Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1997, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1997, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1997 43 uv Andlát Kristján Kristjánsson skipstjóri, Höfðagrund 16, Akranesi, lést á Sjúkrahúsi Akraness 26. febrúar sl. Ásthildur Forberg, Nönnugötu 16, Reykjavík, lést 15. febrúar sl. Útfórin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Helga Sólbjartsdóttir (Lóa) lést á heimili sínu, Barmahlíð 4, 26. febrú- ar. Jarðarfarir Magnelja Guðmundsdóttir, Mark- holti 7, Mosfellsbæ, verður jarðsung- in frá Lágafellskirkju laugardaginn 1. mars kl. 14.00. Valgerður Ingólfsdóttir, Baðsvöll- um 8, Grindavík, verður jarðsungin frá Grindavíkurkirkju laugardaginn 1. mars kl. 13.30. Ólafur Halldórsson læknir, Háa- lundi 4, Akureyri, verður jarðsung- inn frá Akureyrarkirkju mánudag- inn 3. mars kl. 13.00. Ingveldur Lára Kristjánsdóttir verð- ur jarðsungin frá Stykkishólms- kirkju laugardaginn 1. mars kl. 14.00. Magnea Ámadóttir, Kirkjuvogi 11, Keflavík, verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 1. mars kl. 14.00. Hermann Hermannsson, Garði, Hellissandi, verður jarðsunginn frá Ingjaldshólskirkju laugardaginn 1. mars kl. 14.00. Ferð verður frá BSÍ að morgni sama dags kl. 8.00. Ágúst Valmundsson, Egilsbraut 9, Þorlákshöfn, verður jarðsunginn frá Þorlákskirkju, Þorlákshöfn, laugar- daginn 1. mars kl. 13.30. Sigurður Gíslason verður jarðsun- inn frá Eyrarbakkakirkju laugardag- inn 1. mars kl. 14.00. Tilkynningar Vikuleg laugardagsganga Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt verður af stað frá Gjábakka, Fann- borg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Félagsvist Spiluð verður félagsvist að Fannborg 8 (Gjábakka) fóstudaginn 28. febrúar kl. 20-30. Húsið er öllum opið. Flóamarkaður í Höfðaborginni Fyrir nokkru lauk sýningum á leik- ritinu „Gefin fyrir drama þessi dama...“ eftir Megas. Leikmyndin, sem saman stendur af fötum og skóm, er nú til sölu á flóamarkaði sem við höfum stofnað af þessu til- efni. Þar er fullt af fötum á hlægilegu verði. Opið er alla virka daga. Höfða- borgin, Hafnarhúsinu v/Tryggva- götu. S. 551-3633. Félag Árneshreppsbúa Árshátíð félags Árneshreppsbúa verður haldin laugardaginn 1. mars i Borgartúni 6. Húsið verður opnað kl. 18.30. Borðhald hefst stundvíslega kl. 20. Ferðafélag fslands Myndakvöld verður mánudaginn 3. mars að Mörkinni 6. Snæfell-Lónsör- æfi. Ath. að þetta myndakvöld er ekki á hefðbundnum degi. Inga Rósa Þórðardóttir kemur frá Ferðafélag Fljótsdalshéraðs og kynnir göngu- leiðina frá Snæfelli til Lónsöræfa. Umsóknarfrestur Kennaraháskóla fs- lands Umsóknarfrestur um áður auglýst ökukennaranám við Kennarahá- skóla Islands rennur út fostudaginn 28. febrúar nk. Námið er 15 einingar og er skipulagt sem eins árs hlutan- ám og hefst í júní í vor en lýkur í maí á næsta ári. Inntökuskilyrði eru ■' lokapróf úr framhaldsskóla eða náms- og starfsreynsla, meðal ann- ars á sviði umferðaröryggismála sem meta má sem hliðstæðan undir- búning. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Kennaraháskól- ans. Umsókn skal fylgja staðfest afrit af prófskírteinum og nöfn tveggja umsagnaraðila. Kennaraháskóli ís- lands. Mótel Venus Hljómsveitin PEZ leikur á Mótel Venusi við Borgarnes í fvrsta sinn laugardagskvöldið 1. mars frá 23.-03. Hljómsveitina skipa Símon Ólafsson, bassi, söngur, Sigurþór Krisljánsson, trommur, Hafsteinn Þórisson, gítar, Pétur Sverrisson, söngur, gítar, ásláttur. Lalli og Lína wmhoest9aoi.com ©KFS/Oistr BULLS stNER KANNSKI GETUM Vlí> FENGID HANN TIL AP SKERA STEIKINA OKKAR! Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvUið og sjúkrabifreið s. 462 2222. fsafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 28. febrúar tU 6. mars 1997, að báðum dögum meðtöldum, verða Ing- ólfsapótek, Kringlunni, s. 568 9970, og Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4, efra Breiðholti s. 557 4970, opin tU kl. 22. Sömu daga annast Ingólfsapótek næt- urvörslu frá kl. 22 tU morguns. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefnar I síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opiö aUa daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið vfrka daga tU kl. 22.00, laugardaga Ú. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8-23 aUa daga nema sunnudaga. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fostud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Simi 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Simi 551 7234. Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-fóstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Sími 553 5212. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud,- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Hringbrautar apótek, opið aUa daga tU kl. 21. Virka daga 9-21, laugar- og sunnudaga 10-21. Simi 511-5070. Læknasími 511-5071. