Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1997, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1997, Blaðsíða 34
54 afmæli LAUGARDAGUR 4. JANÚAR 1997 UV Jón Einarsson Til hamingju með afmælið 4. janúar Jón Einarsson vélstjóri, Höfða- grund 13, Akranesi, verður áttræð- ur á mánudaginn. Starfsferill Jón fæddist á Siglufirði. Hann hóf sjómennsku fimmtán ára, tók vél- stjórapróf 1946 og var síðan vélstjóri við Skeiðfossvirkjun í Fljótum 1946-55, við sementverksmiðjuna á Akranesi og á fiskiskipum 1955-66, vann við byggingu Búrfellsvirkjun- ar 1966-71, var vélstjóri á skipum Eimskipafélags íslands og starfaði síðan við verknámsdeild Fjölbrauta- skóla Vesturlands á Akranesi til starfsloka. Eftir það hefur hann fengist við að vakta togara Skagamanna og auk þess fengist við módelsmíði á skip- um og skútum ýmiss konar auk annars handverks. Fjölskylda Jón kvæntist 4.5. 1939 Önnu Hall- dórsdóttur, f. á ísafirði 18.8. 1913, d. 24.11.1978, húsmóður. Hún var dótt- ir Halldórs Friðgeirs Sigurðssonar skipstjóra og Svanfríðar Alberts- dóttir, húsmóður frá ísafirði. Börn Jóns og Önnu eru Svana vík 1964, prófi frá Lög- regluskóla ríkisins 1970 og lauk sjó- kokkaprófí frá Hótel- og veitinga- skólanum 1981. Úlfar var lögreglumaður í Reykja- vík 1968-83, stundaði ýmis almenn störf til 1986, hóf þá störf hjá ís- Valgeir Gestsson skrifstofustjóri, Látraströnd 52, Seltjamamesi, verð- ur sextugur á morgun. Starfsferill Valgeir fæddist í Reykjavík en ólst upp í Odda á Seltjamamesi. Hann lauk kennaraprófi frá KÍ 1958. Jónsdóttir, f. 18.8. 1939, starfsmaður við Búnað- arbankann á Akranesi, en maður hennar er Öm Óskar Helgason vélstjóri og eiga þau fjögur höm og níu bamaböm; Hall- dór Friðgeir Jónsson, f. 29.6. 1941, vélstjóri hjá Hitaveitu Akraness, var fyrst kvæntur Ragnhildi Theodórsdóttur hjúkrun- arfræðingi og eiga þau tvö böm og eitt barna- barn en þau skildu og er seinni kona Halldórs Kristín Jóns- dóttir, starfsmaður við sambýli; Margrét Jónsdóttir, f. 22.5. 1944, kennari á Akranesi, en maður hennar er Páll Jónatan Pálsson málarameistari og eiga þau tvö böm; Þórelfur Jónsdóttir, f. 4.6. 1945, fóstra í Reykjavík, en maður hennar var Jóhann G. Larsen prentari og eiga þau fjögur höm og tvö bamaböm en þau skildu; Gunn- ar Þór Jónsson, f. 12.2. 1947, vél- virkjameistari hjá Landsvirkjun, við Búrfellsvirkjun, en kona hans er Ingunn Sveinsdóttir, ræstinga- maður hjá Landsvirkjun, og eiga þau þrjú börn en bamsmóðir Gunn- ars Þórs er Guðlaug Sigrún Sigur- Fjölskylda Úlfar kvæntist 20.12.1974 Sigrúnu Eyjólfsdóttur, f. 29.8. 1947, kennara. Valgeir var kennari við Kársnes- skóla í Kópavogi 1958-59, við Mýrar- húsaskóla á Seltjamamesi 1959-65, skólastjóri Varmalandsskóla í Borg- arfirði 1965-75, skólastjóri Álftanes- skóla í Bessastaðahreppi 1975-90 og hefur verið skrifstofustjóri Kennara- sambands íslands frá ársbyrjun 1990. Valgeir var kjörinn í stjórn Sam- jónsdóttir og eiga þau eitt barn og tvö barnaböm; Lovísa Jónsdóttir, f. 4.1. 1949, skrifstofumaður í Reykjavík, en maður hennar er Gísli Þorsteins- son viðskiptafræðingur og eiga þau þrjú börn og eitt bamabam; Ólöf Jóns- dóttir, f. 9.4. 1950, bókari hjá Grýtu, en maður hennar er Gylfi Lárusson húsasmíðameistari og eiga þau þrjú böm; Einar Jónsson, f. 7.8. 1951, bók- ari á Akranesi, en kona hans er Guðrún Kristín Guðmundsdóttir, starfsmaður við hamaheimili og eiga þau þrjú böm; Svanborg Rann- veig Jónsdóttir, f. 7.2. 