Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1996, Side 43
LAUGARDAGUR 21.DESEMBER 1996
smaauglysingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
47
• Alternatorar og startarar f
Tbyota Corolla, Daihatsu, Subaru,
Mazda, Colt, Pajero, Honda, Volvo,
Saab, Benz, Golf, Uno, Escort, Ford,
Chevr., Dodge, Cherokee, GM 6,2,
Ford 6,9, Lada Sport, Samara, Skoda
og Peugeot. Mjög hagstætt verð.
Bflaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700.
Bflapartasalan v/Raufiavatn, s. 587 7659.
Tbyota Corolla ‘84-’95, Tburing ‘92,
Tsvin Cam ‘84-’88, Tbrcel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’93, Celica,
Hilux ‘80-’87, double c., 4Runner ‘90,
LandCruiser ‘86-’88, Cressida, HiAce,
model F ‘84, Legacy, Econoline, Lite-
Ace. Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 v.d.
Bílhlutlr, Drangahrauni 6, sfmi 555 4940.
Erum að rífa Daihatsu Charade SG
“92, Mazda 626 2000 ‘86, Monza ‘88,
Mazda 323 ‘87, Skoda Favorit “92,
Fiesta ‘87, Lada station “90, Swift “92.
Bflhlutir, sími 555 4940.
BÍIapartasala Sufiurnesja/Hafnir, sími
421 6998. Er að rífa Benz 123 boddí,
230 S/250 S vél, Daihatsu Cuore ‘89,
Mazda 323 station ‘87, Mazda 626 ‘85,
Mazda pickup ‘82, Nissan/Datsun pic-
kup ‘87, Subaru station 1800 4x4 ‘86.
Altematorar, startarar, vifigerfiir - sala.
Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro.
Sendum um land allt. Sérhæft verk-
stæði í bflarafmagni. Vélamaðurinn
ehf., Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900.
Bílabjörgun, bflapartasala, Smifijuv. 50,
587 1442. Erum að rífa: Charade ‘88,
Favorit, Golf ‘84, Samara ‘87, Corsa
‘84, Colt ‘86, Cordia o.fl. Kaupum bfla.
Op. 9-18.30, lau. 10-16. ísetn./viðg.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bfla. Ódýr og góð þjónusta.
Smíðum einnig sflsaíista.
Erum flutt að Smiðjuvegi 2,
simi 577 1200. Stjömublikk.
Mazda, Mazda. Notaðir varahlutir í
Mazda-bfla. 323 ‘86-’87, 626 ‘83-’91 og
E 2200 ‘85. Til sölu uppgerð sjálfskipt-
ing í 626 ‘88-’91. Viðg. á flestum gerð-
um bíla. Fólksbflaiand, s. 567 3990.
Ath.l Mazda - Mazda - Mazda.
Við sérhæfum okkur í Mazda-vara-
hlutum. Erum í Flugumýri 4, 270
Mosfeflsbær, s. 566 8339 og 852 5849.
Óska eftir afi kaupa notaðan olíuhitara
(sem hitar kæhvatnið) fyrir 6 cyl. dísil-
vél, með tímarofa (klukku). Uppl. í vs.
462 4966, Kári, og hs. 462 1980 e.kl. 20.
Viðgerðir
Tilbofi - vélastillingar.
Vélastillingar, 4 cyl., 3.900 án efe.
Allar almennar viðg, t.d. bremsur,
púst, kúplingar og fl. Ódýr þjónusta,
unnin af fagmönnum. Átak ehf.,
bflaverkstæði, Nýbýlavegi 24, Dal-
brekkmnegin. S. 554 6040 og 554 6081.
Vélsleðar
Arctic Cat. Við hjá B & L bjóðum allt
sem viðkemur Arctic Cat vélsleðum.
• Allar almennar viðgerðir.
• Yfirförum vélsleðann f. næstu ferð.
• Höfum hjálma, bomsur og hanska.
• Alla helstu vara- og aukaíduti.
• Einnig eigum við nýja og notaða
sleða á góðu verði. B & L, Suðurlands-
braut 14, sfmi 568 1200.______________
Jólagjöf vélsleðamannsins.
Allt fyrir vélsleðamanninn á frábæru
verði, hjálmar, hettur, hanskar, lúffer,
Yeti-stígvél, nýrnabglti, kortatöskur,
bensínbrúsar og spennireimar.
Orka, Faxafeni 12, 553 8000.
Jól sleðamannsins. Allt frá hjálmi
niður í skó. Sleðaverkstæði, viðhalds,
vara- og aukahlutir f alla sleða.
Vélhjól & Sleðar, Kawasaki, Yamaha
þjónusta, Stórhöfða 16, s. 587 1135.
Allttil jólahjólagjafa:
Hjálmar, jakkar, buxur, peysur, brynj-
ur, stígvél, dekk, tannhjól og keðjur.
