Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1997, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1997, Blaðsíða 42
62 dagskrá laugardags 4. janúar LAUGARDAGUR 4. JANUAR 1997 SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.45 íþróttamaður ársins 1996. Áð- ur sýnt á fimmtudagskvðld. 11.10 Hlé. 14.55 Auglýsingatími - Sjónvarps- krlnglan 15.10 Áramótasyrpan. Svipmyndir frá helstu íþróttaviðburðum ársins, meðal annars Ólympíuleikunum í Atlanta og Evrópumótinu í knattspyrnu. 17.00 fþróttaþátturinn. 17.50 Iþróttaþátturinn. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Ævintýraheimur (10:26) Villtir svanir - fyrsti hluti (Stories of My Childhood). Bandariskur teikni- myndaflokkur, byggður á þekkt- um ævintýrum. 18.30 Hafgúan (14:26) (Ocean Girl III). Ástralskur ævintýramyndaflokk- ur fyrir böm og unglinga. 19.00 Lífið kallar (14:19) (My So Called Life). Bandarískur mynda- flokkur um ungt fólk sem er að byrja að feta sig áfram í lífinu. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.35 Lottó. 20.40 Ástarævintýri (A Little Ro- mance). Bandarísk bíómynd frá 1979 um ást og ævin- týri ungrar bandarískr- ar stúlku og fransks pilts í París. Leikstjóri er George Roy Hill og ( helstu hlutverkum eru Laurence Olivier, Diane Lane, Thelonius Bernard og Sally Kellerman. 22.35 Havana. 00.55 Utvarpsfréttir í dagskrárlok. S T <Ö Ð 09.00 Barnatíml Stöðvar 3. 11.00 Heimskaup. Verslun um víða veröld. 13.00 Suður-ameríska knattspyrnan. 13.55 Fótboltl um víða veröld. (Fut- bol Mundial). 14.20 l'þróttapakkinn. (Trans World Spod). 15.15 Hlé. 18.10 Innrásarliðið. (The Invaders) (11:43). Benny Hill er kostulegur. 19.00 BennyHIII. 19.30 Þriðji steinn frá sólu (e). (Third Rock from the Sun). 19.55 Moesha. 20.20 Lif og fjör. (American Boyfri- ends). Árið 1965 varár Rollings Stones og Bobs Dylans og alla dreymdi um Kaliforniu. Sandy Wilcox er sautján, á leiðinni í menntaskóta og til að prófa allt einu sinni. Óvænt er henni boðið I brúðkaup Butch frænda slns og hún, ásamt þremur vinkonum sín- um. Butch kemur henni á óvart með því að afhenda henni lyklana að Kádiljáknum sínum og þá fyrst bytjar ævintýrið fyrir alvöru. 21.50 Clearcut. 23.20 í skugga moröingja (In the Shadow of a Killer). Myndin er ekki við hæfi barna. (e) 00.50 Dagskrárlok Stöðvar 3. Ted Danson leikur vísindamann sem ákveður að fara í verulega óvenjulegt ferðalag. Stöð2kl. 21.20: Ökuferð til tunglsins Ted Danson leikur aðal- hlutverkið í kvikmynd- inni Ökuferð til tunglsins, eða Ponti- ac Moon, sem sýnd er á Stöð 2 í kvöld. Vísindamaðurinn og kennar- inn Washington Bellamy (Danson) er heillaður af furðulegum fyrirbærum. í júlímánuði 1969, þegar menn fylgd- ust eftirvæntingarfullir með för Apollo XI til tunglins, ákvað Was- hington að fara i ferðalag sem ætti sér enga hliðstæðu. Með í fórinni er sonur vísindamannsins víðförula og óhætt er að segja að ferðalagið muni koma til með að hafa mikil áhrif á þá feðga og fjölskyldu þeirra. Leikstjóri er Peter Medak en auk Danson eru í aðalhlutverkum þau Ryan Todd og Mary Streenburgen. Myndin