Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1997, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1997, Blaðsíða 17
16 FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1997 FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1997 25 íþróttir 1. DEILD KARLA Haukar 18 13 2 3 466-424 28 Afturelding 18 14 0 4 468-434 28 KA 18 12 1 5 485-462 25 Fram 18 8 4 6 422-397 20 ÍBV 16 9 1 6 400-369 19 Valur 18 8 3 7 419416 19 Stjaman 17 7 2 8 447-440 16 FH 18 7 1 10 459480 15 Grótta 18 5 2 11 429461 12 ÍR 17 5 1 11 417-420 11 Selfoss 18 4 2 12 439495 10 HK 18 4 1 13 409446 9 Markahæstir: Valdimar Grimsson, Stjörnunni . 139 Róbert Duranona, KA ...........145 Zoltán Belánýi, ÍBV............118 Guðmundur Pedersen, FH........117 Juri Sadovski, Gróttu .........114 Sigurður V. Sveinsson, HK .... 108 Alexei Demidov, Selfossi ......102 Oleg Titov, Fram...............101 Bjarki Sigurösson, Aftureldingu . 99 Þrjá leikmenn vantaði í lið Aftureld- ingar i gærkvöld gegn HK. Berg- sveinn Bergsveinsson markvörður var með flensu, Þorkell Guðbrands- son meiddur og Einar Gunnar Sig- urösson einnig. Dómararnir í Mosfellsbæ voru sér- lega slakir og stuðningsmenn beggja liða hrópuðu út af með dómarana og segir þaö meira en mörg orð um dómgæsluna að stuðningsmenn lið- anna skuli hafa verið sammála um frammistöðu þeirra. Menn voru miskunnarlaust reknir út af i leik Aftureldingar og HK og í einar fjórar mínútur voru aðeins þrir útileikmenn í liði Aftureldingar. Alsírmaðurinn Aziz Mihoubi náði sér ekki á strik með liöi Vals gegn KA í gærkvöld. Hann gerði strax mis- tök í upphafi leiksins og kom nánast ekkert meira við sögu. Greinilegt var að Valsmenn hafa ekki mjög mikla trú á Mihoubi sem gerði 10 mörk fyr- ir Val gegn Haukum á dögunum. Jón Þórðarson, Gróttu, meiddist illa þegar hann skoraði annað mark sitt í leiknum gegn ÍR og lék ekki meira með félögum sinum i Seljaskólanum í gærkvöld. Eyjamenn gerðu afdrifarík mistök á lokasekúndunum gegn FH. Eftir að þeir misstu mann út af 12 sekúndum fyrir leikslok hljóp annar inn á í leyf- isleysi. Fyrir vikið misstu Eyjamenn annan leikmann út af og þurftu því að verjast 4 gegn fullskipuðu liði FH sem jafnaði. Stefán Guðmundsson skoraði tvö glæsimörk fyrir FH gegn ÍBV, vatt upp á líkamann og negldi knett- inum með tilþrifum í netið. Þessi tví- tugi strákur á ekki langt aö sækja hæfileikana en Guðmundur Sveins- son, faðir hans (bróöir Sigga Sveins), gerði garðinn frægan með Fram og FH á árum áður. „Mjög ánægðir meö Teit“ „Við erum ánægðir meö okk- ar lið, mjög ánægðir með það sem Teitur Þórðarson er að gera og teljum að liðið sé í mikilli framför," segir Mart Tarmak, varaforseti eistneska knatt- spyrnusambandsins. Leikmenn liðsins, sem náðu mjög óvænt stigi gegn Skotum í fyrrakvöld, fá umbun fyrir hvert stig sem þeir fá í undankeppni HM. Fyrir stig fær hver leikmað- ur 28.000 krónur þannig að hver leikmaður hefur þegar fengið 112 þúsund