Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1997, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1997, Side 6
LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 1997 JD'V 6 -ffíónd stuttar fréttir Vilja lögsækja Crichton Portúgalska rlkisflugfélagið TAP-Air Portugal hyggst lög- sækja bandaríska metsölurithöf- undinn Michael Crichton vegna nýjustu bókar hans þar sem fjall- að er um slakt viðhald hjá flug- félagi sem hann kallar Air Portugal. Crichton er einna þekktastur fyrir að hafa skrifað bókina Jurassic Park. í nýjustu bókinni, Airframe, er fjallað um dularfullt 10 þúsund metra hrap flugvélar. Segir í bókinni að við- haldsvinna hjá Air Portugal sé svo slök að hún hafi nær orsak- að alvarleg slys. Talsmenn Air Portugal segja að Crichton hafi annaðhvort notað nafn Air Portugal óafvitandi eða verið utan við sig. Eða hann hafi not- að nafhiö gegn betri vitund en Air Portugal leggur mikið upp úr viðhaldi og hefur gert sam- starfssamning við Air France þar um. Hætti við for- mála vegna nak- inna karla Díana prinsessa hefúr dregið til baka formála að myndabók tískukóngsins Gianni Versace um kóngafólk og rokk og ról. Ágóðinn af sölu bókarinnar á að renna í sjóð popparans Eltons Johns til eyðnirannsókna. Óttaðist Díana að konungsfjölskyldan yrði móðguð yfir aö vera á myndum við hliðina á myndum af hálf- nöktum körlum, þar á meðal knattspyrnustirninu Ryan Giggs. Díana ritaði formálann í góðri trú en leist ekki á blikuna þegar hún sá bókina í vikunni. Versace frestaði kynningarferð til London vegna bókarinnar til þess eins að gæta hagsmuna Díönu. Reuter Hlutabréfavísitalan: Sögulegt hámark Hlutabréfavísitalan náði sögulegu hámarki i kauphöllunum f London og Frankfurt í vikunni. Hún hefúr eitthvaö sigið aftur í London en held- ur reisn sinni í Frankfurt. Verðbréfa- salar í New York geta haldið áfram að gleðjast því enn má merkja nokkra hækkun frá fyrri viku. Bensínverðið tók nokkurt stökk niður á við á fimmtudaginn vegna minnkandi eftirspumar, 95 oktana bensinið fór hæst í 224 dollara tonnið en var komið niður í 218 dollara á fimmtudag. Verðið á 98 oktana bens- íni rokkaði úr 226 tU 228 doUurum í vikunni en fór niður í 222 doUara tonnið í fyrradag. Bensínið var alveg í takt við hráolíuna í þessum lækk- unum því hún fór niður í 22 doUara slétta úr tæpum 23 fyrr í vikunni. Verð á sykri hækkaði aftur eftir nið- ursveiflu en kaffið lækkaði eftir topp í síðustu viku. -sv Pólitísk ringulreið eftir að þingið setti forseta Ekvadors af: Þrír gera tilkall til embættisins Bandaríska klámmyndadrottningin Jenna Jameson var útnefnd besta klámleikkonan á árlegri verðlaunahátíð, Hot d’Or, sem haldin var í París í gær. Hér heldur hún á verðlaunum sínum og þakkar fyrir sig að sið Hollywood-leikara. Símamynd Reuter MikU ringulreið hefur einkennt stjórnmálaástandið í Ekvador eftir að þing landsins setti Abdala Bucaram forseta af á aukaþingfundi í fyrrinótt. Þingið samþykkti strax að þingforsetinn, Fabian Alarcon, yrði forseti tU bráðabrigða fram á næsta ár og sór hann embættiseið um nóttina. En Bucaram var aldeU- is ekki á því að sleppa valda- taumunum og hét því að hann skyldi gegna embætti út kjörtíma- bUið. Hefur hann haldið tU í forseta- höUinni sem gætt er af hermönnum. Lög um arftaka forsetans við þessar kringumstæður eru mjög óskýr og varaforsetinn, Rosalia Arteaga, ein- faldaði