var gerð árið 1994. Sjónvarpið kl. 22.35: Havana 3 9 Stórleik- arinn Ro- bert Redford leikur aðalhlutverkið í bandarísku bíómynd- inni Havana ásamt þeim Lenu Olin og Alan Arkin. Myndin var gerð árið 1990 og er Robert Redford í hlutverki fjárhættu- spilara nokkurs á Kúbu í lok valdatíma- Robert Redford leikur aðalhlut- verkið. bils einræðisherrans Battista. Þá var Havana mikil gleði- borg og spilaviti freistuðu fjár- glæframanna. Hann verður ástfanginn af ekkju sem tekur þátt í stjórnmálavafstri. Leikstjóri Sidney Pollac en myndin er bönnuð börnum yngri en 16 ára. 09.00 10.00 10.25 11.20 11.45 12.10 12.30 13.00 13.45 14.30 14.55 15.05 QsrSoi Með afa. Barnagælur. Bibí og félagar. Soffia og Virginía (1:26). Skippý. NBA-molar. Sjónvarpsmarkaðurinn. LoisogClark (12:22) (e). Suöur á bóginn (14:23) (Due South) (e). Fyndnar fjölskyldumyndir (13:24) (e). Aöeins ein jörð. Jólamartröð (The Nightmare before Christmas). Ævintýraleg þrivíddar teiknimynd úr smiðju 16.25 17.00 17.45 18.05 19.00 20.00 20.35 21.05 21.20 Tims Burton. 1993. Gerð myndarinnar Mathilda. Oprah Winfrey. Glæstar vonir. 60 mínútur (e). 19 20. Smith og Jones (3:13). Vinir (15:24) (Friends). Norðurlandameisaramótið i samkvæmisdönsum 1996 (3:5). Okuferð til tunglsins (Pontiac Moon) íMf'wf'-- &$LiV-í--. ’ttLS, — 23.10 Eftirförin (The Hunted). Þessi ágæta spennu- mynd skartar Chri- stopher Lambert, John Lone og Joan Chen i helstu hlut- verkum. Stranglega bönnuð börnum. 01.10 Líkamsþjófar (Body Snatchers). Hrollvekja frá 1995 með Meg Til- ly, Gabrielle Anwar og Forest Whitaker í aðalhlutverk- um. Hér verða verstu martraðir að veruleika. Stranglega bönnuð börnum. 02.35 Dagskrárlok. #svn 17.00 Taumlaus tónlist. 17.40 Íshokkí (NHL Power Week 1996- 1997). 18.30 StarTrek. 19.30 Stöðin (Taxi 1). ★ ★★* Þættirnir um Hunter eru aiitaf jafn spennandi. 20.00 Hunter. 21.00 Keisari norðursins (Emperorof I the North Pole). j Stórmynd frá leikstjór- anum Roberl Aldrich með Lee Marvin, Ernest Borgni- ne og Keith Carradine i aðalhlut- verkum. Þetta er spennumynd af bestu gerð sem gerist i Banda- ríkjunum á kreppuárunum. Slagsmálaatriðin eru sérlega eft- irtektarverð. 1973. Stranglega bönnuð börnum. 22.55 Óráðnar gátur (e) (Unsolved Mysteries). 23.45 Leyndarmál ástarinnar 2. (In- vitation Erotique) Ný, erótísk frönsk kvikmynd. Stranglega bönnuð börnum. 01.15 Dagskrárlok. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn: Séra Hreinn Hákonarson flytur. 07.00 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 08.00 Fréttir. 08.07 Víðsjá. Úrval úr þáttum vikunnar. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Páttur um náttúruna, umhverfið og ferða- mál. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Endurflutt nk. miðviku- dagskvöld.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. Roger Whittaker, Herb Alper, Ragnar Bjarnason og fleiri syngja og leika. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Har- aldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardcgi. Frétta- þáttur í umsjá fróttastofu Útvarps. 