krónur það sem af er undankeppninni. Leikmenn liðs- ins eru flestir atvinnumenn í heimalandi sínu en launin eru ekki há. Flestir þeirra eru með um 28.000 krónur á mánuði á meöan venjuleg laun verka- manna eru um 11.500 krónur. -SK NBAínóttog fleiri íþrótta- ftéttir á bls. 26 Gísli Rúnar varði fimm vítaköst - en Haukar unnu þó á Selfossi, 21-27 DV, Selfossi: „Ég er ekki ánægður með spilið hjá okkur, við misstum tökin í seinni hálfleik, lékum ómarkvisst og dauðafærin nýttust illa. En ég er ánægður með stigin," sagði Sigurð- ur Gunnarsson, þjálfari Hauka, eft- ir sigur á Selfossi i gærkvöld, 21-27. Haukar höfðu undirtökin mestall- an leikinn, sjö mörk í hálfleik. Sel- fyssingar bitu frá sér í seinni hálf- leik en misstu leikinn úr höndum sér á lokakaflanum. Gisli Rúnar Guðmundsson, hinn 18 ára gamli markvörður Selfoss, átti frábæran leik og varði fimm vítaköst frá Haukunum. Með því hélt hann heimamönnum inni í leiknum í seinni hálfleik. Aron Kristjánsson stóð sig mjög vel hjá Haukum og Þorkell Magnús- son einnig, annars var Haukaliðið jafnt. -GKS „Við gengum frá þeim í fyrri hálfleiknum" - Grótta vann góðan sigur á ÍR „Við gengum alveg frá þeim í fyrri hálfleiknum, keyrðum þá upp hraðaupphlaupin og þeir brotnuðu. Þetta var mjög dýrmætur sigur og vonandi merki um uppsveiflu hjá okkur,“ sagði Sigtryggur Alherts- son, markvörður Gróttu, en hann lagði grunninn að stórum sigri á ÍR með stórbrotinni markvörslu. Lengi vel leit út fyrir jafna viður- eign liðanna í Seljaskólanum en leikmenn Gróttu hrukku heldur bet- ur i gang og náðu níu marka for- skoti fyrir leikhlé. Þessi munur var of mikill fyrir ÍR-inga sem reyndu allt hvað þeir gátu til að minnka muninn með þvi að taka tvo Gróttumenn úr umferð í upphafi síðari hálfleiks en þá var munurinn þegar orðinn of mikill á liðunum. Gróttuliðiö lék mjög vel í þessum leik og uppskar samkvæmt því. -JKS Guðjón bjargaði FH - jafnaði gegn ÍBV í lokin, 26-26 Guðjón Árnason tryggði FH-ing- um jafntefli, 26-26, gegn ÍBV i Krik- anum í gærkvöld þegar hann jafn- aði með laglegu undirhandarskoti 2 sekúndum fyrir leikslok. Eyjamenn virtust vera á leið heim með bæði stigin. Þeir höfðu tveggja marka forskot skömmu fyr- ir leikslok en FH náði að jafna og tryggja sér mikilvægt stig. Úrslitin verða að teljast sann- gjörn. Heimamenn voru betri í fyrri hálfleik og léku oft á tíðum mjög vel en eftir að Eyjamenn náðu að þétta vörn sína í síðari hálfleik óx þeim ásmegin. Guðjón átti stórleik í liði FH og Lee var góður á milli stanganna en hjá Eyjamönnum, sem aldrei þessu vant virkuðu hálf stemningarlausir, bar mest á Zoltán Belánýi og Sig- mar Þröstur var að vanda góður í markinu. „Ætli maður verði ekki að telja þetta sanngjörn úrslit. Ég var afar óhress með mína menn í fyrri hálf- leik og vömin var mjög slök. Þetta lagaðist en eftir að við náðum að komast yfir var eins og menn væru ekki nógu kaldir að fylgja þvi eftir,“ sagði Þorbergur