Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1996, Page 58
62
dagskrá laugardags 21. desember
LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1996
SJÓNVARPiÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.45 Hlé.
14.35 Auglýsingatími - Sjónvarps-
krlnglan.
14.50 Enska knattspyrnan. Bein út-
sending frá leik í urvalsdeildinni.
16.50 fþróttaþátturinn. Meðal efnis er
jólasýning Fimleikasambands (s-
lands.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Jóladagatal Sjónvarpslns
(21:24). Hvar er Völundur? Kurl-
eisi.
18.10 Hafgúan (12:26) (Ocean Girl III).
Ástralskur ævintýramyndaflokk-
ur fyrir börn og unglinga.
18.40 Lífið kallar (12:19) (My So
Called Life).
19.35 Jóladagatal Sjónvarpsins.
Endursýning.
19.50 Veður.
20.00 Fréttir.
20.35 Lottó.
20.50 Laugardagskvöld með
Hemma. Skemmtiþáttur í um-
sjón Hermanns Gunnarssonar.
21.45 Jól í sviðsljósi (Christmas in
Connecticut).
2
23.25 Ný svaðilför
(3:4) (Return to Lonesome
Dove). Þessi vestri er sjálfstætt
framhald verðlaunaflokksins
Svaðilfararinnar sem sýndur var
haustið 1992. Hér segir frá flokki
manna sem rekur stóð frá Texas
til Montana og lendir í ótrúlegum
ævintýrum og háska á leiðinni.
Leikstjóri er Mike Robe og aðal-
hlutverk leika Jon Voight, Bar-
bara Hershey, Rick Schroder,
Lou Gossett jr., William Petersen
og Oliver Reed. Lokaþátlurinn
verður sýndur á sunnudags-
kvöld.
01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
STÖÐ
09.00 Barnatími Stöðvar 3.
11.00 Heimskaup. Verslun um víða
veröld.
13.00 Suður-amerfska knattspyrnan.
13.55 Fótboltl um víða veröld. (Fut-
bol Mundial).
14.25 Hlé.
17.15 íþróttapakkinn. (Trans World
Sport).
18.10 Innrásarliðið. (The Invaders)
(9:43).
19.00 BennyHill.
19.30 Þriðji steinn frá sólu (e). (Third
Rock from the Sun).
19.55 Símon (e).
20.25 Moesha.
20.50 Af mölinnl. (Rugged Gold).
Martha Martin flytur búferlum
ásamt syni sinum þegar hún gift-
ist ævintýra- og gulleitarmannin-
um Don. Syni Mörthu, Lloyd, og
nýja eiginmanninum semur ekki
sem best og henni reynist það
þungbært, einkum eftir _að hún
verður barnshafandi. f kjölfar
náttúruhamfara verður hún við-
skila við fjölskyldu sina og þarf
að berjast fyrir lífi sinu og ung-
barnsins.
22.20 Texas. (James A. Michener’s
Texas) (2:2).
23.50 Á villigötum. (Stolen Inn-
ocence). Unglingsstelpan Stacy
gerir uppreisn gegn foreldrum
sínum og fer að heiman ásamt
vinkonu sinni. Hún kynnist fyrr-
verandi afbrotamann: og i ein-
feldni sinni ákveður hún að slást
i för með honum. Stacey sér
hann I einhvers konar hillingum
þar til hann ógnar lífi hennar og
ástvina hennar. Myndin er bönn-
uð börnum.
01.20 Dagskrárlok Stöðvar 3.
Tony Curtis leikur eitt aðalhlutverkanna í þessari mynd sem er frumraun
Arnolds Schwarzeneggers í leikstjórastólnum.
Sjónvarpið kl. 21.45:
Jól í sviðsljósi
_________Bandaríska gamanmynd-
in Jól 1 sviðsljósi eða
Christmas in Connecticut er
frumraun hasarmyndahetjunnar
Amolds Schwarzeneggers sem leik-
stjóra. Dyan Cannon er þar í hlut-
verki sjónvarpskonu sem hefur um-
sjón með vinsælum þætti um hjóna-
bandið, matseld og heimilishald. Hún
er þó ekki eins fróð um þau mál og
hún vill vera láta og þegar yfirmaður
hennar biður hana að hafa ofan af
fyrir þjóðhetju um jól verður hún að
beita öllum brögðum svo að ekki
komist upp um hana. í öðrum helstu
hlutverkum eru Kris Kristofferson,
Richard Roundtree og Tony Curtis.
