Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1996, Side 23
FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1996
35
Sviðsljós
Pessir sætu Ijónsungar eiga heima í dýragaröinum í Berltn þar sem þeir fæddust fyrir fjórum vikum. Ungarnir voru
tii sýnis í fyrsta sinn í gær og óhætt er aö fuliyröa aö þeir hafi komiö þeim sem til sáu í sannkallaö jólaskap.
Stmamynd Reuter
Jemima Khan stendur í ströngu:
Þvertekur fyrir að
hún sé gyðingur
Jemima og Imran Khan á góöri stundu.
Jemima Khan, dóttir milljarða-
mæringsins James Goldsmiths,
stendur í ströngu við að útskýra
ættartré sitt til að þagga niður í
andstæðingum eiginmanns hennar,
pakistanska krikketleikarans fyrr-
verandi, Imrans Khans. Andstæð-
ingamir segja að hjónaband þeirra
sé liður í samsæri gyðinga um að ná
völdum í Pakistan.
Jemima, sem sjálf hefur snúist til
íslamstrúar, segir að fjölskylda sín
sé kristin og að hún hafi sjálf verið
alin upp í kristnum sið.
„Mamma fóður míns var kaþólsk
en þó að faðir hans hafi verið gyð-
ingur er það svo í gyðingdóminum
að bamið tekur trú móður sinnar.
Faðir minn er þess vegna ekki gyð-
ingur og yrði ekki samþykktur sem
gyðingur af Ísraelsríki. Hann var al-
inn upp í kristinni trú,“ segir
Jemima.
Stúlkan segir að hún hafi sjálf
verið alin upp i mótmælendatrú,
rétt eins og ailir bræöur hennar og
systur, og að hún hafi gengiö í skóla
sem enska þjóðkirkjan rak.
„Það er því mjög ósanngjamt að
Imran skuli þurfa aö svara svona
vitleysu," segir Jemima, sem er góð
vinkona Díönu prinsessu.
Imran hefur brennandi áhuga á
sfjómmálum og berst um þessar
mundir fyrir því að verða forsætis-
ráðherra lands síns í náinni fram-
tíð.
Jemima býr í Pakistan með eigin-
manni sínum. Hún viðurkennir að
hún sé stundum með dálitla heim-
þrá en þá komi fjölskylda eigin-
mannsins henni til bjargar.
Skiðapakkar
á frábæru verði
Skíði, skór, bindingar og stafir fyrir bðm frá kr. 13.971
Skíði, skór, bindingar og stafir fyrir unglinga frá kr. 16.712
Skíöi, skór, bindingar og stafir fyrir fullorðna. frá kr. 20.811
• Staðgreiðsluverð
NYJUNG!
Segulmognuð pilu-
spjöld með þremur
oddlausum pilum -
tilvalið fyrir yngstu
kynslóðina.
Frábser leikur fyrir
alla fjölskylduna
Jolagjöfin hennar
-frá SKILA
900
1900
til 23.900 tu 21.900
HH ÚTILÍF Hff
GLÆSIBÆ . SlMI 581 2922
VU^r'r->
£ /J r1' r* I' c \
ZjJj U
J-
VB2J'ÚÍ
Bretti, brettaskór
og bindingar fyrir
7-13 ái*a frá kr.
25.376 stgr
Bretti, brettaskór
og bindingar fyrir
10-99 ára frá kr.
32.900 stgr.