Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1997, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1997, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1997 33 Iþróttir unglinga FH bikarmeistari í fjórum flokkum Paö var stór síöastliöin helgi hjá FH f handbolta þvf félagiö varö bikarmeistari í alls fjórum flokkum, 2. flokkí karla og kvenna, 3. flokki kvenna og 4. flokki karla. Slík sigurganga hlýtur aö vera einstæöur atburöur. Myndin er af 2. flokki karla FH í handbolta, en strákarnir unnu KR f úrslitaleik meö eínu marki. Meira sföar. Sérstakir bikarar voru veittir á mótinu og þessi þrjú unnu til þeirra, frá vinstri: Hjalti Guömundsson, SH, en hann var stigahæsti maður mótsins og sigraöi í 100 m bringusundi karla, hlaut 856 stig fyrir 1:04,54 mfn., sem er nýtt piltamet. í miöju er Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, ÍA, sem setti telpnamet í 100 m skriösundi kvenna og sigraði reyndar, fékk tímann 59,38 sek. og til hægri er Ríkaröur Rfkarösson, Ægi, sem sigraöi f 100 m skriösundi karla, á tímanum 53,26 sekúndur. Sundmót Ármanns: Metaregn - mörg íslandsmet og tvö heimsmet hreyfihamlaðra og þroskaheftra Sundmót Ármanns fór fram helgina 21.-23. febrúar og var ár- angur með miklum ágætum og mörg glæsileg met sáu dagsins ljós. 100 m skriðsund karla og kvenna eru sérstakar bikargreinar í mótinu. Met á færibandi Fyrri hluti mótsins, 800 og 1500 m skriðsund, fór fram á föstudags- kvöldið, þar sem Snorri Kristjáns- son, ÍFR, setti heimsmet í 1500 m skriðsundi í flokki þroskaheftra þegar hann synti á hinum glæsilega tíma, 20:58,80 mín. Annar hluti mótsins fór fram á laugardag, þar sem Örn Amarson, SH, setti piltamet í 100 m flugsundi með því að synda á tímanum 59,17 sek. Einnig setti Kolbrún Ýr Krist- jánsdóttir, ÍA, telpnamet í 50 m skriðsundi, fékk tímann 27,42 sek. Hún gerði betur því hún setti einnig Umsjón Halldór Halldórsson nýtt íslenskt telpnamet í 100 m skriðsundi, á hinum frábæra tíma 59,38 sek. og sigraði og hlaut bikar að launum. í 100 m skriðsundi karla var einnig veittur sérstakur farandbik- ar, sem hefur verið veittiu- árlega á Sundmóti Ármanns, og hlaut grip- inn Ríkarður Ríkarðsson, Ægi, sundmaður Reykjavíkur 1996, en hann vann á hinum frábæra tíma 53,26 sek. Pálmar Guðmundsson, ÍFR, setti og frábært heimsmet í flokki S3 hreyfihamlaðra þegar hann synti 200 m skriðsund á tímanum 4:33,82 mín. Gunnar Þór Gunnarsson, Selfossi, setti íslandsmet í flokki þroska- heftra, er hann synti 100 m baksund á tímanum 3:07,97 mín. Hjalti stigahæstur í lok mótsins var afhentur bikar fyrir stigahæsta sund mótsins. Bikarinn hlaut Hjalti Guð- mundsson, SH, sem fékk 856 stig fyrir frábæran árangur í 100 m Skíði unglinga: Stigamót SKÍ á Akureyri Stigamót Skíðasambands ís- lands fór fram í Hlíðarfjalli á Akureyri 22. og 23. febrúar. Fjöldi keppenda var 105 alls. - Úrslit urðu sem hér segir. Stórsvig stúlkna - 13-14 ára: Ragnheiöur T. Tómasdóttir, A 1:34,87 Dagmar Ýr Sigurjónsd, Vík.. . 1:38,08 Hildur J. Júlíusdóttir, A .... 1:39,01 Harpa R. Heimisdóttir, D.. . . 1:40,19 Ama Arnarsdóttir, A. ...... 1:40,77 Sæunn Á. Birgisdóttir, Árm. . 1:41,34 Erika Pétursdóttir, Árm.......1:41,90 Harpa D. Kjartansdóttir, Brbl. 1:42,11 Alma R. Ólafsdóttir, A........1:42,77 Eva B. Heiöarsdóttir, A.......1:42,97 Lilja D. Valþórsdóttir, A.....1:43,27 Sigrún B. Bjarkardóttir, A. .. 