Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1996, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1996, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1996 3 H I I I | I Nýjar leiðir \ bneyttum heimi Póstur og sími - landnemi í nútíma fjarskiptum á íslandi - stendur á tímamótum. Breyttar aðstæður kalla á nýjar lausnir. ör tækniþróun, hraðar breytingar í þjóðlífi og samkeppni valda því að rekstrarforminu verður breytt nú um áramót. Fyrirtækið Póstur og sími hf. tekur við rekstri, réttindum og skuldbindingum Póst- og símamálastofhunarinnar sem verður lögð niður. Póstur og sími hf. verður sjálfstæður lögaðili og hlutaféð verður allt í eigu ríkisins - íslensku þjóðarinnar. Breytingarnar hafa það að markmiði að gera Pósti og síma betur fært að taka skjótar og síulvirkar ákvarðanir og auka hagkvæmni í rekstri, | sem skili viðskiptavinum aukinni og betri þjónustu. i PÓSTUR OG SÍMI HF

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.