Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1996, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1996, Blaðsíða 39
DV LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1996 Til hamingju | með afmælið 28. desember 85 ára Ingibjörg Gísladóttir, Eyjaseli 6, Stokkseyri. 80 ára Guðrún S. Jónasdóttir, Kleppsvegi 64, Reykjavík. Klemens Sæmundsson, Hólagötu 4, Vogum. Ingibjörg Pálsdóttir, Faxabraut 5, Keflavík. 75 ára Margrét Sighvatsdóttir, Goðatúni 8, Garðabæ. Sigrún Guðbjömsdóttir, Sörlaskjóli 60, Reykjavík. Guðbjörg Ólafsdóttir, Skúlagötu 80, Reykjavík. Svava Hansdóttir, Hjallavegi 2, Suðureyri. 70 ára Jón A. Þór- arinsson, fyrrv. kaup- maður, Þinghóls- braut 69, Kópavogi. Hann er að heiman. Freyja Norðdahl, Reykjaborg, Mosfellsbæ. Oddur Helgason, Hraunbæ 150, Reykjavík. 60 ára Matthildur Guðmundsdóttir, Holtagerði 5, Húsavík. Þorbjörg Bjaraadóttir, Seljavegi 31, Reykjavík. Ægir Jónsson, Heiðarbæ 13, Reykjavík. Ólafur Bjamfreðsson, Eiðismýri 26, Seltjamarnesi. Kolbrún G. Sigurðardóttir, Hjaltabakka 18, Reykjavik. Sigurjón J. Friðriksson, » Felli, Skeggjastaðahreppi. 50 ára Inga Jóna Steingríms- dóttir, Móasíðu 7E, Akureyri. Brynhildur Hauksdótt- ir, Kleppsvegi 132, Reykjavík. Anna María Sigurðardóttir, Ketilsstöðum, Tjömeshreppi. Guðbjartur Rafn Einarsson, Lækjarseli 3, Reykjavík. 40 ára Katrín Jónbjörg Sigurðar- dóttir, Njörvasundi 23, Reykjavík. Guðmundur Heiðar Þórð- arson, Ljúfustöðum, Broddanes- hreppi. Rafn Einarsson, Flúðaseli 69, Reykjavík. Jón Hilmarsson, Reykási 16, Reykjavik. Eyjólfur Skúlason, Sólvöllum 8, Egilsstöðum. Lísbet Hjálmarsdóttir, Greniteigi 7, Keflavík. WKHNBSí Olafur Hergill Oddsson Ólafur Hergill Oddsson héraðs- læknir, Oddeyrargötu 28, Akureyri, er fimmtugur í dag. Starfsferill Ólafur fæddist á Reykjalundi í MosfeUsbæ og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá MA 1965, embættisprófi í læknisfræði frá HÍ 1972, öðlaðist almennt lækningaleyfi 1974, stundaði nám í embættislækn- ingum við Nordiska Halsovárdshög- skolan i Gautaborg 1975-79, stund- aði masternám í heimUislækning- um við University of Western Ont- ario í Kanada 1981-83 og öðlaðist sérfræðiviðurkenningu í heimUis- og embættislækningum 1986. Ólafur var aðstoðarlæknir við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri 1972-74, heUsugæslulæknir á Akur- eyri 1974-90, héraðslæknir Norður- landshéraðs eystra frá 1978, að und- anskUdum námsárum 1981-83, að- stoðarlandlæknir um tíma 1980, trúnaðarlæknir við ríkisfangelsið á Akureyri 1978-81 og stundakennari í faraldsfræði við heUbrigðisdeUd Háskólans á Akureyri frá 1990. Ólafur var formaður Læknafélags Akureyrar um skeið 1975 og 1978-80, formaður stjómar Heilsuvemdar- stöðvar Akureyrar 1978-81 og 1983-85, í almannavarnamefnd Ak- ureyrar sem héraðslæknir 1977-81 og frá 1983, formaður heUbrigðis- málaráðs Norðurlandshérað eystra 1978-81 og 1983-91 og hefur gegnt ýmsum opinberum nefndar- og trún- aðarstörfum er tengjast embætti hans. Fjölskylda Ólafur kvæntist 26.12. 