Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1996, Blaðsíða 27
JL-J'V LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1996 Í^ðtal Anna Þrúður heimsótti nokkr- ar flóttamannabúðir og hafði það mikil áhrif á hana. Þar var að- búnaður yfirleitt lélegur og hreinlætisaðstaða lítil sem engin. Fólk, sem áður hafði búið við ekkert ósvipaðar aðstæður og við íslendingar lifir nú undir fátækt- armörkum og fær ekki nóg að borða. Líflð snýst ekki lengur um lífsgæði heldur um það að lifa af. Sjúkir og aldraðir eru ekki vel haldnir og börnunum er kalt þar sem fólkið skortir skjólgóðan fatnað og kyndingu í húsinu. Sumir flúðu í sandölum í sumar- hita og eiga ekki einu sinni kuldaskó til þess að verjast vetr- arkuldanum. „Það hafði gífurleg áhrif á efnahaginn að viðskiptabann var sett á landið en það var ekki burðugt fyrir. I landinu búa tæp- lega tíu milljónir manna og í kringum 600 þúsund íbúanna eru ' flóttamenn. Víða hefur verið komið fyrir svokölluðum súpu- eldhúsum þar sem reynt er að gefa fólkinu eina heita nærandi súpu og brauð á dag og styrkir RKÍ meðal annars þá starfsemi,“ segir Anna Þrúður. Flóttamennimir bjuggu í sumum tiifellum í yflrgefhum húsum og í sumum þeirra voru engar rúður og neglt var fyrir gluggana og nær eng- dæmi voru um að fjögurra manna fjölskylda byggi í einu litlu her- bergi. í einum búðunum, sem Anna Þrúður heimsótti, voru tvö óvirk salerni fyrir 300 flóttamenn. „Það er ekki vitað hversu lengi landbúnaðinn voru þau að uppskera er fyrir neðan meðcillag þó héraðið Vojvodina hafi áður verið kallað brauðkarfa Evrópu. Þar vantaði áburð, skordýraeitur og varahluti í landbúnaðarvélar. Flóttamannastraumurinn var mestur til Vojvodina en þar búa í kringum tvær milljónir manna og í kringum tvö hundruð þúsund flótta- menn hafa bæst við. Þar vantar bók- staflega aUt til alls og það er ekki nokkur leið að sjá fólkinu fyrir helstu nauðþurftum,“ segir Anna Þrúður. Lítil hreinlætis- aðstaða Tvö óvirk salerni fyrir 300 Anna l’i uoin l'OI kolsdóttil ;IS.11111 lltllli stulku si'm t\ ndi moðut t lottamanrta- lostinni 11 á Ki ajinuhoi áði i I y 11 o 0 n [' a ö vai hot i m ofi að luin tutti ata buounum Þvottaaöstaða flóttafólksins er ekki upp á marga fiska. Fjármagn til áramóta Súpueldhúsin hafa loforð hjálpar- stofnana fyrir fjármagni til áramóta en eftir það er óráðið hvemig flótta- fólkinu verður hjálpað. Rauði kross íslands mun leggja til að súpueld- húsin verði áfram styrkt og hefur komið á fót svínabúi í einum flótta- jnannabúðunum og til stendur að senda ullargam handa konum í búðunum til að prjóna skjólfatnað. „Þegar atvinnuleysi er frá 30-60% i sveitarfélögunum og margir undir fátæktarmörkum er alger stöðnun. Ég veit ekki hvar á að byrja á því að Júgóslavnesk móöir ásamt tveimur börnum sínum en á henni má sjá aö tannhiröu skortir mjög hjá flóttafólkinu. séð fyrir öðrum en sjálfum sér. Vandamálin fara vaxandi en fram- lögin minnkandi. Anna Þrúður hitti hændur sem höfðu þurft að yfirgefa jarðir sínar og skepnurnar sem þeim þótti vænt um. Sumir urðu að .■ flýja allslausir á gamals aldri en héldu samt höfði þrátt fyrir erfið- leikana. „Gestrisni sveitafólksins minnti mig á íslenskt sveitafólk. Yfir því var reisn þrátt fyrir hörmungarnar. Það vildu allir að ég þæði kaffi eða snafs og ég hef aldrei drukkið svona marga snapsa," segir Anna Þrúður. -em py Styrkir Atvinnuleysistryggingasjóðs jjg til námskeiðahalds fyrir atvinnulausa Starfsmenntaráö félagsmálaráðuneytisins auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki til námskeiðahalds fyrir atvinnulausa til skerðingar á biðtíma að afloknu bótatímabili, sbr. reglur nr. 705/1995 um úthlutun styrkja úr Atvinnuleysistryggingasjóði til endurmenntunar- og starfsþjálfunarnámskeiða fyrir atvinnulausa. Þau námskeið eru styrkhæf sem skipulögð eru með þarfir atvinnulausra í huga, annaðhvort atvinnulausra almennt eða ákveðinna hópa þeirra, og hafa að markmiði að auðvelda atvinnulausum að fá vinnu. Miðað er við að styrkir séu veittir vegna námskeiða á tímabilinu 1. janúar - 30. júní 1997. Umsóknir berist Vinnumálaskrifstofu félagsmálaráðu- neytisins, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu, 150 Reykjavík, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Skilafrestur umsókna er 20. janúar 1997. Félagsmálaráðuneytið, 20. des. 1996. snúa ofan af þessum ósköpum. Ég veit hreint ekki hvað framtíð þessa fólks ber í skauti sér. Ég hitti hóp af öldruðum sykursjúkum en þeir fá insúlín en ekki nægilega mikið og oft að borða. Einnig vantar mjög hreinlætisaðstöðu og hreinlætisvör- ur fyrir fólkið. Alltaf þegar stríði lýkur fer athygli umheimsins minnkandi en vandamálin verða eftir óleyst og gleymd," segir Anna Þrúður. Framlögin minnka Fáir íbúar þessara ríkja hafa neitt aflögu og ættingjar geta ekki Fólkið hefur fengið nó af styrjöldum og eym „Eg var í Belgrad þegcir mótmæla- göngumar fóru fram þar í síðustu viku og ég fann að fólkið er búið að fá nóg af styrjöldum og eymd í þessu fallega landi,“ segir Anna Þrúður Þorkelsdóttir, formaður Rauða kross íslands, sem fór til Júgóslavíu í boði júgóslavneska Rauða krossins. Hún heimsótti þar héraðið Vojvodina sem er rétt við landamæri Slóveníu og Króatíu. Einnig fór hún til Belgrad, höfuð- borgar Serbíu. RKÍ hefur styrkt ein- stök verkefni sem unnin eru í fyrr- um Júgóslavíu. „Öll ríkin eru í sárum þó svo lit- ið sé á Serbana sem sökudólga en auðvitað líður almenningur mest^ fyrir stríðið," segir Anna Þrúður. in upphitun Það var mjög þröngt um flótta- fólkið og þetta fólk verður að hafast við í flóttamannabúðunum. Samyrkjubúskapur er stundaður að mestu í þessum hérðuðum fyrrum Júgóslavíu en áhrif við- skipta- banns- ins á

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.