Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1996, Side 57

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1996, Side 57
LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1996 61 &rikmyndir HASKOLABIO STmi 552 2140 Dr-\g^nHí:\ki DRAGONHEART er frábær ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna um barátfu góðs og ills. Spenna. gr/n og tæknibrellur. DRAGONHEART er ekta jólamynd. Sýndkl. 3. 5.7, 9 og 11.10. JACK fOÖlN Wí LLIAMS Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. BREAKING THE WAVES (BRIMBROT) Hann eldist fjórum sinnum hraðar en venjulegt fólk... Komdu og sjáðu Robin Williams fara á kostum sem stærsti 6. bekkingur í heimi, ótrúlegt grin og gaman i frábærri mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Robin Williams, Diane Lane og Bill Cosby. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Sýnd kl. 2.30, 5, 7, 9 og 11. Synd kl. 3, 6 og 9. STARMAN Eftir leikstjórn verðlaunamyndarinnar CINEMA PARADISO. Guiseppe Tornatore. Sýnd laugardag kl. 2.30. 4.50 og 6.50. Sýnd sunnudag kl. 2.30. 4.50. 6.50. 9 og 11.25. SAM * SAM • m AÐDAANDINN FRUMSÝNING SNORRABRAUT 37, SIMI 551 1384 Synd kl. 9 og 11.05. í THX. B. i. 12 ára. GUMMER MAN ÞRJÁR ÓSKIR Spennumyndastjarnan Steven Seagal nú í samstarfi með Keenan Ivory Wayans (Low Down Dirty Shame) f hörkuspennandi mynd þar sem miskunnarlaus fjöldamorðingi gengur laus í Los Angeles. Æsispennandi eltingarieikur þar sem enginn er óhultur. Aðalhlutverk: Steven Seagal, Keenan Ivory Wayans og Brian Cox. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 (THX digital. B.i. 16ára. RIKHARÐUR ÞRIÐJI Sýnd kl. 7 B. i.14 ára Sýnd kl. 4.50 og 6.55. FLIPPER Sýnd kl. 3. TILBOÐ KR. 300 GUFFAGRIN Sýnd m/ísl. tall. Sýnd kl. 3. TILBOÐ KR. 400 KORFUBOLTAHETJAN Sýnd kl. 3, 5,9 og 11. Er loks komið að Russo Rene Russo hefur í nokkur ár leikið í mjög vinsælmn kvikmyndum og nægir að nefna þær tvær síðustu, Tin Cup og Ransom, sem eru meðal vin- sælustu kvik- mynda á þessu ári, en í þess- pene Russo í um myndum Buddy ásamt sem og öðrum hún fóstrar. sem hún hefur leikið í hefur hún verið til hliðar við aðalstjömuna. í nýj- ustu mynd Russo, Buddy, er breyting á og leikur hún aðal- hlutverkið. Buddy er byggð á sannri sögu og fjallar um Ger- trude Lintz, sam- kvæmiskonu sem uppi var á fyrri hluta aldarinnar. Hún átti stóra jörð á Long Is- land og tók upp á hlutverki sínu í Því að breyta simpansa sem henni í dýragarð og meöal dýra þar var górilla sem hét Buddy. Leikstjóri er Caroline Thompson sem einnig skrifar handritið. Háskólabíó: Hamsun BÍÓIIÖUI ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 JACK DJOFLAEYJAN Hann eldist fjórum sinnum hraðar en venjulegt fólk... Komdu og sjáðu Robin Williams fara á kostum sem stærsti 6. bekkingur í heimi, ótrúlegt grín og gaman i frábærri mynd fyrir alla fjölskyiduna. Aðalhlutverk: Robin Williams, Diane Lane og Bili Cosby. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Sýnd kl. 2.50, 5, 7, 9 og 11.10. Í THX digital. Einnig sýnd sunnudag kl. 1. TIN CUP Sýnd laugard. kl. 7 og 9.15. Sýnd sunnud. kl. 7. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Einnig sýnd sunnud. kl. 1. GOLDDIGGERS Stórskemmtileg ævintýramynd um tvær stúlkur á ferðalagi í leit að horfnum fjársjóði. Sýnd laugard. kl. 3 og 5. Sýnd sunnud. kl. 3. ÓTTI Sýndkl. 11. B.i. 16 ára. GUFFAGRÍN Sýnd m/ísl. tali kl. 3 og 5. TILBOÐ KR. 400 GULLEYJA PRÚÐULEIKARANNA Sýnd kl. 3. TILBOÐ KR. 300 DAUÐASOK Sýnd laugard. kl. 9.10. Sýnd sunnud. kl. 9.15. ÞAÐ ÞARF TVO TIL Sýnd kl. 3. TILBOÐ KR. 300 FORSYNING SUNNUDAG: HRINGJARINN í NOTRE DAME Með ísl. tall kl. 5. Með ensku tali kl. 9. S4G4*! ÁLFA13AÍ-CKA 3, SÍMi 37£l 900 SAGAAF MORÐINGJA AÐDAANDINN FRUMSÝNING Vó«Sbs f®85JA1t& K'I L L E R Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 f THX digital. B. i. 16 ára. FEAR STRIKES Sýnd kl. 4.45,6.50, 9 og 11. ITHX. B. i. 12 ára. Max Von Sydow leikur rihöfundlnn Knut Hamsun sem er á myndinni ásamt dóttur sinni. Háskólabíó mun annan dag jóla frum- sýna dönsku úrvalsmyndina Hamsim en í henni leikur sænski stórleikarinn Max Von Sydow, Knut Hamsun og í hlutverki eiginkonu hans Marie er Ghita Norby. Myndin byrjar árið 1935 þegar hinn aldni rithöfundur sýnir meir og meir aðdáun sína á Hitler. Hann telur það vera köllun sína aö berjast gegn breska heimsveldinu og lýsir opinberlega yflr stuðningi við nasismann. Meira að segja þegar Noregur er hertekinn biður hann landa sína aö leggja niður vopn. Það er því fljótt farið að líta á Hamsun og eiginkonu hans, Marie, sem svikara. Vegna þess að heym var orðin slæm þá er það hlutverk hennar að vera eyru hans og stundum talsmaður og þar sem hún er fyrrum leikkona ferst henni það vel úr hendi. Með tímanum verður hún sjálfstæöari um leið og Hamsun ein- angrast. Þegar stríöinu lýkur er Marie hneppt í fangelsi og réttarhöld eru sett yfir Hamsun, en hann var aldrei settur í fangelsi. Leikstjóri er Jan Troell og er hann einnig kvikmyndatökumaður en hand- ritið skrifaði rithöfúndurinn Per Olov Enquist. Jan Troell er meðal þekktustu kvikmyndagerðarmönnum á Norður- löndum og hefur í þrjátíu ár verið aö gera kvikmyndir. Troell og Max Von Sydow áttu mikið og gott samstarf og nægir að nefha Innflytjenduma. IHIIIIIIUIIIU DV 9 0 4 • 5 0 0 0 Verð aðeins 39,90 mín, Þú þarft a&eins eitt símtal í Kvikmyndasíma DV til aö fá upplýsingar um allar sýningar kvikmyndahúsanna t BSKVIKMYNDAsm 9U>sm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.