Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1996, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1996, Blaðsíða 41
DV LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1996 49 Siguröur Flosason stjórnar saisasveit í Hafnarborg. Djass fyrir alla Annaö kvöld kl. 21.00 mun Salsa s/f leika sannkallaða suð- ur- ameríska djass- og salsa- sveiflu fyrir tónleikagesti í menningarmiðstöðinni Hafnar- borg. Þetta verður sjöundi og síðast áfangi í tónleikaröðinni sem Gildisskátar í Hafnarfirði hafa staðið fyrir á árinu. Þeir fé- lagar í Salsa s/f ætla að feta í fótspor konungs mambó- og salsatónlistarinnar, Tito Puente, og trylla fram taktfasta sveiflu- hljóma og skapa sjóöheita stemningu í vetrarkuldanum milli jóla og nýárs. Þetta er ein- stakt tækifæri til að komast í tæri við þessa fjörmiklu og til- finningaríku tónlistararfleifð eyjanna í Karíbahafi. Tónleikar Nafnið Salsa s/f er stytting fyrir Salsasveit Sigurðar Flosa- sonar, forsprakka sextettsins, sem er skipaður valinkunnum djasstónlistarmönnum sem margir hverjir eru við nám í Bandaríkjunum og Evrópu og koma því saman til að skemmta sér og öðrum í jólafríinu. Þeir sem skipa sextettinn eru: Sig- urður Flosason, sem leikur á saxófón og ásláttarhljóðfæri, Valgeir Margeirsson, sem blæs í trompet, Agnar Már Agnarsson, sem leikur á píanó, Gunnlaugur Guðmundsson, sem leikur á bassa, Jón Björgvinsson slag- verksleikari og Einar Valur Scheving sem spilar á trommur og ásláttarverfæri. Kynnir er, eins og fyrr, Jónat- an Garðarsson. Systkini ganga í berhögg viö siöareglur samfélagsins. Mar- grét Vilhjálmsdóttir og Hilmir Snær Guönason í hlutverkum sínum. Leitt hún skyldi vera skækja Á smíðaverkstæði Þjóðleik- hússins verður sýnt í kvöld leik- ritið Leitt hún skyldi vera skækja eftir John Ford. Leiksýn- ing þessi hefur fengið góðar við- tökur. Verkið, sem er erótískt og hryllilegt i senn, segir frá systk- inum sem ganga i berhögg við siðareglur samfélagsins með for- boðinni ást sem að lokum leiðir til hörmulegra endaloka. John Ford var samtímamaður Sha- kespeares og þekkt leikskáld. Hann náði þó aldrei sömu vin- sældum enda hafa ekki mörg verk varðveist eftir hann. Leitt hún skyldi vera skækja var skrifað í kringum 1630. Leikritið var umdeilt því efni þess, blóð- Leikhús skömm, fór fyrir brjóstið á fólki. Leikarar eru Hilmir Snær Guðnason, Margrét Vilhjálms- dóttir, Steinn Ármann Magnús- son, Ragnheiður Steindórsdóttir, Edda Amijótsdóttir, Stefán Jóns- son, Kristján Franklín Magnús og Erlingur Gíslason. Leikstjóri Hvasst og rigning Við austurströnd landsins er dá- lítill hæðarhryggur sem hreyfist austur en á Grænlandshafi lægðar- drag sem hreyfist norðaustur. Vax- andi 995 mb lægð skammt suður af Hvarfi fer norðnorðaustur. Veðrið í dag í dag verður allhvasst vestan- lands í suðaustanstinningkalda, austan til verður heldur hægari vindur. Á Norðurlandi verður skýj- að og þar ætti að vera að mestu þurrt en súld og rigning víðast ann- ars staðar. Hitinn verður yfir frost- marki við ströndina, hlýjast á Vest- fiörðum og Vesturlandi þar sem hit- inn getur orðið um sjö stig. Sólarlag í Reykjavík: 15.37 Sólarupprás á morgun: 11.21 Veðrið kl. 12 i dag Jon Weber og Suzanne Palmer á Hótel Djass og blús frá Síðdegisflóð í Reykjavlk: 20.44 Árdegisflóð á morgun: 08.58 Veörið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri skýjað 4 Akurnes léttskýjað -1 Bergstaöir léttskýjað 3 Bolungarvík skýjað 5 Egilsstaðir skýjaö -3 Keflavíkurflugv. léttskýjað 4 Kirkjubkl. snjóél -0 Raufarhöfn hálfskýjað -0 Reykjavík úrkoma í grennd 4 Stórhöföi skúr á síð.kls. 5 Helsinki snjókoma -0 Kaupmannah. alskýjað -3 Ósló skýjað -3 Stokkhólmur snjókoma -1 Þórshöfn léttskýjað 2 Amsterdam skýjað -3 Barcelona skýjaó 7 Chicago alskýjað -7 Frankfurt úrkoma í grennd -8 Glasgow léttskýjaö 3 Hamborg alskýjað -5 London mistur 1 Los Angeles Madrid léttskýjaó 5 Malaga Mallorca léttskýjað 11 París léttskýjaö -3 Róm heiðskirt 1 Valencia léttskýjaö 12 New York skýjaó 4 Orlando þokuruðningur 18 Nuuk alskýjaó -4 Vín léttskýjað -12 Washington Winnipeg léttskýjað -28 Hveragerði: Chicago inn til landsins aftur og með hon- um kemur bandarísk söngkona, Suzanne Palmer sem