Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1997, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1997, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1997 Vélskóli Islands Hagnýtt nám bæði til sjós og lands Skrúfudagur - Skrúfudagur! ★ Hinn árlegi kynningardagur Vélskóla íslands verður haldinn nk. laugardag, 1. mars, kl. 13- 16 í Sjómannaskólanum. ★ Nemendur sjá um að kynna alla þætti þeirrar kennslu sem fram fer í skólanum. ★ Ef veður leyfir mun þyrla Landhelgisgæslunnar koma í heimsókn. ★ Ýmis fyrirtæki tengd sjávarútvegi munu kynna vöru sína og þjónustu. ★ Kaffiveitingar á staðnum. ★ Allir velkomnir. ★ Sjón er sögu ríkari. ★ Skrúfudagsnefnd. Fréttir Höfn í Hornafirði: Saumnál tekin úr hné á hannyrðakonu DV,Hö „Læknirinn hélt að ég hefði tognað þegar ég fékk mikla verki í hnéð. Vatnið virðist farið úr liðnum en þegar að var gáð við skoðun á mynd af hnénu kom hann auga á nál inni í því,“ sagði Ingibjörg Jónasdóttir á Höfn í viðtali við DV. Það tók lækninn eina klukkustund að ná þessum aðskotahlut úr hnénu og hann reyndist saumnál, fjórir sentímetrar að lengd, svört og gyllt við nálaraugað. „Hnéð á mér er mikið viögert eftir slys sem ég lenti í og því hvarflaði að mér að nálin kynni að hafa gleymst þar í einhverri aðgerðinni en læknhinn sagði að svona nál- ar væru ekki notaðar á skurðstofum. Ég hef ekki hugmynd um hvar og hvern- ig nálin hefur komist þangað nema skýring- in sé að nálin hafi lent á hnénu þar sem ég hef ekki tilfínningu og síðan stungist inn í hnéð. Það kann að vera að hún hafi verið þama lengi,“ sagði Ingibjörg. Hún er mikil hannyrðakona og þekkt sem slík. Saumar mikið bútasaum og bera teppin hennar vitni um það að hún er eng- inn viðvaningur í saumaskapnum. Hún seg- ist þó aldrei hafa notað eða átt nál eins og þá sem kom úr hnénu. -JI Smáauglýslngar Ingibjörg meö glæsilegt bútasaumsteppi sem hún er langt komin meö. Fyrir framan má sjá nálina sem er svört og gyllt viö nálaraugað. DV-mynd Júlía I I ( ( ( ( UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir, á eft- _________irfarandi eignum:__________ Ármúli 40, skrifstofuhúsnæði í vestur- enda 2. hæðar, 143,64 fm, þingl. eig. Nýja verslunarfélagið ehf., gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík, íslands- banki hf., höfuðst. 500, og íslandsbanki hf., útibú 526, þriðjudaginn 4. mars 1997 kl. 13.30.__________________________ Ásvegur 10, íbúð á efri hæð, ósamþykkt risfbúð og bflskúr, þingl. eig. Ingi Már Helgason, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 4. mars 1997 kl. 13.30. _____________________________ Bakkasel 25, þingl. eig. Guðmundur H. Guðmundsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavfle, þriðjudaginn 4. mars 1997 kl. 13.30. Blikahólar 4, 2ja herb. íbúð á 3. hæð merkt B, þingl. eig. Kristinn Egilsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 4. mars 1997 kl. 13.30. Fjölnisvegur 16, 0101, þingl. eig. Iðunn Angela Andrésdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 4, mars 1997 kl. 13.30._____________ Frostaskjól 28, þingl. eig. Margrét Ge- orgsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykja- vflc, íslandsbanki hf., höfuðst. 500, og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 4. mars 1997 kl. 13.30._____________________ Gróðrarstöðin Lambhagi v/Vesturlands- veg, þingl. eig. Hafberg Þórisson, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Glomma Papp A/S, Gregs Plast Ottestad, Húsasmiðjan hf. og Sameinaði h'feyris- sjóðurinn, þriðjudaginn 4. mars 1997 kl. 13.30.