Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1996, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1996, Blaðsíða 33
DV LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1996 tt ^ Suzuki Suzuki Swift ‘88, ekinn 113 þús., vel útlítandi. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 551 1320. (^) Volkswagen Golf CL 1600, árg. ‘88, ekinn 93 þús. km, 2 eigendur, rauður að lit, mjög góður bíll. Verð 420 þús. Upplýsingar í síma 555 0683. Vsk-bfll. VW Polo ‘92, fór á götuna “93, ekinn 36 þús. Skipti, ekki á vsk-bíl. Upplýsingar í síma 587 9442. VOLVO Volvo Volvo station, árg. ‘82, klár fyrir skoðun eða skoðaður, á vetrardekkjum. Upplýsingar í síma 552 4499 á sunnudag. Volvo 740 GL station, árg. ‘91, ekinn 75 þús. km. Góður bíll. Upplýsingar í síma 896 4976. Jg Bílaróskast Óska eftir Subaru Legacy station 2000 eða 2200 á verðbilinu 1.400-1.600 þús. Staðgreiðsla í boði. Upplýsingar í síma 456 4681. Vantar ódýran bfl á ca. 10-45 þús. stgr., má þarfnast viðgerðar en þarf að vera heillegur. Uppl. í síma 896 6744. Óska eftir ódýrum bfl gegn staðgreiðslu, má vera bilaður. Upplýsingar í síma 565 6192. Monza ‘87-’88 óskast til niöurrifs. Uppl. í síma 587 1312. ^ Bílaþjónusta • E.R. þjónustan, Kleppsmýrarvegi. • Hjólbarðaverkstæði. • Bílaþjónusta. • Pústþjónusta. • Smurþjónusta. • Viðgerðir. Alltaf besta verðið. Opið alla daga, öll kvöld. Sími 588 4666. Jeppar Cherokee Laredo ‘91, 4,0 1, 4x4, rafdrif í öllu, fjarstýrð samlæsing, fallegur bíll í góðu ásigkomulagi, ekinn 120.000, verð 1.590 þús. S. 581 4010. Hestar - Bfll. Til sölu MMC Pajero, turbo, dísil, árg. ‘87. Möguleiki á að taka hesta upp í hluta kaupverðs. Upplýsingar í síma 567 2774 e.kl. 19. Hilux, árg. ‘84, 2,4 dísil, upptekinn, 38” dekk, 5:71 hlutfóll, læstur að framan og aftan. Skipti athugandi. Upplýsing- ar í síma 565 1964 eða 898 2681. Land Rover dfsil ‘79, langur, til upp- gerðar eða niðurrifs. Staðgreiðslutil- boð óskast. Á sama stað óskast Tby- ota 2,41 dísilvél. Uppl. í síma 566 8526. MMC Pajero, árg. ‘86. Til sölu ágætur jeppi á góðum dekkjum, ekinn 141 þús. km. Verð 490 þús. stgr. Bílás, sími 4312622. Suzuki Vitara ‘92, 5 dyra, sjálfskiptur, upphækkaður á nýlegum 29” heilsárs- dekkjum. Hagstætt staðgrverð eða lán. Sími 557 4090 eða 897 0332. Til sölu Cherokee-jeppi, 4,0, 4x4, árg. ‘89, ekinn 130 þús. Verðhugmynd 1.090 þús. Nánari upplýsingar í síma 5814010. Bronco II ‘84, í góöu lagi. Skipti á ódýr- ari fólksbíl koma til greina. Uppl. í síma 483 3230 e.kl. 19. Toyota double cab ‘90, gulur, ekinn 60 þús. á vél, óbreyttur. Mjög góðm-. Uppl. í síma 553 8586 eða 846 0221. ^ Lyftarar Ath. áramótatilboö. Landsins mesta úrval af lyfturum, t.d. Boss PE25-PE20 LE 16. Einnig Still Balkancar o.fl. í flestum stærðum með og án veltibún- as. Verð og greiðslur við allra hæfi. Gerið góð kaup fyrir áramótin. Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600. Mikiö úrval notaöra rafmagns- og dfsil- lyftara: Toyota, Caterpillar, Boss og Still lyftarar, með og án snúnings, frá kr. 500.000 án vsk. Verð og greiðslu- skilmálar við allra hæfi. Kraftvélar ehf., Funahöfða 6,112 Rvík, 563 4504. gfó Mátoihjól Óska eftir mótorhjóli, aldur og ástand skiptir ekki máh, helst sem þarfnast viðgerðar eða uppgerðar. Svör sendist DV, merkt „Mótorhjól-6701, f. 2. jan. smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 JP Varahlutir Varahlutaþjónustan sf., sfmi 565 3008, Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Feroza ‘91, Subaru 4x4 ‘87, Mazda 626 ‘88, Carina ‘87, Colt ‘91, BMW 318 ‘88, Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 ‘86, Dh. Applause ‘92, Lancer st. 4x4 “94, ‘88, Sunny ‘93, ‘90 4x4, Escort ‘88, Vanette ‘89-’91, Áudi 100 ‘85, Tferrano “90, Hi- lux double cab ‘91, dísil, Aries ‘88, Primera dísil ‘91, Cressida ‘85, Corolla ‘87, Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy ‘90, ‘87, Renault 5, 9 og 11, Express ‘91, Nevada ‘92, Sierra ‘85, Cuore ‘89, Golf ‘84, ‘88, Volvo 360 ‘87, 244 ‘82, 245 st., Monza ‘88, Colt ‘86, turbo, ‘88, Galant 2000 ‘87, Micra ‘86, Uno turbo ‘91, Peugeot 205, 309, 405, 505, Mazda 323 ‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel ‘84, ‘87, Swift ‘88, “91, Favorit ‘91, Scorpion ‘86, Terceí ‘84, Prelude ‘87, Áccord ‘85, CKX ‘85. Kaupum bfla. Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro. Bflakjallarinn, Bæjarhr. 16, s. 565 5310 eða 565 5315. Erum að rífa: Tbyota Corolla liftback ‘88, Hyundai Pony ‘94, Peugeot 205 ‘87, 405 ‘88, Lancer ‘85-’88, Colt ‘87, Galant ‘87, Audi 100 ‘85, Mazda 323 ‘88, Charade ‘88, Es- cort ‘87, Aries ‘88, Mazda 626 ‘87, Mazda 323 ‘87, Civic ‘87, Samara ‘91, Golf ‘85, Polo ‘91, Monza ‘87, Nissan Micra ‘87, Uno ‘87, Swift ‘88, Ford Sierra ‘87. Visa/Euro. Bílakjallarinn, Bæjarhrauni 16, s. 565 5310/565 5315. Bílaskemman hf., Völlum, s. 483 4300. Eigum varahluti í flestar gerðir bfla: MMC Pajero, Mazda E 2200 ‘86, Fi- esta ‘85, Prelude ‘85, Mazda 626 ‘84-’87, Opel Kadett ‘84, Opel Senator, Opel Ascona ‘84, Subaru coupé ‘85-’89, Subaru station ‘85-’89, Volvo, Benz, Sierra o.fl. Sendum um land allt. Fljót og góð þjónusta. Kaupum bfla. • Alternatorar og startarar í Toyota Corolla, Daihatsu, Subaru, Mazda, Colt, Pajero, Honda, Volvo, Saab, Benz, Golf, Uno, Escort, Ford, Chevr., Dodge, Cherokee, GM 6,2, Ford 6,9, Lada Sport, Samara, Skoda og Peugeot. Mjög hagstætt verð. Bflaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700. Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659. Toyota Corolla ‘84-’95, Tburing “92, Twin Cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88, Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’93, Celica, Hilux ‘80-’87, double c., 4Runner ‘90, LandCruiser ‘86-’88, Cressida, HiAce, model F ‘84, Legacy, Econoline, Lite- Ace. Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 v.d. Bflapartasala Suöumesja/Hafnir, sími 421 6998. Er að rífa Benz 123 boddl, 230 S/250 S vél, Daihatsu Cuore ‘89, Mazda 323 station ‘87, Mazda 626 ‘85, Mazda pickup ‘82, Nissan/Datsun pic- kup ‘87, Subaru station 1800 4x4 ‘86. Altematorar, startarar, viögeröir - sala. Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro. Sendum um land allt. Sérhæft verk- stæði í bflarafmagni. Vélamaðurinn ehf., Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900. Bflabjörgun, bflapartasala, Smiöjuv. 