Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1996, Qupperneq 26
38
FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1996
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Bílakringlan, Höföabakka 1, s. 587 1099.
Erum ao rífa Benz 123-207-309-508, VW
Jetta ‘88, Bronco ‘74-’80, Ram-
Charger, Buick, Camaro ‘83, Cavalier
‘86, Volvo, Ibyota, Mazda, Escort.
Eigum til vatnskassa f allar gerðir bfla.
Skiptum um á staðnum meðan beðið
er. Ath. breytt heimilisfang. Blikksm.
Handverk, Bíldsh. 18, neðan v/Hús-
gagnahöllina, s. 587 4445 og 587 4449.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bfla. Odýr og góð þjónusta.
Smíðum einnig sílsalista.
Erum flutt að Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200. Stjömublikk.
Mazda, Mazda. Notaðir varahlutir í
Mazda-bfla. 323 ‘86-’87, 626 ‘83-91 og
E 2200 ‘85. Til sölu uppgerð sjálfskipt-
ing í 626 ‘88-’91. Viðg. á flestum gerð-
um bfla. Fólksbflaland, s. 567 3990.
Ath.l Mazda - Mazda - Mazda.
Við sérhæfum okkur í Mazda-vara-
hlutum. Emm í Flugumýri 4, 270
Mosfellsbær, s. 566 8339 og 852 5849.
Bflamiöjan, Hliöasmára 8, s. 564 3400.
Erum að byrja að rífa Subaru 1800
station ‘88, Justy ‘86, Fiat Fiorino ‘91.
Bflamiðjan, Hlíóasmára 8, s. 564 3400.
Til sölu varahl. í BMW 320i ‘83-’87,
Prelude ‘83-’87, Charade ‘86-’87, Es-
cort ‘80-’86. Kaupi einnig bfla til nið-
urrifs og uppgerðar. S. 897 2282.
Vatnskassalagerinn, Smiöjuvegi 4a,
græn gata, sími 587 4020. Ódýrir
vatnskassar í flestar gerðir biireiða.
Ódýrir vatnskassar í Dodge Aries.
Óska eftir aö kaupa notaðan olíuhitara
(sem hitar kæbvatnið) fyrir 6 cyl. dísil-
vél, með tímarofa (klukku). Uppl. í vs.
462 4966, Kari, og hs. 462 1980 e.kl. 20.
tíkty Vélsleðar
Jólagjöf vélsleöamannsins.
Allt iyrir vélsleðamanninn á frábæm
verði, hjálmar, hettur, hanskar, lúffúr,
Yeti-stígvél, nýmabelti, kortatöskur,
bensínbrúsar og spennireimar.
Orka, Faxafeni 12, 553 8000.
Jól sleöamannsins. Allt frá hjálmi
niður í skó. Sleðaverkstæði, viðhalds,
vara- og aukahlutir í alla sleða.
Vélhjól & Sleðar, Kawasaki, Yamaha
þjónusta, Stórhöfða 16, s. 587 1135.
Allt til jólahjólagjafa:
Hjálmar, jakkar, buxur, peysur, biynj-
ur, stígvél, dekk, tannhjól og keðjur.
J.H.M. Sport, s. 567 6116 eða 896 9656.
Úrval af nýjum og notuöum vélsleöum
í sýningarsal okkar. Gísli Jónsson,
Bfldshöfða 14, sími 587 6644.
Vömbílar
Vörubifreiöadekk.
Hagdekkin em ódýr, endingargóð og
mynsturdjúp:
• 315/80R22.5............26.700 kr. m/vsk.
• 12R22.5.................25.300 kr. m/vsk.
• 13R22.5.................29.900 kr. m/vsk.
Sendum frítt til Reykjavíkur.
Við höfúm teldð við Bridgestone-
umboðinu á íslandi. Bjóðum gott
úrval vömbfladekkja frá Bridgestone.
Gúmmívinnslan hf. á Akureyri,
9Ími 4612600, fax 4612196.
■■■■■■■■iPK!: . . ' I lillli Íliill 1114IUIIIII
Atvinnuhúsnæði
Atvinnuhúsnæöi óskast fyrir bflavið-
gerðir. Vinsamlegast hringið í síma
896 1259.
Til lelgu f austurborginni
40 fm á 2. hæð. Uppl. í síma 553 9820
eóa 553 0505.
Óska eftir bflskúr eöa iðnaöarhúsnæöi
á höfuðborgarsvæðinu ca 50-100 fúi.
Upplýsingar í sfma 567 3605.
Geymsluhúsnæði
Nýtt - búslóöageymsla NS - Nýtt.
Nyja sendibflastöðin hf. hefúr tekið í
notkun snyrtilegt og upphitað húsn.
á jarðhæð til útleigu fyrir búslóðir,
vörulagera o.fl. Vaktað. Hagstætt
verð. Uppl. í síma 568 5003. Höfúm
yfir 110 bfl8tjóra á öllum stærðum bfla
til að annast flutninginn fyrir þig.