Sýn kl. 21.00:
Geimveran 3
8HoiL.tMS8
Þetta er
hrollvekj-
andi mynd af bestu gerð
þar sem segir frá hörku-
kvendinu Ripley. Hún
var áður um borð í geim-
skipinu Nostromo en er
nú komin til plánetunn-
ar Fiorinu 161. Þar er
búið að koma á fót
fanganýlendu en með-
limum hennar er lítt gef-
ið um kvenfólk á borð
við Ripley. íbúum plánet-
unnar er þó búin meiri
ógn af öðrum gesti sem
fylgir í kjölfarið! Sem
fyrr leikur Sigourney
Weaver aðalhlutverk-
ið en myndin er
stranglega bönnuð
börnum.
Geimveran
óhugguleg.
er heldur
^SJÚOZ
09.00 Með afa.
10.00 Barnagælur.
10.25 Bíbí og félagar.
11.30 Skippý.
12.00 NBA-molar.
12.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Lois og Clark (10:22) (e).
13.45 Suðurá bóginn (12:23) (e).
14.30 Fyndnar fjölskyldumyndir
(11:24) (e).
14.55 Aðeins ein jörð (e).
15.00 Hnotubrjótsprinsinn. Falleg
teiknimynd með íslensku lali.
16.10 Andrés önd og Mikki mús.
16.30 Cranberries - EPK. Tónlistar-
þáttur um hljómsveitina Cran-
berries.
17.00 Oprah Winfrey.
17.45 Glæstar vonir.
18.05 60 mínútur (e) (60 Minutes).
19.00 19 20.
20.05 Smith og Jones (1:13) (Alas
Smith & Jones). Félagarnir
Smith og Jones mæta aftur á
skjáinn í ærslafullu gríni að hætti
Breta.
20.45 Vinlr (13:24) (Friends).
Jack lærir aö axla ábyrgð.
21.20 Jack og Sarah (Jack And
Sarah).
23.15 Bóhemalíf (La Vie de Boheme).
Skemmtileg og öðru-
vísi bíómynd um þrjá
utangarðslistamenn í
París sem lifa á mörkunum og
hafa vart til hnífs og skeiðar.
1992.
01.00 Yfir brúna (The Bridge).
Spennumynd sem gerist á 7.
áratugnum og fjallar um ung-
linga sem glepjast til þess að
smygla fíkniefnum til Kanada.
1992. Bönnuð bömum.
02.40 Dagskrárlok.
| svn
17.00 Taumlaus tónlist.
18.40 Íshokkí. (NHL Power Week
1996- 1997).
19.30 Stöðin. (Taxi 1). Margverðlaun-
aðir þættir þar sem fjallað er um
lífið og tilveruna hjá starfsmönn-
um leigubifreiðaslöðvar. Á með-
al leikenda eru Danny DeVito og
Tony Danza.
20.00 Hunter.
21.00 Geimveran 3.
22.50 Óráðnar gátur (e). (Unsolved
Mysteries).
23.40 Ástríðubókin. (Le Livre des
Desirs - Lovestruck). Ný, frönsk,
erótísk kvikmynd.
01.10 Dagskrárlok.
RIKISUTVARPIÐ
FM 92,4/93.5
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn: Dr. Arnfríður Guðmunds-
dóttir flytur.
07.00 Músík að morgni dags. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
08.00 Fréttir.
08.07 Víðsjá. Úrval úr þáttum vikunnar.
08.50 Ljóð dagsins.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu. Þáttur um
náttúruna, umhverfið og ferða-
mál.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Lesið úr nýjum bókum. Umsjón:
Anna Margrót Siguröardóttir.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Har-
aldsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.10 Sól eg sá, sanna dagstjörnu.
Frá tónleikum á Norrænum mús-
íkdögum í haust.
14.00 Póstfang 851. Þráinn Bertelsson
svarar sendibrófum frá hlustend-
um. Utanáskrift: Póstfang 851,
851 Hella.
14.35 Með laugardagskaffinu. Bing
Crosby, Louis Armstrong og fleiri
syngja jólalög.