1:44,99 Anna G. Ámadórrir, A ..... 1;45,87 Kristín Sigurjónsdóttir, Árm.. 1:46,98 Ágústa R. Davíðsdóttir, KR . . 1:47,69 Stórsvig drengja - 13-14 ára: Andri B. Gunnarsson, Vík. . . 1:35,09 Bragi S. Óskarsson, Ó1........1:36,49 Guðbjartur F. Benediktss., H . 1:36,70 Steinn Sigurðsson, KR.........1:37,65 Ólafur Ö. Axelsson, Vík.......1:39,54 Ingvar Steinarsson, S.........1:40,45 Sindri M. Pálsson, Brbl.......1:40,49 Jens Jónsson, Víkingi.........1:41,28 Pétur Hansson, ÍR.............1:41,76 Öm Ingólfsson, Árm............1:43,31 Árni F. Ámason, D.............1:43,40 Jón V. Þorsteinsson, A........1:43,40 Ingi K. Sigríöarson, Víkingi. . 1:45,35 Hlynur V. Birgisson, Árm . .. 1:45,58 Stefán Ö. Hreggviðsson, Brbl. 1:46,16 Svig stúlkna - 13^14 ára: Sæunn Á. Birgisdóttir, Árm. . 1:06,60 Harpa D. Kjartansdóttir, Brbl. 1:09,76 Harpa R. Heimisdóttir, D. . .. 1:10,70 Erika Pétursdóttir, Árm........1:10,85 Lifja D. Valþórsdóttir, A . . . . 1:13,76 Ragnheiður T. Tómasd., A. . . 1:13,93 Þóra Pétursdóttir, A...........1:16,40 Sigrún B. Bjarkardóttir, A. . . 1:17,85 Guðrún S. Guðbrandsdóttir, S 1:18,90 Aðalheiður Rögnvaldsdóttir, S 1:20,86 Hildur Andrésdóttir, Fram.. . 1:21,34 Sylvía R. Hallgrímsdóttir, H. . 1:25,82 Sólrún Flókadóttir, Fram... . 1:28,64 Anna Sóley Herbertsdóttir, D. 1:29,01 Jóna B. Ámadóttir, Ó1........1:29,77 Svig drengja - 13-14 ára: Skafti Brynjólfsson, D.......1:09,37 Steinn Sigurðsson, KR........1:10,02 Sindri M. Pálsson, Brbl......1:11,65 Jens Jónsson, Víkingi........1:12,39 Einar H. Hjálmarsson, S......1:14,32 Ingólfur Ö. Ómarsson, ÍR.. .. 1:14,82 Stefán ö. Hreggviðsson, Brbl. 1:17,06 Kristján K. Bragason, D......1:17,30 Jóhann Valdimarsson, fR... . 1:18,11 Örn Ingólfsson, Árm.........1:18,14 Ingi K. Sigriðarson, Víkingi.. 1:18,67 Emir Eyjólfsson, Árm.........1:19,47 Örvar J. Arnarsson, Árm. . .. 1:21,31 Almar F. Valdimarsson, A. .. 1:22,88 Ásgeir Halldórsson, KR.......1:23,05 Halldór Birgisson, ÍR.......1:23,61 Ámi F. Ámason, D.............1:24,58 Almar Þór Möller, S..........1:27,79 Knattspyrna nnglinga: Minniboltamót í Reykjanesbæ Körfuboltadeildir Keflavíkur og Njarðvíkur halda sitt árlega minniboltamót helgina 8. og 9. mars í Reykjanesbæ. Mótið er fyrir drengi 10 ára og yngri og stúlkur 11 ára og yngri. Keppt verður á 6 völlum samtímis. Gist er í skólastofum og eiga þátt- takendur að hafa með sér vind- sæng eða létta dýnu. Kostnaður á félag er kr. 10,000 óháð fjölda liða. Innifalið er gisting og fullt fæði á meðan mótið stendur og 5-6 leikir á lið, sund, bíó og glæsileg kvöldvaka og margt fleira. Skráning á helst að berast fyrir mánaðamótin. Nánari upplýsingar hjá Frey Sverrissyni mótsstjóra í símum 421-2144 og 897-8384. U-16 ára í fótbolta: ísland í sterkum riðli ísland leikur í úrslitakeppni EM í knattspymu u-16 ára sem fer fram í Hamborg 28. apríl til 2. maí. Okkar strákar lentu í sterkum riðli, með Slóvakíu, Slóveníu og Frakklandi eða Tyrklandi. Tvö efstu lið fara áfram í 8 liða úrslit sem leikin verða mánudaginn 5. maí. Sundmót Ármanns: Úrslit Mjög góður árangur náðist á Sundmóti Ármanns, sem fór fram i Sundhöll Reykjavíkur 21.-23. febrúar. 1500 m skriðsund karla: Öm Arnarson, SH...........16:13,44 Sigurgeir Hreggviðsson, Ægi 16:14,98 Róbert Birgisson, Keílavík.. 16:41,91 800 m skriðsund kvenna: Kristín M. Pétursd., Keflav... 9:37,26 Kristín Þ. Kröyer, Árm....10:00,85 Eva Björk Bjömsd., UMFA. . 