Aðalsteinsson, þjálfari ÍBV, við DV. -GH Mistakaleikur í Mosfellsbæ Þaö var einkennilegur leikur sem Afturelding og HK buðu upp á í gær- kvöldi þegar liðin mættust í Mosfellsbæ. Afturelding sigraði, 25-22, eftir að HK minnkaöi muninn í eitt mark undir lokin. Bæði liö gerðu aragrúa mistaka auk þess sem boðið var upp á ansi skraut- lega dómgæslu. Afturelding lék sterka 3-2-1 vöm sem HK átti ekkert svar við og Sigurður Sveinsson og Gunnleifur Gunnleifsson skoruðu ekki mark í fyrri hálfleik. Hlynur hélt hins vegar HK inni í leiknum með frábærri markvörslu. „Við gerðum okkur þetta miklu erfiðara en viö þurftum. Hlynur gerði okk- ur lífið leitt og tók m.a. sex færi maður á móti manni. Þetta er þó ánægjuleg- im sigur og vonandi erum við komnir á rétta braut aftur,“ sgði Gunnar Andr- ésson, leikmaður Aftureldingar. Gunnar, Bjarki og Sigurður léku vel hjá Aftureldingu og Páll átti ágæta spretti. I liði HK vom það Óskar Elvar og Hlynur sem stóðu upp úr en liðið verður að fara að taka sig á og spila betur eins og þaö hefur burði til. -RS Selfoss (9) 21 Haukar (16) 27 1-0, 2-3, 4-4, 5-6, 7-8, 8-10, (9-16), 13-17, 15-21, 19-22, 21-24, 21-27. Mörk Selfoss: Sigfús Sigurðsson 5, Alexei Demidov 4, Hjörtur Leví Pétursson 4, Björgvin Rúnarsson 2, Valdimar Þórsson 2, Örvar Jónsson 2, Haraldur G. Eðvaldsson 1, Erlingur Klemenzson 1. Varin skot: Gísli Rúnar Guð- mundsson 17/5. Mörk Hauka: Aron Kristjánsson 8/1, Gústaf Bjamason 7, Þorkell Magn- ússon 5, Rúnar Sigtryggsson 2, Petr Baumruk 2/1, Sigurður Þórðarson 1, Óskar Sigurðsson 1, Jón F. Egilsson 1. Varin skot: Bjarni Frostason 9, Siguröur Sigurðsson 1/1. Brottvlsanir: Selfoss 20 mín., Haukar 10 mín. Dómarar: Gísli Jóhannsson og Haf- steinn Ingibergsson, skemmdu leikinn. Áhorfendur: Um 200. Maður leiksins: Gisli Rúnar Guðmundsson, Selfossi. Aftureld. (11)25 HK (6) 22 1-0, 7-3, 9-4, (11-6), 12-6, 13-8, 15-10, 17-13, 19-16, 20-18, 23-21, 23-22, 25-22. Mörk Aftureldingar: Siguröur Sveinsson 7, Bjarki Sigurðsson 5, Gunnar Andrésson 4, Sigurjón Bjamason 3, Páll Þórólfsson 2, Jón Andri Finnsson 2, Ingimundur Helga- son 2/1. Varin skot: Sebastian Alexander- son 8. Mörk HK: Óskar Elvar Óskarsson 9/5, Sigurður Sveinsson 5, Alexander Amarsson 2, Jón B. Erlingsson 2, Hjálmar Vilhjálmsson 2, Gunnleifur Gunnleifsson 1, Guðjón Hauksson 1. Varin skot: Hlynur Jóhannesson 16/3. Brottvísanir: Afturelding 16 mín., HK 8 mín. Dómarar: Bjami Viggósson og Valgeir Ómarsson, afspymuslakir. Áhorfendur: 150. Maöur leiksins: Hlynur Jóhann- esson, markvörður HK. Iþróttir Skúli Gunnsteinsson var ótrúlega drjúgur á línunni hjá Valsmönnum gegn KA en hér vita þeir Skúli og Sergei Ziza varla hvar knötturinn er niöur kominn. DV-mynd Brynjar Gauti Malmö hefur áhuga á Heiðari Sænska úrvalsdeild- arliðið Malmö hefur sýnt áhuga á að fá Heiðar Sigurjónsson, knattspymumanninn efnilega úr Þrótti í Reykjavík, til sín. Sam- kvæmt heimildum DV vilja forráðamenn Mal- mö komast í