J.H.M. Sport, s. 567 6116 eða 896 9656.
Til sölu frábært eintak af Polaris Indv
650, árg. 1991, ekinn 3 þús. km. Verð
550 þús. stgr. Uppl. í síma 563 4500.
Kraftvélar._____________________________
Útsala. Safari Escapade ‘89, ekinn
3000 km, eins og nýr. Verð 170 þús.
Uppl. að Hlíðarhjalla 68, neðri hæð,
Kópavogi,_______________________________
Úrval af nýjum og notufium vélsleöum
í sýiúngarsal okkar. Gísli Jónsson,
Bfldshöfða 14, sími 587 6644,___________
Polaris Indy Trail, árg. ‘84 og ‘89, til
sölu. Uppl. i síma 4611571,_____________
Óska eftir vélsleöa á verfibilinu 0-25
þús. Skoða allt. Uppl. í síma 466 2328.
Vörubílar
Vörubifreiðadekk.
Hagdekkin eru ódýr, endingargóð og
mynsturdjúp:
• 315/80R22.5........26.700 kr. m/vsk.
• 12R22.5............25.300 kr. m/vsk.
• 13R22.5............29.900 kr. m/vsk.
Sendum frítt til Reykjavíkur.
Við höfúm tekið við Bridgestone-
umboðinu á Islandi. Bjóðum gott
úrval vörubfladekkja frá Bridgestone.
Gúmmívinnslan hf. á Akureyri,
simi 461 2600, fax 4612196.___________
• Alternatorar og startarar
í Benz, Scania, Volvo, MAN, Iveco.
Mjög hagstætt verð. Ný gerð alter.,
hlaða helmingi meira, eru kolalausir
og endast miklu lengur. Bflaraf hf.,
Borgartúni 19, s. 552 4700.
Til sölu M. Benz 813 ‘78, með sturtu,
hefur verið mikið yfirfarinn en þarfa-
ast smálagfæringar. Tilboð. Einnig til
sölu Panasonic NMT-farsími. Uppl. í
síma 561 7113 e.kl. 18.
Islandsbílar ehf. auglýsa: Getiun út-
vegað MAN 32-361 Y87, 8x4, með góð-
mn efnispalli. Bfll á mjög góðu verði.
íslandsbflar ehfl, Jóhann Helgason
bifvvm., Eldshöfða 21, Rvk, s. 587 2100.
Scania-eigendur - Scania-eigendur.
Varahlutir á lager.
GT Óskarsson, varahlutaþjónusta,
Borgarholtsbraut 53, sími 554 5768.
Tveir ódýrir. MAN 8x4, týpa 30331,
með 15 rúmmetra palli. Get útv. þessa
bfla erl. frá ásamt fleiri tækjum. S. 897
5304 eða 565 4162. Helgi Harðarson.
Atvinnuhúsnæði
Atvinnuhúsnæöi óskast fyrir bflavið-
gerðir, hámark 150 fm. Vinsandegast
' nðísíma 896 1259.
Geymsluhúsnæði
Nýtt - búslóöageymsla NS - Nýtt.
Nýja sendibflastöðin hf. heflir tekið í
notkun snyrtilegt og upphitað húsn.
á jarðhæð til útleigu fyrir búslóðir,
vörulagera o.fl. Vaktað. Hagstætt
verð. Uppl. í síma 568 5003. Höfum
yfir 110 bflstjóra á öllum stærðum bfla
til að annast flutninginn fyrir þig.
Húsnæðiíboði
2 herbergi til leigu á svæfii 107, Rvlk,
með rafm. og hita. Annað herbergið
er ca 22 fm og fylgir lftið eldhús, fett
er minna, með aðgangi að snyrtingu.
Um langtímaleigu getur verið að ræða
fyrir reglusamt og skilvíst fólk. Tilboó
sendist DV sem fyrst, merkt „H 6690,
Herbergi til leigu - svæöi 105 Rvik.
Mjög góð og vel útbúin herbergi
m/húsgögnum, sjónvarpi og Stöð 2.
Mjög gott eldhús m/öllum búnaði. Góð
snyrti- og baðaðstaða. Sími til staðar.
Innifalið í leigu: hiti, rafm. og hússj.
S. 896 1681,567 9481 eða 588 4595.
Til leigu strax stór og falleg 2 herb.
íbúð í þríbýlishúsi a góðum stað í
Seljahverfi. Sérþvottahús í íbúðinni.
Aðeins fyrir traust og reglusamt fólk.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 81004, svarið fyrir 23. des.___
Einstaklingsíbúö til leigu á svæfii 108,
sérinngangur. Leiga 27 þús., hiti og
rafmagn innifahð. Laus. Upplýsingar
í síma 568 1186.
jlusömum afilla herbergi +
ölímat frá áramótum. Sann-
Get leii
heitan
gjamt verð. Rólegur staður í Hafear-
nrði. Uppl. í síma 555 0826 e.kl. 17.
