Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1996, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1996, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1996 43 ÞJÓN US n/AUG LY SIIUG AR iifi 550 5000 Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. VISA/EURO ÞJONUSTA . ALLAN S0LARHRINGIN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA L. Æ) HELGI JAKOBSSON 1 PÍPULAGNINGAMEISTARI SKEIÐARVOGI 85 - SÍMI 553 6929 O) Nýlagnir og breytingar. Stilling hitakerfa. Öll almenn lagnaþjónusta. Hreinsunarþjónusta. Símar 893 6929 og 564 1303. Snjómokstur - Loftpressa - Traktorsgröfur Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómoksturinn fyrir þig og höfum piönin hrein að morgni. Fantið timanlega. Tökum allt múrbrot og fleygjum. Einnig traktorsgröfur í öll verk. VÉLALEIGA SÍMONAR HF.# SÍMAR 562 3070, 852 1129, 852 1804 OG 892 1129. Geymió auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞ JÓNUST A. Set upp ný dyrasímakerfi og geri viö eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niður- föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON /OA 896 1100 • 568 8806 j—-v DÆLUBILL ® 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, !S£l niðurföll, bílaplön og allar !S9f stfflur ífrárennslislögnum. VALUR HELGAS0N ’WWWWWWWWWWWW c>‘‘ mss hitrun, - Smóauglýsingar r»rai Áskrifendur fá 10% afslátt af smáauglýsingum CRAWFORD Bílskúrs- OGIðnaðarhurðir Glæsilegar og Stílhreinar Hurðaborg SKÚTUVOGI10C S. 588 8250 Er stíflað? - stífluþjónusta V/SA Að losa stíflu er Ijúft og skylt, líka ífleiru snúist. Sérhver ósk þín upp er fyllt eins og við er búist. Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjó t Heimasími 587 0567 Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760 Skólphreinsun Er stíflaö? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baökerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og 852 7260, símboöi 845 4577 ___________________________ fréttir íbúar Þorlákshafnar fá 86° heitt vatn í hús sín DV, Þorlákshöfn: Það eru 17 ár síðan forráðamenn I Ölfushreppi tóku þá stóru ákvörð- un að semja við Engilbert Hannes- son, bónda að Bakka í Ölfusi, um borun í landi hans eftir heitu vatni. Tímamótasamningur var gerður við' Engilbert sem var þess eðlis að landeigandi fékk 1 sekúndu lítra af því vatni sem hugsanlega myndi koma upp. Borunin tókst vel og nú er 16 megavatta afl tiltækt hjá hitaveit- unni af 100 gráða heitu vatni. Þegar hitaveitan var sett í gang árið 1979 fundu menn út það verð sem þurfti þá til að starfrækja fyrirtækið. Nú 17 árum síðar er verð hvers mínútu- lítra 37% af upphafsverði vatnsins. í dag greiða íbúarnir mánaðarlega fyrir upphitunarkostnað á meðal einbýlishús (400 m3) um kr. 3.670. Hitaveitumenn náði þeim árangri á síðasta ári að geiða allar skuldir fyr- irtækisins. Fjöldi þeirra íbúða, sem fá heitt vatn frá hitaveitunni, er 384. „Við höfum kappkostað að láta eigendur hitaveitunnar, það er íbú- ana sjálfa, njóta þess að vel hefur tekist til i hitaveitumálum okkar. í fyrra var verðið á vatninu komið niður fyrir rekstrarkostnaðinn. Við urðum þvi að hækka gjaldskrána í október sl. um 7%. Þetta var gert til að geta átt fyrir rekstri og einnig ef einhver óvæntur kostnaður kæmi upp,“ sagði Guðlaugur Sveinsson hitaveitustjóri en hann hefur starf- að hjá hitaveitunni frá byrjun. „Vatnið kólnar um 1 gráðu á hvern km á leiðinni frá Bakka til Þorlákshafnar. Leiðin er 11 km og einangruð leiðslan, sem er 8 tomma víð, er öll ofanjarðar á steyptum undirstöðum. Leiðslan getur flutt 11,3 megavött en á síðasta ári var hámarksálag hjá okkur 6,88 mega- vött. Hver húseigandi tekur 2,5 til 3 mínútulítra inn til sín í gegnum hemil. Við höfum ekki tekið upp mælakerfi og höfum það ekki í hyggju að sinni,“ sagði Guðlaugur hitaveitustjóri. K.E. Borgarbyggð: Rennibrautir við nýju sundlaugina DV.Vesturlandi: Borgarbyggð hefur gengið frá samningum við Loftorku hf. í Borg- arnesi um að steypa upp vélarrými fyrir nýju sundlaugina sem ákveðið hefur verið að byggja í Borgamesi. Laugin sjálf verður úr stálgrind, klædd með dúk. Við sundlaugina verða settar upp rennibrautir og liggja þær í sérstakt ker. Þá verða heitir pottar með til- heyrandi tækjum. Nýja laugin verð- ur öU hið glæsilegasta mannvirki. Sundmenn í Borgarnesi eiga án efa eftir að láta að sér kveða í framtíð- inni og ferðamönnum sem heim- sækja Borgarnes mun örugglega fjölga. Þá munu bæjarstarfsmenn Borg- arbyggðar flytja í nýtt áhaldahús næsta vor. Verið er að standsetja húsnæði í eigu bæjarins á Sólbakka 15 en ekki er ákveðið hvað gert verður við gamla húsið. -DVÓ Hitaveita Ölfushrepps hefur byggt glæsilegt hús að Bakka yfir vélarnar og tölvubúnaöinn sem sér Þorlákshafnarbú- um fyrir heitu og sæmilega ódýru vatni. Guölaugur Sveinsson hitaveitustjóri stendur hér í véiasal hússins. DV-mynd Kristján

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.