Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1996, Page 53
T>V LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1996
Sögustund hjá
Ömmu
í dag á milli kl. 14.00 og 15.00
verður sögustund í Ömmu í Rétt-
arholti, Þingholtsstræti 5, þar sem
höfundamir Bergljót Arnalds,
Guðrún Hannesdóttir og Sigrún
Helgadóttir lesa úr nýútkomnum
verkum sínum.
Jólapakkaskákmót Hellis
Taflfélagið Hellir stendur fyrir
svokölluðu Jólapakkaskákmóti í
dag kl. 14.00 að Þönglabakka 1.
Yfir 300 krakkar hafa þegar skráð
sig á mótið.
Jólastemning á götum bæjarins
í miðhænum verður mikið um
að vera um helgina. Á götum
verða fjórir jólasveinahópar,
kvarett í hestvagni, Lúðrasveitin
Svanur, Álafosskórinn og gleði-
sveitin Stallah-hú.
Félag eldri borgara í Reykjavík
Göngu-Hrólfar fara frá Risinu
kl. 10.00 í létta göngu um bæinn.
Jólavaka í Pakkhúsi
í Pakkhúsinu í Ólafsvík verður
í dag jólavaka. Gefst tækifæri til
að skoða nokkra þætti byggða-
safnsins, jólasöngur verður og
boðið verður upp á kaffi.
Brúðuleikhús á Sóloni íslandusi
Á morgun kl. 15.00 gefst fólki
kostur á að slaka örlítið á í jó-
laundirbúningnum og njóta fal-
legrar jólasýningar á efri hæð Sól-
onar íslandusar. Brúðleikhúsið 10
fingur mun þá flytja jólaleik.
Samkomur
Skírnismál í Ráðhúsinu
Stúdentaleikhúsið og leikfélag
Ásatrúarmanna flytja Skímismál
í Ráðhúsi Reykjavíkur við sól-
hvörf í dag kl. 18.30.
Tónlist og samvera á Seyðisfirði
t Skaftafelli á Seyðisfirði verð-
ur boðið upp á fjölbreytta dagskrá
í dag frá kl. 14.00. Bamakór,
lúðrasveit, leikarar og söngvarar
flytja skemmtiefni.
Gluggagægir kemur í Þjóöminja-
safnið í dag.
Gluggagægir
laumaðist á skjáinn
Nú fer jólasveinum að fækka
sem eiga eftir að koma til byggða
og em aðeins fjórir eftir, allir
hafa þeir komið við i Þjóðminja-
safninu og það gerir Gluggagægir
sem kemur til byggða í dag. Hann
kemur í Þjóðminjasafnið kl. 14 og
verður boðinn velkominn þar af
Blessuð veröldin
hópi gesta. Þá kemur hann einnig
við í Fjölskyldu- og húsdýragarð-
inum. Á morgun er svo Gáttaþef-
ur væntanlegur. t kvæði Jóhann-
esar úr Kötlum um jólasveinana
segir um Gluggagægi:
Tíundi var Gluggagægir,
grályndur mann,
sem laumaðist á skjáinn
og leit inn um hann.
Ef eitthvað var þar inni
álitlegt að sjá,
hann oftast nær seinna
í það reyndi að ná.
Hæglætisveður
Yfir Norðaustur-Grænlandi er
1035 mb hæð sem þokast austur.
Yfir Labrador er vaxandi lægð sem
hreyfist norðaustur. Langt suður í
hafi er 975 mb lægð sem hreyfist
suðaustur.
Veðrið í dag
t dag er gert ráð fyrir hægu veðri,
suðaustangolu. Skýjað verður og
smáskúrir sunnan- og suðvestan-
lands en léttskýjapð verður fyrir
norðan og austan. Yfirleitt verður
hitinn við frostmark, vægt frost
verður á Norður- og Austurlandi,
gæti farið í þrjú stig í mínus en á
höfuborgarsvæðinu verður hitinn
aðeins yfir frostmarki.
Sólarlag í Reykjavík: 15.30
Sólarupprás á morgun: 11.22
Síðdegisflóð í Reykjavík: 16.08
Árdegisflóð á morgun: 04.36
Veðrfð kl. 12 í dag
Veðriö kl. 12 á hádegi í gœr:
Akureyri skýjaó -9
Akurnes skýjað -4
Bergstaðir hálfskýjaö -6
Bolungarvík alskýjaó -2
Egilsstaðir léttskýjaó -11
Keflavikurflugv. alskýjað 3
Kirkjubkl. skýjað 0
Raufarhöfn snjóél -5
Reykjavík alskýjað 3
Stórhöfði skýjaó 5
Helsinki skýjað -.9
Kaupmannah. léttskýjað -5
Ósló léttskýjaö -13
Stokkhólmur léttskýjað -10
Þórshöfn Amsterdam alskýjaö 0
Barcelona hálfskýjað 15
Chicago alskýjað -16
Frankfurt alskýjað 1
Glasgow skýjað 4
Hamborg hálfskýjað -1
London súld 8
Los Angeles Madrid skýjaó 10
Malaga rigning 15
Mallorca skýjaó 17
Paris skýjað 10
Róm skýjað 16
Valencia skýjað 17
New York léttskýjaö -5
Orlando alskýjaö 1
Nuuk snjókoma ú síó. kls. -2
Vín þoka 1
Washington heiðskírt -6
Winnipeg alskýjaó -17
Coca Cola heldur risatónleika:
Emilíana
og Páll Ósk-
ar saman
Þau Emiliana Torrini og Páll Óskar Hjálmtýsson
hafa bæði gert það gott fyrir þessi jól eins og sést
hefur á vinsældalistum hér í blaðinu. Emilíana hef-
ur lengi veriö mjög ofarlega með plötu sina Mer-
mann og Páll Óskar gengur vel með plötu sína Seif
þar sem hann syngur lög eins og Ég er bundinn fast-
ur við þig sem hefur mikið verið spilað á öldum ljós-
vakans að undanfomu.