14.00 Póstfang 851. Þráinn Bertelsson svarar sendibrófum frá hlustend- um. Utanáskrift: Póstfang 851, 851 Hella. (Endurflutt nk. mið- vikudag kl. 13.05.) 14.30 Útvarpsleikhúsið: Hrólfur eftir Sigurð Pótursson., Spaugstofan flytur: Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson, Sigurður Sigurjónsson og Örn Árnason. (Endurflutt nk. miðviku- dagskvöld.) 16.00 Fréttir. 16.08 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flyt- ur þáttinn. (Endurflutt annað kvöld kl. 19.40.) 16.20 Frá kammertónleikum á Kirkju- bæjarklaustri 1996. Liederkreis op. 39 eftir Robert Schumann. Gunnar Guðbjörnsson syngur, Edda Erlendsdóttir leikur á píanó. 17.00Saltfiskur með sultu. Blandaður þáttur fyrir börn og annað forvitiö fólk. Umsjón: Anna Pálína Árna- dóttir. (Endurflutt nk. föstudags- kvöld.) 18.00 Síðdegismúsík á laugardegi. - Jimmy Smith og Stanley Tur- rentine leika blús. - Hollenska stórsveitin og Lincoln Center stór- sveitin leika lög eftir Billy Stray- horn. - Nat King Cole tríóið syng- ur og leikur. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Óperukvöld Utvarpsins. Bein útsending frá Metropolitanóper- unni í New York A efnisskrá: Tosca eftir Giacomo Puccini Flytj- endur: Tosca: Maria Guleghina. Cavaradossi: Sergej Larin. Scarpia: James Morris. Sacrist- an: David Evitts. Anglotti: James Courtney. Spoletta: Charles Ant- hony. Sciarrone: Bradley Garvin. Kór og hljómsveit Metropolit- anóperunnar í New York: Cnristi- an Badea stjórnar. Umsjón: Ing- veldur G. Ólafsdóttir. Orð kvölds- ins flutt að óperu lokinni: Málfríð- ur Finnbogadóttir flytur. 23.00 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. - Winter Pages, eftir Ned Rorem. Todd Palmer leikur á klarinettu, Frank Morelli á fagott, Ida Kavafian á fiðlu, Fred Sherry á selló og Charles Wadsworth á píanó. - Sönglög eftir Charles Ives. Jan DeGaetani syngur; Gilbert Kalish leikur á pí- anó. - Adagio ópus 11 eftir Samuel Barber. Sinfóníuhljóm- sveitin í Detroit leikur; Neeme Jfírvi stjórnar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 90,1/99,9 08.00 Fréttir. 08.07 Dagmál. Umsjón: Bjarni Dagur Jónsson. 09.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgi og Vala laus á Rásinni. Umsjón: Helgi Pétursson og Val- gerður Matthíasdóttir. 15.00 Sleggjan. Umsjón: Davíð Þór Jónsson og Jakob Bjarnar Grét- arsson. 016.00 Fréttir. 17.05 Með grótt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti götunnar. Um- sjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Ævar örn Jósepsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 2.00 heldur áfram. 01.00 Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 02.00 Fréttir. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei- ríkur Jónsson og Sigurður Hall, sem eru engum líkir, með morg- unþátt án hliöstæðu. Fréttimar sem þú heyrir ekki annars staðar og tónlist sem bræðir jafnvel hörðustu hjörtu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Erla Friðgeirs og Margrét Blön- dal með skemmtilegt spjall, hressa tónlist og fleira líflegt sem er ómissandi á góðum laugardegi. Þáttur þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 16.00 íslenski listinn endurfluttur. 