Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1997, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1997, Síða 22
30 FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1997 V 903 • 5670 * Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu >7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. >7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Þá heyrir þú skilaþoð auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. >7 Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færö þú að heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. ■» Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu >7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. Þú slærö'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. >7 færö Þú aö heyra skilaboð auglýsandans. >7 Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. >7 Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. ^7 Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmerið. Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valiö 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærð inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef það er fyrir hendi. n Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Smáauglýsingar 511 1600 er síminn, leigusali góöur, sem þú hringir í til þess að leigja íbúö- ina þína, þér að kostnaðarlausu, á hraöv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. 3-4 herbergja ibúö óskast til leigu strax fyrir. reglusama og snyrtilega fjölskyldu. Öruggar greiðslur. Upplýs- ingar í síma 587 0959.__________ Einstaklings- eöa iítil 2 herb. íbúö ósk- ast sem fyrst. Skilvísi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 588 4231 eftir kl. 16.___________________ Reglusöm kona óskar eftir góðu herbergi með aðgangi að eldhúsi, baði og þvottaaðstöðu, helst á svæði 107 eða 101. Uppl. í síma 554 0694._ Ungt par óskar eftir 2 herb. íbúö á höíuðborgarsvæðinu. Góð meðmæli. Upplýsingar í síma 557 5690 eða 897 5690.___________________________ Ég er 24 ára kvk. í háskóla. og vinnu og óska eftir lítilli íbúð eða meðleigu í miðborg Rvíkur. Reglusemi heitið. Helga, vs. 567 4151, hs. 565 8121. Rúmgóöur bflskúr eða sambærilegt húsnæði óskast á leigu. Uppi. í síma 896 0211. Tveir reglusamir einstaklingar óska eft- ir 2-3 nerbergja íbúð á svæði 101. Uppl. í síma 898 3871 eða 4311469. Gröfumaður. Vantar vanan gröfumann á traktorsgröfu. Þarf að vera með rétt- indi og meirapróf. Upplýsingar í síma 562 3070.________________________ Starfsmaöur óskast til starfa á vél i verk- smiðju okkar. Leitað er eftir framtíð- arstarfsmanni, verður að vera sam- viskusamur og áreiðaniegur og tilbú- inn til þess að takast á við krefjandi starf. Uppl. í Bol ehf., Smiðjuvegi 6, s.557 9555____________________________ Avon býöur frábærar snyrtivörur á frábæru verði. Við leitum að sölufólki um allt land. Hafið samband í síma 511 1251 eða komið og fáið nánari upplýsingar að Egilsgötu 3, í húsi Domus Medica, næstu daga._____________ Erum aö opna nýjar bónstöö í Hafnar- firði og vantar mann til að sjá um hana. Viðkomandi gæti nýtt sér hús- næðið á kvöldin. Góðir tekjumögu- leikar. Upplýsingar í síma 553 1050 eftir kf. 13 eða 555 3885 eftir kl. 18. Au pair. Fjölskyldu í flórída vantar ábyrga, áhugasama, reyklausa mann- eskju snemma í mai. Nánari upplýs- ingar gefur Aðalheiður í s. 001954389 4644 eftir kl. 14.____________________ Rafvöðvaþjálfun. Vegna aukinnar aðsóknar vantar okkur starfskraft, vanan rafvöðva- þjálfun. Góð iaun í boði. Aðalsólbaðs- stofan, Þverholti 14, s. 561 8788.____ Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000.______ Veitingahúsiö Nings, Suðuriandsbraut 6, óskar eftir að ráða snyrtilega bíl- stjóra til útkeyrslu á mat. Þurfa að hafa bíl til umráða. Uppi. gefnar á staðnum í dag og næstu daga.__________ Au pair strax! í útjaðri London vantar bamgóðan, duglegan og jákvæðan einstakiing í 6 mánuði. Upplýsingar í sfma 552 6605. Matthiidur,____________ Bifreiöasm. - bifvélavirki. Bílaverkstæðið Bretti óskar að ráða mann vanan réttingum. Uppl. í síma 557 1766 og á kvöidin 554 0107, Pizza-X óskar eftir bílstjórum, aðeins fólk með reynslu kemur til greina. Lágmarksaldur er 18 ár. Uppl. í síma 565 1972. Magnús.______________ Sölufólk óskast f sfmasölu. Góð verkefni og mikil vinna fram undan, notaleg vinnuaðstaða. Upplýs- ingar veittar í síma 581 4088.