1970 Krist- ínu Sigfúsdóttur, f. 13.3. 1949, fram- haldsskólakennara. Hún er dóttir Sigfúsar Aðal- bergs Jóhannssonar vörubifreiðasfjóra og Sig- ríðar Jóhannesdóttur húsmóður. Böm Ólafs og Kristín- ar eru Oddur, f. 17.7. 1971, læknanemi við HÍ, kvæntur Meredith Cricco, læknanema við HÍ; andvana meybam, f. 12.2. 1973; andvana mey- barn, f. 12.2. 1973; Sigfús, f. 20.5. 1974, nemi í spænsku og sagnfræði við HÍ; Lýð- ur, f. 15.3. 1976, nemi á tónlistar- braut við MA. Systkini Ólafs em VífUl, f. 10.12. 1937, verkfræðingur i Reykjavík; KetUl, f. 20.1.1941, flugvirki í Garða- bæ; ÞengiU, f. 24.5. 1944, læknir í MosfeUsbæ; Guðríður Steinunn, f. 11.3. 1948, meinatæknir í MosfeUs- bæ; Jóhannes VandiU, f. 12.6. 1956, verktaki í MosfeUsbæ. Foreldrar Ólafs voru Oddur V.G. Ólafsson, f. 26.4. 1909, d. 18.1. 1990, yfirlæknir á Reykjalundi og síðar alþm., og k.h., Ragnheiður Jóhann- esdóttir, f. 6.9.1911, d. 23.2.1996, hús- móðir og hárgreiðslumeistari. Ætt Oddur var sonur Ólafs, hrepp- stjóra að Kalmanstjöm, bróður Vig- dísar, ömmu Ólafs Gunnarssonar rithöfundur og langömmu Gunnars Björnssonar, prests og sellóleikara. Ólafur var sonur Ketils, dbrm. í Kot- vogi, Ketilssonar. Móðir KetUs var Vigdís Jónsdóttir, systir Magnúsar Waage, ættfóður Waageættarinnar. Móðir Ólafs Ketilssonar var VU- borg, systir Sigríðar, langömmu Kristjönu, móður Garðars Cortes. Vilborg var dóttir Eiríks, b. á Litla-Landi, Ólafsson- ar, og Helgu Jónsdóttur, af Víkinglækjarætt. Móðir Odds var Steinunn, dóttir Odds Vigfúsar, prests á Stað í Grindavík, Gísla- sonar, og Önnu VUhjálms- dóttur, dbrm. í Kirkjuvogi í Höfnum, Hákonarsonar, lrm. í Kirkjuvogi, Vil- hjálmssonar. Móðir Vil- hjálms var Anna Jónsdótt- ir, b. í Höskuldarkoti í Njarðvík, Sighvatssonar og Þórunnar Brynjólfsdóttur Sívert- sen, prests á Útskálum, Sigurðsson- ar. Móðir Brynjólfs var Helga Brynj- ólfsdóttir Thorlaciusar, sýslumanns á Hlíðarenda, Þórðarsonar, biskups í Skálholti, Þorlákssonar, biskups á Hólum, Skúlasonar. Móðir Þorláks var Steinunn Guðbrandsdóttir, bisk- ups á Hólum, Þorlákssonar. Móðir Þórunnar var Steinunn Helgadóttir, móðir Helga Thordersen biskups. Ragnheiður er dóttir Jóhannesar Lárusar Lynge, prests á Kvenna- brekku, bróður Valgerðar, langömmu Guðrúnar Á. Símonar óperusöngkonu. Jóhannes var son- ur