samband við Heiðar sem fyrst en hann æfir þessa dag- ana með enska 2. deild- ar liðinu Preston og fyrirhugað er að hann fari þaðan til skosku félaganna Partick og Raith Rovers. -VS Eiður Smári í uppskurð í dag - frá keppni í þrjá mánuði til viðbótar Eiður Smári Guðjohnsen, knattspyrnumaðurinn ungi hjá PSV Eindhoven í Hollandi, verður skorinn upp í dag og verður frá æfingum og keppni í þrjá mánuði í viðbót. Eiður fótbrotnaði fyrir níu mánuðum, í unglingalandsleik á írlandi, og hefur aldrei komist almennilega af stað síðan vegna stöðugra verkja í fætinum. Fyrir skömmu kom í ljós að nýtt bein hafði myndast út frá brotinu og það verður fjarlægt í dag. Það er því ljóst að fótbrotið afdrifaríka kostar hann alla vega eins árs fjarveru frá knattspymunni. Það er dr. Martens, læknir í Antwerpen í Belgíu, sem sker Eið Smára upp en hann gerði vel heppnaðar aðgerðir á Amóri föður hans á sínum tíma. Örebro og Malmö hafa áhuga á aö fá Eiö Smára Sá möguleiki er fyrir hendi að Eiður spili í sænsku úrvalsdeildinni í sumar því Örebro og Malmö hafa bæði sýnt mikinn áhuga á að fá hann til sín og þá væntanlega á leigusamningi. Hann gæti því hugsanlega leikið við hlið föður síns með Örebro. Allar ákvarðanir í þvi sambandi verða þó lagðar í salt þar til í ljós kemur hvernig til tekst með uppskurðinn og ennfremur hefúr málið ekki verið rætt við stjóm PSV en samning- ur Eiðs þar rennur út í júní. -VS Bjarni skoraði og meiddist Bjarni Guðjónsson, knattspyrnumaðurinn ungi, kom heim til Akra- ness í gær eftir vikudvöl hjá enska úrvalsdeild- arliðinu Newcastle. Fyr- irhugaðri för til Glasgow Rangers í Skotlandi var frestað þar sem Bjami varð fyrir meiðslum á ökkla í leik sem settur var upp fyrir hann í fyrrakvöld. Bjama gekk ágætlega í þeim leik og skoraði eitt mark. Ekkert formlegt tilboð hefur borist í Bjarna, hvorki frá Newcastle eða Liverpool, en reiknað er með að félögin láti heyra frá sér á næstu dögum. -VS „Fengu eitt færi og nýttu það“ - Ítalía sigraöi England, 0-1, á Wembley ftalir unnu sætan sigur á Englend- ingum, 0-1, í undankeppni HM á Wembley í gærkvöldi. England tapaði þar í fyrsta skipti í sögunni heimaleik í undankeppninni og ítalir unnu sinn 13. sigur á Englendingum í síðustu 15 viðureignum þjóðanna. Gianfranco Zola skoraði glæsilegt mark á 19. mlnútu og ítalir vörðust síð- an með kjafti og klóm til leiksloka en enska liðið sótti látlaust, fékk mörg góð færi og var óheppið að ná ekki að minnsta kosti að jafna. „Þetta var frábær leikur, liðið spilaði eins og lagt var upp og náði ffábærum úrslitum gegn ffábæm liði. Leikmenn okkar fá hæstu einkunn hjá mér fyrir aga og einbeitingu," sagði Cesare Mald- ini sem stjómaði ítölum í fyrsta skipti. „Þetta er áfall en ekki stórslys. Von- brigðin eru mikil, þeir fengu eitt færi og nýttu það en við hefðum varla getað ógnað þeim meira og hefðum náöi betri úrslitum með smáheppni," sagði Glenn Hoddle, þjálfari Englendinga. David Seaman, Paul