15.00 Miklir hljómsveitarstjórar.
Lokaþáttur: Herbert von Karajan,
Georg Solti og Leonard Bern-
stein. Umsjón: Gylfi Þ. Gíslason.
16.00 Fréttir.
16.08 Messa „Tibi laus“ eftir Jónas
Tómasson. Margrét Bóasdóttir,
sópran, Voces Thules og
Bachsveitin í Skálholti flytja.
Gunnsteinn Ólafsson stjórnar.
Umsjón: Þorkell Sigurbjörns-
son.
17.00 Saltfiskur með sultu. Blandaður
þáttur fyrir börn og annað forvitið
fólk. Umsjón: Anna Pálína Árna-
dóttir. (Endurflutt nk. föstudags-
kvöld.)
18.00 Lesið úr nýjum bókum. Umsjón:
Anna Margrét Sigurðardóttir.
18.45 Ljóð dagsins. Styrkt af Menning-
arsjóði útvarpsstöðva. (Áður á
dagskrá í morgun.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Óperukvöld Utvarpsins. Jóla-
nótt, ópera eftir Nicolaí Rimskíj
Korsakov. Vladimir Bogatsjov,
Ekaterína Kúdríavtsjenko, Elena
Zaremba og fleiri syngja með
hljómsveit Forum-leikhússins;
Mikail Júrovskí stjórnar. Umsjón:’
Una Margrót Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins: Guðmundur Ein-
arsson flytur.
22.20 Sagnaslóð. Saga vistheimilisins
Sólborgar á Akureyri. Umsjón:
Yngvi Kjartansson. (Áður á dag-
skrá í gær.)
23.00 Dustað af dansskónum.
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættið. - Menúett úr
Kvöldlokku nr. 1 eftir Johannes
Brahms. Blásarakvintett Reykja-
víkur leikur. - Sónata fyrir selló og
píanó f F-dúr ópus 99 eftir Jo-
hannes Brahms. Mstislav
Rostropovitsj leikur á selló og
Rudolf Serkin á píanó. - Scherzo
capriccioso ópus 66 eftir Antonín
Dvorák. Cleveland hljómsveitin
leikur; Christoph von Dohnányi
stjórnar.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veðurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
08.00 Fréttir.
08.07 Dagmál. Umsjón: Bjarni Dagur
Jónsson.
09.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafn-
hildur Halldórsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Helgi og Vala laus á Rásinni.
Umsjón: Helgi Pótursson og Val-
geröur Matthíasdóttir.
15.00 Sleggjan. Umsjón: Davíð Þór
Jónsson og Jakob Bjarnar Grót-
arsson.
16.00 Fréttir.
17.05 Með grátt í vöngum. Umsjón:
Gestur Einar Jónasson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfréttir.
19.40 Millí steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Vinsældalisti götunnar. Um-
sjón: Ólafur Páll Gunnarsson.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Næturvakt Rásar 2. Umsjón:
Ævar Örn Jósepsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturvakt Rásar 2 til kl. 02.00.
- heldur áfram.
01.00 Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 8.00,
9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns:.
02.00 Fréttir.
04.30 Veðurfregnir.
05.00 Fréttir og fróttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.00 Fréttir og fróttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei-
ríkur Jónsson og Sigurður Hall
sem eru erigum líkir með morg-
unþátt án hliðstæðu. Fróttirnar
sem þú heyrir ekki annars staðar
og tónlist sem bræðir jafnvel
hörðustu hjörtu. Fróttir kl. 10.00
og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Jólaboö Bylgjunnar. Margrét
Blöndal, Gyða Dröfn Tryggvadótt-
ir og Gunnlaugur Helgason með
skemmtilegt jólaspjall, jólatónlist
og fleira jólalegt sem er
ómissandi nú á aðventunni.
16.00 íslenski listinn endurfluttur.
19.30 Samtengd útsending frá frétta-
stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Það er laugardagskvöld. Helg-
arstemning á laugardagskvöldi.
Umsjón Jóhann Jóhannsson.
03.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur-
vaktin. Að lokinni dagskrá Stöðv-
ar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
KLASSÍK FM 106,8
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
15.00-18.10 Ópera vikunnar (e).: Don
Giovanni eftir Mozart. Meðal
söngvara: Samuel Ramey, Gösta
Winbergh og Anna Tomowa-Sintow.