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafnarflarðarapótek opið mán,- fostud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin tU skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavlkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið i því apó- teki sem sér um vörslun tU kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: HeUsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 112, HafnarUörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafuUtrúa á miövfrudögum og fnnmtudögum kl. 11-12 í síjpa 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í HeUsuvemdarstöð Reykjavíkur aUa virka daga frá kl. 17 tU 08, á laugar- dögum og helgidögum aUan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir i sima 552 1230. Upplýsing- ar rnn lækna og lyfjaþjónustu í simsvara 551 8888. Bamalæknir er tU viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga tU kl. 22, Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 28. febrúar 1947. Breskir fasistar hjálpa þýskum föngum úr landi. laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka aÚan sólarhringinn, simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 aUa virka daga fyr- ir fólk sem ekki hefur heimUislækni eða nær ekki tU hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeUd Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Simsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin aUan sólarhringinn, simi 525 1111. ÁfaUahjálp: tekið á móti beiönum aUan sólarhringinn, simi 525 1710. Seltjarnarnes: HeUsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i sima 422 0500 (sími HeUsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús ReyKjavíkur: AUa daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. ÖldrunardeUdir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimih Rvfltur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er simi samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Leiðsögn um saihið er á þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00. Móttaka hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111. Sumaropnun hefst 1. júní. Borgarbókasafii Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5,—31.8. Spakmæli Ó, ást. Vald þitt stenst enginn, þaö sigrar jafnvel gulliö. Sofokles. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokaö. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið laud. og sunnud. frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Olafssonar á Laugarnesi er opið laugardaga og sunnudaga milli klukkan 14 og 17. Hóppantanir utan opnunartíma safnsins er í sima 553 2906 á skrifst. tíma safnsins. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug- ard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiöjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Handrita- sýning í Ámagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og timmtud. kl. 14- 16 til 15. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnamesi: Opið samkvæmt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimm- dagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafiiið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suöumes, sími 422 3536. Hafnarfjöröur, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, simi 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðumes, sími 551 3536. Adamson < Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafiiarfj., sími 555 3445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 1. mars Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þér kann að leiöast eitthvað sem þú telur þó að nauðsynlegt sé að koma frá. Gerðu ekkert vanhugsað. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Ef þú ert að fást við eitthvað sem þarfnast sérfræðiþekkingar er réttast að leita ráölegginga hjá þeim sem vel eru að sér. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú umgengst vini þína mikið á næstunni og kynnist sumum enn betur. Félagslífið er mjög liflegt. Nautiö (20. apríl-20. maí): Ástvinum hættir til að lenda upp á kant og reyndar er viða einhver pirringur í loftinu. Þú færð mjög óvæntar fréttir. Happatölur eru 5, 12 og 24. Tvíburamir (21. mai-21. júni): Þér berst óvænt tilboð sem kemur róti á huga þinn. Ef rétt er á málum haldið getur þú hagnast verulega i meira en einum skilningi. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þú hefur óþarfar áhyggjur sem þú lætur draga þig niður. Bjartari horfur eru fram undan hjá þér en verið hafa lengi. Ijónið (23. júb-22. ágúst): Eitthvað er að veijast fyrir þér sem ekki sér fyrir endann á á næstunni. Kvöldið verður rómantískt. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú kemst að raun um að alger hreinskilni borgar sig ekki alltaf. Varaðu þig á einhverjum sem er að reyna að notfæra sér hjálpsemi þína. Vogin (23. sept.-23. okt.): Miklar breytingar eru fyrirsjáanlegar hjá þér á næstunni. Einhver reynir að telja þér hughvarf í máli sem þú hefur þeg- ar tekið ákvörðun í. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Fjölskyldan verður i stóru hlutverki í dag og verður mikið um að vera í tengslum við ættingjana. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Gættu tilhneigingar þinnar til að vera of auðtrúa. Það gæti verið að einhver væri að plata þig. Happatölur eru 22, 24 og 32. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Fyrri hluti dags verður fremur rólegur hjá þér og þú kemur ekki miklu í verk. Kvöldið verður skemmtilegt. *r;

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.