Gascoigne og Tony Adams léku ekki með Englend- ingum vegna meiðsla. England: Walker - G.Neville, Campbell, Pearce - Beckham, Batty (Wright 89.), Ince, McManaman (Merson 77.), Le Saux - Le Tis- sier (Ferdinand 60.), Shearer. Ítalía: Peruzzi - Di Livio, Ferrara, Canna- varo, Costacurta, Maldini - Dino Baggio, Al- bertini, Di Matteo - Casiraghi (Ravanelli 77.), Zola (Fuser 90.) -VS ítalir vörðust vel á Wembley í gærkvöld og hér reyna Cannavaro og Di Matteo að halda aftur af David Beckham. Símamynd Reuter Valsmenn á uppleið £ ÍuNDANKEPPNI HM 2. riöill: England-ítalla.........0-1 0-1 Zola (19.) - unnu sanngjarnan sigur á KA og stefna í úrslitakeppnina Valsmenn komu mjög á óvart í gær- kvöld og unnu sanngjarnan sigur á KA í Nissan-deildinni í handknattleik að Hlíðarenda. Eins marks sigur varð lokaniðurstaðan, 23-22, i leik þar sem markverðir liðanna komu mikið við sögu og áttu mjög góðan leik. í upphitun fyrir leikinn virtust KA- menn öryggir með sig og alvaran ekki mikil. Valsmenn voru hins vegar ein- beittir og óttuðust andstæðinginn. Markverðimir Guðmundur A. Jóns- son og Guðmundur Hrafnkelsson héldu leiknum jöfnum lengst af. KA hafði þriggja marka forskot í leikhléi og getur þakkað það Guðmundi mark- verði og Leó Emi Þorleifssyni sem skoraði grimmt af línunni. Sigur Valsmanna var ömggur þrátt fyrir lokatölumar. Allir leikmenn liðs- ins börðust eins og ljón, ekki síst í varnarleiknum sem á löngum köflum var mjög góður. Og eins og venjulega fylgdi góð markvarsla í kjölfarið. Guð- mundur markvörður var bestur Vals- manna, en Ari Allansson skoraði mjög mikilvæg mörk í síðari hálfleik og lék einn sinn besta leik fyrir Val. Frammistaða KA var slök miðað við allan mannskapinn. Duranona var lat- ur og sóknarleikur liðsins var mjög fálmkenndur, aga- og marklaus. Miklu púðri var eytt í röfl í dómurum og allt var þetta þeim að kenna. Guðmundur A. Jónsson varði mjög vel. Leó Öm var góður í fyrri hálfleik, en aðrir leikmenn langt frá sínu besta og í raun mjög lélegir, ekki síst homa- mennimir. Valsmenn em komnir í sjötta sæti deildarinnar og enginn skyldi van- meta þá. Ekki eru mjög margar vikur síðan liðið var í fallsæti. KA situr enn öruggt í þriðja sæti en liðið lék langt undir getu í gærkvöld. KA verður í allra fremstu röð í vor en það hlýtur að valda mönnum áhyggj- um hversu agalaust liðið getur leikið. Og liðsstjóri liðsins verður að gera sér grein fyrir því aö hann getur ekki stjórnað öllum hlutum varðandi leik- inn. Kannski allra sist dómurunum. í gærkvöld reyndi hann að stjóma sín- um mönnum, áhorfendum og dómur- um en fórst það illa úr hendi. -SK England 4 3 0 1 7-2 9 Ítalía 3 3 0 0 5-1 9 Pólland 2 1 0 1 3-3 3 Georgía 2 0 0 2 9-3 0 Moldavía 3 0 0 3 2-8 0 6. riöill: Spánn-Malta ................4-0 1-0 Guardiola (25.), 2-0 Alfonso (40.), 3-0 Alfonso (47.), 4-0 Pizzi (90.) Spánn 6 5 1 0 19-3 16 Júgóslavía 5 4 0 1 18-4 12 Slóvakia 4 3 0 1 12-5 9 Tékkland 3 111 