einnig hefur aösetur í Chicago þar sem hún þykir með betri söngkonum. Pal- mer hefur einnig sungið víða í Evrópu en hún hefur veriö at- vinnusöngkona frá 16 ára aldri og syngur allt frá rokki yfir í djass. Palmer hefur nýverið gert Qög- urra plötu samning við MCA út- gáfúrisann og er hún að byrja á fyrstu plötunni. í blöðum í Chicago hafa birst mjög lofsamleg- ir dóma um söng Palmer. Þau Weber og Palmer halda í kvöld og annað kvöld tónleika á Hótel Hveragerði og með þeim leika Tómas R. Einarsson bassa- leikari og Guðmundur Steingríms- son á trommur. Tónleikamir í kvöld hefiast kl. 21.00. Stórtónleikar í Digranesi í kvöld verða miklir tónleikar í íþróttahúsinu, Digranesi kl. 21.00, Digranesi. Aðalnúmerið er hljóm- sveitin Bentley Rhythm Ace frá Bretlandi, en auk hennar koma fram meðal annars Botnleðja og DJ Derek Dah Large. Stutt er síðan bandaríski píanó- leikarinn Jon Weber dvaldi hér á landi. Lék hann við mikla hrifn- ingu á nokkram tónleikum á lista- hátið þar sem hann lék meðal ann- ars lög í anda Guðmundar Ingólfs- sonar. Jon Weber, sem býr í Chicago og leikur þar á hinum ýmsu klúbbum og hótelum, er nú kom- Jon Weber og Suzanne Palmer komu til landsins í gærmorgun og er þessi mynd tekin af þeim við komuna. Fimm kerta pera Myndgátan hér að ofan lýsir orðtaki. %igsönn Prinsessan og prinsinn þurfa aö þola margar raunir þar til þau ná saman f lokin. Svanaprinsessan Regnboginn og þrjú önnur kvik- I myndahús sýna hina fallegu ævin- týrateiknimynd Svanaprinsesuna sem byggð er á þekktu þýsku æv- intýri. Fjallar myndin um Diðrik prins og Ámýju prinsessu. Þeim er síður en svo vel til vina í æsku en foreldramir eru staðráðnir í að : þau verði konungur og drottning !! þegar fram líða stundir. Diðrik og Ámý vaxa úr grasi og finna spennuna magnast i garð hvort annars og verða ástfangin. Þá kemur til sögunnar galdramaður sem vill koma i veg fyrir samband þeirra og breytir Ámýju í svan. Diðrik prins veit ekki að svanur- inn fagri er í raun Árný í álögum. Litlu vinimir hennar úr dýrarik- | inu vita hvað gerðist og reyna allt Ísem í þeirra valdi stendur til að leysa hana úr álögum. Kvikmyndir Svanaprinsessan er með ís- lensku tali og með helstu hlutverk fara Sóley Elíasdóttir, Hilmir ; Snær Guðnason, Pálmi Gestsson, I Margrét Helga Jóhannsdóttir, Sig- urður Sigurjónsson, Hjálmar I Hjálmarsson og Pétur Einarsson. Nýjar myndir: Háskólabíó:Dragonheart Laugarásbió: Jólahasar Kringlubíó: Lausnargjaldið Saga-bíó: Saga af morðingja Bíóhöllin: Jack Bíóborgin: Hringjarinn i Notre Dame Regnboginn: Svanaprinsessan Stjörnubíó: Matthildur Einherjar heiðraðir Einheijaklúbbur íslands veit- ir árlega öllum þeim sem hafa farið holu í höggi á árinu viður- kenningu í árslok og í dag fer þessi athöfn fram. í ár fóru 57 golfarar holu í höggi og tveir þeirra gerðu það meira að segja tvisvar yfir sumarið. Allir munu þeir fá viðurkenningarskjal í kvöld í hófi sem haldið verður í Kaffi Reykjavík og hefst það kl. 18.00. Allir golfarar í Einherja- klúbbnum eru velkomnir til þessa fagnaðar, svo og aðrir golfarar sem eiga eftir að ná þessu takmarki. Iþróttir Landsleikir í körfubolta í dag hefst fiögurra landa keppni í körfubolta sem fram fer í Danmörku og eru íslendingar meðal þátttakenda. í dag verður leikið við Dani, á morgun Litháa og á mánudag verður leikið gegn Dönum. Leikurinn í dag hefst kl. 13.00. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 312 27.12.1996 kl. 9.15 Einina Kaup Sala Tollqenai Dollar 66,760 67,100 67,450 Pund 111,860 112,430 105,360 Kan. dollar 48,930 49,230 49,540 Dönsk kr. 11,2300 11,2900 11,4980 Norsk kr 10,3340 10,3910 10,3620 Sænsk kr. 9,7450 9,7990 10,1740 Fi. mark 14,3820 14,4670 14,7510 Fra. franki 12,7320 12,8040 13,0480 Belg. franki 2,0851 2,0977 2,1449 Sviss. franki 49,7100 49,9800 53,6400 . Holl. gyllini 38,2800 38,5100 39,3600 Þýskt mark 42,9800 43,2000 44,1300 ít. líra 0,04366 0,04394 0,04417 Aust. sch. 6,1050 6,1430 6,2770 Port. escudo 0,4267 0,4293 0,4342 Spá. peseti 0,5100 0,5132 0,5250 Jap. yen 0,58070 0,58420 0,60540 írskt pund 110,760 111,450 107,910 SDR 95,36000 95,93000 97,11000 ECU 82,7700 83,2700 84,2400 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.