Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1997, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1997, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1997 Neytendur Betri Símaþjónusta hjá hinu opinbera: en búist var við Sennilega hefur okkur öllum hitnað í hamsi eftir árangurslitlar tilraunir til að ná símasambandi við stofnanir og fyrirtseki sem hæði hafa svarað seint og illa. En þegar haft er samband við fyrirtæki er sá aðili sem svarar símanum sá hinn sami og vekur upp fyrstu viðbrögð varðandi fyrirtækið. Stjórnendur stofnana og fyrirtækja eru sífellt að gera sér betur grein fyrir hvað þessi ásýnd skiptir miklu máli og senda því starfsfólk sitt í auknum mæli á námskeið í símsvörun. Hringt af handahófi DV tók sig til og hringdi í nokkr- ar opinberar stofnanir milli kl. 14.00 og 15.00 sl. þriðjudag og mældi hve langan tíma tók að ná sambandi. Annars vegar var tekinn tími á hve langur tími leið þangað til að skipti- borð svaraði og hins vegar hve lang- an tíma tók að ná sambandi við rétta deild sem valin var af handa- hófi eftir að sambandi hafði verið náð við skiptiborð. Stofnanirnar, sem hringt var í, voru eftirtaldar: Tollstjóri, beðið var um afgreiðslu tollskjala; Trygg- ingastofnun, beðið var um aðila meö upplýsingar um fæðingarorlof; Félagsmálastofnun, beðið var um Símaþjónusta opinberra stofnana Sel<- r~ ■ , Hringing Svar, skiptiborð r.-. ■. rza Svar, deild húsaleigubóta- deild; Landspítal- inn, beöið var um sængur- kvennagang; Hagstofa Islands, beðið var um fyr- irtækjaskrá; Gjaldheimtan í Reykjavík, beðið var um af- greiðslu; Hús- næðisstofnun ríkisins, beðið var um húsbréfa- deild og Skatt- stjóri þar sem beðið var um upplýsingar um staðgreiðslu. 120 100 Almennt góð svörun Á heildina litið komu ofantaldar stofnanir mjög vel út. Lengsti biðtími á skipti- borð var 65 sek. en sá stysti var Húsnæ&isstofn. rik. Tollstjórl Félagsmálastofnun Hagstofa - húsbréfadelld - - afgr. tollskjala - - húsalelgubætur - - fyrirtækjaskrá - GJaldheimtan í Rvík. Skattstjórl Trygglngastofnun Landspítallnn - afgrelðsla - - upplýs. um staðgr. - -fæðlngaroriof - - sængurkv. deild - > » Hér má sjá hve langan tíma tók að ná sambandi viö nokkrar opinberar stofnanir sem DV valdi af handahófi og hringdi í milli kl. 14.00 og 15.00 sl. þriðjudag. Annars vegar er sýndur tíminn sem tók aö fá samband við skiptiborð og hins vegar sá tími sem tók að ná á rétta deild. Eins og sjá má gekk verkefnið vonum framar. tæpar 2 sek. Lengsti biðtími á rétta deild var 1 mín. og 23 sek. eri sá stysti var 2 sek. Þegar reyndist vera á tali hjá viðkomandi deild var hringjandi í langflestum tilfellum látinn vita með reglulegu millibili að enn væri á tali. Lengsti biðtími á deild, sem var á tali, var 1 mín. og 10 sek. -ggá Góð ráð fýrir Grenningarsápa á markaðinn: Sápan fer sigur- för um Evrópu - segir Hermann Huijbens DV, Akureyri: „Sápan er unnin úr íslenskum djúpsjávarþara sem er fluttur til HoUands þar sem svissneska fyrir- tækið Biologics framleiðir úr hon- um þessa sápu sem nú fer sigurför um Evrópu,“ segir Her- mann Hui- jbens, eig- andi HeUsu- hornsins á Akureyri, sem hefur hafið inn- Outning á Alga-Line grenningar- sápunni. Þarinn, sem notaður er í sápuna, er fenginn frá Þörunga- vinnslunni á Reykhólum en í þaranum eru yflr 70 virk efni sem hafa mikUvæg áhrif tU að styrkja teygjanleika húð- arinnar. Þörungamir í sápunni fjar- lægja dauðar húðfrumur og hafa nærandi, rakagefandi og mýkjandi áhrif á húð- ina,“ segir Hermann Huijbens. Hann segir sápuna að- aUega hafa þau áhrif að gera húðina stinnari. Erlendis sé sápan hins vegar aug- lýst sem grenningar- sápa og hafi þar