Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1996, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1996, Side 35
FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1996 47 DV Sími 553 2075 Eldhress gamanmynd þar sem Arnold Schwarzenegger leikur seinheppinn foöur sem leggur allt i sölumar til aö verða syni sinum úti um Jólagjöfina í ár“. Sprenghlœgileg jólamynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5,7, 9og 11. Sum atriöi myndarinnar geta komiö viö yngstu meðlimi fjölskyldunnar. SKUGGI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. 1.12 ára TIL SÍÐASTA MANNS Sýnd kl.9 og 11. B.l. 16 ára. APINN ED Sýnd kl. 5 og 7. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Jólakvikmynd Stjörnubiós MATTHILDUR Matthildur er skemmtileg og býr yfir ótrúlegum hæfileikum. Hér er á ferðinni þrælfyndin og unaðsleg gamanmynd fyrir alla fjölskylduna frá meistaranum Danny DeVito. Komið og kynnist Matthildi. Hún á eftir að heilla ykkur upp úr skónum. Aðalhlutverk: Danni DeVito (Throw Your Mama from the Train, Get Shorty, Twins), Mara Wilson (Mrs. Doubtfire, Miracle on 34th Street), Rhea Perlman (Staupasteinn) og Embeth Davidtz (Schindler’s List). Leikstjóri og framleiðandi er hinn knái og skemmtilegi Danny DeVito. Erlendir dómar: „„Matthildur" hefur alla burði tÚ aö slá öörum stórmyndum við hvaö snertir skemmtanagildiö. Mynd fyrir alla." Joe Leydon - Variety. „Allir meðlimir fiölskyldunnar munu fá dálæti á Matthildi. Fullorönir munu hlæja jafnmikiö og börnin. Danny DeVito hefur tekist að gera heillandi bfómynd sem uppfull er af góðum húmor.“ Steve Oldfield Fox-TV, Salt Lake City Sýndkl. 5,7, 9 og 11. HÆTTUSPIL „MAXIMUM RISK“ Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð Innan 16 ára. DJÖFLAEYJAN /insælustu sögur síðari tíma á [slandi birtast í stórmynd eftir Friörik Þór. Sýnd kl. 5 og 7. Sími 551 9000 jólamVndin í ár Eldhress gamanmynd þar sem Amold Schwarzenegger leikur seinheppinn foður sem leggur allt í sölumar til að verða syni sínum úti um Jólagjöfina í ár“. Sprenghlægileg jólamynd fyrir aila fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sum atriöi myndarinnar geta komið viö yngstu meölimi fjölskyldunnar. EINSTIRNI *** Ó.H.T. RÁS 2: ★**i/2 s:v. Mti. ***** Kmpire. *** Á.Þ/Dagsljós Sýnd kl. 5 og 9. B.l. 14 ára. HETJUDÁÐ Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. Bönnuð Innan 14 ára. SAKLAUSFEGURÐ JDDJ Sýnd kl. 4.30 og 9. EMMA Sýndki. 6.50 og 11.15. _______________________Sviðsljós Madonna á ferð og flugi og enginn tími fyrir bakstur Madonna hefur ekki mikinn tíma fyrir smákökubakstur þessa dagana. Hún þeytist nú heimsálfa og stórhorga á milli tií að kynna nýjustu myndina sína, Evitu, sem gerð er eftir samnefndum söngleik hins af- kastamikla Andrews Lloyds Webbers. Madonna er þó ekki alveg ein á ferö því mótleikari hennar, spænski hjartaknúsar- inn og nýbakaði faðirinn Antonio Bander- as, er með, svo og ýmsir aðrir helstu leikar- amir. Hópurinn kom til London á miðviku- dag þar sem þrjú þúsund aðdáendur biðu stjarnanna fyrir utan hótel þeirra við hinn dásamlega Hyde Park garð. Lundúnafrum- sýning myndarinnar var svo í einu kvik- myndahúsanna við Leicester Square í gær- kvöldi. Margt stórmennið var meðal frum- sýningargesta, svo sem John Major forsæt- isráðherra, Elton John poppari og plötu- framleiðandinn Robert Stigwood. Evitu- hópurinn er nú á leið til Rómar og þaðan verður haldið til Parísar á sunnudag. Mesta hátíöin verður þó í Madríd á sjálfri Þor- láksmessu og hefst veislan að sýningu lok- inni ekki fyrr en klukkan eitt eftir mið- nætti. Eins gott að kaþólikkar halda að- fangadag jóla ekki mjög hátíðlegan. Madonna rjóð og sælleg. Kvikmvndir r HASKOLABIO Sími 552 2140 DRAGONHEART er frábær ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna um baráttu góðs og ills. Spenna, grín og tæknibrellur. DRAGONHEART er ekta jólamynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. JACK TobiN Wíllíams ' II tJl.lf ff /f fr~ Hann eldist fjórum sinnum hraöar en venjulegt fólk... Komdu og sjáöu Robin Williams fara á kostum sem stærsti 6. bekkingur í heimi. ótrúlegt grín og gaman í frábærri mynd fyrir alla fjölskylduna. Aöalhlutverk: Robin Williams, Diane Lane og Bill Cosby. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11.10. KLIKKAÐI PROFESSORINN (THE NU’ITY PROFESSOR) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BREAKING THE WAVES (BRIMBROT) Sýnd kl. 6 og 9. STARMAN Eftir leikstjórn verðlaunamyndarinnar CINEMA PARADISO, Guiseppe Tornatore. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. 114 II I SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384 BLOSSI RIKHARÐUR ÞRIÐJI Sýnd kl. 7. B.i. 14 ára. AÐDÁANDINN Spennumyndastjarnan Steven Seagal nú í samstarfi með Keenan Ivory Wayans (Low Down Dirty Shame) í hörkuspennandi mynd þar sem miskunnarlaus fiöldamorðingi gengur laus í Los Angeles. Æsispennandi eltingarleikur þar sem enginn er óhultur. Sýndkl. 5,7, 9 og 11 f THX digltal. B. i. 16 ára. Aðalhlutverk: Patrick Swayze og Mary Elizabet Mastrantonio. Sýnd kl. 4.50 og 6.55. KÖRFUBOLTAHETJAN Sýnd kl. 5,9 og 11. TTT'I I I I X JLillllI BtÓHÖU ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 JACK ÁLFABAKKA 8, StMI 587 8900 DJÖFLAEYJAN Sýnd kl. 5,7 og 9. GOLDDIGGERS Hann eldist fjórum sinnum hraðar en venjulegt fólk... Komdu og sjáðu Robin Williams fara á kostum sem slærsti 6. bekkingur í heimi, ótrúlegt grín og gaman í frábærri mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Robin Williams, Diane Lane og Bill Cosby. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10 í THX digital. TIN CUP Sýnd kl. 5. DAUÐASÖK Sýnd kl. 9.10. B.1.16 ára. ÓTTI Sýnd kl. 7og 9.15. Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára. GUFFAGRÍN Með íslensku tali. Sýnd kl. 5. TILBOÐ 400 KR. iiiiiiiiiiiiiiiilnuiiiil ÁLFABAKKA 8, SlMI 587 8900 SAGA AF MORÐINGJA AÐDAANDINN w'ó’ÍS.s K I JL L JE R Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 ÍTHX. B.i. 16 ára. Sýndkl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10 f THX. B.l. 12 ára. llIllIIIllllllIIlIMIIIlll

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.