Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1996, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1996, Blaðsíða 19
láldr HAPPDRÆ KRABBAMEINSFELAGSINS Bifreið Renault Mégane RT. Verðmæti 1.600.000 krónur: 133712 Bifreið eða greiðsla upp í íbúð. Verðmæti 1.200.000 krónur: 17429 Úttekt hjá ferðaskrifstofu eða verslun. Verðmæti 100.000 krónur: 996 31719 51334 71708 90952 106931 121923 3683 32191 52122 73951 91041 107225 122903 5320 32440 52873 76625 91439 108637 123034 7052 34644 53141 77731 91842 108679 123955 7269 35315 53273 77769 94296 108791 126026 8030 35910 53426 78167 94301 109080 126634 8521 38498 54730 78600 98103 109776 128004 10679 38681 54820 78652 98222 110276 129319 11289 39039 55149 78996 99501 110590 132446 13782 39401 56071 79071 100441 110603 132543 14761 39433 56133 80331 100926 111519 135343 16284 40023 58038 80897 101083 114399 137240 16408 42396 58676 81386 101341 117510 139543 17287 43278 59369 83077 104616 118437 140140 17419 43449 59689 85144 105423 118720 140248 17561 43998 59988 87972 105528 119632 140581 19365 44488 60148 89189 106251 120021 143359 22169 45669 61817 90521 106372 121344 24620 47074 62045 25275 47739 66196 25852 47757 69441 %rahhatimnófélaaid 26255 47907 70260 É þakkar lainJóuwnnuni 30390 48570 71680 íh I ueittan stnðnin^ Handhafar vinningsmiða framvisi þeim á 69 i/ i_i ■ c't :ít skrifstofu Krabbameinsfélgsins að Skógarhlíð 8, sími 562 1414. Krabbameinsfélagið 'Útdráttw 24. de&emher 1996 hjá báðum foreldrum sínum. Þegar hann spyrji dóttur sína núna komi í ljós að það sé ekkert óalgengt. Þetta veki spurningar um það hvaða stofn sé að koma upp, kannski foreldra- laus stofn. Hann spyr hvaöa fyrir- myndir bömin hafi. „Við vitum að í flestum tilfellum vilja börn ekki læra af fósturforeldr- um sínum þannig að umgengnin þarf að vera góð og mikil í raun,“ útskýrir hann og bætir við að pabbi, sem hittir bara börn sín um helgar, sé í nokkurs konar fangelsi. Börn- unum flnnist þau alltaf vera í fríi þegar þau eru hjá pabba, það sé far- ið í bíó og keypt nammi. Og þrýst- ingurinn á pabbann að klikka ekki þá sjaldan hann á umgengni er mik- iU. „Öllu öðru er ýtt til hliðar. Ef maður er að vinna á föstudegi og kemst ekki til að sækja börnin fyrr en á laugardagsmorgni þá er svo auðvelt að nota það gegn manni. Móðirin getur alltaf sagt: „heyrðu karlinn, þú stóðst ekki við þitt. Við sjáum bara til næst.“ Og ef maður er ekki ánægður með það verður maður að fara dómstólahringinn. Það getur verið dýrkeypt og kostað jafnvel enga umgengni meðan það stendur. Karlarnir eru þess vegna skíthræddir við konurnar því að þær stjóma svo miklu,“ segir hann. Greiða meðlag Feður greiða rúmar 11.000 krónur í meðlag með barni í dag og bendir Ólafur Ingi á að þeim sé óspart núið það um nasir að sú upphæð dugi ekki til að framfleyta bami. Aldrei sé minnst á það að móðirin eigi að leggja fram sinn hlut líka, báðir for- eldrarnir eigi náttúrlega að kosta barnið. Svo fái móðirin barnabætur úr kerfinu. Faðirinn verði hins veg- ar að greiða sitt meðlag alveg án til- lits til þess hvort heimili móðurinn- ar hafi mun hærri tekjur en fóður- ins. Hann segir að jól og áramót séu erfiður tími fyrir marga feður þvi að þau beri ekki upp á helgi að þessu sinni og umgengnin sé oft bundin við helgarnar. „Margir kvíða hreinlega fyrir aö labba Laugaveginn því að það er óþægi- legt, þar er fólkið með börnin sín en kannski tekst að semja við móður- ina og kría út einn laugardag í til- efni jólanna.