Jóhanns, prests á Hesti, Tómas- sonar, b. og stúdents á Stóru-Ás- geirsá, Tómassonar. Móðir Jóhann- esar var Arnbjörg Jóhannesdóttir. Móðir Ragnheiðar var Guðríður, systir Finnboga, föður Gunnars skólastjóra. Guöríður var dóttir Helga, b. á Kvennabrekku, bróður Þorsteins, foður Bjarna, prests og tónskálds á Siglufirði, og Þorsteins í Þórshamri, afa Þorsteins Gunnars- sonar leikara. Ólafur og Kristín taka á móti vin- um og vandamönnum í Lóni við Hrísalund laugardagskvöldið 28.12. frá kl. 20.30. Ólafur Hergill Oddsson. Guðný Egilsdóttir Guðný Egilsdóttir húsmóðir, Ásvallagötu 17, Reykjavík, varð sex- tug í gær. Starfsferill Guðný fæddist í Byggðarholti í Lóni í Austur-Skaftafellssýslu og ólst þar upp og í Þórisdal í Lóni. Hún lauk bamaskólanámi í Lóni og stundaði síðar nám við Húsmæðra- skóla Reykjavíkur. Guðný stundaði verslunarstörf á Höfn í Hornafirði þar sem hún var búsett um árabil. Þá var hún um- boðsmaður Dagblaðsins og Morgun- blaðsins á Höfn í fjölda ára. Eftir að hún flutti til Reykjavíkur stundaði hún einnig verslunarstörf þar. Hún var varamaður í sveitarstjórn á Höfn í eitt kjörtimabil. Fjölskylda Guðný giftist 30.10. 1959 Sigurði Einarssyni, f. 23.6. 1925, vélstjóra. Hann er sonur Einars Eiríkssonar, bónda og síðar kaupmanns í Hvals- nesi í Lóni og siðar á Höfn í Horna- firði, og Guðrúnar Þórðardóttur hús- móður. Dætur Guðnýjar og Sigurðar eru Oddný, f. 20.2. 1960, fóstra í Reykja- vík, en maður hennar er Hrafn S. Melsted og eiga þau tvo syni; Hildur, f. 27.6. 1961, nemi í Reykjavík og á hún tvö börn; Eva, f. 8.6. 1962, myndlistarmaður í Reykjavík; Erna, f. 8.6. 1962, myndlistarmaður í Reykjavík; Anna, f. 13.9. 1963, landfræðingur í Lyon í Frakklandi, en maður hennar er Kamel Ben Hamel og eiga þau einn son. Systkini Guðnýjar eru Benedikt, f. 13.4. 1934, bóndi í Volaseli í Lóni í Austur- Skaftafellssýslu; Óttar, f. 30.10.1935, d. 16.4. 1950; Stefán, f. 19.1. 1940, d. 28.1.1973; Kristín, f. 13.3.1949, bóndi og skólabílstjóri á Holtahólum á Mýmm í Austur-Skaftafellssýslu. Foreldrar Guðnýjar: Egill Bene- diktsson, f. 7.2. 1907, d. 18.11. 1986, bóndi í Byggðarholti og í Þórisdal í Lóni, og Guðfinna Sigurmundsdótt- ir, f. 25.1. 1911, húsfreyja. Ætt Egill var sonur Benedikts, prests í Bjarnarnesi í Nesjum, bróður Kristrúnar, móður Helgu Björns- dóttur, móður Sigurðar Hreiðars Hreiðarssonar, ritstjóra Úrvals, en bróðir Helgu var Steindór Bjöms- son, fimleikakennari og skrautskrif- ari, afi Höskuldar Einars- sonar, fyrrv. formanns Landssambands slökkvi- liðsmanna, og Björns V. Sigurpálssonar blaða- manns. Benedikt var son- ur Eyjólfs, b. á Stuðlum í Reyðarfirði, Þorsteinsson- ar, bróður