Svæði 105. S. 553 4433 e.kl. 17.
Stutt frá HÍ, kjallaraherbergi með
aðgangi að eídhúsi og baði.
Sérinngangur, reyklaust.
Sími 562 2284.
Til leigu stórt herb. mefi eldhkróki,
sturtu og húsgögnum á svæði 108.
Leigist til 1. júní ‘97. Eingöngu fyrir
reykl. og reglusamt fólk. S. 587 9099.
í gamla vesturbænum er nýstandsett
kjallaraíbúð, séríbúð, til leigu strax.
Fyrirframgreiðsla 2 mánuðir. Reglu-
semi áskilin. S. 553 0707 e.kl. 14 í dag.
3 herb. fbúö til leigu á svæfii 109.
Leigist frá 8. janúar. Tilboð sendist
DV, merkt „HL 6696,
3ja herbergja fbúfi til leigu f Selási, frá
og með áramótum. Svarþjónusta ÓV,
sími 903 5670, tilvnr. 81006.
Björt, 50 fm einstaklingsíbúö til leigu í
Seláshverfi frá áramótum. Tilboð
sendist DV, merkt „Selás 6694.
Til leigu 3 herto. fbúfi, með bflskúr, í
Garðabæ. Reglusemi skilyrói. Laus
strax. Uppl, f síma 587 9062.
Til leigu rúmgott herbergi með eldhús-
aðstöðu á góóum stao í Reykjavík.
Upplýsingar í síma 5512455.
S Húsnæði áskast
Hafnarfjöröur. Húsnasði óskast strax
eftir hátíðamar í 5 mánuði. Við erum
hjón með 2 stálpuð böm og yndislegan
irish setter-hund. Getum lagfært hús-
næðið eitthvað. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl, í síma 555 1646.
29 ára hjúkrunarfræöingur óskar eftir
2ja herbergja íbúð á svseði 101 eða
107. Upplýsingar í síma 561 2342 milli
kl. 17 og 19. Áslaug.
2-3 herb. íbúö á góóum stað í höfuð-
borginni eða Kópavogi óskast til leigu
í 1 ár, möguleg fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Sími 564 4191.
Kaupmannahöfn. Okkur bráðvantar
3ja herb. íbúð með eða án húsgagna
frá janúar. Getum borgað 40-50 þús.
ísl. á mán. S. 581 3757 kl. 20. Rúna.
Tvær reyklausar og reglusamar
háskólastúdínur óska eftir 2ja-3ja
herbergja íbúð í Reykjavík.
Uppl. f síma 555 3794 eða 462 2759.
i fbúö fyrir
emhleypa konu, helst á svæði 101 eða
105. Góð umgengni og tryggar greiðsl-
ur. Upplýsingar í síma 587 1471.
3-4 herb. fbúfi í vesturbæ óskast, skil-
vísar greiðslur. Uppl. í síma 431 1994.
Dröfa.
3-4 hertoergja fbúö óskast, má vera
2 herb., á svæói 105,108 eða 104. Uppl.
f síma 462 6867, Sólveig, e.kl. 19.
Bráövantar 4 herto. fbúfi eöa stærra
húsnæði frá og með 1. janúar. Uppl.
í síma 467 1382 eða 555 4306.
reyklaus manneskja óskar
eftfr einstaElingsíbúð til leigu. Uppl.
í síma 898 8000.
Reyklaus, reglusamur mafiur, rúmlega
fimmtugur, óskar eftir lítilli 2 herb.
íbúð. Uppl. í síma 564 4742 e.kl. 14.
Ungt par óskar eftir 2-3 herb. fbúfi í
Reykjavík frá áramótum, reyklaus og
reglusöm. Uppl. í sfma 472 1140, Helga.
Ungt, reglusamt par utan af landi óskar
eftir húsnæði. Uppl. í síma 436 6694.
Sumarbústaðir
Jötul - Barbas, kola- og viðarofear í
miklu úrvali. Framleiðum allar geiðir
af reykrörum. Blikksmiðjan Funi,
Dalvegi 28, Kóp., s. 564 1633.
Góöir tekjumöguleikar - sfmi 565 3860
Lærðu allt um neglur: Ásetning gervi
nagla, silki, fiberglassneglur, nagla
skraut, naglaskartgripir, naglastyrk
ing. Nagnaglameðterð, naglalökkun
önnumst ásetn. gervinagla. Heildv
K.B, Johns Beauty. Uppl. Kolbrún.