1953, kennari á Stóra- Núpi, en maður hennar er Valdimar Jóhannsson, bóndi þar, og eiga þau fimm böm; Svanfríður Jónsdóttir, f. 28.5. 1955, hjúkmnar- fræðingur og rekur, ásamt manni sínum, gistiheimOið Flókagötu 1, Reykjavík, en maður hennar er Kristófer Oliversson skipulagsfræð- ingur og eiga þau þrjú böm og eitt barnabam. Samtals á Jón því fimmtíu og níu afkomendur. Hálfsystkini Jóns samfeðra: Rósa Hún er dóttir Eyjólfs Þorsteinssonar húsasmíðameistara og Margrétar S. Eyþórsdóttur húsmóður sem bæði eru látin. Börn Úlfars frá fyrra hjónabandi eru Helga Sigríður Úlfarsdóttir, f. 12.10. 1967, fóstra, en maður hennar er Helgi Kárason málari og eru syn- ir þeirra Anton Öm og Hilmir Orri; Ólöf Marín Úlfarsdóttir, f. 10.8. 1969, en maður hennar Viðar Ævarsson húsasmiður og eru börn þeirra Hall- dóra Birta og nýfæddur sonur. Sonur Úlfars og Sigrúnar er Ey- þór Árni Úlfarsson, f. 6.3. 1979, nemi. Fósturbörn Úlfars era Eyjólfur Pálsson, f. 17.5. 1965, blikksmiður, en dóttir hans er Sigrún Sól; Sigríð- ur Stefanía Pálsdóttir, f. 6.8.1970, en Valgeir kvæntist i maí 1959 Lovísu Ágústsdóttur, f. 17.7. 1940, ritara á Akureyri. Hún er dóttir Ágústs Hinrikssonar, prests í Reykjavík, og Sigrúnar Rögnvalds- dóttur húsmóður sem bæði era lát- in. Valgeir og Lovísa skildu 1987. Sambýliskona Valgeirs frá 1995 er Áslaug Ármannsdóttir, f. 19.10.1947, kennari. Hún er dóttir Ármanns Halldórssonar, námstjóra í Reykja- vík, og Sigrúnar Guðbrandsdóttur kennara. Börn Valgeirs og Lovísu eru Sig- rún, f. 3.10.1959, forstöðumaður úti- deildar Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar, dóttir hennar Einarsdóttir, f. 21.9. 1873, d. 15.3. 1943, ljósmóðir í Fljótum; Sólveig Einarsdóttir, f. 1874, d. 1881; Einar Einarsson, f. 1876, d. 1876; Steinn Einarsson, f. 6.1. 1878. d. 14.4. 1928, húsasmiður og skipstjóri á Siglu- firði og Akranesi. Alsystkini Jóns: Benedikt Einars- son, f. 14.3. 1906, d. 27.9. 1980, vél- virki í Hafnarfirði; Guðrún Sólveig Margrét Einarsdóttir, f. 1907, d. 1910; Guðmundur Konráð Einars- son, f. 15.6. 1909, vélstjóri hjá SR á Siglufirði; Eiður Einarsson, f. 1910, d. 1910; Guðbrandur Maron Einars- son, f. 24.12. 1912, d. 28.2. 1941, sjó- maður sem fórst með togaranum Gullfossi; Guðrún Júlíana Einars- dóttir, f. 15.6.1914, d. 24.5.1934, hús- móðir í Hafharfirði; Óli Martynes Einarsson, f. 17.8. 1918, d. 28.2. 1941, skósmiður á Siglufirði; Zophonía Guðmunda Einarsdóttir, f. 28.1.1925, húsmóðir í Reykjavík. Foreldrar Jóns voru Einar Hall- dórsson, f. 30.3. 1853, d. 5.6. 1941, bóndi í Fljótum, og s.k.h., Svanborg Rannveig Benediktsdóttir hús- freyja. Jón og fjölskylda hans taka á móti gestum í Oddfellowhúsinu á Akranesi laugardaginn 4.1. frá kl. 15.00- 18.00. maður hennar er Gunnar H. Konr- áðsson rafvirki og eru börn þeirra Sunna Ósk, Konráð Páll og Sigrún Hafdís. Hálfsystkini Úlfars, samfeðra, eru Helgi stýrimaður; Elín Halldóra at- vinnurekandi; Pétur sem er látinn; Margrét húsmóðir; Ólafur viðgerðar- maður; Már nemi; Hermann nemi. Hálfsystkini Úlfars, sammæðra, eru Margrét Jónsdóttir húsmóðir; Marteinn Steinar Jónsson sálfræð- ingur. Foreldrar Úlfars era Hermann Helgason, f. 11.1.1929, verkstjóri hjá Saltveri í Njarðvík, og Anna Björg- úlfsdóttir, f. 18.8. 1923, húsmóðir í Reykjavík. Úlfar er að heiman á afmælisdag- 1990. Foreldrar Valgeirs: Gestur Elías Jónsson, f. 10.11. 1905, d. 8.10. 1985, sjómaður í Odda á Seltjarnarnesi, og Kristin Jónsdóttir, f. 17.9. 