Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1996, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1996, Blaðsíða 61
Flækjufótur Mummi Siggi Lísa og Láki Andrés önd Gissur gullrass Hvutti Hrollur Tarzan LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1996 myndasögur ! i ! t ! í í * 0 , HERNA ER SKYRSLAN FR^ DUGLEGA SERFRÆDINGNUM SEM VIÐ REDUM TIL FESS AD SEGJA OKKUR HVERNIG VID ÆTTUM AD BÆTA FRAMLEIÐNINA. * * o »996 M G N. OIST. BY SYXOCADON INT£RNATI0NAI NO«TH AMfWCA SYNQtCATt INC. p3 5KRIFAÐI UM- BÓKN UM STARF- Se FYRIR MG, lÁSTIN MÍN! fi. CNAVDv, *UU5 HAFDU EKKI A(HYGGJUR, FLÆKJUFÓTUR, ÞETTA VERDUR ^LLT I LAGI. EINÆ» LEIDIN TIL AD PABBl LOFA0I MER,AD FARA UT I KVÖLD VAR AÐ FARA ITVÖFALT STEFNUMÓT. s MÉR Efl ALVEG SAMA. NADU I HITT PARID OG FÖRUM Eip-HVAD RÓMANTISKTI TUNGLSLJÓSINU. \ rT Tilkynningar Jólaleikur í Geröubergi Á morgun sunnudaginn 15. des. kl. 14, sýnir brúðuleikhús Helgu Amalds, 10 fingur, „Jólaleik" í Gerðubergi í síðasta sinn fyrir þessi jól. Miðasala hefst kl. 14. Bókakynning Laugardaginn 14. des kl. 14 mun Eysteinn Björnsson kynna bók sína „Snæljós" í Gallerí Listakoti Lauga- vegi 70, 2. hæð. Allir velkomnir. Jólafundur jafnaðarmanna Áhugafólk um samstarf jafnaðar- manna efnir til jólafundar í Hlað- varpanum, Vesturgötu 3b, n.k. laug- ardag, 14 des. kl. 16-19. Jólakaffi með skáldskap Leikarar og rithöfundar mæta með jólabækurnar í jólakaffi í Lista- klúbb Leikhúskjallarans n.k. sunnu- dag og er það jafnframt síðasta dag- skrá klúbbsins fyrir jól. Húsið opn- ar kl. 15.30, en dagskráin hefst kl. 16. Boðið verður upp á kaffi og rjúk- andi heita jólaglögg. Jólaveisla nýrra íslendinga Félagar í Félagi nýrra íslendinga: munið eftir jólagleði félagsins. Soci- ety of New Icelanders betur þekkt sem SONI heldur sitt árlega íjöl- skydujólaboð sunnudaginn 15. des kl. 15-17 í Faxafeni 12, á 2 hæð í Mið- stöð nýbúa. Aöventukvöld í Aðventu- kirkjunni Kór Aðventukirkjunnar, Ingólfs- stræti 19 í Reykjavík heldur Að- ventukvöld sunnudaginn 15. des. kl. 20 í kirkjunni. Boðið verður upp á súkkulaði og smákökur á eftir. Allir hjartanlega velkomnir. Félag eldri borgara Jólavaka í Risinu kl. 20 í kvöld. Fjölbreitt dagskrá í umsjá Péturs H. Ólafssonar. Séra Sigurbjörn Einars- son flytur jólhugvekju, fjöldasöng- ur, kvæði gamansöngur og ljóð. All- ir velkomnir. Sunnudagsbridge, verðlaunaafhending kl. 13 í Risinu og dansað í Goðheimum kl. 20. JOMLUKKIMMER % Apple-umboðsins Daglega birtast hér jólalukkunúmer úr jólabæklingi Apple-umboðsins. Fylgstu með, því 23. desember verður dregin út ferð fyrir tvo til Frakklands og miðar í Euro-Disney. Sjá vefsíðu: http://www.apple.is/vinningar UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri _______sem hér segir:_____ Frostafold 14, íbúð á 2. hæð, merkt 0204, og stæði í bílskýli nr. 38, þingl. eig. Þor- lákur Hermannsson og Alma Charlotte R. Róbertsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Tollstjóraskrif- stofa, miðvikudaginn 18. desember 1996 kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Austurvegi 4, Hvolsvelli, þriðjudaginn 17. des- ember 1996 kl. 15.00 á eftir- ________farandi eign:_____ Mykjunes (nýbýli), Holta- og Landsveit. Þingl. eig. Lars Hansen. Gerðarbeiðandur eru S.G. Einingahús hf., Búland hf. og sýslumaður Rangárvallasýslu. ^ SÝSLUMAÐUR RANGÁRVALLASÝSLU leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIE JÓLAFRUMSÝNING: VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen 26. des. kl. 20, 2. sýn. föd. 27/12., 3. sýn. Id. 28/12. SMÍ6AVERKSTÆÖIÖ KL. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford föd. 27/12, Id. 28/12. Athygli er vakin á aO sýningin er ekki viö hæfi barna. Ekki er hægt aO hleypa gestum inn í salinn eftir aO sýning hefst. LITLA SVIðlö KL 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson sud. 29/12. AthugiO aO ekki er hægt aO hleypa gestum inn I salinn eftir aO sýning hefst. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS SUNNUDAG 15/12 KL. 16.00. JÓLAKAFFI MEÐ SKÁLDSKAP Leikarar og höfundar mæta með jólabækurnar: Pórarinn Eldjárn, Nína Björk Árnadóttir, Bragi Ólafsson, Böövar Guömundsson, Guömundur Andri Thorsson, Vigdís Grímsdóttir, Ólafur Gunnarsson, Gyröir Elíasson, Ólafur Haukur Símonarson, Porsteinn Gylfason og Bjarni Bjarnason. Umsjón: Helga Bachmann og Edda Þórarinsdóttir. GJAFAKORT í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ -SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF Miðasalan er opin mánud. og þriðjud. kl. 13-18, mióvikud- sunnud. kl. 13- 20 og til 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið a móti símapöntunum frá kl. 10 virka daga, sími 551 1200 SÍMI MIÖASÖLU: 551 1200. Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ LEIKFÉLA6 MOSFELLSSVEITAR sýnir Litla hafmeyjan eftir H. C. Andersen í Bæjarleikhúsinu. 5. sýn. 14. des. kl. 15. 6. sýn. 15. des. kl. 15 Miðapantanir t símsvara allan sólarhringinn, sími 566 7788 Leikfélag Mosfellssveitar HAPPDRÆTTI BÓKATÍÐINDA Vinningsnúmer: 82472 og 85422 Ef þú finnur vinningsnúmer á baksíðu Bókatíðinda skaltu fara með hana í næstu bókabúð og sækja viiminginn: bókaúttekt að andvirði 10.000 kr. Bókaútgefendur Smáauglýsingar 550 5000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.