19.30 Samtengd útsending frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.. 20.00 Það er laugardagskvöld. Helg- arstemmning á laugardagskvöldi umsjón Jóhann Jóhannsson 03.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. KLASSIK FM 106,8 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 15.00-17.30 Fæðing Krists eftir Hector Berlioz. Meðal söngvara: Peter Pears. Colin Davis stjórnar. 22.00-23.00 Jólatónlist Benjamins Brittens, seinni hluti (e). SÍGILT FM 94,3 6.00 Vínartónlist í morgunsárið, Vín- artónlist við allra hæfi 7.00 Blandaðir tónar með morgunkaffinu. Umsjón: Haraldur Gíslason. 9.00 í sviðsljósinu. Davíð Art Sigurðsson með það besta úr óperuheiminum, söngleiki o.fl. 12.00 í hádeginu á Sígilt FM. Létt blönduð tón- list. 13.00 Hitt og þetta. Ólafur Elíasson og Jón Sigurðsson. Láta gamminn geisa. 14.30 Úr hljómleikasalnum. Kristín Benediktsdóttir. Blönduð klass- ísk verk. 16.00 Gamlir kunningjar. Steinar Viktors leikur sígild dægurlög frá 3., 4. og 5. áratugnum, jass o.fl. 19.00 Sígilt kvöld á FM 94,3, sígild tónlist af ýmsu tagi. 22.00 Listamaður mánað- arins. 24.00 Næturtónleikar á Sígilt FM 94,3. FM957 07:00 Fréttayfirlit 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Fréttir 08:05 Veðurfréttir 09:00 MTV fréttir 10:00 íþrótta- fréttir 10:05-12:00 Val- geir Vilhjálms 11:00 Sviðsljósið 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Áttatíu og Eitthvað 13:00 MTVfrétt- ir 13:03-16:00 Þór Bæring Ólafsson 15:00 Sviðsljósið 16:00 Fréttir 16:05 Veðurfréttir 16:08-19:00 Sigvaldi Kaldalóns 17:00 íþróttafrétt- ir 19:00-22:00 Betri Blandan Björn Markús 22:00-01:00 Stefán Sigurðs- son & Rólegt og Rómantískt 01:00- 05:55 T.S. Tryggvasson. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 10-13 Ágúst Magnússon. 13-16 Kaffi Gurrí. (Guðríður Haraldsdóttir) 16-19 Hipp og bftl. (Kári Waage). 19-22 Logi Dýrfjörð. 22-03 Næturvakt. (Magnús K. Þórðarson). X-ið FM 97,7 07.00 Raggi BÍöndal. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Sigmar Guð- mundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X- ins. Bland í poka. 01.00 Næturdagskrá. UNDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery t/ 16.00 Top Marques 16.30 Top Marques 17.00 Top Marques 17.30 Top Marques 18.00 Top Maiques 18.30 Top Marques 19.00 Toþ Marques 19.30 Top Marques 20.00 Historýs Tuminq Points 20.30 Disaster 21.00 Fields of Armour 22.00 Battlefield 23.00 Battlefield 0.00 Abuse of Memoiy 1.00 High Five 1.30 Special Forces 2.00 Close BBC Prime 6.00 BBC World News 6.15 Prime Weather 6.35 Button Moon 6.45 Robin and Rosie of Cockleshell Bay(r) 6.55 Melvin and Maureen 7.10 Why Don't You 7.35 Cuckoo Sister 8.00 Blue Peter Special 8.25 Grange Hill Omnibus 9.00 Dr Who 9.30 Tumabout 10.00 The Onedin Line 10.50 Prime Weather 11.00 Who'll Do the Pudding? 