Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1996, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1996, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 293. TBL. - 86. OG 22. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1996 VERÐí LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK Gíslatakan í Perú: Óbreytt ástand í japanska sendiherra- bústaönum - sjá bls. 8 Fjörkálfurinn: Villiönd Ibsens frum- sýnd annan í jólum - sjá bls. 24 íþróttamaöur ársins: Tíu hafa ver- ið útnefhdir - sjá bls. 18 og 31 Atvinnuleysi: Búið að eyöileggja allt líf á Þingeyri - sjá bls. 5 Hvað gera þingmenn um jólin? - sjá bls. 16 Fjölbreytt útgáfa jólaplatna i ar - sjá bls. 22 Bjarni Bjarnason: Bókin er það sem þig dreymir - sjá bls. 10 Marcello Mastroianni látinn - sjá bls. 9 EBS kemur sér saman um fisk- veiðikvóta - sjá bls. 8 1 Stigvaxandi fátækt er meðal almennings á íslandi og sífellt fjölgar þeim sem leita eftir opinberri aðstoð. Fátækt er að verða sýnilegri og það fólk sem á hvað erfiðast uppdráttar er vinnandi fólk sem á erfitt með að ná endum saman og sumu tekst það alls ekki. Fjárútlát Reykjavíkurborgar vegna félagslegrar að- stoðar við fátæka hafa áttfaldast á níu árum. Ólafur B. Baldursson og Eva Sigurðardóttir kona hans, sem bæði vinna fulla vinnu, segja jólin ekki vera til- hlökkunarefni fjárhagslega og erfitt sé að ná endum saman. Þau líta nú í kringum sig eftir vinnu erlendis vegna bágra kjara. Hér eru þau ásamt syni sínum, Ólafi Erni. DV-mynd ÞÖK Nýjar rotþrær valda gasmengun í V-Landeyjum: Einföld afleiðing af fúski - segir heilbrigðiseftirlitiö - sjá bls. 17

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.