Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1996, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1996, Blaðsíða 47
DV LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1996 dagskrá sunnudagur 29. desember,, SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunslónvarp barnanna. 10.45 Árstíð friöar (Billy Graham: A Season for Peace). Upptaka frá friðarsamkomu sem trúboðinn Billy Graham stóð fyrir. Meðal þeirra sem fram koma eru Jimmy Carter, fyrrverandi forseti Banda- ríkjanna, og þeir Desmond Tutu erkibiskup og Nelson Mandela, forseti Suður-Afríku, sem báðir hafa hlotið friðarverðlaun Nóbels. 11.45 Hlé. 14.45 Á mllll vlna (9:9) (Mellem venn- er). 15.30 Sunnudagur í New York ————-------- (Sunday in New ItWeLÍI York)- Bandarísk bíómynd frá 1964. Aðalhlut- verk leika Jane Fonda, Cliff Ro- bertson, Rod Taylor og Robert Culp. 17.15 Djúpt er sóttur karfinn rauði Fjallað er um úthafskarfaveið- arnar og innsýn gefin í líf og störf sjómanna um borð I togurum á fjarlægum miðum. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Circus Ronaldo. 19.00 Hótel Ósló (1:4) (Hotel Oslo). Norskur myndaflokkur um nokk- ur ungmenni frá Norðurtöndun- um sem búa saman á gistihúsi I Ósló. Meðal leikenda er Alda Sigurðardóttir. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.35 Ég sigra. 21.15 Páfuglavorið (3:3) (The Pe- acock Spring). 22.10 Markaðstorg Ólafs Jóhanns. 22.55 Barnið frá Kúbu (L’enfant de Cuba). Frönsk bíómynd frá 1994. Frönsk móðir grípur til ör- þrifaráða til að ná syni sínum úr höndum föðurins, sem er Kúbverji, en henni hafði verið dæmdur forræðisrétturinn. 00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 09.00 Barnatími Stöðvar 3. 10.35 Eyjan leyndardómsfulla (My- sterious Island). 11.00 Heimskaup - verslun um viða veröld,- 13.00 Hlé. 15.55 Enska knattspyrnan - bein út- sending. Southampton - Liver- pool. 17.45 Golf (PGA Tour). Svipmyndir frá Merril Lynch Shoot Out-mótinu. 18.35 Glannar (Hollywood Stuntma- kers). Strlðsmyndir eru að mati margra, sem að gerð kvikmynda koma, einhverjar erfiðustu mynd- ir sem hægt er að gera. Bob Minor segir frá ýmsu sem gerðist við tökur á myndinni Glory, Dav- id Lean segir frá bardagasenun- um í Lawrence of Arabia og Terry Gilliam fjallar um nokkur at- riði úr kvikmyndinni Baron von Muchausen. 19.00 Framtíðarsýn (Beyond 2000). 19.55 Börnin ein á báti (Party of Five) (21:22). 20.40 Húsbændur og hjú (Upstairs, Downstairs) (9. þáttur). Frú Bridges er farin að hegða sér einkennilega og hinum hjúunum stendur ekki á sama. Hún segist vera miður sín út af dauða Emily en þegar skrýtin hljóð fara að heyrast frá herberginu hennar ákveður Hudson að kanna málið nánar. 21.30 Vettvangur Wolffs (Wolffs Revier). Þýskur sakamála- myndaflokkur. 22.20 Alanls Morlsette á tónleikum. Sýndar verða upptökur frá tvennum tónleikum 2. og 3. októ- ber síðastliðinn I New Orleans. 23.15 David Letterman. 00.00 Golf (PGA Tour). Fylgst með Motorola Wstern Open-mótinu (e). 00.55 Dagskrárlok Stöðvar 3. A Reykjalundi fer fram margs konar endurhæfing. Sjónvarpið kl. 20.35: Endurhæfing á Reykjalundi Ég sigra er heiti á nýrri íslenskri sjónvarpsmynd eftir Einar Heimis- son. Þar er fjallað um ólíkt fólk, jafn yngra sem eldra, sem lent hefur í óbærilegum slysum og veikindum en náð heilsu á ný eftir endurhæfmgu á Reykjalundi og komist aftur út í þjóð- félagið. Allt frá því Reykjalundur var stofnaður árið 1945 hefur hann gegnt því lykilhlutverki í þjóðfélaginu að koma sjúkum til sjálfsbjargar og alls hafa tæplega tólf þúsund íslendingar dvalist