Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1996, Page 59

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1996, Page 59
DV LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1996 63 SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp bamanna. 10.45 Hlé. 14.00 Hótel Ósló (Hotel Oslo). Kynn- ingarþáttur um norskan mynda- flokk fyrir unglinga sem hefst 29. desember kl. 19.00. Meðal leik- enda er íslensk stúlka, Alda Sig- urðardóttir. 14.30 Á mllli vlna (8:9). 15.00 Rokkbyltingin (Rock Revoluti- ons). Bandarísk heimildarmynd um rokkbyltinguna svonefndu. Fram koma Ritchie Havens, El- vis Presley, The Rolling Stones, The Beatles, Janis Joplin, Jimi Hendrix, Otis Redding, Jefferson Airplane, Steppenwolf og fieiri. 16.00 Evrópsk jólalög (Weihnachts Hit Parade). 17.00 Gamli góði jólasvelnn (Jolly Old St. Nicholas). Bandarísk teiknimynd. 17.30 Hollt og gott - Hvitlaukur Áður sýnt á miðvikudag. 17.50 Táknmálsfréttir. Námsþorsti heitir þáttur Jóladagatalsins í kvöld. 18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins (22:24). Hvar er Völundur? Námsjíorsti. 18.10 Stundin okkar. 18.40 Geimstöðin (26:26) (Star Trek: Deep Space Nine). 19.35 Jóladagatal Sjónvarpsins. Endursýning. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.40 Jóladagskrá Sjónvarpsins. 21.10 Páfuglavoriö (2:3) (The Pe- acock Spring). Breskur mynda- flokkur sem gerist á Indlandi um 1960 og segir frá ástum ungrar breskrar stúlku og indversks garðyrkjumanns. 22.10 Ný svaðilför (4:4) (Retum to Lonesome Dove). 23.25 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok. 09.00 Barnatíml Stöðvar 3. 10.35 Eyjan leyndardómsfulla. (My- sterious Island). 11.00 Heimskaup. Verslun um víða veröld. 13.00 Hlé. 14.40 Þýskur handbolti. Wallau-Lemgo 15.55 Enska knattspyrnan - bein út- sending. Aston Villa Wimbledon. 17.45 Golf. (PGATour). Svipmyndir frá Walt Disney Old Classic-mótinu. 18.35 Hlé. 19.05 Framtíðarsýn. (Beyond 2000). Sony Electronic Publishing styður við bakið á ungum og framsækn- um kvikmyndageröarmðnnum hjá fyrirtaekinu Propaganda. 19.55 Bömin ein á báti. (Party of Five) (20:22). 20.45 Húsbændur og hjú. (Upstairs, Downstairs) (8.'páttur). 21.35 Vettvangur Wolffs. (Wolff’s Revier). 22.25 í skugga múrsins. (Writing on the Wall) (4:4). 23.15 David Letterman. 24.00 Golf (e). (PGA Tour). Sýndar verða myndir frá Fed-X St. Judes Open- mótinu. 00.45 Dagskrárlok Stöðvar 3. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt: Séra Guðmund- ur Óli Ólafsson flytur. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 08.50 Ljóð dagsins. 09.00 Fréttir. 09.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt- ur Knúts R. Magnússonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Hið besta sverö og verja. Þætt- ir um trúarbrögð í sögu og sam- tíð. 3. þáttur: Kristni og íslam. 11.00 Guðsþjónusta í Glerárkirkju. Séra Gunnlaugur Garðarsson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Jólatónleikar evrópskra út- varpsstöðva - EBU. Frá Finnska útvarpinu í Helsinki 14.00 Kaffiboð á Seli. Tvær aldavin- konur fá sér vöfflur með kaffinu og rifla upp lífshlaup sitt. Flóttu- þáttur í umsjá Jóns Halls Stefáns- sonar. 15.00 Jólatónleikar evrópskra út- varpsstöðva - EBU. Frá Danska útvarpinu í Kaupmannahöfn. 16.00 Fréttir. 16.08 Þar er dansað á jólunum. Rætt við Andrés Andrósson og Magda- lenu konu hans um lífið í Dóminíska lýðveldinu og á íslandi. Umsjón: Steinunn Haröardóttir. 17.00 Jólatónleikar evrópskra út- varpsstöðva - EBU. Frá Irska út- varpinu í Dyflinni. 