6-1 4 Færeyjar 5 0 0 5 5-22 0 Malta 5 0 0 5 0-25 0 ÍR (8)26 Grótta (17) 30 1-2, 3-3, 4—4, 4-8, 6-12, (8-17), 10-20, 18-23, 20-27, 23-27, 24-29, 26-30. Mörk ÍR: Ólafur Sigurjónsson 6, Ólafur Gylfason 5, Magnús Þórðarson 4, Ragnar Óskarsson 4/1, Matthías Matthlasson 2, Frosti Guölaugsson 2, Jóhann Ásgeirsson 2/2, Brynjar Steinarsson 1. Varin skot: Hrafn Margejrsson 4, Baldur Jónsson 12. Mörk Gróttu: Jens Gunnarsson 7, Róbert Rafnsson 6, Davíð Gislason 5, Guðjón V. Sigurðsson 4, Juri Sadovski 3/2, Jón Þórðarson 2, Haf- steinn Guðmundsson 2, Einar Jóns- son 1. Varin skot: Sigtryggur Aibertsson 23. Brottvísanir: ÍR 4 mín., Grótta 10. Dómarar: Stefán Arnaldsson og Rögnvald Erlingsson, góðir. Áhorfendur: 220. Maður leiksins: Sigtryggur Albertsson, markvörður Gróttu. FH (17) 26 ÍBV (13) 26 0-1, 4-1, 7-4, 9-8, 13-10, (17-13), 18-13, 19-15, 19-20, 22-23, 24-26, 26-26. Mörk FH: Guðjón Ámason 10, Guðmundur Pedersen 6/1, Sigmjón Sigurðsson 3, Stefán F. Guðmundsson 3, Hálfdán Þórðarson 2, Gunnar Bein- teinsson 2. Varin skot: Suk Hyung Lee 18/1, Jónas Stefánsson 1/1. Mörk ÍBV: Zoltán Belánýi 11/7, Svavar Vignisson 4, Erlingur Ric- hardsson 4, Gunnar B. Viktorsson 3, Guðfinnur Kristmannsson 1, Sigurð- ur Friöriksson 1, Haraldur Hannes- son 1, Amar Pétursson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Ósk- arsson 15. Brottvísanir: FH 6 mín., ÍBV 10 mín. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Ólafúr Haraldsson, frekar slakir. Áhorfendur: Um 250. Maður leiksins: Guðjón Áma- son, FH. Valur (8)23 KA (11) 22 0-1, 2-2, 3-4, 4-6, 6-6, 6-8, 6-9, 8-9, (8-11), 9-11, 11-13, 12-14, 12-15, 15-15, 17-17, 19-19, 22-19, 23-20, 23-22. Mörk Vals: Ari Allansson 5, Jón Kristjánsson 5/3, Skúli Gunnsteins- son 3, Davið Ólafsson 3, Valgarð Thoroddsen 2, Daníel S. Ragnarsson 2, Ingi Rafn Jónsson 1, Aziz Mihoubi 1, Kári Marís Guðmundsson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafn- kelsson 15/1. Mörk KA: Róbert Duranona 8/4, Leó Örn Þorleifsson 5, Sergei Ziza 4, Heiðmar Felixson 2, Jakob Jónsson 1, Svavar Ámason 1, Jóhann G. Jó- hannsson 1. Varin skot: Guömundur A. Jóns- son 16/2. Brottvisanir: Valur 4 mín., KA 8. Dómarar: Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveinsson, mjög slakir. Áhorfendur: Um 250. Maður leiksins: Guðmundur Hrafnkelsson, markvörður Vals. 1. deild kvenna í handknattleik: FH skellti Haukum FH-stúlkur komu skemmtilega á óvart í gærkvöldi með þvi að skella erkifjendunum, ís- landsmeisturum Hauka, 24-22, í Kaplakrika. Leikurinn var hörku- spennandi og FH var yfir í hálfleik, 12-11. Mörk FH: Hrafnhildur Skúladóttir 6, Þórdís Brynj- ólfsdóttir 6, Björk Ægisdóttir 4, Dagný Skúladóttir 3, Hild- ur Erlingsdóttir 2, Drífa Skúladóttir 1, Hafdís Hinriks- dóttir 1, Guðrún Hólmgeirs- dóttir 1. Mörk Hauka: Judit Eszt- ergal 7, Hulda Bjamadóttir 5, Thelma Ámadóttir 3, Harpa Melsteð 3, Hanna G. Stefáns- dóttir 3, Ragnheiður Guð- mundsdóttir 1. Stjarnan