIKHÚSKJALLARANS
SUNNUDAG 15/12 KL. 16.00.
JÓLAKAFFI MEÐ
SKÁLDSKAP
Leikarar og höfundar mæta með
jólabækurnar: Pórarinn Eldjárn, Nína
Björk Árnadóttir, Bragi Ólafsson,
Böövar Guömundsson, Guömundur
Andri Thorsson, Vigdís Grímsdóttir,
Ólafur Gunnarsson, Gyröir Elíasson,
Ólafur Haukur Símonarson, Porsteinn
Gylfason og Bjarni Bjarnason.
Umsjón: Helga Bachmann og Edda
Þórarinsdóttir.
GJAFAKORT í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
-SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF
Miðasalan er opin mánud. og
þriðjud. kl. 13-18, mióvikud-
sunnud. kl. 13- 20 og til 20.30
þegar sýningar eru á þeim tíma.
Einnig er tekið a móti
símapöntunum frá kl. 10 virka
daga, sími 551 1200
SÍMI MIÖASÖLU: 551 1200.
Bæjarleikhúsið
Mosfellsbæ
LEIKFÉLA6
MOSFELLSSVEITAR
sýnir
Litla hafmeyjan
eftir H. C. Andersen
í Bæjarleikhúsinu.
5. sýn. 14. des. kl. 15.
6. sýn. 15. des. kl. 15
Miðapantanir t símsvara
allan sólarhringinn,
sími 566 7788
Leikfélag Mosfellssveitar
HAPPDRÆTTI
BÓKATÍÐINDA
Vinningsnúmer:
82472 og 85422
Ef þú finnur
vinningsnúmer
á baksíðu Bókatíðinda
skaltu fara með hana í
næstu bókabúð og sækja
viiminginn:
bókaúttekt að andvirði
10.000 kr.
Bókaútgefendur
Smáauglýsingar
550 5000