síður en svo stöðuna þegar hún gaf út tUskipun þess efnis að hún væri réttur forseti landsins. Þegar blaðið fór í prentun í gær- kvöld var þessi sérkennUega kreppa um æðstu sfjóm Ekvadors óleyst. Engar mótmælaaðgerðir voru í höf- uðborginni Quito í gær en tveggja daga aUsherjarverkfaU og mótmæli tugþúsunda manna gegn stjórn Buc- arams neyddi þingið tfl að setja hann af. Bucaram er mjög umdeUur persónuleiki, kaUaður brjálæðing- urinn, og Ula liðinn fyrir afar harð- ar efnahagsaðgerðir með griðarleg- um verðhækkunum og fyrir að hygla frændum við embættisveit- ingar. Herinn í Ekvador, sem stjómaði landinu tU 1979, hvatti tU skjótrar lausnar á stjórnarkreppunni. Óvissuástand yrði ekki liðið af lýð- ræðislega þenkjandi hermönnum eða alþýðu manna eins og það var orðað. Yfirmenn hersins sögðu hann ópólitískan og að hann mundi ekki reyna að fyUa það tóm sem hefði myndast á valdastólum. En í yfirlýsingu sagði að lausnar vand- ans yröi ekki beðið lengi. Reuter Kauphallir og vöruverð erlendisi Þú opnar dós og gæðin koma í Ijós! IÚtiloka vopnahlé írski lýðveldisherinn, IRA, hefur útilokað vopnahlé í bar- áttu sinni gegn breskum yfir- ráðum á Norður-írlandi þar tfl eftir bresku þingkosningarnar í mai. Völdu Helsinki BiU Clinton Bandarikjafor- seti og Boris Jeltsín Rúss- landsforseti hafa valið Helsinki sem fundarstað þegar þeir hitt- ast í síðari hluta mars. Rannsaka smygl í Breska ríkisstjórnin sagðist | hafa hafiö rannsókn smygl- hneykslisins sem nú skekur Sothehy’s uppboðsfyrirtækið í f: London. Er rikisstjórninni í | mun að tryggja trausta og heið- | arlega ímynd hins ábatasama listaverkamarkaðar í London. Ævilangt fangelsi Ejórtán ára breskur strákur var dæmdur í lifstíðarfangelsi fyrir að hafa barið níu ára I stúlku tU bana á jámbrautar- fj, teinum. Morðið var framið í fyrra og vakti mikinn óhug meðal Breta. Frusu á fjallaleið Tveir jagúarar, fasani og api frusu tU dauða í Úkraínu þegar ferðadýragarður festist á fjalla- leið. Óttast er að sömu örlög bíði fleiri dýra. Viija í myntbandalag Sænski seðlabankinn hefur e! lýst því yfir að Svíar eigi að vera með þeim fyrstu sem ger- ast aðilar að myntbandalagi í Evrópu 1999. Ræna fólki Talið er að aUs níu Japönum hafi verið rænt af útsendurum stjómvalda í Norður-Kóreu síð- astliðin ár, þar á meðal stúlku 1 sem hvarf fyrir 20 árum, þá sjö ára. Kosningar j íbúar Punjab-héraðs á Ind- landi gengu tU kosninga í gær | en húist var við að stuðnings- s men Shika færu með sigur. Setti þing Nelson Mandela, forseti Suð- ur-Afríku, | setti í fyrsta | sinn þing ; samkvæmt j nýrri stjómar- skrá landsins. Fá frelsi f Benjamin Netanyahu, forsætisráðhema Ísraels, sagði að öUum palest- | ínskum konum sem em í haldi ísraela yrði sleppt í samræmi við samningana við frelsissam- I tök Palestínumanna, PLO. Tónlistarstríð ILögreglan í Perú og skæm- liðar, sem hafa 72 gísla í jap- anska sendiráðinu í Lima, héldu sálfræðUegum hemaði sínum áfram og reyndu að æra hvorir aðra með háværri tón- list. Engin hindrun Helmut Kohl, kanslari | Þýskalandis, sagði að ekkert ríki utan Nató S gæti stöðvað ii stækkun þess í 5* austur en huga J; yrði að áhyggjum Rússa. Mótmæitu Þúsundir Albana, sem farið 3 hafa Ula á viðskiptum sinum við fjátfestingarsjóði, fóru um götur hafnarborgarinnar Vlore | og formæltu ríkisstjóminni. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.