vann stórt Stjarnan vann yfir- burðasigur á Val, 35-20, eftir 21-7 í hálfleik. Mörk Stjömunnar: Ragn- heiður Stephensen 12, Sigrún Másdóttir 10, Herdís Sigur- bergsdóttir 3, Ásta Sölvadótt- ir 3, Nina Bjömsdóttir 3, Inga Björgvinsdóttir 1, Margrét Theodórsdóttir 1, Rut Stein- sen 1, Björg Gilsdóttir 1. Mörk Vals: Sigurlaug Rúnarsdóttir 5, Hafrún Krist- jánsdóttir 3, Sonja Jónsdóttir 3, Gerður Jóhannsdóttir 3, Dagný Pétursdóttir 2, Lilja Valdimarsdóttir 2, Dögg L. Sigurgeirsdóttir 1, Eva Þórð- ardóttir 1. Góöur sigur Fram Fram vann góðan sigur á Víkingi í Víkinni, 16-23, eftir að hafa verið 8-13 yfir í hálfleik. Mörk Víkings: Heiða Er- lingsdóttir 8, Kristín Guð- mundsdóttir 3, Guðmunda Kristjánsdóttir 2, Elísabet Þorgeirsdóttir 2, Heiðrún Guðmundsdóttir 1. Mörk Fram: Hekla Daða- dóttir 7, Sigurbjörg Kristjáns- dóttir 6, Svanhildur Þengils- dóttir 3, Þórann Garðarsdótt- ir 3, Þuríður Hjartardóttir 2, Steinunn Tómasdóttir 1, Guð- ríður Guðjónsdóttir 1. -VS Argentína vann Argentína vann góðan útisig- ur á Kólumbíu, 0-1, í und- ankeppni HM í knattspyrnu í gærkvöldi. Claudio Lopez skor- aði sigurmarkið á 9. mínútu. Ekvador vann óvæntan stór- sigur á Uruguay, 4-0, en þrír leikmanna Uruguay fengu að líta rauða spjaldið. Bólivía og Chile skildu jöfn, 1-1. Kólumbía er efst með 17 stig, Ekvador er með 15, Paraguay 14, Argentína 13, Bólivía 11, Chile 10, Uruguay 10, Perú 9 og Venes- úela 1 stig. Fjórar efstu þjóðimar verða fulltrúar Suður-Ameriku í lokakeppninni í Frakklandi ásamt Brasilíu. -VS 1. DEILD KVENNA Haukar 14 10 2 2 366-273 22 Stjarnan 13 11 0 2 312-235 22 FH 13 7 2 4 270-256 16 Víkingur 13 7 2 4 233-229 16 Fram 14 6 3 5 265-252 15 KR 13 4 1 8 225-263 9 Valur 14 3 2 9 240-300 8 ÍBA 11 2 2 7 207-256 6 ÍBV 13 2 0 11 236-290 4 Island númer 62 ísland er í 62. sæti af 190 þjóð- um á nýjum styrkleikalista Al- þjóða knattspyrnusambandsins sem var birtur í gær. ísland var í 60. sæti í desember en hefur ekki spilað síðan. Brasilía er á toppnum sem fyrr en forystan hefur þó aldrei verið naumari. Þjóðverjar eru aðrir og Frakkar þriðju og Danir hafa skotist upp fýrir Kólumbíu í fjórða sætið. -VS Schillaci á heimleið Salvatore Schillaci, marka- kóngur HM á Ítalíu 1990, er á heimleið síðar á árinu eftir þriggja ára dvöl í Japan. Hann ætlar að enda ferilinn í heimabæ sínum með Palermo í 2. deild. Vialli til Southampton? Gianluca Vialli, ítalinn snjalli hjá Chelsea, ræddi í gær ítarlega við Graeme Souness, fram- kvæmdastjóra Southampton. Vi- alli er mjög ósáttur hjá Chelsea þar sem hann hefur fengið fá tækifæri í byrjunarliðinu að undanfömu. Hann og Souness léku saman með Sampdoria á sínum tíma og eru miklir vinir. Firma- og hópkeppni Fram í innanhúss- knattspyrnu verður haidin í íþróttahúsi' Fram við Safamýri þann 22. og 23. febrúar. Vegleg verðlaun - Öll fyrirtæki velkomin. Upplýsingar í síma 568 0342 og 896 6343

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.