Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1996, Síða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1996, Síða 41
LAUGARDAGUR 21.DESEMBER 1996 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 45 HEIMILIÐ O Mk Konunglegt postulíns matar- og kafiBstell a Hálfvirði. Antik Gallerí 95 Laugavegi 95, sími 552 2295. Úrval af kristalsglösum og karöflum til jólagjafa. Antik Gallerí 95 Laugavegi 95, sími 552 2295. Antik boröstofuhúsgögn. Antik Gallerí 95 Laugavegi 95, sími 552 2295. Rókókósófasett. Antik Gallerí 95 Laugavegi 95, sími 552 2295. Bamagæsla Hjálp! Dagmamma óskast í Linda- hverfi í Kópavogi eftir áramót. Á sama stað óskast gefins snyrtilegur svala- vagn. Uppl. í síma 564 4901. Traust og barngóö manneskja óskast 2. hvem mán. áneimili í vesturbænum til að sjá um 1 árs og 11 ára stelpur, auk léttra heimilisstarfa. S. 552 7892. cco# Dýrahald Full búö af nýjum leikföngum. • Hundastyttur. Glæsilegt úrval. • Jólahúfur og jólananunisokkar. Landsins mesta úrval af hundafóðri, Hills Science, Promark, Peka, Jazz, Pet Lovers mjólkurhúðað hvolpafóð- ur. Verð og gæði við allra hæfi. • Nýjar smáhundaólar m/mynstrum. • Búr og baunarúm - allar stærðir. • Greiður, burstar, naglakhppur. • Nagbein, flögur og hundanammi. • Vet bed - frábærar rakadr. mottur. • Hundaföt, lóðabuxur o.fl. ofl. Tbkyo v/Hlemm, Reykjavík Iblö'O, sérverslun hundsins, Smiðsbúð 10, Garðabæ, s. 565 8444. Gleöjum dýrin fyrir jólin. Glæsilegasta úrval landsins af vönduðum og spenn- andi vörum fyrir hundinn, köttinn, nagdýrin og fuglana. Goggar og Tiýni - leiðandi í viðurk. vönunerkjum á viðráðanlegu verði. Austurgata 25, Hafiiarf., s. 565 0450. English springer spaniel-hvolpar til sölu, frábærir bama- og fjölskhundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir, greindir og fjörugir. Dugl. fuglaveiði- hundar, sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð (fugla, mink). S. 553 2127. Hunda- og kattastyttur. Vandaðar handunnar styttur frá SANDICAST (amerískar) og frá Ro- bert Harrop (breskar) í miklu úrvah. Hjá Möggu/EMM offset, Suðurlands- braut 16, s. 568 8818 og 567 6787.____ Buster tenlngurinn. Þroskandi leikfang fynr hundinn þinn. Ekki láta hundinn fara í jólaköttinn. TOKYO, sérverslim f. hflnda og ketti. Smiðsbúð 10, Garðabæ, s. 565 8444. Rskó, sérverslun meö fiska. Erum með mikið úrval af fiskum, fiskabúrum og aflt fyrir fiskabúrið. Sendrnn út á land. Opið til kl. 22 til jóla. Fiskó, Hlíðarsmára 8, s. 564 3364. Einstakt tækifæri. Hreinræktaðir íslenskir hvolpar til sölu. Litir: mó- rauðir (þeir einu á landinu), svartir og gulir. S. 462 6774, Bjöm og Hjördís. Ert þú aö leita aö rétta hundinum? Viltu hund sem er lítill, blíður og kátm-, með húmor og karakter? Hringdu þá í s. 487 4729. Sanngj. verð, Visa/Euro. Hún Dimma er hress og kát, 6 mánaða labradorstelpa sem vantar nýtt heim- fli sem fyrst. Er búin að fara á hvolpa- námskeið. Uppl. í síma 587 2433. Páfagaukar. Tfl sölu fallegt páfagaukapar, rósellur. Búr, vatnskassi og bað fylgir. Upplýsingar í síma 561 2132.