Skemmtanir
Um næstu helgi gefst tónlistarannendum kostur á
að sjá þessar ungu stjömur saman á tónleikum en
þau munu syngja á jólatónleikum Coca Cola í Há-
skólabíói laugardagskvöldið 21. desember. Sam-
kvæmt fréttatilkynningu verður hvergi til sparað í
ijósum eða hijómi. Tónleikarnir hefjast klukkan
20.30 og miðaverð er 550 krónur.
Páll Óskar Hjálmtýssson mun örugglega ekki láta sitt
etir liggja til aö gera tonleikana aö góöri skemmtun.
Sneiðmynd
Myndgátan hér aö ofan lýsir orðasambandi.
dagsönn =t
Bach og synir
Kammersveit Reykjavikur
heldur jólatónleika í Áskirkju á
morgun kl. 17.00. Bera þeir yfir-
skriftina Bach og synir. Á efnis-
skránni er Sinfónía í D-dúr eftir
Carl Philipp Emanuel Bach,
Kvintett í D-dúr eftir Johann
Christian Bach, Konsert í d-dúr
og Brandenborgarkonsert nr. 1
eftir Johann Sebastian Bach.
Stjómandi og einleikari á tónleik-
unum er hinn þekkti fiðluleikari
og stjórnandi, Roy Goodman.
.
Jólaóratoría Bachs í Akureyrarkirkju
í Jólastemning verður ríkjandi í
IAkureyrarkirkju í dag þegar Kór
Tónlistarskólans á Akureyri
ásamt hljómsveit og einsöngvur-
um flytur þetta frægasta jólaverk
allra tíma. Stjórnandi er Michael
Jón Clarke. Tónleikarnir hefjast.
kl. 21.00.
Dómkórínn og Skólakór Kársness
Á morgun kl. 22.00 munu
r Skólakór Kársness og Dómkórinn
i Reykjavík halda sameiginlega
1 jólatónleika í Hallgrímskirkju. Á
efnisskrá kóranna er fjölbreytt
jólatónlist, jólasálmar og mótett-
ur, allt frá 16. öld til vorra daga.
Stjómadi skólakórsins er Þórunn
■ Bjömsdóttir og stjórnandi Dóm-
Skórsins og orgelleikari er Mart-
einn H. Friðriksson.
Tónleikar
Aðventusöngvar í Háteigskirkju
í Háteigskirkju annað kvöld kl.
20.30 verða aðventusöngvar við
kertaljós. Tekið verður á móti
| kirkjugestum með lúðrahljómi af
| svölum kirkjunnar. Fíölbreytt að-
ventu- og kirkjutónlist verður
1 flutt af einsöngvuram, hljóðfæra-
| leikurum, bamakór og kirkjukór
Háteigskirkju.
Jólasöngvar í Neskirkju
í Neskirkju verða fluttir jóla-
söngvar á morgun kl. 14.00. Kór
Neskirkju syngur jólalög, kór
Melaskólans kemur í heimsókn
og einsöngvarar syngja.
Vinakvöld á aðventu
Kór Flensborgarskóla í Hafnar-
firði heldur skemmtun í hátíðar-
sal skólans undir yfirskriftinni
[ Vinakvöld á aðventu. Stjómandi
í kórsins er Hrafhhildur Blomster-
berg.
j
Jólasöngvar Langholtskórsins
Aðrir og þriðju jólatónleikara
; Kór Langholtskirkju verða í
kvöld kl. 23.00 og annað kvöld kl.
20.00. Einsöngvarar eru Eiríkur
; Hreinn Helgason og Ólöf Kolbrún
Harðardóttir auk kórfélaga.
Stjórnandi er Jón Stefánsson.
Gengið
Almennt gengi LÍ nr. 308
20.12.1996 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollaenoi
Dollar 66,900 67,240 66,980
Pund 111,450 112,020 108,010
Kan. dollar 48,890 49,190 49,850
Dönsk kr. 11,2260 11,2860 11,4690
Norsk kr 10,3250 10,3820 10,4130
Sænsk kr. 9,7480 9,8020 10,1740
Fi. mark 14,3840 14,4690 14,6760
Fra. franki 12,7120 12,7840 13,0180
Belg. franki 2,0828 2,0953 2,1361
Sviss. franki 49,9700 50,2400 52,9800
Holl. gyllini 38,2500 38,4800 39,2000
Pýskt mark 42,9500 43,1700 43,9600
ít. líra 0,04363 0,04391 0,04401
Aust. sch. 6,1000 6,1380 6,2520
Port. escudo 0,4254 0,4280 0,4363
Spá. peseti 0,5094 0,5126 0,5226
Jap. yen 0,58520 0,58870 0,58720
írskt pund 110,690 111,380 108,930
SDR 95,52000 96,09000 96,50000
ECU 82,6300 83,1300 84,3900
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270