B Húsnæðiíboði
Sjálfboöaliöinn.
Tveir ungir og hraustir menn á stórum
sendibfl m/lyftu. Sérhæfðir í búslóða-
flutningum. Þú borgar aðeins einfalt
taxtaverð. (Samsvarar 50% afsl.)
Erum mjög vandvirkir. Pantið með
fyrirvara. Búslóðageymla Olivers,
sími 892 2074.
Herbergi til leigu - svæöi 105 Rvík.
Mjög góð og vel útbúin herbergi
m/húsgögnum, sjónvarpi og Stöð 2.
Mjög gott eldhús m/öllum búnaði. Góð
snyrti- og baðaðstaða. Sími til staðar.
Innifalið í leigu: hiti, rafm. og hússj.
S. 896 1681, 567 9481 eða 588 4595.
4 herb., um 120 fm íbúö viö Austur-
strönd á Seltjamamesi til leigu frá
1. jan. nk. Leiga kr. 45.000 á mán.
Þeir sem hafa áhuga sendi upplýsing-
ar í pósthólf 267,172 Seltjamames.
3ja herbergja ibúö, 120 fm, nálægt
sundlaugunum í Laugardal, laus
strax. Tilboð sendist DV fyrir 27. des.,
merkt „S-6692.
Húsaleigulínan, s. 904 1441. Upplýs-
ingasími fyrir þá sem em að leigia út
húsnæði og fynr þá sem em að leita
að húsnæði til leigu. Verð 39,90 mín.
Leigjendur, takiö eftirl Þið emð skrefi
á undan í leit að réttu íbúðinni með
hjálp Leigulistans. Flokkum eignir.
Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 511 1600.
Húsalelgusamningar fást á
smáauglýsingadedd DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
g Húsnæði óskast
1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda?
2. Þú setiu- íbuðina þína á skrá þér
að kostnaðarlausu.
3. Við veljum ábyggilegan leigjanda
þér að kostnaðarlausu.
4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr.
frá leigjendum okkar og göngum frá
samningi og tryggingu sé þess óskað.
íbúðaleigan, lögg. leigum.,
Laugavegi 3,2. hæó, s. 511 2700.
511 1600 er síminn, leigusali góður,
sem þú hringir í til þess að leigja íbúð-
ina þína, þér að kostnaðarlausu, á
hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.
Ungur, reglusamur kerfisfræöingur
óskar eftir fellegri íbúð nálægt miðbæ
Reykjavíkur. Reykir ekki, drekkur
ekki. Góð fyrirframgreiðsla ekki
vandamál. Uppl. í síma 896 4896.
30 ára ensk kona, líffræðingur, óskar
eftir einstaklingsíbúð frá 12. janúar,
helst í miðbæ eða vesturbæ. Uppl. í
sfma 552 4309.
Einn af deildarstjórum Hótel Borgar
vantar 2 herbergja íbúð í miðbænum.
Uppl. gefa Tómas eða Sara í síma
561 3600 milli kl. 9 og 16.
Erum tvö utan af landi, reglusöm, skil-
vís og reyklaus og okkur bráðvantar
3ja herb. íbúð frá 1. jan. Upplýsingar
í síma 562 2747 eða 550 9944.
Vantar 2ja herbergja fbúö fyrir
einhleypa konu, helst á svæði 101 eða
105. Góð umgengni og tryggar greiðsl-
ur. Uppl. í síma 587 1471 eða 552 5195.
3-4 herbergja Ibúö óskast, má vera
2 herb., á svæði 105, 108 eða 104. Uppl.
í síma 462 6867, Sólveig, e.ld. 19.
Ibúö eöa herberai meö eldunaraöstööu
óskast á höfúoborgarsvæðinu strax.
Svör sendist DV, merkt „DB 6689.
Sölustarf frá áramótum fyrir röskan
sölumann með frumkvæði. Sala til
verslana og fyrirtækja um landið allt.
Mikil vinna. Laun eru kauptrygging
+ prósendur af sölu. Um er að ræða
framtíðarstarf. Svör sendist DV,
merkt „L-6693.
Bflstjórí óskast til dreifingarstarfa,
kvöld- og næturvinna, þarf að hafa
bfl til umráða og geta byijað strax.
Upplýsingar um aldur, síma og fyrri
störf sendist augldeild DV fyrir
23. des. nk., merkt „Bflstjóri 6687.
. jónusta DV, sfmi 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama veró fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
Sölufólk óskast, frábær sölulaun. Ungt
fólk gegn vímuefnum er að fara af stað
meó sitt árlega söluátak 13.-30. des.
Uppl. í síma 897 4174.
Atvinna óskast
Ég er 24 ára og vantar vinnu frá og
með 5. janúar. Er vaniu- afgreiðslu og
þjónustustörfúm hvers konar. Er
stundvís, þjónustulipur og reyki ekki.
Meðmæli ef óskað er. Sími 478 1276.