Matsölustaöur óskar eftir að ráða van-
an, duglegan og samviskusaman
starfskraft í vinnu við afgreiðslustörf
o.fl. Fullt starf. Vaktavinna. Yngri en
18 ára kemur ekki til gr. S. 553 4020.
Svarþjónusta DV, sfmi 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000._______
Traust og barngóö manneskja óskast
2. hvem mán. á neimili í vesturbænum
til að sjá um 1 árs og 11 ára stelpur,
auk léttra heimilisstarfa. S. 552 7892.
Óskum afi ráöa starfskraft, ekki yngri
en 30 ára, til þjónustustarfa. Vinnu-
tími annan hvem dag frá kl. 16-24,
ekki um helgar. Uppl. í síma 568 1058.
Morgunhress starfskraftur óskast, 18
ára eða eldri. Upplýsingar í síma
551 0929 eða 552 8580.
ft
Atvinna óskast
Ég er 24 ára og vantar vinnu frá og
með 5. janúar. Er vanur afgreiðslu og
þjónustustörfem hvers konar. Er
stundvís, þjónustulipur og reyki ekki.
Meðmæli ef óskað er. Sími 478 1276.
31 árs kona óskar eftir vinnu (dag-
og/eða helgarv.). Stúdent, tölvukunn-
átta (Word, Excel), reykl., áreiðanleg,
meðm., flest kemur til gr. S. 898 8910.
Erótfk & unafisdraumar.
• 96/97 myndbandalisti, kr. 900.
• Blaðalisti, kr. 900.
• Nýr tækjalisti, kr. 1200.
• Nýr fatalisti, kr. 900.
• CD ROM fynr PC & Macintosh.
Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr.
Intemet www.est.is/cybersex/
ottt milli hlrnino
Smáauglísingar
550 5000
Enkamál
Njóttu þess meö mér...
Spennandi þjónusta fyrir karlmenn!
djarfari á nóttunni (frá 24.00-6.00).
Ath.: þijár nýjar frásagnir - þær bestu
frá upphafi.
Símar 905-2121 (kr. 66,50 mín.)
og 904-4040 (kr. 39,90 mín.).
Aö hitta nýja vini er aufiveldast
á Makalausu línunni. I einu símtah
gætum vió náð saman. Hringdu í
904 1666. Verð 39,90 mln.
Bláa llnan 9041100.
Hundrúð nýrra vina bíða eftir því að
heyra frá þér. Sá eini rétti gæti verið
á línunni. Hringdu núna. 39,90 mín.
Ertu þreytt(ur) á aö leita nýrra vina
á skemmtistöðum? Freistaðu gæfúnn-
ar meó góðu fólki í klúbbnum!
Sfmi 904 1400. 39.90 mín.
pmmmmmB:
r*.
MYNDASMÁ-
■P
LY:
AUGLYSINGAR
AIHtilsölu
Amerísku heilsudýnurnar
Sofðu vel um jólin
heilsunnar vegna
Betri
Betra bak
Listhúsinu Laugardal
Sírni: 581-2233
Ath. jólagjöf fylgir hverri dýnu f des.
Amerfsk jólatré, grenilengjur, kransar,
greni-ilmur fyrir jólatré. Gullborg,
Suðurlandsbraut 6, s. 588 1777.
Brúfiukörfur og bamakörfur með eða
án klæðningar, stólar, borð, kistur,
kommóður og margar gerðir af smá-
körfúm. Stakar dýnur og klæðningar
fyrir bamakörfúr. Rúmfót og klæón-
ingar fyrir brúðukörfúr. Tökum að
okkur viðgerðir. Körfúgeiðin, Ingólfs-
stræti 16, Rvik, sími 551 2165.
Veöurvitar nýkomnir, ryöfr. stál: hestar,
hanar, kýr, kindur, skútur, veiðimenn
o.m.fl. í gjafakössum. Tilv. jólagjafir.
Sendum í póstkr. Einnig okkar landsk.
garðskraut. Vörufell, sfmi 487 5470.
Hirschmann
OLYMPUS
• Hirschmann loftnetsefni. x'
• Olympus diktafónar og fylgihlutir.
• GSM-loftnet og fylgihlutir.
Mikið úrval. Heildsala, smásala.
Radíóvirkinn, sími 561 0450.
Til sölu gámar, ál og stál, 20 og 40 feta.
Flutningsmiðlunin Jónar hf.
Sími 535 8080, fax 565 2465.
Islensk list
falleg gjöf og vinsæl
Gallerí
MÍÐAR§g
SKAKT
Skólavörðustíg l6a
Sími 561 4090
JOLATILBOÐ
simum
.900
a
Frá kr.
Bestu verðin
á aukahlutum
fyrir allar gerði
GSM síma.
AUKAHLUTIR & SÍNAR
ESI lil u
SNORRABRAUT27
SÍMI 551-3060 'P