Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1997, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1997, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 4. JANÚAR 1997 Dregið í jólagetraun DV - þátttaka frá nokkrum þúsundum lesenda: - segir Sara Hrund Þorsteinsdóttir, 11 ára Hafnarfjarðarmær, sem hreppti sjónvarp og myndbandstæki í fyrsta vinning „Ég er rosalega ánægð með þetta. Vinningamir eiga eftir að koma sér vel,“ sagði Sara Hrund Þor- steinsdóttir, 11 ára Hafnarfjarðar- mær, við DV þegar slegið var á þráðinn til hennar í gær en hún hreppti 1. verðlaun í jólagetraun DV 1996, forláta sjónvarpstæki og myndhandstæki af gerðinni Thomson frá Bónus-Radíó og Rad- íóbúðinni að verðmæti um 150 þús- unda króna. Sara sagðist oft áður hafa tekið þátt í jólaget- raun DV en aldrei unnið. Dregið var í gær úr inn- sendum lausnum en skila- frestur rann út 20. desember sl. Likt og áður var þát- taka geysilega góð og bámst bréf „'WtÍ Hátt í 10 þúsund lausnir bárust í jólagetraun DV að þessu sinni. Gyða H. Ásgeirsdóttir, starfs- maður DV, er hér í miðjum bunkanum, tilbúin að draga út réttar lausnir.DV-mynd Hilmar Þór mörgum þúsundum lesenda blaðs- ins. Vegleg verðlaun að verðmæti ríflegra 300 þúsunda króna voru í boði sem skiptast á milli 24 heppinna þátttakenda. Verð- launum verður komið til skila í næstu viku. vinningshafar 2. verðlaun, Sony hljómtækjasam- stæðu frá Japis að verðmæti 69.900 króna, hlaut Friðrik Helgason, Mið- túni 1, Dalvík. 3.^. verðlaun, Panasonic ferðaútvarp með geislaspil- ara frá Japis að verð- mæti 19.900 króna, hlutu þeir Karl Karlsson, Hamra- borg 14 í Kópavogi og Kristján Breið- Qörð, Garðars- braut 13 á Húsa- vík. 5.-24. verðlaun, geisladiskinn Ómissandi fólk með KK og Magn- úsi Eiríkssyni, sem Japis gefur, fá eft- irtaldir vinnings- hafar: Hrafnhildur Magnúsdóttir, Æsufelli 2 í Reykjavík, Sólrún Mary Gunnarsdótt- ir, Vallargötu 22 í Sandgerði, Jenný Björgvinsdóttir, Kjarrmóum 8 í Garðabæ, Harpa Matthíasdóttir, Fossi við Bíldudal, Guðlaug Teitsdótt- ir, Öldugötu 6 í Reykjavík, Val- gerður Óskarsdótt- ir, Krummahólum 1 í Reykjavík, Drífa Kristjánsdóttir, Goðahrauni 9 í Vestmannaeyjum, Linda Ársælsdóttir, Smáratúni 6 á Akureyri, Sólrún Vest, Stafnesvegi 16 í Sandgerði, Kristinn Freyr Guð- mundsson, Lokastíg 8 í Reykjavík, Ragna Karlsdóttir, Vitabraut 6 á Hólmavík, Svavar Þór Hannesson, Öldutúni 14 í Hafnarfirði, Þorsteinn Gíslason, Stekkjarbergi 2 í Hafnar- firði, Silja Pálsdóttir, Ægisgötu 17 á Dalvík, Anna Heiða Gunnarsdóttir, Bólstaðarhlíð 8 í Reykjavík, Bjöm Alfreðsson, Ofanleiti 21 í Reykjavík, Berglind Jónsdóttir, Norðurvangi 5 í Hafnarfirði, Fjölskyldan Hverafold 47 í Reykjavík, Sunna og Eydís, Sörlaskjóli 54 í Reykjavík og Sigríð- ur Einarsdóttir, Fagrahvammi 2a í Hafnarfirði. DV óskar vinningshöfum til ham- ingju og þakkar hinum fjölmörgu sem sendu inn lausnir. -bjb ÞJÓÐHÁTÍÐARSJÓÐUR auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum á árinu 1997. Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins nr. 361 30. september 1977 er tilgang- ur sjóðsins „að veita styrk til stofnana og annarra aðila, er hafa það verk- efni að vinna að varðveislu og vemd þeirra verðmæta lands og menning- ar, sem núverandi kynslóð hefur tekið í arf. a) Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfé sjóðsins skal renna til Friðlýsingar- sjóðs til náttúruvemdar á vegum Náttúmvemdarráðs. b) Fjórðungur af árlegu ráðstöfunarfé sjóðsins skal renna til varðveislu fomminja, gamalla bygginga og annarra menningarverðmæta á vegum Þjóðminjasafns. Að öðm leyti úthlutar stjóm sjóðsins ráðstöfunarfé hverju sinni í sam^ ræmi við megintilgang hans, og komi þar einnig til álita viðbótarstyrkir til þarfa, sem getið er í liðum a) og b). Við það skal miða, að styrkir úr sjóðnum verði viðbótarframlag til þeirra verkefna, sem styrkt em, en verði ekki til þess að lækka önnur opinber framlög til þeirra eða draga úr stuðningi við þau.“ Stefnt er að úthlutun á fyrri hluta komandi árs. Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar 1997. Eldri umsóknir ber að endurnýja. Umsókn- areyðublöð liggja frammi í afgreiðslu Seðlabanka fslands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík. Nánari upplýsingar gefur ritari sjóðsstjómar, Sveinbjöm Hafliðason, í síma 569 9600 Reykjavík, 30. desember 1996. ÞJ ÓÐHÁTÍÐ ARS J ÓÐUR ■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.