slegið í gegn sem slík. Hermann Huijbens meö Alga-Line grenn- ingarsápuna. DV-mynd g bíleigandann Ef mikU móða myndast innan á rúðunmn á bílnum er fátt sem nær henni betur burt en svampur eins og sá sem notaður er tU að þurrka krít af töflum. Ef vinnukonurnar standa sig ekki jafnvel og áður er upplagt að renna yfir blöðin með sandpappir. Útvarpsloftnetiö festist síður ef það er vaxborið reglulega. Þama dugar venjulegur vaxpappír ágæt- lega. Ef miklar útfeUingar koma úr raf- geymnum er upplagt að hreinsa þær burtu með að heUa gosdrykk yfir. Kolsýran étur þær burtu. Líka er snjallt að stinga smápen- ingi i rafgeyminn þannig að útfeUin- gamar setjist á peninginn í staðinn fyrir rafgeyminn sjálfan. Það er gott að hafa aUtaf poka af kattasandi í skottinu. Honum má dreifa undir bUinn til að ná gripi ef hann festist í snjó eða spólar í hálku. Olíublettum á gólfi bUskúr má ná með að dreifa kattasandi yfir og sópa honum svo upp eftir nokkum tíma þegar sandurinn hefur sogið í sig olíuna. Kókakóla og álpappír ná ryðblett- um af dempurum. Ef málning rispast af bUnum er nauðsynlegt að þvo sárið vel og mála með naglalakki tU að svæðið ryðgi ekki. Hægt er að ná saltinu úr teppun- um í bílnum með helmingsblöndu af ediki og vatni. -ggá Hér má sjá matreiöslumenn skera niður gómsæta lambakjötsrétti en nýlega hélt Landssamband sauðfjárbænda kynningu á nýju myndbandi um mat- reiöslu á lambakjöti. Myndband þetta hefur aö geyma margar uppskriftir aö hollum, Ijúffengum, ódýrum og auöveldum heimilismat úr lambakjöti. Þar er sýnt hvernig skrokkur er tekinn í sundur, kjötiö úrbeinaö og kennt að mat- reiöa Ijúffenga rétti úr bæði kjöti og innmat. DV-mynd Hilmar Þór. Forsoönar skyndikartöflur Nýlega setti Kartöfluverk- smiðja Þykkvabæjar á markað forsoðnar skyndikartöflur í 1 kg pakkningum. Kartöflumar eru í nýstárlegum tví- skipt- um sem klippa má í sundur í miðju þegar ekki er þörf á að nota allt magnið í einu. Kartöflumar má hita í skál í örbylgjuofni eða sjóða í 2 mínútur í potti. Þær er einnig kjörið að brúna i sykri á pönnu eða steikja í smjöri með góðu kryddi. Umbúðimar em stimpl- aðar með framleiðsludegi og er síðasti söludagur 6 vikum seinna. Nýir bæklingar frá Húsnæöisstofnun Húsnæðissto&iun ríkisins hefur gefið út nýja bæklinga um félagslegar íbúðir á vegum sveitarfélaga, endurskoðaða í samræmi við breytingar á lög- um og reglugerðum. Bækling- arnir gefa góða mynd af félags- lega íbúðakerfinu; annars vegar með kynningu á þessum val- kosti í húsnæðismálum og hins vegar með ítarlegum upplýsing- um fyrir íbúa í félagslegum íbúðum. Fyrri bæklingurinn: Félagsleg íbúð fyrir mig?, er al- menn kynning á félagslegmn íbúðum sveitarfélaga en síðari bæklingurinn: Að búa í félags- legri íbúð, er ætlaður íbúum í félagslegum íbúðum. Spurt um sveskjur Lesandi hafði samband við neytendasíðu og var ósáttur við að fá hvergi keyptar sveskjur eftir vigt, aðeins inn- pakkaðar. Sagði hann inn- pökkuðu sveskjumar hvergi nærri eins safaríkar. DV hafði samband við verslanir og var svarið að ekki þætti ráðlegt að selja sveskjur í vigt vegna þess hve þær væm sykraðar og rakar, það þætti of sóðalegt auk þess sem þær þomuðu fljótt upp. Aftur á móti selur t.d. Hagkaup sveskjur á bakka, pakkaðar inn í fdmu. Ábending um rafmagns- sparnaö Hreinsaðu ljósapemrnar reglulega svo birtan frá þeim njóti sín. Ryk, fitulög frá elda- mennsku og sígarettureykur vilja nefnilega setjast á ljósa- perar. Fjarlægið peramar úr perustæðinu áður en þær era þrifnar, öryggisins vegna. Þvoið þær og gætið þess að þær séu orðnar alveg þurrar áður en þær era settar aftur í.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.