18.00 Lesið úr nýjum bókum. Umsjón: Anna Margrót Sigurðardóttir. 18.45 Ljóð dagsins. Styrkt af Menning- arsjóöi útvarpsstöðva. (Áður á dagskrá í morgun.) 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. dagskrá sunnudags 22. desember *★ * Þaö er einnig fyigst með lifi læknanna og hjúkrunarfóiksins þegar út fyrir veggi sjúkrahússins er komið. Stöð 2 kl. 20.05: Chicago- sjúkrahúsið Verðlaunaþættimir um Chicago- sjúkrahúsið, eða Chicago Hope, eru á dagskrá Stöðvar 2 öll sunnudags- kvöld. Snjöllustu læknar landsins berjast við að bjarga mannslífum og lina þjáningar sjúkra á vel útbúnu nútímasjúkrahúsi. Stundum tekst það og stundum ekki. Þættimir ein- skorða sig ekki við lífið innan veggja sjúkrahússins og áhorfendur fá einnig að kynnast því hvemig einka- líf þessa sama fólks gengur fyrir sig. Þar em vandamálin og áhyggjurnar nákvæmlega þær sömu og hjá okkur hinum. Aðalhlutverk í þessum þátt- um leika Adam Arkin, Mandy Patink- in, Christine Lahti, Hector Elizondo og Roxanne Hart. Sjónvaipið kl. 20.40: Jóladagskráin Sigríður Amardóttir er nýkomin heim úr hálfs árs starfsnámsferð til Bandaríkjanna og hún ætlar að segja áhorfend- um frá því helsta í dag- skrá Sjónvarpsins um jól og áramót en þar er af nógu að taka. Bamaefni, íslenskir þættir, úrvals- kvikmyndir og margt fleira gott verður í boði Sigríður kynnir jóladag- skrána. um hátíðimar. í þætti þessum segir Sigríður nánar frá dagskránni og sýnir brot úr því sem í boði er. Úr þáttunum Bangsar og bananar. 09.00 Bangsar og bananar. 09.05 Kolli káti. 09.30 Helmurinn hennar Ollu. 09.55 í Erilborg. 10.25 Trillurnar þrjár. 10.50 Ungir eldhugar. 11.05 Á drekaslóð. 11.30 Nancy Drew. 12.00 íslenski llstinn (e). Vinsælustu myndböndin samkvæmt vali hlustenda eins og það birtist f (s- lenska listanum á Bylgjunni. 13.00 jþróttir á sunnudegi. 13.30 Italski boltinn. Milan - Parma. 15.15 NBA körfuboltinn. Seattle - Houston. 16.15 Snóker. 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 17.00 Húsið á sléttunni (13:24) (Little House On The Praire). 17.45 Giæstar vonir. 18.05 í sviðsljóslnu (Entertainment This Week). 19.00 1 9 20. 20.05 Chlcago-sjúkrahúsið (12:23) (Chicago Hope). 21.00 Gott kvöld með Gísla Rúnari. Nýr (slenskur skemmtiþáltur í beinni útsendingu sem verður vikulega á dagskrá Stöðvar 2. 22.05 60 mínútur (60 Minutes). 22.55 Júragarðurinn (Jurassic Park). Víðfræg spennumynd _____________ eftir Steven Spielberg sem sópaði að sér óskarsverðlaunum. Aðalhlut- verk: Sam Neill, Laura Dem og Jeff Goldblum. 1993. Bönnuð bömum. 01.00 Dagskrárlok. 17.00 Taumlaus tónlist. 19.00 Evrópukörfuboltinn. (Fiba Slam EuroLeague Report). Vald- ir kaflar úr leikjum bestu körfuknattleiksliða Evrópu. talski knattspyrnumaðurinn Marco Simone. 19.25 ítalski boltinn. Fiorentina - Cagliari. Bein útsending. 21.30 Ameríski fótboltlnn. (NFL Touchdown ’96). 22.25 Gillette-sportpakkinn. (Gillette World Sport Specials). 22.50 Ljósin slökkt. (Lights Out). Sakamálamynd með Michael Madsen og Lisu Bonet í aðal- hlutverkum. Geðveikur morðingi gengur laus í Los Angeles og það kemur í hlut lögreglumanns- ins Matts Dicksons að stöðva hann. Leikstjóri: Nigel Dick. 1994. Stranglega bönnuð böm- um. 00.20 Dagskrárlok. 19.40 Laufskáli. (Endurfluttur þáttur.) 20.30 Hljóðritasafnið. - íslensk og er- lend jólalög. Siguröur Flosason, Eyþór Gunnarsson, Tómas R. Einarsson og Pétur Grétarsson leika. 21.00 Lesið fyrir þjóðina: Gerpla. eftir Halldór Laxness. Höfundur les. Endurtekinn lestur liöinnar viku. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsíns: Guðmundur Ein- arsson flytur. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshomum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag.) 23.00 Jólatónleikar evrópskra út- varpsstöðva - EBU. Frá Slóvakíska útvarpinu í Bratislava - Þjóðleg aðventu- og jólatónlist í útsetningum Ivans Dubeckys. Flytjendur: Jan Bahjak tenór, Martin Bahjak baritón, Blandaður kór Tónlistarháskólans ( Brat- islava og Þjóðlagasveit slóvak- íska útvarpsins. Kynnir: Una Margrét Jónsdóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkom í dúr og moll. Þátt- ur Knúts R. Magnússonar. (End- urtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 90,1/99,9 07.00 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Milli mjalta og messu. Umsjón: Anna Kristine Magnúsdóttir. 11.00 Urval dægurmálaútvarps lið- innar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Froskakoss. Umsjón: Elísabet Brekkan. 14.00 Sunnudagskaffi. Umsjón: Krist- ján Þorvaldsson. 15.00 Rokkland. Viðtal við Joe Cocker og bandarísku hljómsveitina Co- unting Crowes. Tónleikaupptökur með BECK og sagt frá afmæli Keiths Richards úr Rolling Stones. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 16.00 Fréttir. 16.08 Sveitasöngvar á sunnudegi. Umsjón: Bjami Dagur Jónsson. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sig- urjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rás- um til morguns: Veöurspá. Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 02.00 Fréttir. 03.00 Úrval dægurmálaútvarps. (End- urtekiö frá sunnudagsmorgni.) 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Morgunkaffi. ívar Guðmundsson með það helsta úr dagskrá Bylgj- unnar frá liöinni viku og þægilega • tónlist á sunnudagsmorgni. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegistónar. 13.00 Erla Friögeirs með góða tónlist og fleira á Ijúfum sunnudegi. 17.00 Pokahornið. Spjallþáttur á lóttu nótunum viö skemmtilegt fólk. Sérvalin þægileg tónlist, íslenskt í bland við sveitatóna. 19.30 Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnudagskvöldi. Um- sjón hefur Jóhann Jóhannsson. 22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kolbeins- son á rómantísku nótunum. 01.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin. Að lokinni dagskrá Stöðv- ar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 10.00-10.30 Bach-kantatan. 14.00-16.10 Ópera vikunnar. 18.30-20.30 Leikrit vikunnar. SÍGILT FM 94,3 6.00 Vínartónlist í morgunsárið, Vín- artónlist við allra hæfi 7.00 Blandaðir tónar með morgunkaffinu. Umsjón: Haraldur Gíslason. 9.00 í sviðsljósinu. Davíð Art Sigurðsson meö það besta úr óperuheiminum, söngleiki o.fl. 12.00 í hádeginu á Sígilt FM. Létt blönduð tón- list. 13.00 Hitt og þetta. Ólafur Elíasson og Jón Sigurðsson. Láta gamminn geisa. 14.30 Úr hljómleikasalnum. Kristín Benediktsdóttir. Blönduð klass- (sk verk. 16.00 Gamlir kunningjar. Steinar Viktors leikur sígild dægurlög frá 3., 4. og 5. áratugnum, jass o.fl. 19.00 Sígilt kvöld á FM 94,3, sígild tónlist af ýmsu tagi. 22.00 Listamaður mánað- arins. 24.00 Næturtónleikar á Sígilt FM 94,3. FM957 07:00 Fréttayfirlit 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Fréttir 08:05 Veðurfréttir 09:00 MTV fréttir 10:00 íþróttafréttir 10:05- 12:00 Valgeir Vilhjálms 11:00 Sviðs- Ijósið 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Átta- tíu og Eitthvað 13:00 MTV fréttir 13:03-16:00 Þór Bæring Ólafsson 15:00 Sviðsljósið 16:00 Fréttir 16:05 Veðurfréttir 16:08-19:00 Sigvaldi Kaldaións 17:00 íþróttafréttir 19:00- 22:00 Betri Blandan Björn Markús 22:00-01:00 Stefán Sigurðs- son & Rólegt og Róman- tískt 01:00-05:55 T.S. Tryggvasson. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 10-13 Einar Baldursson. 13-16 Heyr mitt Ijúfasta lag. (Raanar Bjarnason). 16-19 Agúst Magnússon. 19-22 Magnús Þórsson. 22-03 Kúrt viö kertaljós. (Kristinn Pálsson). X-ið FM 97,7 07.00 Raggi Blöndal. 10.00 Blrgir Tryggvason. 13.00 Sigmar Guð- mundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X- ins. Bland í poka. 01.00 Næturdagskrá. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Stjörnugjöf Kvikmyndir fá eina til fjórar stjömur samkv. Kvikmyndahandbók Maltins Sjónvarpsmyndir fá eitt til þrjú stig samkv. Kvikmyndahandbók Maltins FJÖLVARP Discovery ✓ 16.00 Seawings 17.00 Warship 18.00 He Conquered Space 19.00 Ghosthunlers II 19.30 Arthur C Clarkes Mysterious Universe 20.00 Showcase - Hostage (until 11.00pm): Waco - the Inside Story 21.00 The Siegebusters 22.00 Justice Rles 23.00 The Professionals 0.00 Justice Rles 1.00 Trailblazers 2.00 Close BBC Prime 5.00 TBA 6.00 BBC Worid News 6.15 Prime Weather 6ai Jonny Briggs 6.35 Robin and Rosie of Cockleshell Bay 6.50 TheSootyShow 7.10 Danqermouse 7.35 Maid Marion and Her Merry Men 8.00 Blue Peter 8Í5 Grange Hill Omnibus 9.00 Top of the Pops 9.35 Tumabout 10.00 Love Hurts 1050 Prime Weather 11.00 Animal Hospital 11.30 The Bill Omnibus 12.20 TBA 12.50 Tumabout 13.15 Esther 13.45 Gordon the Gopher 13.55 Robin and Rosie of Cockleshell Bay 14.10 Artifax 14.35 Blue Peter 15.00 Grange Hill Omnibus 15.35 Prime Weather 15.40 Love Hurts 16.30 Animal Hospital 17.00 Top of the Pops 2 18.00 BBC Wortd News 18.15 Prime Weather 18.20 Travel Show Ess Comp 18.30 Wildlife 19.00 Fawlty Towers Collection 20.00 Bookmark 20.55 Primte. Weather 21.00 Yes Minister 21.30 I Claudius 22.30 Songs ot Praise 23.05 Widows 23.55 Prime Weather 0.00 TBA 0.30 TBA 1.00 TBA 2.00 TBA 4.00 TBA Eurosport 7.30 Eurofun Skiing: Wome ______ ______ _______________________ 10.15 Alpine Skiing: Men Wortd'Cup 11Í0 Álpine Skiirtg: Women Worid Cup 12.15 Alpine Skiing: Men World Cup 13.00 Œ" ' r Skiing: Women Worid Cup 13.30 Cross-Country: IAAF Cross Challenge 14.30 Golf 16.00 Alpine Skiing 17.00 Bobsleigh: Worid Cup 18.00 Offroad 19.00 Body Building: Worid Women and Mixed Pairs Championships 20.00 Boxir- 21.00Equestrianism:' 0.30 Close MTV ✓ 6.00 Video-Active 8.30TheGrind 9.00 MTVAmour 10.00 Hit List UK 11.00 MTV News 11.30 Michael Jackson in Black & White 12.00 Best of MTV 96 Weekend 16.00 MTVs European Top 20 Countdown 18.00 Oasis: Mad for it 18.30 MTVS Real Wortd 5 19.00 Stylissimo! 19.30 Gaiy Barlow Live ‘n' Loud 20.00 MTVs Greatest Hits 21.00 Beavis & Butthead 21.30 The Big Picture Best of '96 films 22.00 Amour-athon 0.30 Night Viaeos Sky News 6.00 Sunrise 9.00 Sunrise Continues 11.00 SKY World News 11.30 The Book Show 12.00 SKY News 12.30 Week in Review 13.00 SKY News 13.30 Beyond 2000 14.00 SKY News 14.30 Reuters Reports 15.00 SICY News 15.30 Court TV 16.00 SKY Wortd News 16.30 Week in Review 17.00 Live at Five 18.00 SKY News 18.30 Target 19.00 SKY Evening News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 21.00 SKY V.'orla News 21.30 SKY Wortdwide Report 22.00 SKY News Tonight 23.00 SKY News 23.30 CBS Weekend News 0.00 SKY News 2.00 SKY News 3.00 SKY News 3.30 Week in Review 4.00 SKY News 4.30 CBS Weekend News 5.00 SKY News TNT 21.00 Little Women 23.15 That Forsyte Woman 1.15 Vacation from Marriage 3.00 Voices CNN ✓ 5.00 Worid News 5.30 Global Vew 6.00 World News 6.30 Science & Technology Week 