Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1996, Qupperneq 45

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1996, Qupperneq 45
49 LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1996 . ÞJÓNUSTUMMCLYSmC/KR 550 5000 ■. ■- ) Kópavogl Sfmi: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800 LOSUM STIFLUR UR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. VISA/EURO PJONUSTA . ALLAN SOLARHRINGIN 10ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA ( L. ffi) HELGI JAKOBSSON PIPULAGNINGAMEiSTARI SKEIÐARVOGI 85 - SÍMI 553 6929 ... . ... LBI Nýlagnir og breytingar. Stilling hitakerfa. Öll almenn lagnaþjónusta. Hreinsunarþjónusta. Símar 893 6929 og 564 1303 ■ Snjómokstur - Loftpressa - Traktorsgröfur Fynrtæki — húsfélög. Við sjáum um snjómoksturinn fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. Pantið tímanlega. Tökum allt múrbrot og fleygjum. Einnig traktorsgröfur í öll verk. =J VELALEIGA SIMONAR HF., SÍMAR 562 3070, 852 1129, 852 1804 OG 892 1129. Geymiö auglýsínguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞ JÓNUST A. Set upp ný dyrasímakerfi og geri viö eldri. Endumýja raflagnir í eldra húsnæöi ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góö þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður- föllum Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staösetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON /Hh 8961100*568 8806 j—V DÆLUBILL S 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, BBl niðurföll, bilaplön og allar iaBl stíflur í frárennslislögnum. 3”' VALUR HELGASON TWWWWWWWÆÆJTJr ottt mPíi iMmtn, Smáauglýsingar I rsr>3 Áskrifendur fá 10% afslátt af smáauglýsingum CRAWFORD Bílskúrs- ogIðnaðarhurðir Glæsilegar og Stílhreinar Hurðaborg SKÚTUVOGI10C S. 588 8250 Er stíflað? - stífluþjónusta VISA Að losa stíflu er Ijúft og skylt, líka ífleiru snúist. Sérhver ósk þín upp er fyllt eins og við er búist. Fjarlægi stífiur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta. Heimasími 587 0567 Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baökerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staösetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og (g) 852 7260, símboöi 845 4577 V/SA tilkynníngar Myndbönd fyrir hestamenn Kvikmyndafélagið Sleipnir hefur gefið út tvö ný myndbönd fyrir hestamenn. Annars vegar er um að ræða mynd frá fjórðungsmóti sunn- lenskra hestamanna sem haldið var á Gaddstaðaflötum við>HelIu síðast- liðið sumar. Keppni í harna- og ung- lingaflokkum eru gerð skil í mynd- inni, bæði forkeppni og úrslitum. Einnig er á myndbandinu for- keppni, sem og úrslit gæðinga i A- og B-flokki, sýningar 14 ræktunar- búa, verðlaunaafhending kyndbóta- hrossa, kappreiðar og töltkeppni. Myndin er 165 mín. að lengd. Kvik- myndastjórn var í höndum Bjama Þórs Sigurðssonar og þulur er Hjalti Jón Sveinsson. Myndin er komin út á íslensku en ensk og þýsk útgáfa er væntanleg eftir áramót. Hins vegar hefur Kvikmyndafélagið Sleipnir gefið út kennslumyndband og bók sem ber heitið TÖLT og er kennslan í höndum hins landsþekkta knapa og hestamanns, Sigurbjörns „DIDDA“ Bárðarsonar. Sigurbjöm er höfundur texta ásamt Axel Ómarssyni. tapað/fundið Efnisstrangi/ prjónahúfa Efnisstrangi, að öllum líkindum bólstrunarefni, fannst á Skeiðar- vogi, framan við MS, að morgni fimmtudagsins 19. des. Á sama stað er í óskilum falleg prjónahúfa sem fannst um helgina á bak við Hag- kaup í Kringlunni. Upplýsingar í síma 533 1300. ■éttir Beingreiðslupottur DV og Stöðvar 2: Sex heppnir fengu sjónvarp Dregin voru út sex 29” Philips sjónvarpstæki í beingreiðslupotti DV þann 15. des- ember sl. Alls hafa þá átján tæki verið dregin út til heppinna áskrif- enda miðlanna tveggja. Verð- launahafar að þessu sinni eru: Aðalborg Dröfn Benediktsdóttir, frá Akureyri, Guðmunda Jens- dóttir, úr Reykja- vík, Steingrímur Pétursson, úr Reykjavík, Elína María Ólafsdóttir, úr Reykjavík, Sig- urður Emil Ein- arsson, úr Reykja- vik, og Svanhild- ur Geirharðsdótt- ir, úr Kópavogi. -sv A myndinni eru Guðmunda og sonur hennar, Sigurjón Veigar, Andri Steingrímsson (fyrir Steingrím), Elín María og sonur hennar, Snorri Jóhannsson, Sigurður Emil og Svanhildur. Vinningshafinn frá Akureyri komst ekki og gat ekki sent neinn fyrir sig. DV-mynd Hilmar Listakona á Ströndum: DV. Hólmavík: „Ég vil halda þvi fram að það leynist listamaður í hverjum íslend- ingi. Það ber kannski ekki svo mik- ið á þess háttar hæfileikum á með- an fólk stendur í heimilisstofnun, sinnir barnauppeldi og stundar mikla vinnu jafnt utan húss sem innan,“ segir bóndakonan Ásdís Jónsdóttir, sem nú hefur komið upp öllum sínum börnum, sjö að tölu. Síðustu árin hefur hún í æ ríkari mæli fengið útrás fyrir listhneigð sína. Hefur hún málað myndir, bæði stórar og smáar, búið til skrautmuni úr margs konar efni, samið lög og ljóð og verið skemmti- kraftur á fjölmörgum samkomum fólks með söng sínum og gitarundir- leik auk margs annars. Þá hefur hún unnið til verðlauna í ijós- myndasamkeppni. í sumar málaði hún tvær myndir á gafl íbúðarhúss á Hólmavík, þar sem búa dóttir hennar og tengda- sonur með börn sín, fjallavatn í fögru umhverfi - og ekki hafði hún ákveðnar fyrirmyndir við þessa list- sköpun sína - snotran sveitabæ. „Þetta var svo fallegur veggur að ég mátti til með að klessa einhverju á hann, svona sveitabæ er ég eiginlega alltaf að mála, bara í mismunandi út- gáfum," segir listakonan Ásdís Jónsdóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.