Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1997, Síða 27
JLlV LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 1997
Komdu í Kringluna, fáðu þátttökuseðil
og þú gætir verið á leið til Evrópu.
frá morgni til kvölds
UM KRINGLUNA
í SKEMMTILEGUM
LEIK
^USEÐLINUWl
GLÆSILEGIR
VINNINGAR
Ferð fyrir tvo ti! einhverra af
áfangastöðum Flugleiða í Evrópu.
40 miðar á „The Preachers Wife“
í Kringlubíói.
Vöruúttektir.
Það eina sem þú þarft
að gera er að taka rúntinn
í Kringlunni og eiga við-
skipti í bæði norður- og
suðurhúsi Kringlunnar.
Vöruúttektir frá eftirtöldum
aðilum í Kringlunni:
Barnakot, Demantahúsið,
Dýrðlingarnir, Face, Galleri Fold
Gallerí Borg, Gleraugnasmiðjan,
Sjónvarpsmarkaðurinn,
Steinar Waage, Virgin, Whittard,
Lapagayo og íslandsbanki.
Pakistanskir karlar:
sig við eiginkonurnar
því að kveikja í þeim
notaði tækifærið í fyrra, þegar mað-
ur hennar var fjarverandi stutta
stund, til að segja bresku blaða-
mönnunum sögu sína. „Ég reifst við
manninn minn. Hann hellti steinol-
íu yfir mig og kveikti í,“ sagði kon-
an sem heitir Amina. „Hann sýndi
mér sprautu fyllta með rottueitri og
sagðist myndu sprauta því í mig ef
ég segði frá því að hann hefði kveikt
í mér,“ greindi Amina frá.
í janúar síðastliðnum fóru blaða-
menn Express aftur í heimsókn á
Mayo-sjúkrahúsið í Lahore. Það
kom i ljós að morðtilraunirnar
halda áfram þrátt fyrir fangelsis-
dóma yfir mönnunum þremur. Á
sjúkrahúsinu lágu þrjár giftar kon-
ur, ein þeirra var aðeins 16 ára, með
brunasár eftir meintar sprengingar
í eldavélum. Eiginmenn kvennanna
hringsóluðu stöðugt í kringum þær.
Lögreglan spillt
og gerir lítið
Furham Iqbal, sem er 26 ára, las
læknisfræði í Englandi og er einn af
bestu ungu læknunum á Mayo-
sjúkrahúsinu. „Allir vita að í mörg-
að. Það er leitt vegna þess að það er
mjög grunsamlegt," segir einn
læknanna á Mayo sjúkrahúsinu.
Yasmeena var 21 árs, bamshaf-
andi og hafði verið gift í fjóra mán-
uði þegar hún skaðbrenndist. Blaða-
menn breska blaðsins Express
heimsóttu hana nokkrum sinnum á
dag þá þrjá daga sem hún lifði eftir
slysið. Eiginmaður hennar, Munil,
var alltaf við rúmstokk hennar og
það voru einnig margir ættingja
hans.
Breytti framburði
sínum mörgum sinnum
Munil breytti mörgum sinnum
framburði sínum. Fyrst kvaðst
hann hafa verið í baðherberginu
þegar sprenging varð í eldavélinni.
Síðar sagðist hann hafa verið í her-
berginu við hliðina á eldhúsinu og í
lokin hélt hann þvi fram að hann
hefði alls ekki verið í húsinu. ÞegcU-
blaðamaður Express var viðstaddur
jarðarför Yasminu í þorpinu hennar
fann hana eldavélina, sem sögð var
hafa sprungið, heila og gallalausa.
