Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1997, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1997
33
Myndasögur
tí
(Ö
N
}H
cd
Eh
TARZANK'
Ti»0(r*»-» TAÁZAH onnaá by Cðjt' S//
Bu«ou9*». >*C. *ntJ U*«d by P«rtttnnon ' '
untvctncnu too*a acc kmcuxi mc
Leikfélag Kvennaskólans í Reykja-
vík, Fúría, frumsýndi leikritiö Græn-
jaxla á föstudagskvöldiö. Afmælis-
barniö Aldís Hilmarsdóttir var á
frumsýningunni ásamt Arnaldi Birg-
issyni.
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Fjallalind 61 og 63, þingl. eig. Rörlagnir
ehf., Reykjavík, gerðarbeiðendur Búnað-
arbanki íslands og Húsasmiðjan hf.,
mánudaginn 17. febrúar 1997, kl. 13.45.
Gnípuheiði 7, 02.01.01., þingl. eig. Vict-
or J. Jacobsen og Þórhildur Jónsdóttir,
gerðarbeiðendur bæjarsjóður Kópavogs,
Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkis-
ins og Sparisjóður Reykjavíkur og nágr.,
mánudaginn 17. febrúar 1997, kl. 14.30.
Grófarsmári 4, þingl. eig. Byggingafélag-
ið Hvammur ehf., gerðarbeiðendur Eign-
arhaldsfél. Alþýðubankinn hf., Kraftdæl-
an ehf. og Lffeyrissjóður tæknifræðinga,
mánudaginn 17. febrúar 1997, kl. 15.15.
Hamraborg 32, 1. hæð C, þingl. eig.
Ninja Kristmannsdóttir, gerðarbeiðandi
sýslumaðurinn í Kópavogi, mánudaginn
17. febrúar 1997, kl. 16.00._______
Hlíðarvegur 60, þingl. eig. Hlíð ehf.,
gerðarbeiðendur Almenna málflumings-
stofan sf., Eftirlaunasj. Sláturfél. Suðurl.
og Garðar Briem, mánudaginn 17. febrú-
ar 1997, kl, 16.45.________________
Lindasmári 35, 0101, þingl. kaupsamn-
ingshafi Gunnar Páll Kristinsson, gerðar-
beiðendur Búnaðarbanki íslands, Guðjón
Ármann Jónsson og Valgarð Briem,
þriðjudaginn 18. febrúar 1997, kl. 14.00.
Nýbýlavegur 20,1. hæð, þingl. eig. Alex-
ander Sigurðsson, gerðarbeiðendur ís
ehf., Landsbanki íslands, Eignarleiga,
Lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna, Samein-
aði lífeyrissjóðurinn og Sparisjóður
Reykjavíkur og nágr., þriðjudaginn 18.
febrúar 1997, kl. 14,45.______
Smiðjuvegur 14, 1. hæð austur- og vest-
urenda, þingl. eig. Veitingamaðurinn ehf.,
Kópavogi, gerðarbeiðendur íslandsbanki
hf. og Verðbréfasjóðurinn ehf., þriðjudag-
inn 18. febrúar 1997, kl. 16.15.
Smiðjuvegur 4a, 0207, þingl. eig. Raf-
stýritækni, gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður,
þriðjudaginn 18. febrúar 1997, kl. 15.30.
SÝSLUMAÐURINN í KÓPAVOGI
Leikhús
ÞJÓÐLEIKHÚSID
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00
KENNARAR ÓSKAST
eftir Ólaf Hauk Sfmonarson
I kvöld, fid. 13/2, sud. 16/2, föd. 21/2,
örfá sæti laus, fid. 27/2.
ÞREK OG TÁR
á morgun, föd. 14/2, nokkur sæti laus,
sud. 23/2.
ATH. Fáar sýningar eftir.
VILLIÖNDIN
eftir Henrik Ibsen
Id. 15/2, uppselt, fid. 20/2, nokkur sæti
laus, Id. 22/2, uppselt.
LITLI KLÁUS OG STÓRI
KLÁUS
eftir H.C. Andersen
sud. 16/2, kl. 14.00, nokkur sæti laus,
SUd. 23/2, kl. 14.00, SUd. 2/3, kl. 14.00,
Id. 8/3, kl. 14.00.
SMÍDAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30
LEITT HÚN SKYLDI
VERA SKÆKJA
eftir John Ford
f kvöld, fid. 13/2, Id. 15/2, uppselt, föd.
21/2, nokkur sæti laus, Id. 22/2, nokkur
sæti laus, fid. 27/2.
Athygli er vakin á aö sýningin er ekki
viO hæti barna. Ekki er hægt aO hleypa
gestum inn í salinn eftir aO sýning
hefst.
LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30
í HVÍTU MYRKRI
á morgun, föd. 14/2, mvd. 19/2, sud.
23/2.
Ekki er hægt aö hleypa gestum inn
eftir aö sýning hefst.
Gjaíakort í leikhús -
sígild og skemmtileg gjöf.
Miöasalan er opin mánudaga
og þriöjudaga kl. 13-18, frá
miövikudegi til sunnudags kl.
13-20 og til 20.30 þegar
sýningar eru á þeim tíma.
Einnig er tekiö á móti
símapöntunum frá kl. 10 virka
daga.
SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200.
Í-9
Bæjarleikhúsið
Mosfellsbæ
LEIKFÉLAC
MOSFELLSSVEITAR
sýnir
Litla hafmeyjan
eftlr H. C. Andersen
f Bæjarleikhúsinu.
lau. 15/2, kl. 15.
lau. 22/2, kl. 15.
sud. 23/2, kl. 15.
sud. 2/3, kl. 15.
sud. 9/2, kl. 15.
Sföustu sýningar.
Miöapantanir f sfmsvara
allan sólarhringinn,
sfmi 566 7788
Leikfélag Mosfellssveitar
Blaðberafólk óskast í eftirtaldar götur.
Tjarnargata - Suðurgata
Upplýsingar í síma 550-5777.