Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1997, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1997, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1997 35 Fréttir Skagaíjörður: Kosið um sameiningu sveitarfelaga DV, Fljótnm: Nú er ljóst aö kosið verður um sameiningu sveitarfélaga í Skaga- firöi í haust. í fyrra áttu 11 af 12 sveitarfélögum í héraðinu í við- ræðum um sameiningu og á síð- asta fundi sameiningamefndar var samþykkt tillaga um aö kosn- ingar um sameiningu verði fyrir næstu áramót. Akrahreppur tekur ekki þátt í sameiningarviðræðum en samein- ing allra sveitarfélaga í héraöinu var kolfelld þar haustið 1993 og sveitarstjórnin hefúr ekki talið að afstaða íbúa þar hafi breyst síðan. Sveitarfélög, sem eru í viðræð- um um sameiningu, hafa nú skip- að einn fúlltrúa hvert í nefnd sem ætlað er að geri tillögur um stjóm- skipulag fyrir væntanlegt nýtt sveitarfélag. Áætlað er að fyrsta tillaga stjómskipulags og verkefha liggi fyrir í maí og fljótlega þar á eftir hefjist kynning meðal ibúa héraðsins. Ljóst er aö vanda verður til verka því málið í heild er við- kvæmt. Þannig liggur fyrir að sum sveitarfélögin hafa veitt íbúum sínum margvíslega þjónustu án þess að taka gjald fyrir meðan önnur hafa látið greiða ýmist hálft gjald eða fullt fyrir sambærilega þjónustu. Þá hefur álagningarpró- senta útsvars og fasteignagjalda verið mismunandi milli sveitarfé- laga. Ef þessi 11 sveitarfélög sam- þykkja sameiningu verða íbúar hins nýja sveitarfélags um 4.400 og reiknað er með að sameiningin taki gildi eftir sveitarstjómar- kosningar 1998. Oddfellowar þegar þeir afhentu gjöfina. Þeir eru Árni Þorgrímsson, Þorvaldur Ólafsson, Jón Gunnar Stefánsson, Guölaugur Arnaldsson og Jósef Borgarsson, ásamt þeim Ernu Björnsdóttur, hjúkrunarforstjóra, Þóri Njálssyni skurölækni, Jóhanni Einvarössyni og Eyjólfi Eysteinssyni stjórnarmanni. Dv-mynd æmk Sjúkrahús Suðurnesja fékk góða gjöf: Tæki sem bætir aðstöðu við svæfingar fýrir skurðaðgerðir DV, Suðurnesjum: „Það er þýöingarmikið að fá svona tæki að gjöf því við höfum ekki tök á því að kaupa það sjálf, við höfum ekki fjárveitingar til þess. Tækið gjörbreytir aðstöðu svæfingalæknis við skurðaðgerðir þar sem hægt er að fylgjast ná- kvæmlega með líðan sjúklingsins. Mér skilst á mönnum sem til þekkja að tækið sé eins og það ger- ist best á svona stofhunum. Gamla tækið var bæði orðið úrelt og ekki eins fullkomið og nýja tækið,“ sagði Jóhann Einvarðsson, fram- kvæmdastjóri Sjúkrahúss Suöur- nesja, í samtali við DV. Oddfellowar Njarðar í Reykja- nesbæ gáfu Sjúkrahúsi Suðumesja mjög fúllkominn “monitor" sem svæfingalæknir notar til að fylgj- ast mjög nákvæmlega með líðan sjúklingsins fyrir skurðaðgerð. Tækið kostaði 1360 þúsund krónur og er gefið af líknarsjóði Njarðar og styrktar- og líknarsjóði Oddfell- owa í tilefni 20 ára afmælis Njarð- Akranes: Tillaga um flugvoll felld DV, Akranesi: Tillaga Péturs Ottesen, bæjarfull- trúa Sjálfstæðisflokksins, um að setja Qugvöll inn á aðalskipulag bæjarins, var felld í bæjarstjóm Akraness fyrir skömmu. Tillagan var felld með fjórum at- kvæðum gegn Qmm. SamQokks- menn Péturs, Gunnar Sigurðsson og Elínbjörg Magnúsdóttir, ásamt ein- um fulltrúa Alþýðubandalagsins, Sveini Kristinsyni, samþykktu til- löguna en tveir fulltrúar Alþýðu- bandalagsins, einn fulltrúi Alþýðu- Qokksins og tveir fulltrúar Fram- sóknarQokksins felldu hana. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Pétur Qytur tillögu um að setja Qug- völl inn í aðalskipulagið. Hann Qutti sams konar tillögu 1996 og þá var hún felld með sama mun og lof- aði Pétur því þá að hann myndi Oytja hana aftur að ári. Bygginga- og skipulagsnefnd Akraness hefur mælt með þvi að Bugvöllur verði settur inn í aðal- skipulagið. :-DVÓ ar og 100 ára aflnælis Oddfellow- reglunnar á íslandi. „Þegar við afhendum Sjúkra- húsi Suðumesja þessa gjöf er okk- ur efst í huga að hún komi að því gagni sem vonir okkar standa tU. Það er fyrst og fremst tQ að auka öryggi í skurðstofu og þar með að bæta líðan þeirra sem sjúkir era og særðir. Sjúkrahús Suðumesja er sú líknarstofnun sem veitt hef- ur íbúum hér á Suðumesjum mesta hjálp og vekur svo sannar- lega öryggiskennd meðal þeirra og við vonum að svo verði um alla framtíð. Gjöfin er gefin í kærleiks- anda Oddfellowreglunnar sem fel- ur meðal annars í sér að láta gott af sér leiða í samfélaginu," sagði Jósef Borgarsson, yflrmeistari Njarðar, þegar hann afhenti Jó- hanni gjöfina. ÆMK Línuskipið Núpur á Patreksfirði: Forðaðist þorskinn en fékk samt 2.200 tonn DV, Patreksfirði: Línuveiðiskipið Núpur frá Pat- reksfirði, sem er með beitningavél um borð, veiddi yfir 2.200 tonn af fiski á síðasta ári. Meginhluta árs- ins var skipinu þó haldið frá þorsk- veiðum og þá sótt í aðrar tegundir. Að sögn Sigurðar Viggóssonar, framkvæmdastjóra Odda sem gerir skipið út, hefði verið hægt að veiða mun meira ef veiðiheimildir hefðu verið fyrir hendi. Greinileg aukning var á afla skipsins hvem úthalds- dag. Ekki era það eingöngu Vest- fjarðamið sem sótt era á Núpnum því hann hefur verið að veiðum sunnan lands og austan. Þá hefur mikið verið sótt í keilu sem er utan- kvótategund og gengu þær veiöar vel. Eftirspum eftir keilu hefur ver- iö vaxandi og verð hefur heldur hækkað. Keilan fer að mestu til salt- fiskvinnslu og í þurrk. Norðmenn hafa keypt keilu mikið tQ vinnslu og eins hafa íslenskir fiskverkendur* keypt keflu í auknum mæli. - HKr. ... Frá höfninni ó Stöðvarfiröi. Eistneskur togari og frystitogarinn Klara Sveins- dóttir að lesta frysta loðnu. DV-mynd GarBar Fáskrúðsfl ör ður: Fryst loðna beint til Rússlands Nú er búið að flysta um 2200 tonn af loðnu hjá Gunnarstindi hf. á Stöðvarfirði, að mestum hluta á Rússlandsmarkað en erfiðar hefur gengið með frystingu tfl Japan. Afurðimar hafa farið svo tfl sam- stundis í skip, sem hafa komið frá Rússlandi og LetQandi að sækja þær. Rússneskt skip þurfti þó að bíða á aðra viku eftir farmi því þá gekk ekki nógu vel að afla hráefnis í vinnsluna vegna brælu á miðun- um. Nú síðast var hragðið á það ráð að fá frystitogarann Klöra Sveins- dóttur frá Fáskrúðsfirði tfl að flytja loðnu til Rússlands. Togarinn fór með um 450 tonn áleiðis til Múrm- ansk. Siglingin er áæfluð á sjötta sólarhring. . -GH. Góugleði á Eskifirði DV Esldfirði: Eldri borgarar á Eskifirði efndu tfl góugleði sem var haldin í félags- heimilinu Valhöll. Þar mættu hátt í 70 manns og var samkoman alveg frábær. Allir skemmtu sér vel því Eskfirðingar kunna að skemmta sér og öðrum. Matur var góður, þríréttaður, vel útbúinn og ekki hrár eins og oft vill verða á hinum flottari hótelum. Bára Pétursdóttir matreiddi hinar góðu kræsingar en Árbjöm Magn- ússon, fyrrverandi togaraskipstjóri, bar matinn á borðin af mikilli kunnáttu. Jón Ólafsson, fyrrverandi lög- reglumaður, var veislustjóri. Margt var tfl skemmtunar. Margir sögöu vel frá og sumir fóru á kostum. Ge- org Halldórsson flutti annál ársins. Séra Davíð Baldursson kom og var gleðigjafi með sinni hressandi fram- komu. Hann Davíð er svo fjölhæfur og sálusorgari góður. Að lokum var dansinn stiginn og spilaði hinn flinki organisti og prófessorssonur úr Reykjavík, Ámi ísleifsson, á pí- anóið. Regína

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.