10:05,50 400 m fjórsund karla: Magnús Konráðsson, Keflavík 4:50,39 Richard Kristinsson, Ægi... . 4:58,66 Númi Snær Gunnarss., Þór,Þ. 5:03,24 400 m fjórsund kvenna: Lára Hmnd Bjargard., Þór, Þ. 5:13,05 Anna Lára Ármannsd., ÍA . . . 5:13,54 Sigurlin Garðarsd., Umf. Self. 5:22,11 50 m skriðsund karla: Rikarður Ríkarðsson, Ægi.... 24,62 Friðfinnur Kristinss., Umf. Self. 25,08 Stefán Ólafsson, Umf. Self..... 26,05 50 m skriðsund kvenna: Elin Sigurðardóttir, SH ....27,26 Kolbrún Ýr Kristjánsd., ÍA.. .. 27,42 (telpnamet) Anna B. Guðlaugsd., Ægi.....28,67 100 m flugsund karla: Örn Amarson, SH.............59,17 Davíð Freyr Þórunnars., SH. . 1:02,07 Friðfmnur Kristinss., Umf.Self.l:02,09 100 m flugsund kvenna: Eydís Konráðsdóttir, Keflav. . 1:05,39 Elín Sigurðardóttir, SH....1:07,47 Hlín Sigurbjömsd., SH......1:11,05 100 m bringusund karla: Hjalti Guðmundsson, SH . . .. 1:04,54 (piltamet) Magnús Konráðss., Keflav.. . . 1:07,85 Þorvarður Sveionsson, SH. . . 1:09,89 100 m bringusund kvenna: Halldóra Þorgeirsd., Ægi.... 1:15,40 Anna V. Guðmundsd., UMFN. 1:17,74 Ragnheiður Einarsd., UMFN . 1:18,24 200 m skriösund karla: Sigurgeir Þ. Hreggviðss., Ægi 2:00,26 Friðfmnur Kristinss, Umf.Self.2:00,43 Ómar S. Friðriksson, SH .. . . 2:01,38 200 m skriösund kvenna: Eydís Konráðsd., Keflav.....2:13,27 Kristín M. Pétursd., Keflav... 2:13,47 Kolbrún Ýr Kristjánsd., ÍA.. . 2:13,49 200 m baksund karla: Öm Amarson, SH.............2:06,04 Tómas Sturlaugsson, Ægi .. . 2:19,47 Róbert Birgisson, Keflav....2:20,52 200 m baksund kvenna: Guðný H. Rúnarsd., Þór, Þ. .. 2:31,17 Hanna B. Konráðsd., Keflav. . 2:35,18 Anna Lára Ármannsd., Árm . 2:37,62 400 m skriðsund karla: Öm Amarson, SH..............4:05,58 Sigurgeir Þ. Hreggviðss., Ægi 4:08,48 Ómar S. Friðrikss., SH......4:15,84 400 m skriðstmd kvenna: Lára Hrund Bjargard., Þór, Þ. 4:39,76 Sigurlín Garöarsd., Umf. Self. 4:41,81 Kristín M. Pétursd., Keflav.. . 4:42,70 200 m flugsund karla: Friðfínnur Kristins., Umf.Self. 2:20,01 Ragnar Jónasson, Keflav.....2:20,60 Kristján Guönason, SH.......2:21,84 200 m flugsund kvenna: Klara Sveinsdóttir, SH......2:33,30 Hlín Sigurbjömsd., SH.......2:38,53 Sigurbjörg Gunnarsd., UMFN 2:52,39 200 m bringusund karla: Hjalti Guðmundsson, SH . ... 2:24,23 Magnús Konráðsson, Keflav. . 2:27,71 Þorvarður Sveinsson, SH. ... 2:30,54 200 m bringusund kvenna: Ragnheiður Einarsd, UMFN. . 2:44,65 Lára Hrund Bjargard., Þór, Þ. 2:44,71 Eva Dís Heimisd., Keflav. .. . 2:46,76 100 m skriðsund karla: Ríkarður Ríkarðsson, Ægi .... 53,26 Richard Kristinsson, Ægi.....54,90 Þórður Ármannsson, ÍA........56,90 100 m skriðsund kvenna: Kolbrún Ýr Kristjánsd., ÍA. . . . 59,38 (telpnamet) Eydís Konráðsd., Keflavík .... 59,71 Elín Sigurðard., SH........1:01,06 100 m baksund karla: Öm Arnarson, SH..............59,01 Magnús Konráðsson, Keflav. . 1:02,57 Ómar Sævar Friðriksson, SH. 1:05,86 100 m baksund kvenna: Guðný H. Rúnarsd., Þór, Þ. . . 1:10,78 HannaB. Konráðsd., Keflav. . 1:11,62 Karen L. Tómasd., Keflav. . .. 1:13,38 200 m fjórsund karla: Öm Arnarson, SH . . .......2:13,63 Þórður Ármannsson, tA......2:17,24 Hjalti Guðmundss., SH......2:19,11 200 m fjórsund kvenna: Eydís Konráðsd., Keflav. .... 2:23,44 Kolbrún Ýr Kristjánsd., ÍA. . . 2:29,55 Anna L. Ármannsd., ÍA......2:30,23

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.