Þorbjargar, langömmu Arnþórs, föður Vals bankastjóra. Móðir Eyjólfs var Freygerður Eyjólfsdóttir ísfeldts skyggna, trésmiðs á Syðra-Fjalli, Ásmundssonar. Móðir Benedikts var Guðrún, langamma Hallgríms, föður Geirs forsætisráð- herra, föður Hallgríms, fram- kvæmdastjóra Árvakurs. Guðrún var einnig langamma Páls Stefáns- sonar, auglýsingastjóra DV. Guðrún var systir Páls á Sléttu, afa Páls, afa Kjartans Gunnarssonar, fram- kvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins, og Harðar Einarssonar forstjóra. Guðrún var dóttir Jóns, silfursmiðs á Sléttu, hálfbróður Sveins læknis og náttúrufræðings, Pálssonar. Móðir Egils var Kristín Jónsdótt- ir, b. í Berunesi, Stefánssonar, og Herdísar Sigurðardóttur. Guðfmna er dóttir Sigurmundar, b. á Svínshólum, Guðmundssonar og Guðnýjar Bjarnadóttur. Guðný Egilsdóttir. s NÍ’ '^7 Askrifendur fá aukaafslátt af smáauglýsingum DV IfÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆ. ..-.Wíi., aW milli hirrn 1mSl v, % Smáauglýsingar * % i DV 550 5000 _____ afmæh i Til hamingju meðafmælið 29. desember 90 ára Kristín Sæby Friðriksdóttir, Rauðalæk 45, Reykjavík. 85 ára Guðrún Sigmundsdóttir, Vestri-Hóli, Fljótahreppi. 80 ára Guttormur Óskarsson, Skagfirðingabraut 25, Sauð- árkróki. Kristín Þorvarðardóttir, Laugavegi 132, Reykjavík. Ingibjörg Álfsdóttir, Meðalholti 3, Reykjavík. 75 ára Sólborg Kristín Jónsdóttir, Álftamýri 42, Reykja- vík. Sólborg tek- ur á móti gestum í Múlabæ, Ármúla 34, milli kl. 15.00 og 19.00 á morg- un, sunnudag. Guðbjörg S. Siguijónsdóttir, Dúfnahólum 4, Reykjavík. Friðþjófur I. Strandberg, Melgerði 32, Kópavogi. Guðrún Benediktsdóttir, Arahólum 4, Reykjavík. Haukur Guðmundsson, Æsufelli 2, Reykjavík. 70 ára Nína Oddsdóttir, Búðagerði 7, Reykjavík. Jón Hafliði Kjartansson, Kleppsvegi 128, Reykjavík. Valur Magnússon, Grænuhlíð 18, Reykjavik. 60 ára — Lýdía Berta Jörgensen, Asparfelli 12, Reykjavík. 50 ára Kristin Gunnars- dóttir, Heiðvangi 11, Hellu. Eiginmaður hennar er |______ Óli Már Aronsson. Þau taka á móti gestum í veislusal glerverksmiðjunnar Samverks á Hellu laugardag- inn 28.12. frá kl. 20.30. Halldór Þ. Snæland, Bollagörðum 5, Seltjamar- nesi. Hjörtur Þór Þórsson, Geirmundarstöðum, Hólma- víkurhreppi. Sigriður Haraldsdóttir, Bjargartanga 15, Mosfellsbæ. Laila Jenssen Valgeirsdóttir, Efstaleiti 85, Keflavík. Sigurlína Sveinsdóttir, Holtsgötu 12, Sandgerði. 40 ára Sigrún Sigurðardóttir, Njarðargötu 25, Reykjavík. Áslaug Erla Guðnadóttir, Víðihvammi 23, Kópavogi. Reynir Einarsson, Breiðvangi 2, Hafnarfirði. Sævaldur Fjalar Elísson, Grandargötu 74, Grandar- firði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.