Stjórnandi: Herbert von Karajan.
SÍGILTFM 94,3
6.00 Vínartónlist í morgunsárið, Vín-
artónlist við allra hæfi 7.00 Blandaðir
tónar með morgunkaffinu. Umsjón:
Haraldur Gíslason. 9.00 í sviðsljósinu.
Davíð Art Sigurðsson með það besta úr
óperuheiminum, söngleiki o.fl. 12.00 í
hádeginu á Sígilt FM. Lótt blönduð tón-
list. 13.00 Hitt og þetta. Ólafur Elíasson
og Jón Sigurðsson. Láta gamminn
geisa. 14.30 Úr hljómleikasalnum.
Kristín Benediktsdóttir. Blönduð klass-
ísk verk. 16.00 Gamlir kunningjar.
Steinar Viktors leikur sígild dægurlög frá
3., 4. og 5. áratugnum, jass o.fl. 19.00
Sígilt kvöld á FM 94,3, sígild tónlist af
ýmsu tagi. 22.00 Listamaður mánað-
arins. 24.00 Næturtónleikar á Sígilt
FM 94,3.
FM957
07:00 Fréttayfirlit 07:30 Fréttayfirlit
08:00 Fréttir 08:05 Veðurfréttir 09:00
MTV fréttir 10:00 íþróttafréttir 10:05-
12:00 Valgeir Vilhjálms 11:00 Sviðs-
Ijósið 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Átta-
tíu og Eitthvað 13:00 MTV fréttir
13:03-16:00 Þór Bæring Óiafsson
15:00 Sviðsljósið 16:00 Fréttir 16:05
Veðurfréttir 16:08-19:00 Sigvaldi
Kaldalóns 17:00 íþróttafréttir 19:00-
22:00 Betri Blandan Björn Markús
22:00-01:00 Stefán Sigurðs-
son & Rólegt og Róman-
tískt 01:00-05:55 T.S.
Tryggvasson.
AÐALSTÖÐIN FM
90,9
10-13 Ágúst Magnús-
son. 13-16 Kaffi Gurrí.
(Guðríður Haraldsdóttir)
16-19 Hipp og bítl. (Kári Waage).
19-22 Logi Dýrfjörð. 22-03 Nætur-
vakt. (Magnús K. Þórðarson).
X-ið FM 97,7
07.00 Raggi Blöndal. 10.00 Birgir
Tryggvason. 13.00 Sigmar Guð-
mundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög
unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X-
ins. Bland í poka. 01.00
Næturdagskrá.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Stjörnugjöf
Kvikmyndir fá eina til
fjórar stjömur samkv.
Kvikmyndahandbók
Maltins
Sjónvarpsmyndir
fá eitt til þrjú stig
samkv.
Kvikmyndahandbók
Maltins
FJOLVARP
Discovery /
16.30 Wonders of Weather 17.00 Wonders of Weather 17.30
Wonders of Weather 18.00 Wonders of Weafher 18.30
Wonders of Weather 19.00 Wonders of Weather 19.30
Wonders of Weather 20.00 Flight Deck 20.30 Wonders of
Weather 21.00 Battlefields 22.00 Battlefields 23.00
Unexplained O.OOOullaws I.OOTheExtremists 1.30 Speclal
Forces: Royal Dutch Marines 2.00 Close
BBC Prime
5.00 TBA 5.30 TBA 6.00 BBC World News 6.20 Prime
Weather 6.30 Button Moon 6.40 Robin and Rosie of
Cockleshell Bay 6.55 Gordon the Gopher 7.10 Artifax 7.35
Cuckoo Sister 8.00 Blue Peter 8.25 Grange Hill Omnibus
9.00 Dr Who 9.30 Turnabout 10.00 The Onedin Line 10.50
Prime Weather 11.00 Animal Hospital 11.30 Eastenders
Omnibus 12.50 T urnabout 13.15 Esther 13.45 The Sooty Show
14.05 Robin and Rosie of Cockleshell Bay 14.15
Dangermouse 14.40 Blue Peter 15.05 Grange Hill Omnibus
15.40 The Onedin Line 16.30 Animal Hospital 17.00 Top of the
Pops 17.30 Dr Who 17.55 Dad’s Army 18.25 Are You Being
Served 18.55 Noel’s House Party 20.00 Benny Hill 20.50 Prime
