Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1996, Qupperneq 56

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1996, Qupperneq 56
LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1996 DV JOLAMYNDIN I AR DP<^Morvr:iMisj UM!±i Sími 551 9000 « Qfrikmyndir Hvernig finnst þér myndin? Jingle All the Way SKUGGI Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. APINN ED Sýnd kl. 3, 5 og 7. MANNS Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. jJOPP 20» í Bandaríkjunum - aðsókn dagana 13.-15. desember Tekjur I milljónum dollara og heildartekjur Tom Cruise á toppinn Tom Cruise sannaði um helgina að hann er ein besta fjárfestingin í kvik- myndabransanum en nýjasta kvikmynd hans, Jerry Maguire, var langvin- sælasta kvikmynd helgarinnar og var þó nokkuð um frumsýningar. Víst er að í árslok getur Tom Cruise státað af því að báðar þær kvikmyndir sem hann lék í á þessu ári slógu í gegn, en Mission: Impossible verður þegar upp er staðiö ofarlega á lista yfir vinsælustu kvikmyndirnar á árinu. Jerry Maguire er öll á mannlegum nótum, fjallar um umboðsmann íþróttamanna sem líkar ekki óheiðarleikinn á stórum vinnustað sem hann vinnur á og er honum í kjölfarið sagt uþp. Hann stofnar eigin umboðsþjónustu og verður að treysta á að annars flokks íþróttamenn fái vinnu í gegnum hann. Það munaði næstum því helming á Jerry Maguire og næstu mynd sem var nýjasta kvikmynd Tim Burtons, Mars Atacks, framtíöarfarsi, þar sem mikill stjörnufans er í hlutverkum. í fjórða sæti er einnig ný kvikmynd, The Pr- eacher’s Wife, endurgerð klassískrar kvikmyndar, í aðalhlutverkum eru Denzel Washington og Whitney Houston. -HK Tekjur Heiidartekjur 1. (-) Jerry Magulre 17,084 17,084 2. (-) Mars Attacks 9,384 9,384 3. (1) 101 Dalmatians 8,932 75,575 4. (-) The Preacher’s Wife 7,649 7,649 5. (2) Daylight 4,137 16,653 6. (4) Jlngle All the Way 4,052 43,324 7. (3) Star Trek: First Contact 3,432 76,721 8. (5) Ransom 2,979 117,604 9. (6) Space Jam 2,347 76,536 10. (7) The English Patlent 1,779 16,015 11. (8) The Mirror Has Two Facesl,002 39,055 12. (9) Set It Off 0,609 33,345 13. (10) Romeo and Jullet 0,581 42,666 14. (12) Swingers 0,165 3,420 15. (19) Ridicule 0,152 0,607 16. (14) That Thlng You Do 0,140 25,180 17. (15) First Kid 0,138 25,875 18. (20) Shine 0,135 0,943 19. (13) Big Night 0,124 10,724 20. (16) Secret and Lies 0,111 5,412 Ingibjöm Ingibjörnsson: Fín og fyndin. Bergþór Reynisson: Ágæt á köfl- Kristín Ruth Jónsdóttir: Mér fannst gaman aö henni. Ásdis Ólafsdóttir: Alveg ógeös- lega skemmtileg. Sími 551 6500 Laugavegi 94 Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. EINSTIRNI Sýnd kl. 5 og 9. ID4 Sunnud. Sýnd kl. 5 og 9. SAKLAUS FEGURÐ Laugard. Sýnd kl. 4.30 og 9. EMMA Laugard. Sýnd kl. 6.50 og 11.15. ★*★ Ö.M. DdginTím ★★★ Á.Þ. Dagsljós ★★★ A.I, Mbl. i dí J §Í I Einstirni irk~k+. Mikið og gott drama um þrjá lögreglustjóra í smábæ í Texas sem starfa hver á sínu tímaskeiði. í sérlega vel skrifuðu handriti verður það sem byijaði sem morðsaga að sögu um leyndarmál og tilfínningar þar sem íjöldi persóna kemur við sögu. Besta mynd Johns Sayles til þessa. -HK Djöflaeyjan krkkrk Nýjasta kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar er mikið og skemmtilegt sjónarspil sem sveiflast á milli gamans og alvöru. Gísli Halldórsson og Baltasar Kormákur eru bestir í sterkum hópi leikara þar sem margar persónur verða eftirminnilegar.-HK Brimbrot ★★★★ Ákaflega raögnuð kvikmynd hins danska Lars von Triers um ástir og örlög tveggja ungmenna í samfélagi strangtrúaðra kalvínista í Skotlandi í byrjun áttunda áratugarins. Óvenjuleg ástarsaga og óvenjusterk, með aldeilis frábærum leik. -GB Ríkharður III. krkit Áhrifamikil og sterk kvikmynd upp úr leikriti Shakespeares sem fært er yfir á íjórða áratuginn. Ian McKellan er í miklu stuði sem hinn lævísi og grimmi konungur sem í nútímagervi sínu minnir á nútímastríðsherra sem hafa haft valdagræðgi að leiðarljósi. -HK Saklaus fegurð -kirk Bernardo Bertolucci stýrir myndinni af miklu öryggi í gegnum allar hættur sem melódramatískur söguþráður gefur tilefni til og gerir góða og skemmtilega kvikmynd. Hin unga leikkona, Liv Tylor, sýnir góðan og þroskaðan leik í kreQandi hlutverki. -HK Matthildur ★★★ Danny DeVito, sem bæði leikstýrir og leikur, hefur gert heil- steypta ævintýramynd sem gerist í nútímanum og er óhætt að mæla með Matthildi fyrir alla gölskylduna. Mara Wilson í titil- hlutverkinu er hvers manns hugljúfi og geislar af leikgleði. Hetjudáð ★★★ Tveimur athyglisverðum og dramatískum sögum úr Persaflóa- striðinu eru gerð góð skil í vel skrifuðu handriti. Denzel Was- hington er góöur í hlutverki herforingja sem þarf að eiga við samvisku sina en Meg Ryan er ekki beint leikkona sem er sannfærandi í fremstu víglínu í stórhemaði. -HK Emma ★★★ Virkar stundum yfirborðsleg, er nokkurs konar fíniseruð veröld af raunveruleikanum. En Gwyneth Paltrow hefur slíka útgeisl- un í titilhlutverkinu að allt slíkt gleymist fljótt og er Emma þeg- ar á heildina er litið hin besta skemmtun. -HK Aðdáandinn ★★★ Robert De Niro á góðan dag í hlutverki andlega truflaðs hnífasölumanns sem rænir syni hafnaboltahetju sem hann dáir og dýrkar. Þokkaleg mynd hjá Tony Scott en hún er þó bæði of löng og of hávaðasöm. -GB Tin Cup ★★★ Skemmtileg og á köflum spennandi rómantísk gamanmynd þar sem Kevin Costner og Don Johnson keppa um hjarta sömu stúlkunnar og etja kappi á golfVellinum. Góð sveifla. -GB Til síðasta manns *★★ Það er mikil stíll yfir myndinni og má segja að kvikmyndtakan, klipping og góð tónlist skapi flna stemningu. Bruce Willis er sem fyrr góður töffari og hjálpar mikið til að úr verður ágæt skemmtun. -HK Thx DIGITAL I HX

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.