__________ SOS. Er eitthver sem vill eiga mig, ég er loðinn, sætur, 1 árs temer-hundur sem óskar eftir góðu heimfli? Upplýs- ingar í síma 567 2191. Yndislegir, kehflr, mjög leiknir og blíð- ir afnskir abyssuuu-kettlingar og síamskettlingar tfl sölu. Upplýsingar í síma 483 4840. Ólafiir. Óska eftir hvitri mús eöa músapari með búri (ekki stökkmús), helst fyrir jól. Sími 892 2074,________________________ gefins. 4? Fatnaður Glæsilegur samkvæmisfatnaöur, allar stærðir. Fataviðgerðir og fatabreyt- ingar. Fataleiga Garðabæjar, opið 9-18 og laugard. 10-14. S. 565 6680. Mjög fallegur smóking, notaður 1 sinni, stærð 112 (nr. 56, sfyttri gerð), selst á 16 þús. Upplýsingar í síma 5512249. Heimilistæki Snowcap ísskápur til sölu, 140 cm, kr. 12 þúsund, einnig Pfafif 262 saumavél f borði, kr. 12 þúsund. Upplýsingar í síma 5814345.________________________ Hoover ísskápur. Lítfll, góður ísskápur tfl sölu ódýrt. Upplýsingar í síma 553 3998. Þvottavél óskast. Óska eftir þvottavél gefins. Vinsamlegast hafið samband í síma 562 3251. * Húsgögn Odýr notuö húsgögn. Höfiun mikið úrval og einnig ny húsgögn, tökum í umboðssölu. JSG, v/hliðina á Bónusi, Smiðjuvegi 2, Kóp. S. 587 6090. Mjög vel meö farinn Klippan-sófi frá Ikea til sölu. Verð 16 þús. Upplýsingar í síma 557 9297. Vandað, vel meö fariö brúnt leðursófa- sett, 3+1+1, tfl sölu, sófaborð getur fylgt. Upplýsingar í síma 588 1188. Sófasett eöa homsófi óskast. Uppl. í síma 567 3413 eða 587 3390 (símsvari). Verk eftir Tolla til sölu, stærö ca 65x76 cm. Metið á ca 150 þús. af vinnustofu. TUboð óskast. Upplýsingar í síma 5611392. Jóhanna. □ Sjónvörp Sjónvarps-, myndbanda- og hljóm- tækjaviðgerðir, lánum tæki meðan gert er við. Hreinsum sjónvörp. Genun við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og sendum að kostnaðarlausu. Verkbær, Hverfisgötu 103, s. 562 4215/896 4216. Nýtt 14” Provision sjónvarpstæki tfl sölu. Er ónotað (enn í kassanum), enn í ábyrgð. Verð 17 þús. Upplýsingar í síma 568 1917.__________________________ Óska eftir 28"-29” sjónvarpi, stereo-videoi, einnig hátölurum við græjur eða heimabíói. Sími437 1837. Berglind. Nýju sölumyndböndin frá UK og USA, m.a. Trainspotting, Braveheart, Heat, X Files-boxsett. Versl. og pöntimarþj., 2001, Hverfisg. 61b, s. 5612220. i ■ ■■ ÞJÓNUSTA Bólstmn Áklæöaúrvaliö er hiá okkur, svo og leður og leðurlíki. Einnig pöntunar- þjónusta eftir ótal sýnishomum. Efiiaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344. Dulspeki ■ heilun Tarot, englaspil. Ný sending! Á annað hundrað tegundir. Langlægsta verðið. Sérpantanir. Vítamíngreining. Heilsuval, Barónsstíg 20, s. 5511275. Hreingemingar B.G. teppa- og hreingerningaþjónustan. Allfliða hreingemingaþjónusta sem býður heimflum, fyrirtækjum og hús- félögum upp á teppahreinsun, hús- gagnahreinsun, allar alm. hreingem- ingar, flutningsþrif, veggja- og loft- þrif, gólfbónun, gluggaþvott og sorp- geymsluhreinsun. Odýr og góð þjón- usta. Sími 553 7626 og 896 2383. Teppahreinsun og