11.30 Eastenders Omnibus 12.50 Esther 13.20 Tumaboul 13.45 The Sooty Show 14.05 Robin and Rosie of Cockleshell Bay(r) 14.15 Dangermouse 14.40 Blue Peter Special 15.05 Graráe Hill Ommbus 15.40 The Onedin Line 16.30 Tracks 17.00 Top of the Pops 17.30 Dr Who 17.55 Dad's Armv 18.25 Are You Being Served 18.55 Noel's House Party 19.50 How to Be a Little Sod 20.00 Benny Hill 20.55 Prime Weather 21.00 French and Saunders 21.30 A Bit of Fry and Laurie 22.00 The Fast Show 22.30 Top of the Pops 2 23.30 Later with Jools Holland 0.30 The Six Wives of Henry VIII 2.00 Not the Nine O'clock News 2.30 A Perfect Spy 3.30 Ghosts 4.30 96 Proms Eurosport ✓ 7.30 Alpine Skiing: Pro World Cup 8.00 Alpi Alpine Skiing: Women Worid Cup 10.00 Rally Raid: Rally Dakar-Agades-Dakar 11.00 Alpine Skiing: Women Wortd Cup 11.45 Afpine Skiing: Women World Cup 12.30 Ski Jumpirá: World Cup: Four Hills Tournament 14.30 Tennis: ATP Toumament 17.30 Alpine Skiing 18.30 Alpine Skiing: Pro World Cup 19.30 Strength 20.30 Rally Raid: Rally Dakar-Aaades- Dakar 22.00 Fitness: European Championships 23.00 Ski Jumping: World Cup 0.00 Rally Raid: Rally Dakar-Agades- Dakar 0.30 All Sports LOOCIose MTV ✓ 7.00 Kickstart 9.30 The Grind 10.00 MTV's European Top 20 Countdown 12.00 Dance Connection 96 Compilation 13.00 MTV's Real World 3 13.30 MTVs Real World 3 14.00 MTV's Real World 3 14.30 MTV's Real World 3 15.00 MTV’s Real Wortd 315.30 MTV’s Real World 316.00 MTV’s Real World 3 16.30 MTV's Real Worid 317.00 Stylissimo! Best of 17.30 MTV News Weekend Edition : Year End Edition 18.30 The Simone Sessions 19.00 Dance Connection 97 Compilation 20.00 Dance Floor 21.00 MTV's Real World 3 21.30 MTV’s Real World 3 22.00 MTV Unplugged with REM 3.00 Chill Out Zone Sky News 6.00 Sunrise 9.00 Sunrise Continues 9.30 The Entertainment Show 10.00 SKY News 10.30 Fashion TV 11.00 World News 11.30 SKY Destinations - the Goa 12.30 Week in Review - Uk 13.00 SKY News 13.30 ABC Nightline with Ted Koppel 14.00 SKY News 14.30 Newsmaker 1í00 SKY News 15.30 Century 16.00 World News 16.30 Week in Review - Uk 17.00 Live at Rve 18.00 SKY News 18.30 Target 19.00 SKY Evening News 19.30 Sportsline Live 20.00 SKY News 20.30 The Entertainment Show 21.00 SKY World News 21.30 CBS 48 Hours 22.00 SKY News Tonight 23.00 SKY News 23.30 Sportsline Extra 0.00 SKY News 0.30 SKY Destinations - Goa 1.00 SKY News 1.30CourtTV 2.00SKYNews 2.30Century 3.00 SKY News 3.30 Week in Review - Uk 4.00 SKY News 4.30 CBS 48 Hours 5.00 SKY News 5.30 The Entertainment Show TNT 21.00 James Cagney: Top of the World 22.00 White Heat 0.00 The Night Digger 1.45 The Beast wíth Rve Rngers 3.20 James Cagney: Top of the World CNN ✓ 5.00 World News 5.30 Diplomatic Licence 6.00 World News 6.30 Worid Business This Week 7.00 World News 7.30 World Sport 8.00 World News 8.30 Style With Elsa Klensch 9.00 Wortd News 9.30 Future Watch 10.00 WorW News 10.30 Travel Guide 11.00 World News 11.30 Your Health 12.00 World News 12.30 World Sport 13.00 World News 13.30 Inside Asia 14.00 Larry King 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 Future Watch 16.30 Earth Matters 17.00 World News 17.30 Global View 18.00 World News 18.30 Inside Asia 19.00 World Business This Week 19.30 Computer Connection 20.00 CNN Presents 21.00 World News 21.30 Best of Insight 22.00 Inside Business 22.30 World Sport 23.00 Worfa View 23.30 Diplomatic Licence 0.00 Pinnacle 0.30 Travel Guide 1.00 PnmeNews 1.30 Inside Asia 2.00 Larry King Weekend 3.30 Sporting Life 4.00 Both Sides With Jesse Jackson 4.30 Evans and Novak NBC Super Channel 5.00 The Best of the Ticket NBC 5.