50, 587 1442. Erum að rífa: Charade ‘88, Favorit, Golf ‘84, Samara ‘87, Corsa ‘84, Colt ‘86, Cordia o.fl., Kaupum bfla. Op. 9-18.30, lau. 10-16. Isetn./viðg. Eigum á lage.r vatnskassa í ýmsar gerðir bfla. Ódýr og góð þjónusta. Smíðum einnig sflsalista. Erum flutt að Smiðjuvegi 2, sími 577 1200. Stjömublikk. Mazda, Mazda. Notaðir varahlutir í Mazda-bfla. 323 ‘86-’87, 626 ‘83-’91 og E 2200 ‘85. Tfl sölu uppgerð sjálfskipt- ing í 626 ‘88-’91. Viðg. á flestmn gerð- um bfla. Fólksbflaland, s. 567 3990. Ath.l Mazda - Mazda - Mazda. Við sérhæfúm okkur í Mazda-vara- hlutum. Erum í Flugumýri 4, 270 Mosfellsbær, s. 566 8339 og 852 5849. Tilboö - vélastillingar. Vélastillingar, 4 cyl., 3.900 án efn. Allar almennar viðg, t.d. bremsur, púst, kúplingar og fl. Ódýr þjónusta, unnin af fagmönnum. Átak ehf., bflaverkstæði, Nýbýlavegi 24, Dai- brekkumegin. S. 554 6040 og 554 6081. Vélsleðar Arctic Cat. Við hjá B & L bjóðum allt sem viðkemur Arctic Cat yélsleðum. • Állar almennar viðgerðir. • Yfirfórum vélsleðann f. næstu ferð. • Höfinn hjálma, bomsur og hanska. • Alla helstu vara- og aukahluti. • Einnig eigum við nýja og notaða sleða á góðu verði. B & L, Suðurlands- braut 14, sími 568 1200. Jól sleöamannsins. Allt frá hjálmi niður í skó. Sleðaverkstæði, viðhalds, vara- og aukahlutir í alla sleða. Vélhjól & Sleðar, Kawasaki, Yamaha þjónusta, Stórhöfða 16, s. 587 1135. Yamaha & Polaris. V-max 600 ST, árg. ‘94, ónotaður, verð 710 þús. stgr., og Indy Trafl, árg. ‘95, bakkgír, ek. 700 mflur, verð 590 þús. stgr. Sími 555 2980. Úrval af nýjum og notuöum vélsleöum í sýningarsal okkar. Gísli Jónsson, Bíldshöfða 14, sími 587 6644. «|Q Vönibílar Vörubifreiöadekk. Hagdekkin eru ódýr, endingargóð og mynsturdjúp: • 315/80R22.5.........26.700 kr. m/vsk. • 12R22.5.............25.300 kr. m/vsk. • 13R22.5.............29.900 kr. m/vsk. Sendum fiítt til Reykjavíkur. Við höfum tejtið við Bridgestone- mnboðinu á Islandi. Bjóðum gott úrval vörubfladekkja frá Bridgestone. Gúmmívinnslan hf. á Akureyri, sími 4612600, fax 4612196._____________ • Alternatorar og startarar í Benz, Scania, Volvo, MAN, Iveco. Mjög hagstætt verð. Ný gerð alter., hlaða heTmingi meira, eru kolalausir og endast mfldu lengur. Bflaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700.___________ Loftfjaörandi beislisvagn ‘87, til sölu á tvöföldum dekkjum með plastkassa, færanlegu milliþili og Thermo King frystivél. S. 565 7222 eða 897 0472. Loftfjaörandi beislisvagn, árg. ‘91, til sölu á tvöf. dekkjum, með plastkassa og heilhhðsopmm, tflvalin í fiskflutn- inga. S. 565 7222 eða 897 0472._______ Scania-eigendur- Scania-eigendur. Varahlubr á lager. GT Óskarsson, varahlutaþjónusta, Borgarholtsbraut 53, sími 554 5768. Atvinnuhúsnæði Fjárfestar. Fimaleg eign: 80 fm götuh. í nýl. steinhúsi. Skólavörðustágur 6b. V. 5,9 m. Góð kjör. Leigutekjur greiða upp fjárfest. á 7 árum. S. 562 2788, eig., og Kjöreign, 533 4040.