Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1996, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1996, Page 3
LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1996 3 H I I I | I Nýjar leiðir \ bneyttum heimi Póstur og sími - landnemi í nútíma fjarskiptum á íslandi - stendur á tímamótum. Breyttar aðstæður kalla á nýjar lausnir. ör tækniþróun, hraðar breytingar í þjóðlífi og samkeppni valda því að rekstrarforminu verður breytt nú um áramót. Fyrirtækið Póstur og sími hf. tekur við rekstri, réttindum og skuldbindingum Póst- og símamálastofhunarinnar sem verður lögð niður. Póstur og sími hf. verður sjálfstæður lögaðili og hlutaféð verður allt í eigu ríkisins - íslensku þjóðarinnar. Breytingarnar hafa það að markmiði að gera Pósti og síma betur fært að taka skjótar og síulvirkar ákvarðanir og auka hagkvæmni í rekstri, | sem skili viðskiptavinum aukinni og betri þjónustu. i PÓSTUR OG SÍMI HF

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.