Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1997, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1997, Side 27
FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1997 35 Andlát Sigríður Magnúsdóttir, Borgar- eyrum, Vestur-Eyjafjallahreppi, síð- ast til heimilis i Bláhömrum 4, Reykjavík, lést í Sjúkrahúsi Reykja- víkur 11. febrúar. Magnús Guðmundsson, Álfaskeiði 64, Hafnarfirði, áður Lyngbergi, andaðist á gjörgæsludeild Landspít- ala 10. febrúar. Kristmundur Halldórsson, skip- stjóri og útgerðarmaður, Ólafsvík, andaðist í Sjúkrahúsi Akraness að- faranótt þriðjudagsins 11. febrúar. Jón Þorsteinsson Sigurjónsson, Hrafnistu í Hafnarfirði, áður til heimilis að Naustahlein 24, Garða- bæ, lést á Vífílsstaðaspítala þriðju- daginn 11. febrúar. Jarðarfarir Jón Þór Friðriksson Buch, Ein- arsstöðum, Reykjahverfi, verður jarðsettur laugardaginn 15. febrúar kl. 14.00 frá Húsavíkurkirkju. Hróar Jóhönnuson, Álfaheiði 30, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju fóstudaginn 14. febrúar kl. 13.30. Sigurgeir Óskar Sigmundsson, Grund, Flúðum, verður jarðsunginn frá Skálholtskirkju laugardaginn 15. febrúar kl. 13.00. Jarðsett verður í Hruna. Ámý Sveinbjörg Þorgils- dóttir, Leifsgötu 24, Reykjavík, verður jarðsett frá Hallgrímskirkju fóstudaginn 14. febrúar kl. 13.30. Stefán Sigursveinn Þorsteinsson frá Homi, Miðtúni 14, Homafirði, lést 7. febrúar. Útförin fer fram frá Hafnarkirkju laugardaginn 15. febr- úar kl. 14.00. Jósef Fransson, Hjarðarholti 14, Akranesi, verður jarðsunginn frá Akraneskirkju fóstudaginn 14. fe- brúar kl. 14.00. Benedikt Sigfússon bóndi, Beinár- gerði, Vallahreppi, verður jarðsung- inn frá Egilsstaðakirkju laugardag- inn 15. febrúar kl. 14.00. Kristín Jakobsdóttir frá Sogni í Kjós, Merkjateigi 7, MosfeUsbæ, verður jarðsungin frá Reynivalla- kirkju í Kjós laugardaginn 15. febr- úar kl. 14.00. Sigurður Jónsson, Eystra-Selja- landi, Vestur-Eyjafjallahreppi, verð- ur jarðsunginn frá Stóradalskirkju laugardaginn 15. febrúar kl. 14.00. Ltney Guðmundsdóttir, Hraun- búðum, Vestmannaeyjum, verður jarðsungin frá Landakirkju, Vest- mannaeyjum, laugardaginn 15. febr- úar kl. 14.00. Hafsteinn Þorsteinsson, Kirkju- vogi, Höfnum, andaðist 7. febrúar. Útför hans fer fram frá Kirkjuvogs- kirkju í Höfnum laugardaginn 15. febrúar kl. 14.00. Jón Níelsson læknir verður jarð- sunginn frá Dómkirkjunni fóstudag- inn 14. febrúar kl. 15.00. Sigríður Kristín Kristjánsdóttir röntgentæknir, Birkihæð 2, Garða- bæ, verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni í Reykjavík fóstudaginn 14. febrúar kl. 13.30. og greiöslukorta- afsláttur og stighœkkandi birtingarafsláttur Smáauglýsingar 550 5000 Lalli og Lína Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðarnúmer tyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 7. til 13. febrúar 1997, að báöum dögum meðtöldum, verða Garðsapótek, Sogavegi 108, s. 568 0990, og Reykjavík- urapótek, Austurstræti 16, s. 551 1760, opin til kl. 22. Sömu daga annast Garðs- apótek næturvörslu frá kl. 22 til morg- uns. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefnar í sima 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8-23 alia daga nema sunnudaga. Apótekið Iðufelii 14 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Simi 551 7234. Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-fostd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Sími 553 5212. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Hringbrautar apótek, opið alla daga til kl. 21. Virka daga 9-21, laugar- og sunnudaga 10-21. Sími 551-5070. Læknasimi 551-5071. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgi- daga kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjaffæðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 112, Hafnarfjöröur, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er i Heilsuverndarstöð Reykjavikur alla virka daga ffá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og timapantanir í síma 552 1230. Upplýsing- ar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagur 13. febrúar 1947. Alger fjarstæöa aö Danir ætli sér aö selja Grænland. laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka aÚan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyr- ir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, simi 525 1710. Seltjarnames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnartjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Rvíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafiiarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: KI. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúöir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miöv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Leiðsögn um safnið er á þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00. Móttaka hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111. Sumaropnun hefst 1. júní. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- tostud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Spakmæli Nú á tímum leynast þjófarnir ekki í skógum heldur á skrifstofum. Rúmenskur. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið laud. og sunnud. frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Olafssonar á Laugarnesi er opið laugardaga og sunnudaga milli klukkan 14 og 17. Hóppantanir utan opnunartima safnsins er í síma 553 2906 á skrifst. tíma safnsins. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug- ard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamarnesi opiö á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8, Hafiiarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242 J. Hinríksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Arna Magnússonar: Handrita- sýning í Árnagarði við Suðurgötu er opin þriöjud., miðvd. og fimmtud. kl. 14- 16 til 15. maí. Lækningaminjasafnið i Nesstofu á Sel- tjarnamesi: Opiö samkvæmt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17.20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimm- dagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Seltjarnames, sími 561 5766, Suðumes, sími 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er » svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 14. febrúar Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Nú virðist sem mun bjartari tímar séu fram undan hjá þér en verið hefur undanfarið, bæði í fiármálum og ástarmálum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Einhver togstreita gerir vart við sig meðal vina þinna. Þú ert ekki beinn aöili að því máli þó að það snerti þig óneitanlega. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú átt i einhverri samkeppni á vinnustað og gæti það valdið þér nokkurri streitu um sinn. Kvöldið verður skemmtilegt í góðra vina hópi. Nautið (20. april-20. mai): Gamalt vandamál sem þú hélst að ekki myndi leysast fær far- sælan endi þér til óblandinnar gleöi. Happatölur eru 2, 18 og 28. Tviburarnir (21. mai-21. júni): Eitthvað verulega kátlegt kemur upp í vinnunni hjá þér og lífgar upp á annars hefðbundinn dag. Vinur þinn verður fyr- ir óvæntu happi. Krabbinn (22. júni-22. júli): Vertu á varðbergi þar sem svo virðist sem einhver sé að reyna að hlunnfara þig i viðskiptum. Kannski borgar sig aö fá sérfræðiaðstoð ef um flókna útreikninga er að ræða. Ljóniö (23. júlí-22. ágúst): Þú hyggur á einhverjar breytingar i lifi þínu og þær verða þér til góðs ef af verður. Samband þitt við ástvini er óvana- lega gott. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú nýtur virðingar meðal kunningja og vina og jafnvel er leit- að til þin um ráðleggingar i einkamálum. Þetta eykur þér sjálfstraust. Vogin (23. sept.-23. okt.): Einhver sýnir þér óvænta vináttu og veistu ekki alveg hver ástæðan er. Þó er ekki víst að neitt sérstakt búi undir. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú gætir þurft að endurmeta stöðu þína á ýmsum sviðum áður en lengra er haldið. Þú þarft einhvers konar heildar- skipulag að vinna eftir. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Gamansemi kringum þig léttir andrúmsloftið og gerir mönn- um auðveldara að vinna saman. Fjármálin standa betur en undanfarið. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Fjölskyldan stendur saman og er að skipuleggja eitthvað sem hún ætlar að gera sameiginlega. Happatölur eru 7, 25 og 35.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.