Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1996, Síða 48
52
(Spurningakeppni
LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1996
Stiórnmálamaður Rithöfundur Persóna Bvflflingar Satja Kvikmyndir
Spurt er um íslenskan stjórn- málamann sem var lögreglu- stjóri í Reykjavík á árunum j 1929-1934. Hann var alþlngls- maöur fyrir Strandasýslu 1934-1959 og Vestfjaröakjör- dæml 1959-1967. Spurt er um eltt helsta leikskáld íslendlnga á slnnl tiö en hann lifði frá 1933-1978. Meöal leik- rita hans eru Pókók og Hart í bak sem hlaut feiknagóöar vlö- tökur eftir tímabil deyföar í ís- lenskrl leikrltagerö. Spurt er um austurrískan dul- speking sem starfaö! í guöspeki- hreyfingunnl 1902-1912 en þá stofnaöl hann eigin hreyfingu sem hann kenndi viö mann- spekl. Spurt er um hús sem Svelnn Sigfússon kaupmaður og útgerö- armaöur frá Nesi í Noröfirðl reisti um 1905 á Hverfisgöt- unnl. Nokkru selnna eignaöist Garðar Gíslason stórkaupmaður húslö. Spurt er um persónu sem flúöi frá Mostri í Noregi til íslands á 9.-10. öld sökum ofríkls Haralds hárfagra. Hann sigldl inn á Breiöafjörð og gaf honum nafn og nam síðan land aö Þórsnesi. Spurt er um íslenska kvikmynd sem Ágúst Guömundsson leik- stýröl en hún var frumsýnd árlö 1981. í aðalhlutverkl voru Arnar Jónsson, Ragnhelöur Steindórs- dóttlr, Jón Slgurbjömsson og Helgi Skúlason.
| Hann var á þingl fyrir Framsókn- arflokklnn og var forsætls-, land- | búnaðar-, dóms- og klrkjumála- ráöherra 1934-1939 í stjórn hlnna vlnnandi stétta og 1939-1942 í þjóöstjómlnnl og fór aö auki tímabundið meö fleiri málaflokka. Rest leikrlta rlthöfundarlns eru samtímaverk, hefðbundin aö forml, en í þelm síöari er oft táknrænn og fjarstæöukenndur undlrtónn. Af öörum verkum hans má nefna skáldsöguna Skilaboö til Söndru en hún var kvikmynduö. Maöurlnn setti fram kennlngar um jarðrækt þar sem stuðst skyldi viö náttúrlegt frjómagn jarðarinnar. Árlb 1919 keypti Guöjón Jónsson þetta hús en hann haföl þá um nokkurn tíma rekiö þar verslun og elnkum átt viöskipti viö bændur. Kvlkmyndin er gerö eftir Gísla sögu Súrssonar og er sígild ást- ar- og harmsaga í veröld siö- fræöi ásatrúarinnar, í ógnarfjar- lægö frá nútímamannlnum.
Stjórnmálamaöurinn neltaöi ósk Þjóöverja um lendingarleyfi á ís- landi í mars 1939. Hann var landbúnaðarráöherra 1950-1953 í ríkisstjórn Steln- gríms Steinþórssonar; forsætis-, dóms- og landbúnaöarrábherra 1956-1958 í vlnstri stjómlnni. Mörg leikrita rlthöfundarlns hafa verið sýnd á fjölum ÞJóöleikhúss- ins og Leikfélags Reykjavíkur. Hann samdl elnnig leikritin Son- ur skóarans og dóttlr bakarans ásamt Kertalogum. Uppeldlsfræöl hans er grunnur- inn að skólum sem starfræktlr eru víöa um lönd. Samkvæmt því er leitast viö aö þroska til- finningalíf og sjálfstraust nem- enda meö listsköpun þar sem áhersla er lögö á hugmynda- auögl. Húsiö er enn í eigu fjölskyldu Guöjóns. Það þóttl bera svo af nálægum húsum aö þaö var kall- aö...? lstlg Maöurinn var blótmaöur miklll á Þór og reistl honum hof hjá bæ sínum Hofstöðum. Hann haföi mlkinn átrúnaö á Helgafell og trúöu hann og ættmenn hans aö þeir dæju í fjalllö. Myndin fékk þrjár stjörnur og hina ágætustu gagnrýni og þótti Arnari hafa vel tekist til meö aö- alhlutverkiö.
Og gettu nú
Hvaö er tónbil?
Hvaö er virk spá?
Hvaö er þan?
Hvaö er skorpnun?
Dramb er falli....
Lesendum DV gefst hér kostur á að
spreyta sig á spurningum úr hinum
ýmsu flokkum. Sem fyrr er spurt
um þrjár persónur - stjórnmáia-
mann, rithöfund og þriðja þekkta
einstaklinginn. Þá er spurt um
byggingu í Reykjavík,
sögu og kvikmyndir. Loks
eru fimm staðreynda-
spurningar. Svörin birt
ast svo fyrir neðan
spurningarnar en
neðst á síðunni
getur fóik skráð
stig sín kjósi það
að keppa sín á milli.
-em
SAMTj
SAMt
iBJesseg eu3eA )S|)æj 3o s>||Oj unQdeq J|jÁ9jq uies pdssujjqe je eds >JJ1A 'uinpiojQeui uinQeq qb euo; e|33e/4 imui qq ja nquoi -uu|3e|
-n3os q|a qjibas '|)jeAqe33n)|s j u|||oh QB||b>| jba qs bjb3sijjsah js n3u|S3Aq uin |uun3u|uinds qia qijbas 'jsu|s;s Jiopny js ueuosjed
js |uun3u|umdsepuAu»||A)| q|a qjibas -|33s>isjejjsoui uossjioujp jnjipjoq js |uun3u|uinds
y 'uossqoqer nnqor js uupnpunjoqqy -uosseuof uueuuen Je uupnQeuie|euiujofjs:JOAS
Sjö Ijúffengir réttir
^ til heilsubótar
Heiisusamlegt fæði getur verið öflugt
læknisiyf. En heilbrigðar matarvenjur eru
annað og meira en rósakál og hveitiklíð.
Fjallið logar!
Baráttan við skógarelda krefst
bæði þekkingar og hugrekkis
en stundum nægir það ekki.
Hér segir frá þess konar atviki.
Svona Ijúga karlar að konum
Lygar karla eru verri en kvenna, segir
þekktur sálfræðingur.
Barnið sem fæddist tvisvar
Móðirin var tilbúin að gera hvað sem var til
að bjarga litlu stúlkunni sinni.
Ólympíuþrautin
Takið ykkur stöðu, viðbúin!
Kannið þekkingu ykkar.