hreingemingar. Hremsum teppi, veggi, loft og glugga í heimahúsum, stigagöngum og fyrir- tækjum. Vönduð vinna, vanir menn. Föst verðtflboð. Óskum einnig eftir fostum verkefnum. Pantið tíma í síma 555 3139. Teppahreinsun - djúphreinsun. Hremsmn teppi, húsgögn, - loft, gerum tflboð. Tteppco, alhliða hreingemingarþjónusta, sími 565 4265,565 6510 eða 845 0215. veggi og Fjölhreinsun. Tökum að okkur allar hreingemingar innanhúss. Fljót, ódýr og góð þjónusta. Fjölhreinsun. S. 554 0583 eða 898 4318._____________ Hreingerningaþjónusta Danfels Smára. Tteppahreinsun og allar hreingeming- ar. Heimfli, stigagangar, fyrirtæla. Visa/Euro. S. 5512820/5512638. Teppa- og hreingemingaþjón. Gunn- laugs. Tökum að okkur allar hrein- gemingar og teppahreinsun. Gemm föst verðtflboð. S. 557 2130 og 898 0770. Þurrhreinsum gólfteppi í stigagöngum og heimahúsum fyrir jólin. Barr, sími 893 9460. Fjammamiöstööin, Sigtúni, s. 5111616. Úrval: sýrufr. karton, rammar úr áli eða tré, margar st., tré- og állistar, tugir gerða, speglar, plaköt, málverk o.fl. Opið 8.15-18, laugard. 11-17. Nudd Gjafakort f jólapakkann. Snyrti- og nuddstofan Paradís býður upp á ynd- islega jólagjöf fyrir þá sem þér þykir vænt um. Laugamesv. 82. S. 553 1330. Besta gjöfin er vellíöan. Gjafakort í Hawai-nudd. Pantanir í sfma 552 7041._____________________ Feröanuddbekkur til sölu. Upplýsingar í síma 553 0016. Teppaþjónusta Þurrhreinsum gólfteppi í stigagöngum og heimahúsiun fyrir jólin. Barr, sími 893 9460. Þjónusta Allar almennar viögeröir á hita-, vatns- og skólplögnum, handlaugum, vösk- um, baðkerum o.fl. Stilli Danfosskerfi. Steinn Jóh. pípari, s. 897 3656/5512578. ■Eignaskiptayfirlýsingar. Ttek að mér gerð eignaskiptajdirlýsinga. Gunnar Om Steingrímsson, byggingatækni- fræðingur, s. 587 3771 og bs. 854 6069. Flísalagnir. Ttek að mér flísalagnir. Vönduð vinna, gott verð. Euro/Visa. Uppl. í síma 894 2054 á kvöldin. Hermann Ragnarss. múrarameistari. Húsamálari meö 10 ára reynslu. Ttek að mér innanhússmálningu, fljót og góð þjónusta. Sanngjamt verð eða tilboð. Uppl. í síma 897 7279. ________ Raflagnir, dyrasfmaþjónusta. Ttek að mér raflagnir, raiftækjaviðg., dyra- símaviðg. og nýlagnir. Löggfltur raf- virkjam. Sími 553 9609 og 896 6025. Þvoum og strekkjum dúka + skyrtur, heimflisþvott. Gerum verðtilboð í fyrirtækjaþvott. Efiialaug Garðabæj- ar, Garðatorgi 3, s. 565 6680. Ókukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Látið vinnubrögð fagmannsms ráða ferðinni! Hreiðar Haraldss., Tbyota Carina E, s. 587 9516/896 0100. Visa/Euro. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia “95, s. 557 6722 og 892 1422. Kristján Ólafsson, Tteyota Carina E “95, s. 554 0452, fars. 896 1911. Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento, s. 565 3068, bílas. 852 8323. Hannes Guðmundsson, Ford Escort ‘95, sími 581 2638. Birgir Bjamason, M. Benz 200 E, s. 555 3010 og bílas. 896 1030. 568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002. Gylfi Guöjónsson. Subam Impreza “97 4WD sedan. Góður í vetraraksturinn. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bækur. S. 892 0042,852 0042,566 6442. Sagna Lindberg. S. 897 2999/551 5474. kukennsla, æfingatímar. Kenni alla daga. Aðstoða við endumýjun öku- réttinda. Engin bið. Stgrafsláttur.___ Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘9o, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 557 2940,852 4449 og 892 4449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. inni allan daginn á Corollu ‘97. [tv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929. Kei Úrí TÓMSTUNDIR OG UTIYIST Byssur Jólagjöf skotveiöimannsins. S.s. byssupokar/-belti/-ólar, sjónauk- ar, GPS, uppstoppaðir fuglar, gervi- gæsir/-endur, flautur og fatnaður. Hlað, Bíldshöfða 12, sími 567 5333. Fyrír veiðimenn Jólagjöf veiöimannsins. Neopren vöðlur á tilboðsverði. Vorum að fá nýja sendingu af vönduðu dönsku Neopren-vöðlunum. 20% afsláttur tfl jóla. Nýtt kortatímabil. Verð nú: með filtsóla, kr. 10.000, án filtsóla, kr. 7.920. Póstsendum. Nýibær ehf., Álfaskeiði 40, Hafiiarfirði, s. 565 5484. Stangaveiöimenn. Mumð flugukastskennsluna í Laugar- dalshöllinni á sunnud., kl. 10.20 árdegis. Nýjar stangir SAGEII. KKR og kastnefndimar,________________ Gefiö gjöf sem gefur. Fluguhnýtinganámskeið, veiðihúsinu Reynisvatni f Rvík. Gjafakort. Uppl. í síma 854 3789. Golfvömr B.S. Golfvörur ehf. Jólagjafir kylfingsins: Unglingagolfsett.........frá kr. 8.700. Golfsett 3,5, 7,9, SW...frá kr. 11.600. Golfsett 3-SW...........frá kr. 21.000. Golfsett 3-SW, Graphite..frá kr. 39.000 Trésett 1-35, Graphite..frá kr. 20.700. Pútterar..................frá kr. 2.900. Golfþokar................frá kr. 5.000. Golfskór.................frá kr. 4.890. Golfekór, vatnsheldir....frá kr. 5.900. Rúllukragabolir..........frá kr. 2.900. Ullarpeysur.............firá kr. 5.500. Regngallar...............firákr. 11.600. Vindblússur, einf........frá kr. 1.350. Vindblússur, tvöf........frá kr. 3.390. Vind-/vatnsheldar peysur ...frá kr. 7.900. Goretex-regnjakkar.......frá kr. 8.900. B.S. Golfvörur í húsi Golfklúbbsins Keflis, Steinholti 1, Hf., s. 555 3360. V Hestamennska Þóröurog Diddi. Sigurbjöm Bárðarson „Diddi kemur og áritar bók sína og kynnir kennslu- myndbandið „Tölt í verslun okkar í dag, milh kl. 15 og 17. Þórður Þor- geirsson tamningamaður kemur og veitir faglegar ráðleggingar við val á reiðfygjum. Kynnum „svörtu línuna í beislismélum. Dregið verður í afinæl- isgetraun Ástundar í beinni útsend- ingu á Bylgjunni mflli kl. 15 og 16. f verðlaun er hinn nýi Ástundar-hnakk- ur ,Ástund Classic. Verið velkomin og takið þátt í getrauninni, margvísl. jólatilboð í gangi. ÁK-félagar, munið afsl. Ástund Áusturveri, sérverslun hestamannsins í 20 ár, s. 568 4240. Fagmenn i Hestamanninum. Á jóladögum Hestamannsins munu þeir Sigurbjöm Bárðarson og TVausti Þór Guðmundsson aðstoða viðskipta- vini okkar. Sigurbjöm Bárðarson verður í versluninni sunnudaginn 22. des., kl. 15-17, og mánudaginn 23. des., kl. 16-18, og áritar bók sína og kennslumyndband