________________ Lager-/geymsluhúsn. ósk., 50-150 ftn eða st. m/innkd. Panasonic EBG 350 í leðurh., Alcatell HC 400, 20 t. rafhl., hleðslut. til sölu. S. 533 4400/897 2544. ® Fasteignir Tilboö óskast f tvær ósamþ. fbúöir: 107 fm þakíbúð, áhv. 2,3 m., og 38 fm stúdíóíbúð, sér, bakhús, ásett v. 2,9 m. Ath. skipti. S. 893 4595/567 2716. Hlíöar. Til sölu 100 m2, 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í blokk (aukaherbergi 11 m2). Uppl. í slma 5613547. Geymsluhúsnæði Nýtt - búslóöageymsla NS - Nýtt. Nýja sendibflastöðin hf. hefúr tekið í notkun snyrtilegt og upphitað húsn. á jarðhæð til útleigu fyrir búslóðir, vörulagera o.fl. Vaktað. Hagstætt verð. Uppl. í síma 568 5003. Höfúm yfir 110 bflstjóra á öllum stærðum bfla til að annast flutninginn fyrir þig. Húsnæði í boði 3ja herbergja, 70 m2 búö, til leigu í vesturbænum, nálægt HI. Leiga 45 þús. á mánuði. Laus strax. Uppl. í síma 588 4110 eða símboði 842 0878._________ Hafnarfjöröur - Herbergi. Herb. m/aðgangi að eldhúsi og þvotta- herb. Einnig herb. með sér W.C., sturtu og eldhúskrók, S. 555 3433._____ Herb. nálægt F.B., Breiðholti til leigu frá 1.1. Aogangur að eldh., borðst., snyrtingu, sjónv. og síma. Stutt í alla þjón., reyldaust húsn. S. 567 0980.____ Herbergi til leigu strax viö Hjallabraut í Hafnarfirði. Aðgangur að baði, eldhúsi og þvottahúsi. Upplýsingar í síma 555 2481._________________________ Herbergi til leigu. Stór, rúmgóð herb. til leigu. Eingöngu fyrir reykl. og reglusama námsmenn. Snyrting, þvotta- og eldunaraðstaða. S. 587 9099. Háskólanemi óskar eftir meðleigjanda (kvk) að íbúð í Breiðholti. Verður að vera róleg, reyklaus og reglusöm. Upplýsingar í síma 433 8970,___________ Kaupmannahöfn - miöborg. Fullbúið herbergi til leigu í 3 mánuði, til 1. aprfl. Áðgangur að eldhúsi, baði, sjón- varpi og síma. S. 0045 20 238370.______ Til leigu stórt herb. meö eldhkróki, sturtu og húsgögnum á svæði 108. Leigist tfl 1. júní ‘97. Eingöngu fyrir reykl. og reglusamt fólk. S. 587 9099. Ibúö til leigu miösvæöis í Kaupmanna- höfh frá 7. jan. til mafloka. Leiga er 3.700 danskar á mánuði. S. 0045 3584 0785, Rósa, eða 554 0035, Jensína. 2ja herb. fbúö til leigu f Vesturbergi, nálægt FB. Laus strax. Upplýsingar í síma 557 4252.________________________ 2ja herbergja fbúö viö Vífilsgötu til leigu, laus strax. Leiga 35 þús. a mán. Uppl. í síma 5513539 mflli kl. 12 og 18._____ Einstaklingsfbúö til leigu f Kópavogi. Laus nú þegar. Algjör reglusemi skil- yrði. Uppl. í síma 554 1836.___________ Herbergi til leigu viö Háaleitsbraut fyrir reglusaman, reyklausan mann. Upplýsingar 1 síma 553 0154. Risfbúö. 2 herbergi, eldhús og bað í rólegu húsi fyrir einhleyping, reyk- lausan. Svæði 105. S. 553 4433 e.kl. 15. Stórt og bjart herbergi til leigu í mið- boyginm, 10 mín. gangur frá MR og HI. Uppl. í síma 5610402. Til leiau 3ja herb. íbúö f Keflavfk, með 43 finbflskúr. Upplýsingar í síma 566 7293 og 897 0062. Ibúö tll leigu fyrir einstakling eða ungt par á góðum stað í Kópavogi. Uppl. í síma 554 3637. Herbergi til leigu á svæöl 101. Uppl. í síma 587 3385. Lftil 2ja herbergja risíbúö til leigu á Sogavegi. Uppl. í síma 588 1178. Til leigu gott forstofuherbergi meö sérsnyrtingu. Uppl. í sfma 588 5934. Til leigu lítil 2ja herb. íbúö f Kópavogi, leiga 30 þús. Uppl. í síma 854 6067. S Húsnæði óskast Viðbyag ehf. óskar að leigja stóra 2 herb./litla 3 herb. íbúð fra áramótum tfl 1 árs fyrir starfsmann sinn. Tfl greina getur komið viðhaldsverk í staðinn. Reglusemi og skilvísum greiðslum lofað. S. 557 2144/897 4546. 