þar frá upphafi. í myndinni er fjallað um gildi endurhæfingar en á Reykjalundi fer fram barátta fólks fyrir heilsu sinni, barátta sem byggist á daglegum smásigrum sem verða að stórum sigri þegar upp er staðið. Har- aldur Friðriksson annaðist mynda- töku en Agnar Emilsson sá um hljóð. Stöð 2 kl. 14.00: Töfra- kristallinn Töfra- ---------- krist- allinn eða Dark Crystal heitir brúðumynd sem sýnd er á Stöð 2. Hún kemur úr smiðju Jim Henson sem er hvað þekkt- astur fyrir að hafa skapað Prúðuleikar- ana. Hér kveður við nokkuð annan tón en við eigum að venjast þegar þeir síðarnefndu eru I landi Töfrakristalsins finnast engar mannverur. annars vegar enda er engar mannverur aö finna í landi Töfrakristalsins. Þar tekst hins vegar á gott og illt í veröld þar sem náttúran hefur sjálfstætt líf og trén ganga og fjöllin færast úr stað. Ævintýra- mynd þessi var gerð árið 1983. QsrM 09.00 Bangsar og bananar. 09.05 Kolli káti. 09.30 Helmurlnn hennar Ollu. 09.55 í Erllborg. 10.20 Trlllurnar þrjár. 10.45 Ungir eldhugar. 11.05 Á drekaslóð. Úr þáttunum um Nancy Drew. 11.30 Nancy Drew. 12.00 íslenski listinn (e). Vinsælustu myndböndin samkvæmt vali hlustenda eins og það birtist I fs- lenska listanum á Bylgjunni. 13.00 íþróttir á sunnudegi. 14.00 Töfrakristallinn (The Dark Crystal). 15.35 Aðeins englar hafa vængl (Oniy Angels Have Wings). Sígild biómynd með Cary Grant, Jean Arthur, Richard Barthelmess og Ritu Hayworth í aðalhlutverkum. Myndin gerist í Suður-Afríku þar sem ævintýra- maðurinn Geoff Carter stýrir lltlu flugfélagi og sér um póstflutn- inga. Viðvarandi þoka gerir hon- um erfitt fyrir og hann á á hættu að missa leyfið ef flug liggur niðri of lengi. Þegar dansmærin Bonnie Lee frá New York kemur á staðinn og skömmu siðar flug- maðurinn Bat MacPherson ásamt eiginkonu sinni fer heldur betur að hitna í kolunum. Leik- stjóri er Howard Hawks. Myndin erfrá 1939. 17.45 Glæstar vonir. 18.05 i sviðsljósinu (Entertainment This Week). 19.00 19 20. 20.00 Chicago-sjúkrahúslð (13:23). 20.55 Gott kvöld með Gísla Rúnari. 21.50 60 mínútur (60 Minutes). 22.40 Aðeins englar hafa vængl (Only Angels Have Wings). Sjá umfjöllun að ofan. 00.45 Dagskrárlok. 17.00 Taumlaus tónlist. 20.00 Golf (PGA European Tour 1996). 21.00 Búgarðurlnn (Broken Lance). ~~7 Klassfsk mynd frá ár- : inu 1954 með Spen- cer Tracy, Robert Wagner, Richard Widmark og Jean Peters I aðalhlutverkum. Leikstjóri er Edward Dmytryk. í myndinni segir frá feðgum sem deila svo hatrammlega að ekkert virðist geta bjargað fjölskyldunni frá glötun. Glllette-sportpakkanum er fjallað um allar íþróttir. 22.35 Gillette-sportpakklnn (Gillette World Sporl Specials). 23.00 Lífsþorsti (Sticking Together). Dramatísk og áhrifamikil kvik- mynd um unga elskendur í óhrjálegu fátækrahverfi. Leik- stjóri: Herb Freed. Stranglega bönnuð börnum. 00.50 Dagskrárlok. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt: Séra Guðmund- ur Óli Ólafsson flytur. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 08.50 Ljóð dagsins. Styrkt af Menning- arsjóði útvarpsstöðva. (Endurflutt kl. 18.45.) 09.00 Fréttir. 09.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt- ur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Hið besta sverð og verja. Þætt- ir um trúarbrögð í sögu og sam- tíð. 04. þáttun Trúarbrögð Austur- og Suö- ur-Asíu (Indland og Kína). Um- sjón: Dagur Þorleifsson. (Endur- flutt nk. fimmtudag kl. 15.03.) 11.00 Guðsþjónusta í kaþólsku kírkj- unni í Hafnarfirði. Sóra Hjalti Þorkelsson pródikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Ný tónlistarhljóðrit Ríkisút- varpsins. 