________ Vant sölufólk óskast, tímabundiö til aö selja auðseljanlega vöru í heimakynn- ingum. Uppi. í síma 552 1801 eftir kl. ír____________________________________ Óskum eftir nema á samning í Iftið bakarí á höfuðborgarsvæðinu. Svar- þjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 81045.________________________________ Kirby. Hringdu og spyrðu um tækifæri til framfara. Uppl. í síma 555 0350.______ pjf Atvinna óskast 26 ára reyklaus og reglusamur karlmaður óskar eftir vinnu, helst á svæði 101 eða 105. Upplýsingar veittar í síma 5517313. Stefán._______________ 28 ára gamall karlmaöur óskar eftir 100% vinnu á daginn. Er reyklaus. Uppl. í síma 5518754 á kvöldin,_______ Kona óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 553 7859. - Sími 550 5000 Þverholti 11 Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. Erótiskar videomyndir, blöð, CD-ROM diskar, sexí undirfót, hjálpartæki. Frír verðlisti. Við tölum íslensku. Sigma, RO. Box 5, DK-2650 Hvidovre, Danmark. Sími/fax 0045-43 42 45 85. Ertu í greiösluerfiöleikum? Við aðstoðum ykkur. 7 ára reynsla. Fyrirgreiðslan ehf., Skúlagötu 30, Rvík, s. 562 1350, fax 562 8750. IINKAMÁL %/ Einkamál Aö hitta nýja vini er auðveldast á Makalausu línunni. I einu símtali gætum við náð saman. Hringdu í 904 1666. Verð 39,90 mín. Bláa línan 9041100. Hundruð nýrra vina bíða eftir því að heyra ffá þér. Sá eini rétti gæti verið á línunni. Hringdu núna. 39,90 mín. Ertu þreytt(ur) á aö leita nýrra vina á skemmtistöðum? Freistaðu gæfunn- ar með góðu fólki í klúbbnum! Sími 904 1400. 39.90 mín. Nýjar auglýsingar á Date-línunni 905 2020 birtast í Sjónvarpshandbók- inni. Date-línan 905 2020. (66,50 mín.) Tómstundahúsiö. Tilboðsvörur: s.s. brúður, bílar, myndir, pox, módel o.fl. 20-50% afsl. Póstsendum, sími 588 1901. Tómstundahúsið, Laugavegi 178. f/ Einkamál Taktu af skariö, hringdu, síminn er 904 1100. Símastefnumótiö breytir lífi þfnu! Sími 904 1626 (39,90 mín.). Otto vor- og sumarlistinn er kominn. Einnig Apart, Fair Lady og Chic and Charm, nýr listi með klassískan fatnað. Glæsilegar þýskar gæðavörur á alla fjölskylduna. Tryggðu þér lista - pantaðu strax. Opið mán.-fös. kl. 11-18. Otto-vörulistinn, s. 567 1105. mtnsöiu ICVuSHu B/C Módel Dugguvogi 23, sími 568 1037. Fjarstýrð bensín- og rafmagnsmódel í miklu úrvali. Keppnisbílar, bátar og flugvélar af öllum stærðum. Betri þjónusta, betra verð. Opið 13-18 v.d. og laugard. 10-14. Frábært tilboö á ameriskum rúmum. Amerískar heilsudýnur ffá vinsælustu ffamleiðendunum, Sealy-Basett og Springwall-Marshall. Queen size frá kr. 38.990. Fataskápar, skóskápar, stólar. Betra verð, meira úrval. Nýborg, Armúla 23, s. 568 6911. Ýmislegt English springer spaniel-hvolpar til sölu, undan Jökla-Þnimu, m/1 meist- arastig, og larbreck challenger, m/2 meistarastig og eitt alþj. S. 566 8844. Snjóblásari, vbr. 2,3 m, verð 129 þús. án vsk. G. Skaptason, sími 552 8500. Bílartilsölu • BMW 316 ‘85, kr............380 þús. • Fiat Uno 45 ‘91, kr........340 þús. • MMC Colt ‘90, kr...........490 þús. • Nissan pickup ‘85, kr......250 þús. • Oldsmobile ‘87, kr.........450 þús. • Cherokee Wagoneer ‘89, kr..1.350 þ. • Bronco II ‘88, kr. 700 þús. EV-Bílaumboð ehf., Smiðjuvegi 1, sími 564 5000. Þessi fallegi, lúxus-innréttaöi 4x4 Dodge Van ‘90 er til sölu. Upplýsingar í síma 566 7153,554 5507 eða vs. 564 0090. Subaru Legacy GL, árg. ‘95, ekinn 47.000, ABS, 5 gíra. Iferð 1.790.000. Bílasala Selfoss, sími 482 1416 eða 482 1655. Toyota Carina E 2,0 GLi stw., árg. ‘95, ekíirn 22.000. Verð 1.690.000. Bilasala Selfoss, sími 482 1416 eða 482 1655. Jeppar Toyota LandCruiser ‘93, turbo, dísil, stuttur, ekinn 117.000. Verð 1.790.000. Bílasala Selfoss, sími 482 1416 eða 482 1655. Nissan Patrol 2,8 dísil, ‘89, breyttur 33”, ekinn 143.000. Verð 1.900.000. Eigum einnig Patrol ‘90-’97. Bílasala Selfoss, sími 482 1416 eða 482 1655. Toyota Hilux dísil, árg. ‘91, ekinn aðeins 99 þús. km. Góður og vel með farinn bfll. Verð 1.390 þús. Góðir greiðslu- skilmálar. Upplýsingar í síma 487 5838 eða 892 5837. Toyota Hilux double cab, dísil, árg. ‘91, ekmn 141.000, p-hús, álfelgur, upp- hækkaður. Verð 1.380.000. Bílasala Selfoss, sími 482 1416 eða 482 1655.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.