Njóttu þess meö mér...
Spennandi þjónusta fyrir karlmenn!
djarfari á nóttunni (frá 24.00-6.00).
Ath.: þijár nýjar frásagnir - þær bestu
frá upphafí.
Símar 905-2121 (kr. 66,50 mín.)
og 904-4040 (kr. 39,90 mfn.).
Aö hitta nýja vini er auðveldast
á Makalausu línunni. I einu símtali
gætum við náð saman. Hringdu í
904 1666. Verð 39,90 mín.
Bláa línan 9041100.
Hundruð nýrra vina bíða eftir því að
heyra frá þér. Sá eini rétti gæti verið
á Ifnunni. Hringdu núna. 39,90 mín.
Ertu þreytt(ur) á aö leita nýrra vina
á skemmtistöðum? Freistaðu gæfúnn-
ar með góðu fólki í klúbbnum!
Sími 904 1400.39.90 mín.
Altttilsölu
Amerísku heilsudýnurnar
Listhúsinu Laugardal
Sofðu vel um jólin
heilsunnar vegna
Betri
Betra bak
Simi: 581-2233
Ath. jólagjöf fylgir hverri dýnu f des.
Amerfsk jólatré, grenilengjur, kransar,
greni-ilmur fyrir jólatré. Gullborg,
Suðurlandsbraut 6, s. 588 1777.
Brúöukörfur og bamakörfur með eða
án klæðningar, stólar, borð, kistur,
kommóður og margar gerðir af smá-
körfúm. Stakar dýnur og klæðningar
fyrir bamakörfúr. Rúmfót og klæðn-
ingar fyrir brúðuköríúr. Tökum að
okkur viðgerðir. Körfúgerðin, Ingólfs-
stræti 16, Rvík, sími 551 2165.
Dugguvogi 23, sími 5681037.
Bátamódel úr tré, ný sending.
Nú geta allir smíðað.
Opið 13-19, laugard. 10-19, sunnud.
13-17, Þorláksmessu kl. 10-22.
Módel
Veöurvitar nýkomnir, ryöfr. stál: hestar,
hanar, kýr, kindur, skútur, veiðimenn
o.m.fl. í gjafakössum. Tilv. jólagjafir.
Sendum í póstkr. Einnig okkar landsk.
garðskraut. Vörufell, sími 487 5470.
M Bílartilsölu
Benz 190 E, árg. ‘84, bfll í toppstandi,
allur yfirfarinn. Glæsilegt eintak.
Athuga skipti á ódýrari.
Bflasalan Höfðahöllin, sími 567 4840
og hjá eiganda í síma 854 2571
eða481 2561 e.kl. 19.
Aö hika er sama og tapa,
hringdu núna f 904 1666.
Daðursögur um mig og þig!
Sími 904 1099 (39,90 mínútan).
%) Enkamál
Diarfar, hispurslausar frásagnir
íslenskra lcvenna - heitari á nóttunni
(frákl. 24.00-6.00).
Ath.: þijár nýjar frásagnir - þær
bestu frá upphafi.
Símar 905-2121 (kr. 66,50 mín.)
og 904-4040 (kr. 39,90 mín,).
Símastefnumót! /Evintýríö bíöur!
Sími 904 1626 (39,90 mínútan).
vb Hár og snyrting
'Snyrtistudio Palma & RVB"
Listhúsinu Laugardal - sími: 568 0166
Eiginmenn - unnustar. Jólagjöfina
handa henni, sem þú vilt dekra við,
færðu hjá okkur. Vinnum eingöngu
með náttúrulegum RVB-snyrtivörum.
Bjóðum einnig silkineglur.
Aö hafa fallegar neglur er list.
Vilt þú hafa fallegar og eðlilegar
gervineglur? Komdu þá til okkar.
Við ábyrgjumst gæði og endingu.
Neglur & List, v/Fákafen, s. 553 4420.
Heilsa
Sænski Heilsubekkurinn
Einstakur árangur gegn verkjum
í baki hnakka og öxlum.
Sport Tec 2000 og Svefn & heilsa.
® Hjólbarðar
^HANCCDK
Frábær dekk á
frábæru ve/öi!
Jeppahjólbaröar:
215/75 R 15, kr. 8.505 stgr.
235/75 R 15, kr. 9.630 stgr.
30x9,50 R 15, kr. 10.485 stgr.
31x10,50 R15, kr. 11.385 stgr.
33x12,50 R15, kr. 13.995 stgr.
235/85 R16, kr. 12.132 stgr.
Barðinn, Skútuvogi 2, s. 568 3080.
BFGgodrich
mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmDokk
Gæði á góðu verðí
Geriö gæöa- og verösamanburö.
Jeppadekk - fólksbfladekk - felgur.
Útsölustaðir um allt land.
Nesdekk, Seltjnesi, s. 561-4110, og
Bflabúð Benna, Vagnh. 23, s. 587-0-587.