Byggt á Sunday Express
i •*'
Firdous var 35 ára og hafði ekki alið manni sínum börn þegar „sprenging
varð í eldavélinni hennar". Maður hennar var stöðugt við hliö hennar á
sjúkrahúsinu þannig að hún gat ekki sagt frá því sem gerðist í raun og veru.
um þessara tilfella er um morð að
ræða en lögreglan er spillt og það
gerist lítið,“ segir hann. „Það er
átakanlegt að sjá þessar konur líða
svona miklar þjáningar. Þegar ég tel
að einhver þeirra eigi möguleika á
að lifa af kaupi ég lyf fyrir mína eig-
in peninga," segir læknirinn.
Eitt fórnarlambanna, Rezia, sem
er 24 ára, er gift hermanni. „Miðað
við þau sambönd sem hann hefur er
ólíklegt að þetta mál verði rannsak-
Losa
með
Yfirvöld í Pakistan eru loks farin
að grípa í taumana gegn grimmi-
legri hefð sem hefur valdið dauða
fjölda ungra kvenna. í fyrsta skipti
hafa þrír menn verið dæmdir til
fangelsisvistar fyrir að brenna eig-
inkonu eins þeirra.
Fjöldi pakistanskra kvenna hefur
látið lífið vegna sprengingar í elda-
vél en það er sú skýring sem eigin-
menn kvennanna gefa. Eiginmenn-
imir setja oft á sviö slys í eldhúsum
til að losa sig við eiginkonur sem
færa þeim til dæmis of lítinn
Erlent fréttaljós á
laugardegi
heimanmund eða geta ekki alið
þeim börn. Skilnaður er aðeins
mögulegur í Pakistan veiti eigin-
konur samþykki sitt og það gera
þær sjaldnast.
Árum saman hefur spillt kerfið
snúið baki við fómarlömbunum. En
nú hafa þrír menn verið dæmdir til
samtals 75 ára fangelsisvistar.
Hellti olíu yfir
eiginkonuna og kveikti í
Fyrir nokkrum vikum voru eig-
inmaður Maliku Bibi, sem var 21
árs, bróðir hennar og frændi hver
um sig dæmdir í 25 ára fangelsi fyr-
ir að myrða hana. Meira að segja
lögreglustjórum í borginni Lahore,
þar sem lítil virðing er borin fyrir
lögum, var brugðið við morðið á
Maliku. Mennimir þrír höfðu barið
hana þar til hún varð nær meðvit-
undarlaus. Síðan helltu þeir
parafinolíu yfir hana og kveiktu síð-
an í. Malika dó viku síðar af bmna-
sárunum sem hún hlaut.
Eiginmaðurinn, bróðirinn og
frændinn héldu því fram að Malika
hefði verið að matreiða á frum-
stæðri olíueldavél sem hefði spmng-
ið.
Á Mayo-sjúkrahúsinu í Lahore,
þar sem Malika lá, þurfa sjúklingar
að greiða íyrir umbúðir og lyf. Fjöl-
skylda Maliku kvaðst ekki hafa
nægilegt fé til að borga kvalastill-
andi lyf. Malika lést eftir miklar
þjáningar.
Morð í 90 prósentum
tilvika
Aðstoðaryfirlögregluþjónn í
Lahore, Farkhanda Iqbal, sem er
kona, hefur tekið upp mál þeirra
mörg hundmð eiginkvenna sem
brenndar era til bana á hverju ári í
Lahore einni. Á bara einu sjúkra-
húsi í borginni er árlega tekið á
móti um 300 ungum konum sem
fullyrt er að hafi brennst er eldavél-
ar þeirra sprungu.
„Ég tel að í 90 prósentum tilfell-
anna, þegar giftar konur eiga í hlut,
sé um morð að ræða,“ segir Iqbal.
„Þetta var bara fyrsta ákæran en
þetta er byrjunin. Þakka ykkur fyr-
ir að vekja athygli mína á þessu,"
segir Iqbal í viðtali við breska blað-
ið Express. Að sögn blaðsins leiddi
rannsókn þess á hinni grimmilegu
hefð meðal annars til þess að menn-
imir þrir voru ákærðir.
Hótaði að sprauta
rottueitri í konuna
Fjögurra barna móðir, Amina,