“ Allir vilji jú umgang- ast ættingja sina um jólin en þó standi margar konur á því að pabb- arnir fái ekki að hitta bömin ef ekki er sérstaklega um það getið í skiln- aðarsamkomulagi hvemig beri að bregðast við ef jólin beri ekki upp á helgi. „Samkomulagið virðist vera best þar sem karlarnir borga mest. Börn- in eru vopn og það er hægt að kaupa þau. Ég hef lent í því sjálfúr að litlar peningaupphæðir verða stórmál," segir hann. Sjálfur á Ólafur Ingi níu ára dótt- ur, sem býr hjá móður sinni í Dan- mörku. Hann gerði samkomulag við móðurina um að fá að sjá dóttur sína tvisvar á ári. Hann er þegar bú- inn að sjá hana tvisvar á þessu ári, um páska og í sumarfríinu, og fær hana þess vegna ekki til sín um jól- in. -GHS „Það virðast vera stórkostleg mannréttindabrot í gangi, það að kerfið sé tilbúið til að segja að börn, sem hafa búið hjá báðum foreldrum sínum í mörg ár, eigi ekki að hitta pabba sinn nema fjóra daga í mán- uði eftir skilnaðinn eða ákveðið mcirgar vikur á ári. Það finnst mér ekki geta verið rétt. Allir feður em illa út úr sambúðarslitum og skiln- aði. „í flestum tilfellum fer karlmað- urinn út úr sambandinu til að ein- falda málin og konan verður eftir með bam eða böm. Við þetta tapar karlinn stóru trompi í forræðismáli. Ef maður persónugerir þetta mál með ljótum körlum og góðum þá em málum segir Ólafur Ingi að karl- mennimir spái ekki nógu mikið í sinn rétt og leyfi konunum að vera leiðbeinandi í því hver venjan er, til dæmis hvað varðar umgengni við börnin. „Svo samþykkja menn umgengni aðra hverja helgi í því tilfinninga- stríði sem skilnaðurinn er og átta sammála um að móðirin stjórnar í þessu efni. Auðvitað eru sumir feð- ur búnir að fá dóma i sinni um- gengni en það hljómar ansi kulda- lega að vera skammtað örfáum dög- um í mánuði eða á ári,“ segir Ólaf- ur Ingi Ólafsson bifvélavirki. Ólafur Ingi hefur verið í sam- bandi við fjöldann allan af feðrum, sem eru „útistandandi" eins og hann kallar það, eru ýmist forræðis- lausir eða með sameiginlegt forræði en flestallir eiga þeir það sameigin- legt að hafa ekki fulla umgengni við börn sín og hafa í raun oröið að ganga að „afarkostum" til að fá að hitta þau. Ólafur Ingi hefur hitt um 15 karla að undanfómu til að ræða umgengnismál og réttindamál feðra og hann fullyrðir að pabbamir fari tveir ljótir karlar frá okkar bæjar- dymm séð. Það eru konumar og svo er það kerfið. Ef konurnar segja nei þá hjálpar kerfið okkur ekki. Við skilnað eða sambúðarslit er karlin- um refsað fyrir svo margt. Skoðun kerflsins virðist vera sú að bamið skuli vera þar sem það býr,“ segir hann. Spá lítið í rátt sinn Ólafur Ingi telur að kerfið sé „samtryggingarkerfi kvenna." Hann segir að það sé mikið af konum í kerfinu og „það virðist vera æðis- lega gott að tala við þær þar til á reynir." Og við frágang á skilnaðar- Ólafur Ingi veltir upp spurning- um um íjölskyldumál þjóðfélagsins og minnist þess að þegar hann hafi verið í skóla hafi aðeins einn krakki verið í bekknum sem ekki hafi búið Foreldralaus stofn? sig ekki á þessu fyrr en löngu seinna. Manni finnst konumar vera ansi slungnar i að snúa hlutunum sér í vil,“ segir Ólafur Ingi og gagn- rýnir lögin fyrir að vera gamaldags. Þau miðist við að karlarnir séu hálf- gerðir húsgangarar, svipað og þeir hafi kannski verið í gamla daga, og ekki hæfir um að hitta eða umgang- ast börnin sín. Olatur Ingi a niu ara dottur. sem byr hja moður sinni i DanmorKu. Hann er þegar b u i n n a ð h 111 a d o 11 u r s i n n a r tvisvar a þessu ari og fæi hana þess \.egna ekki til sm um jolin. Olafur Ingi er osattur við hvernig farið er með karlmenn sem ekkí hafa fuila umgengni við born sin og telur að mann- rettindi seu brotin a þeim. wtwD LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1996 viðtal / / Olafur Ingi Olafsson bifvélavirki segir að mannréttindi séu brotin á feðrum: Karlarnir eru skíthræddir við samtryggingu kvenna - ef konurnar segja nei, þá hjálpar kerfið ekki

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.