3 herbergja fbúö á svæði 101, 105, 107 eða 170 oskast, er reyklaus og reglusamur. Meðmæli ef óskað er. Skflv. greiðslur. S. 897 9718/846 4449. 4ra manna fjölskylda óskar að taka á leigu 3-4 herb. íbúð í Hafnarfirði, helst í norðurbænum, frá og með 24. jan- úar. Upplýsingar í sima 555 4339. Erum tvö, aö veröa þrjú, og vantar íbúð eftir áramót, helst miðsvæðis í Reykjavík. Góð greiðslugeta. Uppl. í síma 552 1459. Kaupmannahöfn. fbúð óskast til leigu í Kaupmanna- höfii frá 1. jan. *97 eða sem fyrst. Uppl. í síma 557 4904 eða 898 5103. Mig vantar 2ja herb. fbúö f Hafnarfiröi, gjaman með bflskúr (ekki kjallara- íbúð). Góð umgengni og tryggar greiðslur. Sími 565 5030 eða 896 9408. Reglusamt og ábyrgt par óskar eftir 2 herb. íbúð tfl leigu, í vesturbæ eða miðbæ Reykjavíkur. Áhugasamir hafi samband í síma 552 0330 e.kl. 14. Vantar stúdfó- eöa einstaklíbúö frá og með áramótum, helst á svæði 101, 105, 107 eða 108. Reglusemi og skilv. gr. heitið. S. 436 1307 e.kl. 13 um helgina. Óska eftir aö leigja 3-4 herbergja fbúö nú þegar, helst í vesturbæ Kopavogs. Öruggum greiðslum lofað. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 564 2081. 2ia herb. fbúö óskast til leigu, helst í Hafnarfirði, má vera í Garðabæ. Uppl. í síma 565 8067 eða 896 5476. Nemi utan af landi óskar eftir 2 herb. íbúð í Reykjavík. Get borgað 3 mán fyrirfram. Uppl. í síma 4612468. Halla. Óskum eftir 3-4 herb. (búö á höfuðborg- arsvæðinu. Skflvísar greiðslur. Uppl. í síma 4311994, Dröfn. Sumarbústaðir Jötul - Barbas, kola- og viðarofnar í miklu úrvali. Framleiðum allar gerðir af reykrörum. Blikksmiðjan Funi, Dalvegi 28, Kóp., s. 564 1633. Áskrifendur aukaafslátt af smáauglýsingum DV a\rt mll// hlmí, 'ns °&/Q $ ro i Smáauglýsingar 550 5000 Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut.^. Kopavogi, simi 567-1800 Löggild bílasala Opiö laugardaga kl. 10-17. Opiö sunnudag kl. 13-16. Opel Astra QL 1.4 station '95, rauður, 5 g., ek. 36 þús.km.V. 1.180 þús. Hyundai Elantra 1,8 GT Sedan ‘94, blár, ssk., ek. 28 þús. km, rafdr. rúöur. o. 8. V. 1.150 þús. Sk. á ód. VW Polo 1,4 '96, grænn, ssk., ek. 9 þús. km, álf., spoiler o.fl. V. 1.180 þús. Toyota Landcruiser GX turbo dlsel '89, steingr. 5 g., ek. 163 þús. km. gott eintak. V. 1.980 þús. Sk. á ód. Suzukl Swlft GLI '93, rauöur, 5 g., ek. 40 þús. km. Fallegur bíll. V. 690 þús. Mazda 626 ES V-6 ‘94, grásans., ssk., ek. 39 þús. km, sóllúga, rafm. i öllu, álfelgur, spoiler ol Sérstakur þill. V. 1.900 þús. Toyota Carina Catschy 2,0 GLi ‘95, hvítur, 5 g., ek. 40 þús. km, rafdr. rúöur, þjófavöm, fjarst. læsingar, spoiier, dráttark., 2 dekkjag. V. 1.490 þús. Grand Cherokee Laredo 4,01 '93, ssk., ek. 95 þ. km, litaö gler, rafdr. rúöur o.fl. V. 2.780 þús. Tilboö 2.490 þús. stgr. Hyundai Accent 1,513 d., '96,5 g., ek. 26 þús. km, sralt^ er,álf.,ABS. o.fl. V. 980 þús. Fjöldi góðra bila á sanngjörnu veröi á sýningar- svæölnu. Greiöslukjörvlö allra hæfi. HúsgagaahðlHi Bndshðfða 20-112 Reykavrk - Sfml S871410 HUSGAGNAHOLLIN Bíldshöfói 20-112 Rvik - S:587 1199

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.