Weather 21.00 French and Saunders 21.30 TBA 22.00 The
Fast Show 22.30 The Fall Guy 23.00 Top of the Pops 23.35
Later with Jools Holland 0.30 Prime Weather 0.35 TBA 1.00
TBA 1.30 TBA 2.00 TBA 2.30 TBA 3.00 TBA 3.30 TBA 4.00
TBA 4.30 TBA
Eurosport \/
7.30 Parachuting: World Championships 8.00 Snowboarding
8.30 Alpine Skiing: Women Wortd Cup 9.30 Alpine Skiing:
Women World Cup 10.30 Alpine Skiing: Women Worid Cup
11.00 Alpine Skiina: Women World Cup 11.45 Alpine Skiing:
Men World Cup 13.00 Equestrianism: Volvo Jumping Worfd
Cup 15.00 Trickshot: World Pool Trickshot Masters 96 17.00
Alpine Skiing 18.00 Motorcyding 19.00 Aerobics: 2nd World
Championshrps in Sporls Aerobics 20.00 Strength 21.00
Equestrianism: Volvo Jumping World Cup 23.00 Etness: Miss
and Mister Worid Grand Pnx 0.00 Darts: American Darts
European Grand Prix 1.00 Close
MTV ✓
6.00 Kickstart 8.30 The Grind 9.00 MTV’s European Top 20
Countdown 11.00 MTV Hot 12.00 Best of MTV 96 Weekend
15.00 Star Trax 16.00 Stylissimo! 16.30 MTV News 17.00 Best
of MTV 96 Weekend 19.00 Dance Floor 20.00 Club MTV 21.00
MTV Unplugged 22.00 Yo! 0.00 Chill Out Zone 1.30 Night
Videos
Sky News
6.00 Sunrise 9.00 Sunrise Continues 9.30 The Entertainment
Show 10.00 SKY News 10.30 Fashion TV 11.00 SKY Worid
News 11.30 SKY Destinations 12.30 Week in Review 13.00
SKY News 13.30 ABC Nightline 14.00 SKY News 14.30
Newsmaker 15.00 SKY News 15.30 Century 16.00 SKY Worid
News 16.30 Week in Review 17.00 Live at Five 18.00 SKY
News 18.30 Target 19.00 SKY Evening News 19.30 Sportsline
20.00 SKY News 20.30 The Entertainment Show 21.00 SKY
World News 21.30 CBS 48 Hours 22.00 SKY News Tonight
23.00 SKY News 23.30 Sportsline Extra 0.00 SKY News 0!30
SKY Destinatíons I.OOSKYNews 1.30CourtTV 2.00 SKY
News 2.30 Century 3.00 SKY News 3.30 Week in Review
4.00 SKY News 4.30 CBS 48 Hours 5.00SKYNews 5.30 The
Entertainment Show
TNT
21.00 Christmas in Connecticut 23.00 Diner 0.55 Deaf Smith
& Johnny Ears 2.30 Diner
CNN ✓
. iip«
6.30 World Business This Week 7.00 World News 7.30 Worid
Sport 8.00 Worid News 8.30 Style with Elsa Klensch 9.00
World News 9.30 Future Watch 10.00 Worid News 10.30
Travel Guide 11.00 World News 11.30 Your Health 12.00 Worid
News 12.30 World Sport 13.00 World News 13.30 Inside Asia
14.00 Larry King Live 15.00 World News 15.30 Worid Sport
16.00 Future Watch 16.30 Earth Matters 17.00 World News
17.30 Global View 18.00 World News 18.30 Inside Asia 19.00
World Business This Week 19.30 Computer Connection 20.00
CNN Presents 21.00 World News 21.30 Best of Insight 22.00
Inside Business 22.30 World Sport 23.00 Worid View - From
London and Washinqton 23.30 Diplomatic Licence 0.00
Pinnacle 0.30TravelGuide I.OOPrimeNews 1.30InsideAsia
2.00 Larry King Weekend 3.30 Sporting Life 4.00 Both Sides
with Jesse Jackson 4.30 Evans and Novak
NBC Super Channel
5.00 The Best of the Ticket NBC 5.30 NBC Nightly News with
Tom Brokaw 6.00 The McLaughlin Group 6.30 Hello Austria