14.00 Skáld á heimsenda. Um ímynd- aðar og raunverulegar heim- skautaferðir. Fym þáttur. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.081 þjónustu Bakkusar. Fléttuþátt- ur um íslenskan útigangsmann í Kaupmannahöfn. Umsjón: Berg- l|ót Baldursdóttir. 17.05 Ur tónlistarlífinu. Frá afmælis- tónleikum Hljómskálakvintettsins sl. vor. Umsjón: Leifur Þórarins- son. 18.00 Boðskapur úr óbyggðum. Smá- saga eftir Jarl Hemmer. Erlingur Gíslason les þýðingu Baldurs Óskarssonar. 18.45 Ljóð dagsins. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Laufskáii frá ísafirði. Finnbogi Hermannsson ræðir við Jónas Guðmundsson sýslumann í Bol- ungarvík. (Áður á dagskrá 11. desember sl..) 20.20 Hljóðritasafnið. Ömmusögur, svíta eftir Sigurð Þórðarson. Sin- fóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjómar. - Stjama stjörnum fegri eftir Sigurð Þórðar- son. Magnús Jónsson syngur með Sinfóníuhljómsveit íslands; Páll P. Pálsson stjórnar. 21.00 Sorgarakur - fyrri hluti. í þættin- um fjallar Dagný Kristjánsdóttir um smásöguna Sorgarakur eftir dönsku skáldkonuna Karen Bl- ixen og Helga Bachman les úr þýðingu Arnheiðar Sigurðardóttur á sögunni. Sfðari hluti verður flutt- ur á nýársdag. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Málfríður Finn- bogadóttir flytur. 22.20 Síðkvöldstónar. Kronos- kvar- tettinn leikur lög eftir tónskáld frá Afríkulöndum. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttlr. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt- ur Knúts R. Magnússonar. (End- urtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 90,1/99,9 07.00 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Milli mjalta og messu. Umsjón: Anna Kristine Magnúsdóttir. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps lið- innar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Froskakoss. Umsjón: Elísabet Brekkan. 14.00 Sunnudagskaffi. Umsjón: Krist- ján Þorvaldsson. 15.00 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 016.00 Fréttir. 16.08 Sveitasöngvar á sunnudegi. Umsjón: Bjarni Dagur Jónsson. 17.00Tengja. Umsjón: Kristján Sig- urjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónaré samtengdum rás- um til morguns: Veðurspá. Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 02.00 Fréttir. 03.00 Úrval dægurmálaútvarps. (End- urtekið frá sunnudagsmorgni.) 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Morgunkaffi. ívar Guðmundsson með það helsta úr dagskrá Bylgj- unnar frá liöinni viku. 12.00 Fréttir. 12.15 Tónlist. 13.00 Gyða Dröfn Tryggvadóttir á sunnudegi. 17.00 Pokahornið. Þorgeir Ástvalds- son. 19.0019 20. 20.00 Sunnudagskvöld. Jóhann Jó- hannsson. 22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kolbeins- son á rólegu nótunum. 01.00-06.00 Næturútvarp. KLASSÍK FM 106,8 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 10.00-10.30 Bach-kantatan. 14.00-16.40 Ópera vikunnar. 18.30-19.30 Leikrit vikunnar. SÍGILT FM 94,3 6.00 Vínartónlist í morgunsárið, Vín- artónlist við allra hæfi 7.00 Blandaðir tónar með morgunkaffinu. Umsjón: Haraldur Gíslason. 9.00 í sviðsljósinu. Davíð Art Sigurösson með þaö besta úr óperuheiminum, söngleiki o.fl. 12.00 í hádeginu á Sígilt FM. Létt blönduö tón- list. 13.00 Hitt og þetta. Ólafur Elíasson og Jón Sigurðsson. Láta gamminn geisa. 14.30 Úr hljómleikasalnum. Kristín Benediktsdóttir. Blönduö klass- ísk verk. 16.00 Gamlir kunningjar. Steinar Viktors leikur sígild dæguriög frá 3., 4. og 5. áratugnum, jass o.fl. 19.00 Sígilt kvöld á FM 94.3, sígild tónlist af ýmsu tagi. 22.00 Listamaður mánaðarins. 