Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1996, Blaðsíða 37
Flækjufótur Mummi Siggi Lísa og Láki Andrés önd Gissur gullrass Hvutti Hrollur Tarzan
DV
LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1996
myndasögur
mlkynningar
leikhús 45
ERTU FRÁ ÞÉR?!
HÚN ER í HÆTTU!
ANNE ÞARF Á
ÍJÁLP AE) HALDA!
Andlát
Stefana Guðmundsdóttir frá Lýt-
ingsstöðum í Skagafirði, fyrrver-
andi kaupkona í Reykjavík, lést í
hjúkrunarheimilinu Eir að morgni
jóladags.
Valgerður Guðmundsdóttir,
Kleppsvegi 120, Reykjavík, lést í
Landakotsspítala fóstudaginn 27.
desember.
Ágúst Jónsson, fyrrverandi skip-
stjóri, Austurströnd 4, áður Nesbala
7, Seltjamamesi, er látinn.
Sveinrún Jónsdóttir frá Grund,
Villingaholtshreppi, lést aðfara-
nótt 26. desember á Kumbaravogi.
Gyðný Jónsdóttir frá Vopnafirði
lést þann 24. desember.
Guðmundur Sigurðsson, Seljahlíð,
áður til heimilis að Njálsgötu 41,
lést fimmtudaginn 26. desember.
Jaröarfarir
Haraldur Guðnason, fyrrverandi
bóndi á Eyjólfsstöðum, verður jarð-
sunginn frá Vallaneskirkju mánu-
daginn 30. desember kl. 14.00.
Sturla Ólafsson rafvirkjameistari,
frá Súgandafirði, verður jarðsung-
inn frá Suðureyrarkirkju laugar-
daginn 28. desember kl. 14.00.
Viktóría Hafdís Valdimarsdóttir,
Heiðarhrauni 26, Grindavík, verður
jarðsungin frá Gindavíkurkirkju
laugardaginn 28. desember kl. 14.00.
Guðrún Hallgrímsdóttir, Bólstað-
arhíð 50, Reykjavík, verður jarð-
sunginn frá Fossvogskapellu mánu-
daginn 30. desember kl. 15.00.
Ása Bjömsson frá Hvítárvöllum
verður jarðsungin frá Dómkirkj-
unni mánudaginn 30. desember kl.
13.30.
Herdís Gísladóttir verður jarð-
sungin frá Staðarhólskirkju laugar-
daginn 28. desember kl. 14.00.
Jón Sveinbjörnsson, Húsavík, er
látinn. Jarðarförin fer fram frá
Húsavíkurkirkju mánudaginn 30.
desember kl. 14.00.
Jarðarför Magnúsar Einarssonar
frá Hólkoti, Sandgerði, fer fram frá
Hvalsneskirkju laugardaginn 28.
desember kl. 14.00.
Yúkynningar
Ferðafélag Islands
Sunnudaginn 29. desember verður
hin árlega blysför Ferðafélagsins
um Elliðaárdal. Brottfor kl. 17 frá
Mörkinni 6. Ekkert þátttökugjald en
blys seld á kr. 300. Hjálparsveit
skáta verður með flugeldasýningu í
Elliðaárhóhna í lok göngu.
Lögmannavaktin
Senn eru liðin tvö ár frá því Lög-
mannafélag íslands hóf starfrækslu
lögmannavaktar hér í Reykjavík en
tilgangurinn með þessari þjónustu
er að veita almenningi, þeim er þess
þurfa, ráð og leiðbeiningar um lög-
fræðileg álitamál, án endurgjalds.
Frá upphafi og til dagsins í dag hafa
milli 700 og 800 manns leitað þar
ráðgjafar og aðstoðar.
íslenska útvarpsfélagið
Um þessar mundir er tæpur áratug-
ur liðinn frá því Stöð 2 hóf að tal-
setja bamaefni, fyrst islenskra sjón-
varpsstöðva. í tilefni þessara tíma-
móta sérmerkir Stöð 2 framvegis á
ÞJÓDLEIKHÚSIE
JÓLAFRUMSÝNING:
VILLIÖNDIN
eftir Henrik Ibsen
3. sýn. í kvöld, uppselt, 4. sýn. föd. 3/1,
uppselt, 5. sýn. fid. 9/1, uppselt, 6. sýn.
sud. 12/1, örfá sæti laus.
KENNARAR ÓSKAST
eftir Ólaf Hauk Símonarson
6. sýn. fid. 2/1, nokkur sæti laus, 7.
sýn. sud. 5/1, nokkur sæti laus, 8. sýn.
föd. 10/1, nokkur sæti laus.
ÞREK OG TÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Id. 4/1, Id. 11/1.
BARNALEIKRITIÐ:
LITLI KLÁUS OG STÓRI
KLÁUS
eftir H.C. Andersen
veröur frumsýnt seinni hluta janúar,
miöasala auglýst siöar
SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30:
LEITT HÚN SKYLDI
VERA SKÆKJA
eftir John Ford
í kvöld, uppselt, föd. 3/1, sud. 5/1, fid.
9/1, föd. 10/1.
Athygli er vakin á aö sýningin er ekki
viö hæfi barna. Ekki er hægt aö hleypa
gestum inn ísalinn eftir aö sýning
hefst.
GJAFAKORT í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
-SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF
Miöasalan er opin frá kl. 13-20
Id. 28/12 og sud. 29/12, frá kl.
13-18 md. 30/12. Lokað veröur
á gamlársdag og nýársdag,
opnað aftur meö venjulegum
hætti 2/1.
SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200.
Bæjarleikhúsið
Mosfellsbæ
LEIKFÉLAC
MOSFELLSSVEITAR
sýnir
Litla hafmeyjan
eftir H. C. Andersen
i Bæjarleikhúsinu.
6. sýn. 28. des. kl. 15.
7. sýn. 29. des. kl. 15.
8. sýn. 4. jan. kl. 15.
9. sýn. 5. jan. kl. 15.
Miðapantanir í símsvara
allan sólarhringinn,
slmi 566 7788
Leikfélag Mosfellssveitar
skjánum allt sjónvarpsefni sem ekki
er ætlað börnum. Gult merki efst í
hægra horni skjásins táknar að það
sem verið er að sýna sé ekki við
hæfi bama yngri en 12 ára. Rautt
merki er hins vegar notað fyrir
myndir sem bannaðar eru 16 ára og
yngri.
"SUU
ÍOi
562-6262
Fjarstýrður
ræsibúnaður/samlæsingar
Þú sest inn í heitan og notalegan bílinn, þegar þú hefur
lokiö viö morgunkaffiö, og þarft ekki aö skafa rúöurnar.
Verð 23.000 kr. með ísetningu.
H. Hafsteinsson Sími 896-
4601