______________________________ Hamraberg 21, þingl. eig. Stefán Jónsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja- vík, þriðjudaginn 4. mars 1997 kl. 13.30. Háberg 3, íbúð á 3. hæð, merkt 0303, þingl. eig. Gróa Björg Jónsdóttir, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki íslands og Byggingarsjóður rfldsins, þriðjudaginn 4. mars 1997 kl. 13.30. Háteigsvegur 23, 50% ehl. í 3ja herb. fbúð á 1. hæð t.v., þingl. eig. þb. Már Rögnvaldsson, gerðarbeiðandi Ásdís Rafnar hdl., skiptastj. þb. Más Rögn- valdssonar, þriðjudaginn 4. mars 1997 kl. 13.30.________________________________ Hátún 4, íbúð á 3. hæð í n-álmu merkt 0305, þingl. eig. Fjörður ehf., umboðs- skrifstofa, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og sýslumaðurinn á Seyðis- firði, þriðjudaginn 4. mars 1997 kl. 13.30. Hnjúkasel 12 ásamt bflskúr, þingl. eig. Guðjón Sigurbjömsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 4. mars 1997 kl. 13.30. Klapparstígur 17, íbúð á 1. hæð + herb. í kj. m/sturtu, þingl. eig. Tómas Þorkels- son, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, þriðjudaginn 4. mars 1997 kl. 13.30.________________________________ Laugamesvegur 116, 3. hæð til hægri, þingl. eig. Haraldur Ágúst Bjamason, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja- vík, þriðjudaginn 4. mars 1997 kl. 13.30. Logafold 162, þingl. eig. Stefán Friðberg Hjartarson og Áslaug Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Ásmundur Jakobsson, Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóð- ur starfsm. ríkisins, þriðjudaginn 4. mars 1997 kl. 10.00. Logaland 28, þingl. eig. Magnús Eiríks- son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 4. mars 1997 kl. 10.00.________________________________ Lóð úr jörðinni Lykkju, Hólaland, Kjalar- neshreppi, þingl. eig. Eysteinn Þórir Yngvason, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, lögfrdeild, þriðjudaginn 4. mars 1997 kl. 10.00._______________________ Maríubakki 20, 50% ehl., íbúð á 3. hæð til hægri, þingl. eig. Jón Ámi Einarsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja- vík, þriðjudaginn 4. mars 1997 kl. 13.30. Melsel 9, þingl. eig. Þórður Þórðarson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík, Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins og Sparisjóður vélstjóra, þriðjudaginn 4. mars 1997 kl. 10,00,__________________ Miðholt 5,3. hæð t.v., þingl. eig. Álftárós ehf., gerðarbeiðandi húsbréfadeild Hús- næðisstofnunar, þriðjudaginn 4. mars 1997 kl. 10.00. Mýrarás 5, þingl. eig. Hjördís Bergstað, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., þriðju- daginn 4. mars 1997 kl. 10.00. Njörvasund 9, rishæð og bílskúr, þingl. eig. Auður Helga Ingvarsdóttir, gerðar- beiðandi Búnaðarbanki íslands, þriðju- daginn 4. mars 1997 kl. 10.00. Nýlendugata 15B, íbúð í s-hluta kjallara, þingl. eig. Jón Elíasson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, þriðjudaginn 4. mars 1997 kl. 10.00. Rauðagerði 8, 1. hæð og 1/2 ris og bfl- skúr, þingl. eig. Linda Stefanía de L Etoile og Jón Gunnar Edvardsson, gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 4. mars 1997 kl. 13.30. Rjúpufell 21,50% ehl. í íbúð á 2. hæð til hægri, 0202, þingl. eig. Sigríður Helga Ragnarsdóttir, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 4. mars 1997 kl. 13.30. Skeljagrandi 2, 4ra herb. íbúð, merkt 02- 01, þingl. eig. Hulda Björk Ingibergsdótt- ir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður rík- isins og Jóhann Gíslason, þriðjudaginn 4. mars 1997 kl. 10.00. Skipholt 50B, þingl. eig. Frjálst framtak ehf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 4. mars 1997 kl. 13.30. Skógarás 8, þingl. eig. Kolbrún Svavars- dóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóður verslunar- manna, þriðjudaginn 4. mars 1997 kl. 10.00. Skólavörðustígur 12, 01-03, götuhæð (1. hæð), Bergstaðastrætismegin, 111,6 fm, þingl. eig. Blómaverkstæði Binna