24.00 Næt- urtónleikar á Sfgilt FM 94.3. FM957 07:00 Fréttayfirlit 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Fréttir 08:05 Veðurfréttir 09:00 MTV fréttir 10:00 íþróttafréttir 10:05- 12:00 Valgeir Vilhjálms 11:00 Sviðs- Ijósið 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Átta- tíu og Eitthvað 13:00 MTV fréttir 13:03-16:00 Þór Bæring Ólafsson 15:00 Sviðsljósið 16:00 Fréttir 16:05 Veðurfréttir 16:08-19:00 Sigvaldi Kaldalóns 17:00 íþróttafréttir 19:00- 22:00 Betri Blandan Björn Markús 22:00-01:00 Stefán Sigurðsson & Ró- legt og Rómantískt 01:00-05:55 T.S. Tryggvasson. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 1D-13 Einar Baldursson. 13-16 Heyr mitt Ijúfasta lag. (Ragnar Bjarnason). 16-19 Ágúst Magnússon. 19-22 Magnús Þórsson. 22-03 Kúrt við kertaljós. (Kristinn Pálsson). X-ið FM 97,7 07.00 Raggi BÍöndal. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Sigmar Guð- mundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X- íns. Bland i poka. 01.00 Næturdagskrá. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery \/ 16.00 Air Power 17.00 RAF Falcons - Skydivers 17.30 Flying Me Crazy 18.00 Sþeed King 19.00 Ghosthunters II 19.30 Arthur C Clarke’s Mysterious Universe 20.00 Showcase • Fright Night (until midnight): In Search of Dracula 21.00 Wolfman 22.00 In Satan’s Name 23.00 The Terror Technicians 0.00 Justice Files 1.00 Trailblazers: Bush Tucker Man 2.00 Close Eurosport ✓ 7.30 Eurofun 8.00 Alpine Skiing: Women World Cup 8.30 Alpine Skiing: Women World Cup 9.30 Offroad 10.30 Alpine Skiing: Women Worfd Cup 11.15 Alpine Skiing: Women Wortd Cup 11.45 Alpine Skiing: Men Worfd Cup 13.00 Tennis: Charity Toumament 15.00 Alpine Skiing 16.00 Ski Jumping: World Cup: Four Hills Toumament 17.30 All Sports 18.00 All Sports 18.30 Olympic Games 19.00 Figure Skating: Masters on lce 21.00 All Sports 21.30 Olympic Games 22.00 Formula 1 23.00 Ski Jumping: Worfd Cup 0.30 Close MTV ✓ 6.00 Video-Active 8.30TheGrind 9.00 MTVAmour 10.00 Hit List UK 11.00 Michael Jackson Xcellerator 11.30 Michael Jackson in Black & White 12.00 Top 100 of ‘96 Weekend 16.00 MTVs European Top 20 Countdown 18.00 Oasis : Mad for it 18.30 The Real World 5 19.00 Stylissimo! 19.30 Awards ‘96 Uncut 20.00 MTV’s Greatest Hits 21.00 Beavis & Butthead 21.30 The Big Picture 22.00 Altemative Nation - Best of.. 0.00 Night Videos Sky News 6.00 Sunrise 9.00 Sunrise Continues 11.00 SKY World News 11.30 The Book Show 12.00 SKY News 12.30 Week in Review 13.00 SKY News 13.30 Beyond 2000 14.00 SKY News 14.30 Reuters Reports 15.00 SKY News 15.30 Court TV 16.00 SKY World News 16.30 Week in Review 17.00 Live at Five 18.00 SKY News 18.30 Target 19.00 SKY Evening News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 21.00 SKY World News 21.30 SKY Wortdwide Report 22.00 SKY News Tonight 23.00 SKY News 23.30 CBS Weekend News 0.00 SKY News 2.00 SKY News 3.00 SKY News 3.30 Week in Review 4.00 SKY NewsJ_. 4.30 CBS Weekend News 5.00 SKY News TNT 21.00 Miracle in the Wildemess 23.00 King Soiomon's Mines 0.50 Action of the Tiger 2.30 Dr. Jekyll & Mr. Hyde CNN ✓ 5.00 World News 5.30 Global View 6.00 Worfd News 6.30 Sciertce & Technology Week 7.00 Worid News 7.30 World Sport 8.00 World News 8.30 Style with Elsa Kiensch 9.00 World News 9.30 Computer Connection 10.00 World Report 11.00 World News 11.30 World Business This Week 12.00 Worid News 12.30 World Sport 13.00 World News 13.30 Pro Golf Weekly 14.00 Larry King Weekend 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 