7.00 World News 7.30 Worid Sport 8.00 Wortd Nlews 8.30 Style with Elsa Klensch 9.00 Wortd News 9.30 Computer Connection 10.00 Wortd Report 11.00 Worid News 11.30 Worid Business Thls Week 12.00 Worid News 12.30 Worid Sport 13.00 World News 13.30 Pro Golf Weekly 14.00 Lariy Krng Weekend 15.00 World News 15.30 Wond Sport 16.00 Worid News 16.30 Science & Technology 17.00 CNN Late Edition 18.00 Wortd News 18.30 Moneyweek 19.00 Wortd Repoit 20.00 Wortd Report 21.00 World News 21.30 Best of Insight 22.00 Style with Elsa Klensch 22.30 Worid Sport 23.00 Worid View 23.30 Future Watch 0.00DiplomaticUcence 0.30EarthMatters I.OOPrime News 1.30 Global View 2.00 CNN Presents 2.30 CNN Presents 4.00 Wortd News 4.30 This Week in the NBA 5.00 Travel NBC Super Channel 8.00 Ushuaia iperSpor ........ McLaughlin Group 15.30 Meet the Press 16.30 How to Succeed in Business 17.00 Scan 17.30 The First and the Best 18.00 Executive Lifestyles 18.30 Europe 2000 19.00 Ushuaia Talkin' Jazz 23.30 Travel Xpress 0.00 The Best of The Tonignt .eno I.OOMSNBC-lntemight'Uve' 2.00Tne iw 3.00 Talkin’Jazz 3.30TravelXpress 4.00 Show withJayLeno I.OOMSNBC-lntemigl Selina Scott Snow 3.00 Talkin’Jazz 3.30 Tn Ushuaia Cartoon Network ✓ 5.00 The Fruitties 5.30 Little Dracula 6.00 The Fmitties 6.30 The Real Stoiy of... 7.00 Yogi's Rrst Christmas 7.30 Tom and Jerry 8.00 Scooby Doo 8.30 The Real Adventures of Jonny Quest 9.00 The Mask 9.30 Dexter’s Laboratory 10.00 Droopy: Master Detective 10.30 The Jetsons 11.00 Two Stup'id Dogs 11.30 Tom and Jerry 12.00 Little Dracula 12.30 The Addams Family 13.00 The Bugs and Daffy Show 13.30 The Real Story of... 14.00 A Flintstone Christmas 15.00 Yogi’s All Star Comedy Christmas Caper 15.30 Scooby Doo 16.00 The Real Ádventures of Jonny Quest 17.00 The Mask 18.00 Dexter’s Laboratory 18.30 Tom and Jerry 19.00 The Rintstones 19.30 The Jetsons 20.00 Two Stupid Dogs 20.30 The Bugs and Daffy Show 21.00 The Real Adventures of Jonny Quest 21.30 The Mask 22.00 Fish Police 22.30 Dumb and Dumber 23.00 The Addams Family 23.30 Scooby Doo 0.00 Look What We Found! 1.30 Little Dracula 2.00 Sharky and George 2.30 Spartakus 3.00 Omer and the Starchild 3.30 The Real Story of... 4.00 Sharky and George 4.30 Omer and the Starchild United Artists Prógramming* ✓elnnlg á STÓÐ 3 Sky One 6.00 Hour ot Power. 7.00 My Uttle Pony. 7Í5 Dynamo Duck. 7.30 Delfy and His Friends. 8.00 Orson and OJivia. 8.30 Free Wiily. 9.00 The Best of Geraldo. 10.00 Young Indiana Jones Chronicles. 11.00 Parker Lewis Can’t Lose. 11.30 Real TV. 12.00 World Wrestling Federatlon Superstars. 13.00 Star Trek. 14.00 Mysterious Istand. 15.00 Tl Superman. 16.00 Kun^ Fu, The U Great Escapes. 17.30 Muppets Tonigl 19.00 Beverly Hills 90210. 20.00 21.0 New Adventures of lend Continues. 17.00 Superman. 21.00 The X-Rles Re-Opened. 22.00 Millennlum. 23.00 Manhunter. 24.00 60 Minutes. 1.00 Civil Wars. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Flight of the Doves. 8.00 Best Shot. 10.00 Sweet Talker. 12.00 A Christmas Romance. 14.00 The Flintstones. 16.00 The Tln Soldier. 18.00 Mirade on 34th Street. 20.00 The Flint- stones. 22.00 Circumstances Unknown. 23.35 The Movie Show. 0.05 Wilder Napalm. 1.55 Moving Violations. 3.25 A New Life. Omega 10.00 Lofgjörðartónlist. 14.00 Benny Hinn. 15.00 Central Message. 15.30 Dr. Lester Sumrall. 16.00 Uvets Ord. 16.30 Orð Iffsins. 17.00 Lofgiðrðartónlist. 20.30 Vonartjós, bein út- sending frá Bolholti. 22.00 Central Message. 23.00-7.00 Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.