ehf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja- vík, þriðjudaginn 4. mars 1997 kl. 10.00. Skólavörðustígur 42, þingl. eig. R. Guð- mundsson ehf., gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Iðnlánasjóður, þriðjudaginn 4. mars 1997 kl. 13.30. Spilda úr Lykkju, Kjalamesi, þingl. eig. Njörvi ehf., gerðarbeiðandi Lífeyrissjóð- urinn Framsýn, þriðjudaginn 4. mars 1997 kl. 10.00. Stigahlíð 18, íbúð á 3. hæð t.h., merkt 0302, þingl. eig. Sólborg Hulda Þórðar- dóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins, þriðjudaginn 4. mars 1997 kl. 10.00. Stíflusel 5, 50% ehl. í 3ja herb. íbúð á 2. hæð, merkt 2-2, þingl. eig. Þorgrímur Kristjánsson, gerðarbeiðandi Skarð ehf., þriðjudaginn 4. mars 1997 kl. 10.00. Sumarhús á spildu úr landi Gijóteyrar í Kjósarhreppi, þingl. eig. Þórður Kr. Jó- hannesson, gerðarbeiðandi Landsbanki Islands, lögfrdeild, þriðjudaginn 4. mars 1997 kl, 10,00,________________________ Sveighús 9, þingl. eig. Dýrfinna Hrönn Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavflc, þriðjudaginn 4. mars 1997 kl. 13.30.___________________ Tjamarstígur 1, kjallari og bflskúr, Sel- tjamamesi, þingl. eig. Gústaf Þ Einars- son, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga, þriðjudaginn 4. mars 1997 kl. 10.00. Torfufell 48,4ra herb. íbúð á 3. hæð t.v., merkt 3-1, þingl. eig. Auðbjörg Kristín Guðnadóttir, gerðarbeiðandi Trygginga- miðstöðin hf., þriðjudaginn 4. mars 1997 kl, 13.30. Tunguvegur 17, kjallaraíbúð, þingl. eig. Þorleifur Jónsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður rflcisins og Byko hf., þriðjudaginn 4. mars 1997 kl. 10.00. Ugluhólar 12, 4-5 herb. íbúð á 3.h. t.v. + sérgeymsla á 1. hæð, þingl. eig. Guð- mundur Oddgeir Indriðason og Þuríður Bima Halldórsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, íslandsbanki hf., höfuðst. 500, og Lffeyrissjóður starfsm. ríkisins, þriðjudaginn 4. mars 1997 kl. 13.30. Veghús 11, íbúð á 3. hæð t.h. og óinnrétt- að rými í risi og bflskúr nr. 3, þingl. eig. Bogi Magnússon og Sigrún Pétursdóttir, gerðarbeiðendur Eftirlaunasj. starfsm. Landsb/Seb. og Lífeyrissjóður starfsm. rflcisins, þriðjudaginn 4. mars 1997 kl. 13.30._________________________________ Vesturhólar 23, þingl. eig. Konráð R. Bjamason, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavflcur og nágr., þriðiudaginn 4. mars 1997 kl. 10.00. Víðiteigur 28, Mosfellsbæ, þingl. eig. El- ísabet Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn 4. mars 1997 kl. 10.00. Þórufell 6, 3ja herb. íbúð á 4. h. t.h., merkt 4-3, þingl. eig. Ema Amardóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Fram- sýn, þriðjudaginn 4. mars 1997 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Klukkurimi 33, 4ra herb. íbúð nr. 1 frá vinstri á 2. hæð, þingl. eig. Einhildur Ingibjörg Pálsdóttir, gerðarbeiðandi t Glitnir hf., þriðjudaginn 4. mars 1997 kl. " 15.00. Maríubakki 20, 3ja herb. íbúð á 3. hæð : t.h., þingl. eig. Jón Ámi Einarsson og Auður Friðriksdóttir, gerðarbeiðandi Líf- eyrissjóður verkalýðsfél. á Norðurlandi | vestra, þriðjudaginn 4. mars 1997 kl. 13.30. Seljabraut 36, 50% ehl., 1. hæð til hægri + bflstæði nr. 7, þingl. eig. Pétur W. Krist- jansson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Tollstjóraskrifstofa og þrotabú Steinar ehf., Kópavogi, þriðjudaginn 4. mars 1997 kl. 15.30. Urðarholt 4, 0401, íbúð á 4. hæð, Mos- fellsbæ, þingl. eig. Sæmundur Ámi Ósk- arsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður vél- stjóra, útibú, þriðjudaginn 4. mars 1997 kl. 11.00. Þúfusel 2, 1 hæð + bflskúr, þingl. eig. Guðrún Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing hf., þriðjudaginn 4. mars 1997 kl. 14.00,____________________ | SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.