Science & Technology 17.00 CNN Late Edition 18.00 Worid News 18.30 Moneyweek 19.00 World Report 20.00 Wortd Report 21.00 Wortd News 21.30 Best of Insight 22.00 Style with Elsa Klensch 22.30 World Sport 23.00 Wortd View 23.30 Future Watch 0.00 DiplomaticLicence 0.30EarthMatters I.OOPrime News 1.30 Global View 2.00 CNN Presents 2.30 CNN Presents 4.00 World News 4.30 This Week in the NBA NBC Super Channel 5.00 travel Xpress 5.30 Inspiration 8.00 Ushuaia 9.00 Executive Lifestyles 9.30 Travel Xpress 10.00 Super Shop 11.00 Gillette World Sport Special 11.30 Wortd is Racing 12.00 Inside the PGA Tour 12.30 Inside the Senior PGA Tour 13.00 NBC Super Sports 14.00 NCAA Basketball 15.00 The McLaughlin Group 15.30 Meet the Press 16.30 How to Succeed in Business 17.00 Scan 17.30 The First and the Best 18.00 Executive Lifestyles 18.30 Europe 2000 19.00 Ushuaia 20.00 This is the PGA Tour Year Review 21.00 The Best of Tje Tonight Show 22.00 Music Legends 23.00 Talkin' Jazz 23.30 Travel Xpress 0.00 The Best of The Tonight Show with Jay Leno 1.00 MSNBC - Intemight ‘Live' 2.00 The Selina Scott Show 3.00 Talkin’Jazz 3.30 Travel Xpress 4.00Ushuaia Cartoon Network ✓ 5.00 The Fruitties 5.30 Little Dracula 6.00 The Fruitties 6.30 The Real Story of... 7.00 Popeye’s Treasure Chest 7.30 Tom and Jerry 8.00 Scooby Doo 8.30 The Real Adventures of Jonny Quest 9.00 The Mask 9.30 Dexter's Laboratory 10.00 Droopy: Master Detective 10.30 The Jetsons 11.00 Two Stupid Dogs 11.30 Tom and Jerry 12.00 Little Dracula 12.30 The Addams Family 13.00 The Bugs and Daffy Show 13.30 The Real Story of... 14.00 The Flintstones 14.30 Hong Kong Phooey 15.00 Tom and Jerry 15.30 Scooby Doo 16.00 The Rea! Adventures of Jonny Quest 17.00 The Mask 18.00 Dexter’s Laboratory 18.30 Tom and Jerry 19.00 The Flintstones 19.30 The Jetsons 20.00 Two Stupid Dogs 20.30 The Bugs and Daffy Show 21.00 The Real Adventures of Jonny Quest 21.30 The Mask 22.00 Fish Potice 22.30 Dumb and Dumber 23.00 The Addams Family 23.30 Scooby Doo 0.00 Look What We Found! 1.30 Little Dracula 2.00 Sharky andGeorge 2.30 Spartakus 3.00 Omer and the Starchild 3.30 TheRealStoryof... 4.00 Sharky and George 4.30Omerand the Starchild United Artists Programming" ✓ einnig á STÖÐ 3 Sky One 6.00 Hour of Power. 7.00 My Little Pony. 7.25 Dynamo Duck. 7.30 Delfy and His Friends. 8.00 Orson and Olivia. 8.30 Free Willy. 9.00 The Best of Geraido. 10.00 Young Indiana Jones Chronicles. 11.00 Parker Lewis Can't Lose. 11.30 Real TV. 12.00 World Wrestling Federation Superstars. 13.00 Star Trek. 14.00 Mysterious Island. 15.00 The New Adventures of Superman. 16.00 Kung Fu, The Legend Continues. 17.00 Great Escapes. 17.30 Muppets Tonight! 18.00 The Simpsons. 19.00 Beverly Hills 90210. 20.00 The New Adventures of Superman. 21.00 The X-Files Re-Opened. 22.00 Millennlum. 23.00 Manhunter. 24.00 60 Minutes. 1.00 Civil Wars. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Dreamer. 8.00 The Neptune Factor. 10.00 Freefall: Flight 174.11.55 Octopussy. 14.05 Other Women’s Children. 16,00 Thunderball. 18.10 Goldfinger. 20.00 Hercules and the Amazon Women. 22.00 Judge Dredd. 23.40 The Movie Show. 0.10 Romeo is Bleeding. 1.55 Love in the Strangest Way. 3.40 New Eden. Omega 10.00 Lofgjörðartónlist. 14.00 Benny Hinn. 15.00 Central Message. 15.30 Dr. Lester Sumrall. 16.00 Livets Ord. 16.30 Orð lífsins. 17.00 Lofgjörðartónlist. 20.30 Vonarljós, bein út- sending frá Bolholti. 22.00 Central Message. 23.00-7.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.