Hello Vienna 7.00 The Best of the Ticket NBC 7.30 Europa
Joumal 8.00 Users Group 8.30 Computer Chronicles 9.00
Intemet Cafe 9.30 At Home 10.00 Super Shop 11.00 This is
the PGA Tour 12.00 Euro PGA Golf 13.00 NHL Power Week
14.00 Aquaterra 15.00 Scan 15.30 Fashion File 16.00 The
Best of the Ticket NBC 16.30 Travel Xpress 17.00 Ushuaia
18.00 National Geographic Television 19.00 National
Geographic Television 20.00 Profiler 21.00 The Toniaht Show
with Jay Leno 22.00 Late Night wth Conan O'Brien 23.00
Talkin’ Jazz 23.30 European Living Execulive Life 0.00 The
TonightShow 1.00 MSNBC Intemight 2.00 The Selina Scott
Show 3.00 Talkin’ Jazz 3.30 Executive Lifestyles 4.00
Ushuaia
Cartoon Network ✓
5.00 The Fruitties 5.30 Little Dracula 6.00 The Fruitties 6.30
The Real Story of... 7.00 Chrislmas Comes to Pacland 7.30
Tom and Jerry 8.00 Scooby Doo 8.30 The Real Adventures of
JonnyQuest 9.00TheMask 9.30 Dexter’s Laboratory 10.00
Droopy: Master Detective 10.30 The Jetsons 11.00 Two Stupid
Dogs 11.30 Tom and Jerry 12.00 Little Dracula 12.30 The
Adaams Family 13.00 The Bugs and Daffy Show 13.30 The
Real Story of... 14.00 The LittleTroll Prince 15.00 O'Christmas
Tree 15.30 Scooby Doo 16.00 The Real Adventures of Jonny
Quest 17.00 The Mask 18.00 Dexter’s Laboratory 18.30 Tom
and Jerry Kids 19.00 The Flintstones 19.30 The Jetsons 20.00
Two Stupid Dogs 20.30 The Bugs and Daffy Show 21.00 The
Reai Adventures of Jonny Queá 21.30 The Mask 22.00 Fish
Police 22.30 Dumb and Dumber 23.00 Powerzone 2.00
Spartakus 2.30 Omer and the Starchild 3.00 Sharky and
George 3.30 The Real Story of... 4.00 Spartakus 4.30 Omer
and the Starchild United Artists Programming”
einnlg á STÖÐ 3
Sky One
7.00 My Little Pony. 7.25 Dynamo Duck. 7.30 Delfy and His Fri-
ends. 8.00 Orson and Olivia. 8.30 Free Willy. 9.00 Best of Sally
Jessy Raphael. 10.00 Designing Women. 10.30 Murphy
Brown. 11.00 Parker Lewis Can’t Lose. 11.30 Real TV. 12.00
Wortd Wrestling Federation Blast off. 13.00 Star Trek: The Next
Generation. 14!00 Star Trek: The Next Generation. 15.00 Star
Trek: The Next Generation. 16.00 Star Trek Marathon: Star
Trek: Deep Space Nine. 17.00 Star Trek Marathon: Star Trek:
Deep Space Nine. 18.00 Star Trek Marathon: Star Trek: Voya-
ger. 20.00 StarTrek: A Captain’s Log. 21.00 The Outer Limits.
22.00 The Extraordinary. 23.00 Stand and Deliver. 23.30 The
Movie Show. 0.00 Dream on. 0.30 The Fifht Comer. 1.30 The
Edge. 2.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
6.00 Cult Rescue. 8.00 Heart Like a Wheel. 10.00 A Perfect
Couple. 12.00 A Christmas Without Snow. 14.00 Gypsy. 16.25
Cops and Robbersons. 18.00 Babýs Day Out. 20.00 The
Specialist. 22.00 Judge Dredd. 23.40 Obiect of Obsession.
1.20 Judge Dredd. 2.55 Car 54. Where Are You? 4.20 Babýs
Day Out.
Omega
10.00 Ðlðnduð dagskrá. 20.00 Livets Ord. 20.30 Vonarijós (e).
22.30 Central Message. 23.00-10.00 Praise the Lord.