1905, húsmóðir, nú búsett á Hrafnistu. Ætt Gestur Elías var sonur Jóns Gestssonar frá Sviðugörðum í Flóa og Guðríðar Jónsdóttur frá Hallskoti í Flóa. Kristín er dóttir Jóns Jónssonar frá Skipholti í Hranamannahreppi og Valdísar Jónsdóttur. 85 ára______________________ I Guðlaug Jónsdóttir, Álftamýri 10, Reykjavík. 80 ára Hólmfríður H. Löve, Miðtúni 20, Reykjavík. 75ára . ----------------------------- Friðný Guðrún Pétursdótt- ir Sigtúni 21, Reykjavík. Laufey H. Helgadóttir, Þórðargötu 16, Borgarnesi. 70 ára______________________ I Katrín Hendriksdóttir, Árvöllum 8, Hnífsdal. Stefán Haukur Ólafsson, Túngötu 17, Tálknafirði. Helga Sigurðardóttir, Stafholti 14, Akureyri. Borghildur Kristjánsdótt- ir, Mávahlíð 46, Reykjavík. Gústaf Sigjónsson, Sléttuvegi 4, Selfossi. Ingvar Benjamínsson, Hlunnavogi 12, Reykjavík. Haukur H. Jónsson, Víðilundi 20, Akureyri. 60 ára Ólafur Jónsson, Baugholti 1, Keflavík. 50 ára Ingibjörg Stefánsdóttir, kokksíbúð, Hvanneyri, Anda- kUshreppi. Steinunn H. Sigurðardótt- ir, starfsleiðbeinandi við endur- hæfmgadeUd Landspítalans í Kópavogi, Tunguseli 9, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Árni Steingrímsson, lagermaður hjá Andvara. Þau taka á móti gestum í Dugguvogi 2, II. hæð, í dag frá kl. 20.00. Grétar Þór Sigurðsson, Hafnargötu 54, Keflavík. Rebekka Bjamadóttir, Skúlagötu 76, Reykjavík. 40 ára ÍSnorri Kárason, Mýrarbraut 12, Blönduósi. Kristján Björnæs Þór, Sólheimum 27, Reykjavík. Ragnar Þór Árnason, Þverási 45, Reykjavík. Hanstna Guðrún Skúla- dóttir, Laufengi 23, Reykjavik. Valdís Anna Steingríms- dóttir, Lyngheiði 10, Hveragerði. Elsa Friðriksdóttir, í; Austurholti 1, Borgarnesi. Lóa Vilbergsdóttir, Tjamarstig 2, Seltjamarnesi. Sturla Þór Guðmundsson, t Þökkum auðsýndan hlýhug og vináttu við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar og tengdaföður SIGURÐAR KRISTINSSONAR Snorrabraut 56 sem lést 23, desember og var jarðsunginn í kyrrþey þann 31. desember 1996 Jónína Þórðardóttir Vigdís E. Sigurðardóttir Ragnar Valdimarsson Jón Sigurðsson Edith Randy Sigríður J. Siguröardótfir Jón H. Guðjónsson Kristín E. Sigurðardóttir Úlfar Hermannsson Úlfar Hermannsson verkstjóri, Smáratúni 14, Reykjanesbæ, verður fimmtugur á morgun. Starfsferill Úlfar fæddist í Nes- kaupstað og ólst þar upp til 1964 er hann flutti til Reykjavíkur. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Gagn- fræðaskólanum í Kefla- Ulfar Hermannsson. lenskum aðalverktökum á Keflavíkurflugvelli og hefur verið þar verk- stjóri frá 1987. Úlfar var búsettur í Reykjavík á árunum 1964-86 er hann flutti til Keflavíkur þar sem hann hefur átt heima síðan. Úlfar sat í stjóm Verk- stjórafélags Suðumesja um árabil, var varaform- aður Karlakórs Keflavík- ur um eins árs skeið og er nú ritari hans. Valgeir Gestsson bands íslenskra barna- kennara 1974, var kjörinn formaður þess 1976, kjör- inn formaður Kennara- sambands íslands á stofn- fundi þess 1980, endur- kjörinn 1982 og 1984 en lét af formennsku 1987. Þá sat hann í samninga- nefndum SÍB, BSRB og KÍ á þessum árum. Fjölskylda Valgeir Gestsson. er Elísa Ágústsdóttir, f. 27.6. 1978; Kristín, f. 27.2. 1962, nemi i Reykjavík; Sólveig, f. 10.1. 1964, kennari í Garðabæ, en maður hennar er Elvar Öm Erlingsson kennari og eru böm þeirra Kara, f. 26.9. 1991, og dóttir, f. 31.12. 1996; íris, f. 23.4. 1973, húsmóðir á Skaga- strönd, en sambýlismað- ur hennar er Garðar Geirfinnsson kennari og er sonur þeirra Unnar Már, f. 13.12. Jón Einarsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.