um „Tölt, einnig leiðbeinir hann um val á reiðfygjum. Trausti Þór Guðmundsson verður í versluninni laugardaginn 21. des., kl. 14-18, og mánudaginn 23. des., kl. 13-20, og leiðbeinir viðskiptav. okkar. Hestamaðurinn, Ármúla, s. 588 1818. Erþérkalt?! Ný gerð af fallegum og hlýjum Kraft- hestagöllum og flíspeysum frá 66°N. Gallamir em dökkbláir, úr vatnsfrá- hrindandi efni og em fáanlegir með eða án leðurs í setu, em með ísaum- uðu hestamerki og hettu sem hægt er að taka af. Flíspeysumar fást dökk- bláar, dökkgrænar og gráar og em einnig með ísaumuðu hestamerki. Póstsendum um allt land. Reiðlist, Skeifunni 7, Rvík, s. 588 1000. Reiöbuxur. Emm með fjölbreytt úrval af reiðbux- um frá Horka í Hoflandi í öllum stærð- um og gerðum. Við höfiun fengið nýtt snið af dömureiðbuxum (Iceland) í sex litum. Einnig fáanlegar fallegar skó- buxur og buxur með leðri í setunni w nýjum litum. Við erum líka með fjöl- breytt litaúrval af bamareiðbuxum. Hestamaðurinn, Ármúla 38, s. 5881818. Póstsendum um allt land. Gott verö. Mountain Horse kuldaúlp- umar frá 10.900, fjórar úlpur í einni á sértflboði, aðeins 21.900, meðan birgð- ir endast. Euro Star reiðbuxur fyiir fullorðna ffá 6.490 og bama 5.490, skóbuxur fifllorðins 9.900 og bama 8.900. Vinsælustu reiðbuxur í Evrópu. Póstsendum um allt land. Reiðlist, Skeifinuu 7, Rvík, s. 588 1000. Ath.: Tölt-kennsluefni! Nýtt kennslumyndband og bók um stolt íslenska hestsins, töltið. Þetta vel framsetta efni er fáanlegt saman í pakka. Ef þú býrð úti á landi munurn^ - við senda myndbandið samdægurs, sé þess óskað. Snögg og góð þjónusta. Reiðlist, Skeifimni 7, Rvík, s. 588 1000. Jólagetraun f Ástund. Dregið verður í jólagetraun Ástundar 21. des. Komið og takið þátt. I verð- laun Ástimd Classic. Margvísleg jóla- tilboð í gangi. Ástund, Austurveri, sérverslun hestamannsins, s. 568 4240. Bílamarkadurinn Smiðjuvegi 46E j v/Reykjanesbraut^ Kopavogi, simi 567-1800 Löggild bflasala Verið velkomin. Við vinnum fyrir þ Opið laugard. 10-17 og sunnud. 13-18 VW Polo 1,41, '96, grænn, ssk., ek. 9 þús. km, álf., spoilero.fi. V. 1.180 þús. Suzuki Swift Gli ’93, rauður, 5 g., ek. 40 þús. km, fallegur bíll. V. 690 þús. Toyota Landcruiser GX túrbó, dísel '89, steingr., 5 g., ek. 163 þ. km, gott eintak. V. 1.980 þ. sk. á ód. Grand Cherokee Laredo 4,01 '93, ssk., ek. 95 þús. km, litað gler, rafdr. rúður o.fl. V. 2.780 þús. Tilboð 2.490 þús. stgr. Hyundai Accent 1,5i 3 d., '96,5 g., ek. 26. km. Spoiler, álf., ABS o.fl. V 980 þús. Hazda 626 2,0 GLXi 16V '92, rauður, ssk, ek. 68 þús. km, álf, rafdr. niður o.fl. V. 1.290 þús. V.W. Golf 1,4 GL '95,5 d, 5 g, ek. 20 þús. km, álf, þjófav, fjarst. læs, o.fi. V. 1.090 þús. Nissan Sunny SLX 4x4 station '91. blásans, 5 g, ek. aðeins 46 þús. km, rafdr. rúður, hiti í sætum, toppgr. o.fl. V. 980 þús. Opel Astra GL1,4 station, rauður, 5 g, ek. 36 þús. km, V. 1.180 þús. Fjöldi góðra bfla á sanngjömu verði á sýningar- svæðinu. Greiðslukjör við allra hæfi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.