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 6.00 The McLaughlin Group 6.30 Hello Austria, Hello Vienna 7.00 The Best öf the Ticket NBC 7.30 Europa Joumal 8.00 Users Group 8.30 Computer Chronicles 9.00 Intemet Cafe 9.30 At Home 10.00 Super Shop 11.00 Toyota Gator Bowl 14.00 NHL Power Week 15.00 Scan 15.30 Fasnion File 16.00 The Best of the Ticket NBC 16.30 Travel Xpress 17.00 Ushuaia 18.00 National Geographic Television 19.00 National Geoqraphic Television 20.00 Time and Again 21.00 The Tonight Show With Jay Leno 22.00 Anderson Consulting Wortd Championship of óolf 1.00 MSNBC Internight Weekend 2.00 The Selina Scott Show 3.00 Talkin’ Jazz 3.30 Executive Lifestyles 4.00 Ushuaia Cartoon Network ✓ 5.00 The Fruitties 5.30 Little Dracula 6.00 The Fruitties 6.30 The Real Story of... 7.00 Popeye’s Treasure Chest 7.30 Tom and Jerry 8.00 13 Ghosts of Scooby Doo 8.30 The Real Adventures of Jonny Quest 9.00 The Mask 9.30 Dexter's Laboratory 10.00 Droopy: Master Detective 10.30 The Jetsons rv ( Hong Kong Phooey 15.00 Tom and Jerry 15.30 Scooby Doo - Where are You? 16.00 The Real Adventures of Jonny Quest 17.00 The Mask 18.00 Dexteris Laboratory 18.30 lom and Jerry 19.00 The Flintstones 19.30 The Jetsons 20.00 Two Stupid Dogs 20.30 The Bugs and Daffy Show 21.00 The Real Adventures of Jonny Quest 21.30 The Mask 22.00 Fish Poiice 22.30 Dumb and Dumber 23.00 Powerzone 2.00 Spartakus 2.30 Omer and the Starchild 3.00 Sharky and George 3.30 The Real Story of... 4.00 Spartakus 4.30 Omer and the Starchild Discovery l einnigáSTÖÐ3 Sky One 7.00 WKRP in Cincinnati. 7.30 George. 8.00 Young Indiana Jo- nes Chronides. 9.00 Star Trek: The Next Generation. 10.00 Quantum Leap. 11.00 StarTrek. 12.00 World Wrestling Feder- ation Blast.ofl. 13.00 World Wrestling Federation Challenge. 14.00 Kung Fu: The Legend Continues. 15.00 StarTrek: Deep Space Nine. 16.00 Star Trek: Voyager. 17.00 The Hit Mix. 18.00 Kung Fu, 19.00 Hercules: The Legendary Joumeys. 20.00 Coppers. 20.30 Cops IOQII. 21.30 Cop Files. 22.00 Law & Order. 23.00 The Red Shoe Diaries. 23.30 The Movie Show, 0.00 LAPD. 0.30 The Lucy Show. 1.00 Dream on. 1.30 Thé Edge. 2.00 Hit Mix Long Pfay. Sky Movies 6.00 Shock Treatment. 8.00 HG Wells’ the First Men in the Moon. 10.00 Run Wild, Run Free. 12.00 All She Ever Wanted. 14.00 Trail of Tears. 16.00 Between Love and Honor. 18.00 Dragonworld. 20.00 The Brady Bunch Movie. 22.00 Before the Night. 23.45 Delta of Venus. 1.30 Calendar Girl. 3.00 Taking the Heat. 4.30 Between Love and Honor. Omega 10.00 Blönduð dagskrá. 20.00 Livets Ord. 20.30 Vonarijós (e). 22.30 Central Message. 23.00-10.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.